Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. 7 Sandkom Refsilækkun á laun Þegarríkis- stjórninsettist niöurtilaö birgðalögá kjarasamning háskólamanna mun fyrsta ' . uppkastiöhafa verið eitihvaö áþessa Ieið: Ríkis- stjórninni er heimiit að lækka iaun fólaga bandalags háskóiamanna hjá rikinu um 4,5 prösent frá fyrsta sept- ember að telja. Auk þess skulu laun þessa hóps lækka um 2 prósent vegna þeirra óþæginda scm kjaramál hans hafá valdið bæði ríkisstjóm og öðrum launþegasamtökum í landinu. ÞesSu til viðbótar skulu iaun háskóla- : manna lækka um önnur 2 prósent í hvert sinn sem Páll Halldórsson, for- maður bandalags háskólamamia hjá rikinu, opnar munninn ópmhériega á gildistíma kj arasamnings Alþýöu- sambandsins og viunuvcitenda. Meindýraeyðir í fjármála- ráðuneytið ÓlafurRagn- arGrímsson Öármálaráð- herrahcfur tekiöJón GunnarOttós- son, burtrekinn forstoðumann 21 Mógilsár.uppá sína arma. En eins og frægt varð þá gerði Steingrímur J. Sigfússonland- búnaðarráðherra honum þann óleik að samþykkja uppsögn hans og gefa honum kost á að fá uppsagnarfrest- inn greiddan án vinnuframlags. Ólaf- ur Ragnar ætlar að hafa Jón Gunnar í svokölluðum sérstöktun verkefn- um. Jón Gunnar er meindýrafræð- ingur og eðlUega spyrja menn sig að þvi hvaða momdýrum ÓiafurRagnar ætlar að eyða. Plestir haliast að því að það sé Páll Halldórsson, formaður háskólamanna hjá ríkinu. Pressan útúr skápnum Nú er Press- anlokskomin út úr skápnuin ogJóninaLpús- dóttir ritstjóri viðurkennír opinberlegaað Pressansé kvennablað. Þetta er í sjálfu sér ekki merkileg yflrlýsing þar sem lesendur blaðstns hafa fyrir löngu áttað sig á þessu. Pressan hefur frá upphafi dregiö dám af gömlu, góðu, dönsku kvennablöð- unum. Þar hafa reglulega verið greinar um framhjáhald og daður, þrautir fyrir lesendur sem færa þeim heim sanninn um hvórt þeir enx sexí eða undirgefnii', frásögur af leyndar- dómum tíðaliringsins, lófalestur og svo framvegis. Kemur krotið upp um þig? Ertu vergjöm ef þú situr með fæturna sundur? Allt er þetta sett upp samkvæmt fonnúlunui. Konan hefur brotna sjálfsímynd og því or hægt að selja honni nánast hvaða dellu sem er; um hver hún hugsanlega sé, hvort hún sé yflrhöfuð nokkurs virði og h vort einh ver kaU sé tilbúinn til að taka við henni eins og hún er. Pottþétt gráðaleið luggan hefur veriöaðdreifa Perðaféiagan- um, hæklingi mcð auglýsiug- umogkveðjum tVa iJmferöar- I ráðiogöðrum stofnunum. Þetta væri ekki í frasögur færandi nema fyrir það að íþróttafélag lög- reglumanna gefur bæklinginn út og hirðir gróðann. Löggan hefúr nokkuð góða aðstöðu tO að hala inn fúlgur fjárásvonaútgáfu. Baéði er áð fáir emtilbúniraðneitii löggunnium auglýsingu og eins getur hún lofað góðrí dreifingu. Hun einfaldlega stöðvarfólk á vegum úti. skijíarþvi ý; ý; aö aka út í kant og neyðir það til aö taka við auglýsingabæklmgnum. Annars hefur það sjálfsagt verra af. Umsjón: Gunnar Smári Egilsson Fréttir Meðferðarheimili einhverfra bama á Seltjamamesi: Samstarfshópur hefur nú verið skipaður Félagsmálaráðuneytið hefur skip- að samstarfshóp til lausnar þeirri deilu sem komin er upp varðandi meðferðarheimili fyrir einhverf böm á Sæbraut 2 á Seltjamamesi. í samstarfshópnum em 4 aðilar, fulltrúi bæjarstjórnar, starfsmanna, nágranna og ráðuneytisins. Þeim er ætlað að fylgjast með fyrirhuguðum úrbótum á starfsemi heimihsins. Forsaga málsins er sú að í septemb- er í fyrra tók til starfa meðferðar- heimili fyrir einhverf börn á Sæ- braut 2 á Seltjamamesi. Upphaflega vom þar tveir vistmenn en eftir síð- ustu áramót vom þeir orðnir sex. Bamanna er vel gætt en að jafnaði eru þrír til fjórir starfsmenn til þess að sjá um þessa sex vistmenn. Þó hefur í einstaka tilfellum komið fyrir að vistmenn hafi sloppið úr gæslu og ónáðað íbúa hverfisins. Helst hafa íbúar kvartað yfir tveimur atvikum. Annars vegar hægði einn vistmaður sér úti á götu og hins vegar slapp vistmaður út berstrípaður. Þá era nágrannar hræddir um að fasteignir þeirra kunni að lækka í verði vegna heimil- isins en þetta er í einu dýrasta hverfi höfuðborgarsvæðisins. fbúar hverfisins tóku sig því til og söfnuðu 66 undirskriftum þar sem skorað er á bæjarstjóm að nema þeg- ar í stað úr gildi starfsleyfi heimil- isins. Á fundi bæjarstjórnar Selijam- amess var eftirfarandi tillaga, byggð á tillögum félagsmálaráðuneytisins, lögð fram og samþykkt samhljóða: „Fækkað verði á heimilinu um 2 böm, þannig að aðeins verði 4 vist- menn. Öll gæsla verður efld og áætl- un sett upp fyrir hvern heimihs- mann. Öll hlið á girðingmmi hafa verið lagfærð. Heitur pottur verður settur í garð. Athugað verður með betri hljóðeinangrun og gluggaijöld. Komið verði á fót samstarfsnefnd staifsleyfi afturkailað ef lausn finnst ekki Meðferðarheimilið sem deilurnar snúast um. „Sæbraut 2 er orðin þrúgandi, andleg ógnun við okkar daglega líf,“ eins og einn nágranni orðar það. bæjarins, íbúa úr nágrenni heimil- isins og félagsmálaráðuneytisins til að fylgjast með framgangi.“ Hins vegar lagði bæjarstjóri fyrir bæjarstjóm eftirfarandi tillögu sem var samþykkt með 5 atkvæðum meirihluta sjáifstæðismanna gegn 2 atkvæðum minnihluta Nýs afls: „Bæjarsijóm telur rétt að gera þessa tilraun út þetta ár en takist hún ekki að dómi samstarfsnefndar og íbúa fellur rekstrarleyfið úr gildi um næstu áramót.“ Minnihlutinn telur bæjarstjórn ekki hafa heimild til leyfissviptingar. Samkvæmt lögum veitir hlutaðeig- andi ráðherra eða ráðuneyti slíkt starfsleyfi. Einnig benda þeir á lög um að stefna beri að aukinni sam- skipun fatlaðra í þjóðfélaginu. Svipuð mál hafa áður komið upp þegar meðferðarheimili hafa verið sett á laggimar. Þar hefur verið um að ræða byijunarerfiðleika sem síð- an voru lagaðir þannig að nágrannar hafa ekki séð ástæðu til þess að kvarta eftir það. Á Trönuhólum, sem er einnig heimili fyrir einhverfa, komu upp svipuð vandamál í upphafi en leyst- ust strax. Þegar meðferðarheimili í tengslum við Klepp var sett upp við Laugarásveg var safnað undirskrift- um og haldinn borgarafundur en það leystist einnig farsællega. Fleiri dæmi mætti nefna til sögunnar. -pj Framkvæmdir við Gullfoss: Nýr stigi tekinn í notkun Nýr stigi ffá bílastæðunum við Gullfoss upp á barm gljúfursins verður formlega tekinn í notkun klukkan 17 í dag. Stigi þessi er fyrsti hður í framkvæmdum sem fara eiga af stað samkvæmt nýju skipulagi við Gullfoss og hefjast væntanlega á næsta ári. Sam- kvæmt skipulagi þessu á að færa aðkomuna að fossinum frá núver- andi bílastæði að efri stallinum. Þá verður komið upp snyrtiaðstöðu fyrir gesti. Vegna hinna nýju bílastæða hef- ur Ferðamálaráð gert samkomulag við jarðareigandann, Njörð Jóns- son, bónda í Brattholti, um afnot af landskika undir þau. Verða kom- andi framkvæmdir í höndum Ferðamálaráðs í samvinnu við Náttúruverndarráð. Fjármögnun- arleiðir fyrir þær framkvæmdir eru að mestu ókannaðar ennþá. Náttúruvemdarráð stóð að smíði stigans og naut þar fjárframlaga úr plastpokasjóði Landverndar, sjóði Náttúruverndar. Þá hefur verið leitað til ferðaskrifstofa og fleiriaðilaumstyrki. -hlh Tveir drengir f rá Ósló skírðir í Eiðakirkju - verða Knútssynir á íslenska visu Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egflsstöðum: „Það kom aldrei annað til greina í mínum huga en að skíra drengina hér á Eiðum,“ sagði Anna Þórarins- dóttir en hún og maður hennar, Knut Lage Bö lektor, létu skíra tvo syni sína í Eiðakirkju hinn 22. júh. Kirkjugatan var óvenjulöng. Þau komu alla leið frá Ósló þessara er- inda. Og drengimir vom ekki bara skírðir í íslenskri kirkju heldur eiga þeir einnig að vera Knútssynir upp á íslensku enda þótt fjölskyldan muni búa áfram í Noregi. Anna er fædd og uppalin á Eiðum. Foreldrar hennar em Þórarinn Sveinsson, fyrrum kennari og íþróttafrömuður þar er lést fyrir all- mörgum árum, og Stefanía Ósk Jóns- dóttir sem lengi var símstöðvarstjóri á Eiðum en býr nú í Reykjavík. Anna hefur átt heima í Noregi í mörg ár eða alit frá því að hún fór þangað til náms í bamasálarfræði. Þau hjón bjuggu nokkur ár á Sval- barða en em nú búsett í Ósló. Eftir athöfnina í Eiðakirkju. Anna og Knut með Magnús og Sindra, Stefanía Ósk, Örn Þorbergsson og Guðrún Þórarinsdóttor. Milli þeirra sonurinn örvar sem var fermdur á sama tíma. DV-mynd Sigrún

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.