Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1989. Lesendur Ný Marshallaðstoð fyrir Austur-Evrópu: Já, var það ekki? Allt aö 16% verðlækkun á lambakjöti ef þú kaupir íkjötborðinu fœrðu m.a. snyrt lœri, lœrissneiðar, súpukjöt o.fl. á tilboðs- verðL Fratnhryggir eru á sérstaklega . góðu verði og einnig bjóðutn við „ntjóa bryggi" sem er nýjung á tnarkaðnutn. TILBOÐ í frystiborðinu færðu innpakkaðar kótilettur, lœri, lœrisstieiðar, „tnjóa bryggifratnhryggi, fratnhryggjarsneiðar, súpukjöt o.fl. á góðu verði. verja upp á hundruð milljónir doll- ara og væntanlega verða þau jafn- örlát gagnvart Austur-Þjóðveijum og hinum öðrum ríkjum sem eru smám saman að gægjast út úr myrkrinu. - En hvað fá Bandaríkjamenn í stað- inn? Spark í afturendann og van- þakklæti fyrir aðstoðina og um- hyggjuna. Ég spyr; hvemig geta þjóðir og for- ystumenn þeirra eins og sumra Vest- ur-Evrópuþjóðanna komið fram kinnroðalaust og mælst til þess að Bandaríkin leggi enn og aftur fram skerf til endurreisnar í Evrópu - og nú til þeirra sem mest hafa ráðist á Bandaríkin og þjóðskipulag þeirra í áratugi? „Bandaríkin komu til aðstoðar hinum sveltandi þjóðum Evrópu effir heims- styrjöldina," segir m.a. t bréflnu. - Birgðaflugvél með matvæli fagnað í Þýskalandi. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS Þar scm óvcnju lítið cr til af lambakjöti frá haustinu ’88 bjóðum við það allt á sér- stöku tilboðsverði til mánaðamóta. Hvort sem þú kaupir það fcrskt cða frosið, úr frystiborði eða kjötborði, færðu það á mjög góðu verði. / Sparaðu núna — verðlækkunin stend- ur aðeins til mánaðamóta ef birgðir endast. Lambakjöt á lágmarksverði - úrvals flokkur: Súpukjöt, hálfur hry’ggur, grillrif og lœri í heilu Einstakir hlutar sem nýtast illa eru fjarlœgðir. Þú fœrð alltþetta kjöt (6,0 kg) fyrir aðeitts 2.568 kr. Andri skrifar: Hún ríður ekki við einteyming til- ætlunarsemin í Evrópuríkjunum. Eftir síðustu heimsstyrjöld komu Bandaríkin til aðstoðar hinum svelt- andi þjóðum og fluttu þeim matvæli, fatnað, byggingarefni og reistu allt efnahagshf þeirra á nýjum grunni. Síðan hafa t.d. Vestur-Þjóðverjar og fleiri Evrópuþjóðir búið við meiri hagsæld en nokkru sinni áður. - Bandaríkin, Bretland og Frakkland, létu sér hins vegar nafegja notað og endurbætt og hafa liðið fyrir á marg- an hátt. Og nú hafa opnst hhðin að Austur- Evrópu, 44 árum eftir að þau lokuð- ust innan sósíahsmans. Og ekki stendur á þeim þjóðum að heimta sitt, Waiesa hinn pólski biður um Marshahaðstoð, hvorki meira né minna! Og sannið til, hin ríkin eiga eftir að fylgja í kjölfarið og biðja ásjár í kapítalísku löndunum. - Og æth þrautalendingin verði ekki í Banda- ríkjunum? Þau eiga að skaffa aht, hvemig sem á stendur. Bandaríkin hafa þegar samþykkt efnahagsaðgtoð til Ungverja og Pól- Hrun Berlínar- múrsins Konráð Friðfmnsson skrifar: Hinn 9. nóv. sl. ríkti gleði og glaumur. Glösum var khngt og kampavínið flaut. Þann dag opn- uöust nefnilega allar gáttir Ber- hnarmúrsins, a.m.k. til hálfs, og á vit frelsisins streymdu „þjáðir menn“ að sagt var. - Árið 1961 reis (líklega að skipan Rússa) eitt umdeildasta mannvirki seinni tíma. Virki þetta stóð í 28 ár. En hvers vegna var Þýskaland sundurlimað? - Til þess að átta sig á því þarf að rýna örhtið í söguna. Þá kemur í ljós að Þjóð- veijar hafa tvívegis hafið heims- stríð á þessari öld. Hið fyrra vegna þorsta í völd, og hið síðara til að hefna fyrri ófara og ljúka við dæmið er byrjað var á 1914. Afleiðingar þess urðu þær að Evrópa varð nánast ijúkandi rúst í tvígang að ógleymdum feiknar- legum mannskaða. Sennilegt er þó að ekkert ríki hafi þurft að sjá á eftir jafnmörgum borgumm og Rússland, meðan á hildarleikn- um stóð. Engan skal því undra, þótt Sovétmenn færu þess á leit í stríðslok að fá þann germanska skika er þeir höfðu hertekið 1945, til yfirráða. Það sem vakti fyrir Sovétmönn- um með forráðakröfu sinni var að sundra „vopnaglaðri“ þjóð svo að sovéskur almenningur þyrfti aldrei aftur að þola hörmungar af hennar völdum. - Þetta er alt- ént mitt mat og það sem ég les úr sögunni. Af þeim sökum blæs ég á kenningar er margsinnis hefur verið haldið á lofti, að margnefndur veggur hafi ein- göngu verið reistur vegna illsku Kremlarherra eða þeirra austur- þýsku. Margir hlakka nú yfir endalok- um sameignarsinna sem þó er mesti misskilningur. Hreyfing bolsanna lifir. Hún kom til að vera. Þó væri það heimska að viðurkenna ekki að harðlínu- kommúnisminn sé á seinasta snúningi og muni brátt líða undir lok. En í kjölfar hans kemur mild- ari vinstri stefna. Það er ljóst. Með þessum línum mínum er ég ekki að taka afstöðu með elleg- ar móti múmum sem slíkum, heldur fremur að benda á að e.t.v. var gild ástæða fyrir því að hann reis af grunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.