Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. 23 Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Húsfélög - garðelgendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfmgu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. •Garðsláttur! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús- félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell Gíslason, sími 91-52076. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna úr. Uppl. í síma 78155 á daginn, 19458 á kvöldin og í 985-25172. Hellu- og hitalagnir, lóöastandsetning, gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön- duð vinna. Kristján Vídalín skrúð- garðyrkjumeistari, sími 21781. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróöurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-11338. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Kristjánsson, Renault ’90, s. 93-11396, s. 91-71048. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkpmulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Takið eftir! Kenni allan daginn á Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson. Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Garðyrkja Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. #Verð kr. 89/fm, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75037, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fin og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. __________________ Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Alhllða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911 e.kl. 19. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. Sveit Sumardvalarheimili í Kjarnholtum. Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og 12.08. Reiðnámsk., iþróttir, sveitast., ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl. á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Tilsölu 2000 I rotþraer, 3ja hólfa, septikgerð, kr. 46.902. Norm-x, sími 91-53822. Bótamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fjarstýringar og allt efhi til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun. B. Magnússon, sími 52866. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Kúlutjöld með himni frá kr. 8.425 stgr. Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr. Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning á staðnum. #Seglagerðin Ægir, Eyja- slóð 7, Rvík, sími 621780. Sportveiðifólk. Steams „Flot“ veiðivesti, vönduð og örugg frá virtum framleiðanda á góðu verði. Einnig Stearns barnabjörgun- arvesti. Sendum í póstkröfu. Otilíf, Glæsibæ, sími 82922. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Húsgögn Veggsamstæður úr mahóni og beyki. Verð kr. 49.500 samstæðan. 3K húsgögn og innréttingar við Hall- armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími 91-686900. Garðhúsgögn! Ensku húsgögnin sívin- sælu fyrirliggjandi. Þau eru smíðuð úr hvítlökkuðu áli sem ryðgar ekki og hentar því mjög vel íslenskum að- stæðum. Verið velkomin. Nýja Bólst- urgerðin, Garðshorni við Fossvogs- kirkjugarð. S. 16541. Möppuhillur — Bókahillur fyrir skrifsmfur rtg heimili. Eik, teak, beyki, mahognl, fura og hvitar med beykiköntum. 3K húsgögn og innréttingar við Hallar- múla, sími 91-686900. Verslun Sumarfötin tilbúin. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038, opið frá kl. 13-18, lokað laugard. Missið ekki af nyjasta Urval - kaupið það NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað Hafnarfjörður Nýtt deiliskipulag í Setbergi (Fjárhúsholt) Kynningarfundur Kynningarfundur um þétta íbúðabyggð í bröttum hlíðum Fjárhúsholts (103 íbúðir) verður haldinn í Setbergsskóla fimmtudaginn 2. ágúst kl. 17.30. Ibú- ar í Setbergshverfi sérstaklega hvattir til að mæta. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar IMIIXIA PRECISION CASTINGS LIMITED 602 Akureyri ■ lceland NINA hátæknimálmsteypa óskar eftir að komast í samband við hæfan að- ila sem býr á Akureyri til þess að sjá um rekstur útibús NINU á Akureyri! Viðkomandi verður að leggja til bílskúr eða aðra vinnuaðstöðu með að- gangi að 220 volta, 16 ampera rafmagni. í boði eru mjög góð laun og tækifæri til að vinna sjálfstætt við uppbygg- ingu atvinnurekstrar á Akureyri. Hentugt sem aukavinna til að byrja með! Ef þú hefur áhuga og getu til að vinna sjálfstætt skrifaðu okkur þá bréf og segðu okkur hvað þú gerir best. Öllum umsóknum svarað símieiðis. Jóhann Þórsson forstjóri, Miðbraut 18, 170 Seltjarnarnesi. Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1990 sé lokið I samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1990 er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. I. kafla framan- greindra laga. Álagningarskrár verða lagðar fram í öllum skattum- dæmum þriðjudaginn 31. júlí 1990 og liggja frammi á skrifstofu hvers skattumdæmis og hjá umboðs- mönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 31. júlí-14. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar skattaðila, er sýna álögð opinber gjöld 1990, húsnæðisbætur, vaxtabætur og barna- bótaauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, hús- næðisbóta, vaxtabóta og barnabótaauka, sem skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1990, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans eigi síðar en 29. ágúst 1990. 31. júlí 1990. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Noróurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar R. Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.