Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1989, Qupperneq 34
ú Mánudagur 20. nóvember MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1989. I>V SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp. 1. Mölskukennsla fyrlr byrjendur (8) - Buongiomo Italia, 25 mín. 2. Algebra - Ann- ars stigs margliður. 17.50 Tölraglugginn. Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 TáknmálsfréUr. 18.55 Ingismær (31) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaöurinn (Batman). Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréftlr og veður. 20.35 LHrðf Þáttur úr menningar- og ^ listalifinu. Á dagskrá verða m.a. - nokkur atriði úr sýningu ballett- flokksins PARS PRO TOTO. Skyggnst verður inn á sýningu á Höll sumarlandsins. Þá ræðir umsjónarmaður við Vigdisi Grímsdóttur rithöfund. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. 21.20 Á fertugsaldri. (Thirtysomet- hing) Bandariskur myndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 íþróttahomið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kastljósinu beint að landsmótum i knattspyrnu víðs vegar um Evr- ópu. 22.30 Líkklstan. (The Coffin, The Ray Bradbury Theatre) Aðalhlutverk Denholm Elliott og Dan O'Herli- hy. Saga um uppfinningamann, sem lýkur ævistarfi sinu með því að finna upp sérstaklega gerða llkkistu. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. ■A^.OO Ellefufrettir. 23.10 Þlngsjé. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. 15.15 Kofi Tómasar frænda. Uncle Tom's Cabin. Þessi frábæra fjöl- skyldumynd er byggð á sögunni heimsfrægu eftir Harriet Beecher Stowe um öðlinginn Tómas frænda. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Hetjur himingelmslns. Teikni- . mynd með íslensku tali. 18.05 Kjallararokk. Ahugaverð mynd- bönd úr öllum áttum. 18.35 Frá degl til dags. Day by Day. Gamlir kunningjar frá síðastliðn- um vetri mættir aftur. Aðalhlut- verk: Doug Sheehan, Linda Kels- ey og C.B. Barnes. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, iþróttum og jaeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 Dallas. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Áskrifendaklúbburinn. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.25 Dómarinn. Night Court. Lauflétt- ur, bandariskur framhaldsflokkur. 22.50 Fjalakötturinn. Gullna gyðjan. Blonde Venus. Marelene Diet- rich leikur þýska kaffihúsasöng- ^ konu. Hún kynnist enskum manni og fjallar myndin um skrautlegt samband þeirra. Aðal- hlutverk: Marlene Dietrich, Gary Grant, Herbert Marshall og Dickie More. Leikstjóri: Josef von Sternberg. 0.20 Á vllligötum. Falien Angel. Föð- urlaus unglingsstúlka leitar huggunar hjá fjölskylduvini sem notfærir sér umkomuleysi og sakleysi hennar. Aðalhlutverk: Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnars- son flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Umhverfismál I brennidepli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Turninn úti á heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson les þýð- ingu slna. (5) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Rimsframs. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæj- ar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. 16,08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars lýkur Jakob S. Jónsson lestri úr þýðingu sinni á framhaldssög- unni Drengurinn sem vildi verða maður eftir Jörn Riel. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Rachmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Ávettvangi. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Tómas Gunnarsson lögmaður talar. 20.00 Litll barnatimlnn: Loksins kom litli bróðir eftir Guðjón Sveins- son. Höfundur les. (11) 20.15 Barokktónlist-TartiniogBach. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Erlu Þor- steinsdóttur sem velur eftirlætis- lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Lisa var það, heillin. Lisa Páls- dóttir fjallar um konur í tónlist. Aóalstöðin Einn af dagskrárgeröar- mönnum á Aöalstööinni er Eiríkur Jónsson, fyrrver- andi fréttastjóri á Stjörn- unm. Er hann með þátt alla virka daga kl. 16 til 18 sem nefhdur er Fréttir með Ei- ríki Jónssyni. Sarakvæmt sögn hans er þetta lengsti fréttatíminn á öldum ijósvakans og fer hann sjáifsagt meö rétt mál þar enda fréttir í tvo tíma. Tekur Eiríkur fyrir heitar fféttir dagsíns í dag, kryfur þær og tekur viðtöl við fólk sem tengist fréttum og leík- ur ljúfa tónlist inn á railli. -HK Eiríkur Jonsson, frettahauk- ur Aðalstöðvarinnar 21.00 Og þannlg gerðlst það. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúa eftir Francois Rabelais. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttajjáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um útvarpsráð sextiu ára. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Páls- dóttir kynnir allt |aað helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni ^agnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in, Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eíriks- son kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin og mállð. Ölina Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- ríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Lyt og lær. Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama, tlma.) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali út- varpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 0.10 Í háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. (Endurtekið úrval frá miðviku- dagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir spjallar við hlustendur og spilar rólega og fallega tónlist i hádeginu. „Dag- skrárstjóri í tíu mínútur". Fólk í fréttum og fleira skemmtilegt. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson leik- ur nýjustu tónlistina, spjallar við tónlistarfólk og er með ýmsar uppákomur. 19.00 SnjólfurTeltssoníkvöldmatnum. 20.00 Águst Héðlnsson og biótónlistin, veður og færð. 22.00 Pétur Stelnn Guðmundsson með mannlegu hliðina upp. Pétur spjallar við hlustendur undir fjög- ur augu. 24.00 Freymóöur T. Sigurösson. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18. 11.00 Sigurður Sturluson. Ný tónlist én þessi gömlu góðu heyrast líka. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-STRÆTÓ kl. 11.30. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. Slminn er 622939. 19.00 Ekkert kjaftæði - Stans- laus tónllsL 20.00 Kristófer Helgason. Tónlistin er ný, fersk og vönduð. Kristó •gluggar i stjörnuspeki. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt sem segir sex. Björn leikur óska- lögin þín við vinnuna eða svefn- inn. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl, húsgangar á sínum stað ásamt þægilegri tónlist. 16.00 Fréttir með Eirikl Jónssyni. Frétt- ir, viðtöl og fréttatengd efni. 18.00 jslensk tónlisL 19.00 Darri ÓlasonGullaldarlög með léttri tónlist. 22.00 Undlr fjögur augu með virkri þátt- töku hlustenda. 24.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 MS. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MR. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Siguröur Ragnarsson. Hress, kátur og birtir upp skammdegið. 19.00 Gunný Mekkinoson. Frumleg- heitin ráðandi. 22.00 Ragnar Már. „Eru menn ófúsir til að taka undir?" 1.00 LHandi næturvakl wlÉfin FM91.7- 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Li- stafólk tekið tali o.fl. (yr^ 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors. Framhalds- flokkur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Rlght.Spum- ingaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Key to Rebecca, part 2. Kvik- mynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. 14.00 And the Children Shall Lead. 15.30 Dusty. 16.00 Chinderella’s Wonderland. 18.00 Sunday Too Far Away. 20.00 Turk 182. 22.00 The Falcon and the Snowman. 00.15 Night of the Living Dead. 02.00 The Boy in Blue. 04.00 AWhaleoftheKilling,party1. EUROSPÓRT ★ , * 12.00 Fótbolti. Meginlandsknatt- spyrna eins og hún gerist best. 14.00 Hestaíþróttir. Keppni i Júgó- slavlu. 15.00 Handbolti. Fjögurra landa keppnin i Zagreb, Júgóslaviu. 17.00 Tennis. heimsmeistarakeppni unglinga i Paraguay. 18.00 Íshokkí. Leikur i atvinnumanna- deildinni i Bandarikjunum. 20.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 21.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 22.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 23.00 Rall. Heimsmeistarakeppnin í startholum. 23.30 íshokki. Leikur i atvinnumanna- deíldinni i Bandaríkjunum. SCfí EENSPORT 12.00 Kanadiski fótboltinn. 14.00 íshokki. Leikur í bandarisku at- vinnumannadeildinni. 16.00 Powersport International. 17.00 Hjólreiðar. Sundance Grand Prix. 18.00 Rall. Lombard RAC Rally. 18.30 Kappreiðar. Breeders Cup. 19.30 Fótbolti. Atletico Madrid-Barc- elona. 21.15 Rall. Lombard RAC Rally. 23.15 Hnefalelkar. 00.15 Slglingar. Sjónvarp kl. 20.35: litróf Arthúr Björgvin Bollason er umsjónarmaður Litrófs. I kvöld mun Arthúr Björgvin Bollason enn hefja kyndilinn á loft og bregöa birtu á hið helsta sem um er að vera í menningarlífmu hérlendis. Arthúr hefur leikinn á sýningu dansflokksins Pars pro toto er sýnir okkur at- riði úr ballettinum Orzute ’89 og spjallað verður við höfund ballettsins, Hollend- inginn Sylviu von Kospoth. Síðan Uggur leiðin í nýja Borgarleikhúsið á fund Ljó- svíkingsins Ólafs Kárason- ar og sýnt verður atriði úr Höll sumarlandsins. Að svo búnu ræðir Arthúr við Vig- dísi Grímsdóttur skáldkonu er lesa mun kafla úr nýrri skáldsögu sinni, Ég heiti ís- björg. Ég er ljón. í beinu framhaldi af um- fjöllun um nýjar bækur mun Arthúr svo taka fyrir hinn fyrirhugaða virðis- aukaskatt á bækur og annað menningarefni og áhrif þess á bókaútgáfu í landinu. Að svo búnu verður Utið inn í „Litla fjölskyldufyrirtækið og rabbað við nokkra af „eigendum" þess. Að lokum munu svo fjórir strengja- leikarar flytja kafla úr só- nötu eftir Rossini. Rás 1 kl. 21.00: Og þannig gerðist það í þættinum Og þannig var sérstaklega til slíkra gerðist það ræðir Inga Rósa starfa á Austurlandi. Þórðardóttir við Steinþór Steinþór er ótvíræður Eiríksson, vélvirkjameist- frumherji á sviði nútíma ara og Ustmálara á Egils- málmiðnaðar á Fljótsdals- stöðum. Steinþór segir frá héraði og hefur því frá fyrsta búvéiaverkstæöi á mörgu fróðlegu að segja. Er Áusturlandi en hann stofh- ekki að efa að hlustendum aði það á EgUsstöðum 1945. kemur margt á óvart í frá- Áður haföi Steinþór reynd- sögn hans enda hafa orðið ar unnið að bifreiðaviðgerð- ótrúlegar breytingar á um á Reyðarfirði og var þessu sviði á ekki lengri fyrsti maðurinn sem ráðinn tíma. Dan O’Herlihy og Denholm Elliott leikur hlutverk bræðra í Likkistunni. Sjónvarp kl. 22.30: Líkkistan Sjónvarpsmynd kvöldsins er smáhrylUngur úr mynda- safni Ray Bradbury sem nefnist Líkkistan (Coffin). Segir þar frá gömlum manni, CharUe Braling, sem hefim verið uppfinninga- maður allt sitt líf og hafa uppfinningar hans gert hann að mjög rikum manni. Síðasta uppfinning hans er likkista sem er gjörbylting í smíði slíkra kistna. Verður þessi líkkista hans gjöf tíl heimsins eða sérstök gjöf sem ætluð er yngri bróður hans sem aUtaf hefur öfund- að eldri bróður sinn af sköp- unargáfu hans... ? Hlutverk bræðranna eru í höndum Dan O’Herlihy og Denholm ElUott sem báðir eru þekktir karakterleikar- ar. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.