Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. 11 DV ítalska frímúrarareglan P2: Granuð um fjölda hryðjuverka Meint aðild fasísku frímúrararegl- unnar P2 á Ítalíu og bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, að Palme- morðinu er aðeins eitt þeirra atriða sem sérstökum nefndum, er rann- saka hryðjuverk á Ítalíu á áttunda og níunda áratugnum, hefur verið fahð að kanna. Það var forseti Ítalíu, Francesco Cossiga, sem fór fram á það í bréfi til Giulio Andreotti forsætisráðherra að kannað yrði hvað hæft væri í ásökunum um aðild CIA og P2 að Palmemorðinu. Maður, er fullyrðir að hann sé fyrrum starfsmaður CLA, sagði í ítölskum sjónvarpsþætti að Olof Palme, fyrrum forsætisráðherra Sviþjóðar, hefði verið myrtur þar sem honum hefði verið kunnugt um ólöglega vopnasölu Bandaríkja- manna til írans. CIA hefur neitað ásökununum sem fram komu í sjón- varpsþættinum. CLA neitar einnig að hafa haft umræddan mann, sem kall- ar sig Richard Brenneke, í þjónustu sinni. Nefndirnar eiga einnig að rann- saka fullyröingar um að CLA og hátt- settir sljórnmálamenn úr röðum repúblikana, þar á meðal þáverandi varaforseti og núverandi forseti, George Bush, hafi átt aðild að ráða- bruggi um að grafa undan stöðug- leika í ítölsku þjóðfélagi. Samkvæmt frásögn Brennekes hafði stórmeistari P2-reglunnar, Licio Gelh, sent svohljóðandi skeyti til eins ráðgjafa Bush sem þá var varaforseti: „Segið vini okkar að sænska tréð verði fellt.“ Grunuð um tilræði Á verkefnaskrá annarrar nefndar- innar er flugslys sem átti sér stað 1980 þegar farþegaflugvél fórst við ítahu með þeim afleiðingum að níu- tíu manns biðu bana. Því hefur verið slegið föstu að um tilræði hafi verið að ræða en ekki hefur komið fram hvort eldflaug hafi verið beint gegn vélinni eða hvort sprengja hafi verið í henni. Nefndin kannar einnig sprengjutíl- ræðið í biðsal á járnbrautarstöðinni í Bologna árið 1980. Þá létu áttatíu og fimm manns lífið og tvö hundruð særðust. Frímúrarareglan P2, Propaganda Due, sem var bönnuð 1982 en er enn starfandi, er grunuð um aðhd að tilræðinu. Reyndar er reglan og stórmeistari hennar af flestum ítölum og jafnvel mörgum útlendingum tahn hafa átt aðhd að flestum samsærum og hryðjuverkum öfgamanna th hægri á undanfomum ámm. Ósýnilegt valdaapparat í skjölum saksóknara er P2-regl- unni lýst sem ósýnhegu valdaappar- ati, tengdu fjármálaglæpum, póht- ískum og hemaðarlegum samtökum og leyniþjónustunni. Reglan var mynduð th að verða ríki í ríkinu, stendur í skjölunum. Og það vom ekki bara fasistar sem vom félagsbundnir. Þegar upp komst um starfsemina var hsti Gehis með nöfnum reglubræðra gerður upp- tækur. Á honum var 951 nafn, 4 ráð- herrar vom meðal félaganna, 3 ráðu- neytisstjórar, 38 þingmenn, 195 hátt- settir menn innan hersins, atvinnu- rekendur, sljómarerindrekar, blaða- menn, dómarar, bankamenn, lög- regluforingjar og sjónvarpsstjömur. Á listanum vom einnig yfirmenn beggja leyniþjónustanna sem sam- stundis voru endurskipulagðar. Þá var ríkisstjórnin einnig stokkuð upp. Tahð er að flestir reglubræðranna hafi lítið vitað um fyrirætlanir leið- toganna heldur hafi þeir einungis verið þeirrar skoðunar að með því að ganga í regluna tryggðu þeir sér sambönd víðs vegar í þjóöfélaginu. í seinni heimsstyrjöldinni hafði Gelli unnið fyrir Gestapo og hafði eftir stríðið gott samband við leyni- þjónustuna. Þar með hafði hann tæk- i- færi th að afla sér ýmissa upplýsinga og beita menn þrýstingi th að ganga í regluna þó svo að þá óaði við háum félagsgjöldum og treystu Gelli ekki alveg. Sjálfur hafði hann og harðasti kjaminn í reglunni náið samband við samtök fasista og öfgamanna th hægri víðs vegar um heim. Og sam- bandið við fasistasamtök á ítahu, sem grafa áttu undan samfélaginu og ryðja brautina fyrir hægri sinn- aðri herstjóm með hryðjuverkum, var ekki síður náið. Gelli sýknaður Gelli og fiórtán aðrir öfgamenn hlutu langa fangelsisdóma fyrir aðhd að sprengjutilræðinu á járnbrautar- stöðinni í Bologna. Dómstóll í Bo- logna sýknaði Gelh fyrir nokkrum vikum vegna skorts á sönnunum. Máhð fer fyrir hæstarétt eftir um það bh ár en utan samtaka öfgasinnaðra hægrisamtaka em það fáir sem trúa því að Gelli sé saklaus. Og þeir em enn færri sem efast um aðhd Gelhs að fiármálahneyksh því sem meðal annars leiddi th gjaldþrots Ambros- ianibankans, stærsta einkabankans á Ítalíu. Fyrmm bankastjóri hans, Robert Calvi, var náinn samstarfs- maður Gehis. Calvi, sem var kahað- ur „útibússfióri guðs“ vegna náins sambands við Páfagarð, fannst hengdur undir Blackfriars Bridge í London í júní 1982. Um fuhyrðinguna að Calve hafi svipt sig lífi sagði breskur lögreglumaður: „Þá hlýtur hann að hafa verið loftfimleikamað- ur.“ Svipuð urðu örlög stórsvindlarans Micheles Sindona. Eitri var laumað í kaffi hans og dó hann í fangaklefa sínum sem var vel gætt. Við lát Sin- donas bárust böndin strax að Gelli. Þeir höfðu átt mörg sameiginleg leyndarmál og voru báðir dæmdir fyrir aðhd að gjaldþroti Ambrosiani- bankans 1982. Flúði land Dómur var kveðinn upp yfir Gelli að honum fiarstöddum. Hann hafði flúið land þegar upp komst um starf- semi P2-reglunnar. Hann var þó grip- inn 1982 í Sviss þegar hann ætlaði að taka út nokkur hundruð mihjónir dohara út af leynhegum bankareikn- ingi í Sviss. Með því að múta fanga- verði tókst honum þó að flýja og var í nokkur ár innan um sína líka í ýmsum einræðisríkjum í Suður- Ameríku. Árið 1987 fór hann af fúsum og fijálsum vhja aftur th Sviss og gaf sig fram við yfirvöld. Hehsan var orðin slæm, haim þurfti að gangast undir aðgerð og treysti á að hann yrði ekki framseldur th Ítalíu. En það var hann þó samt. Og jafnvel þótt hann hafi verið sýknaður af aðhd að sprengjuthræðinu í Bologna og fiór- um öðrum hryðjuverkum verður hann látinn svara th saka vegna svindls í sambandi við gjaldþrot Ambrosianibankans. En hvort sem Gélli gengur laus eða ekki þykjast menn á Ítalíu vita að starfsemi P2-reglunnar heldur áfram. DN Áttatíu og fimm manns biðu bana og tvö hundruð særðust í sprengjutilræði i biðsal á járnbrautarstöðinni í Bologna á ítaliu 1980. Frímúrarareglan P2 er grunuð um aðild að tilræðinu. Útlönd Licio Gelli, stórmeistari ítölsku frímúrarareglunnar P2. Fyrir nokkrum vikum var hann sýknaður af ásökunum um aðild að sprengjutilræðinu í Bologna 1980 vegna skorts á sönnunum. Þeir eru þó fáir sem trúa því að hann sé saklaus. Simamynd Reuter KERTAÞRÆÐIR Letðari úr stálbiöndii. Sterkur og þolir aö leggjast ( kröppum beygjum. \M- nám aðeins 1/10 af viðnðmi koiþráóa. Margföld neátagæði. Kápa sem deyfir fruflandi rafbylgjur. fpassandi setfum. HÁBER G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 Vinningstölur laugardaginn 28. júlí ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1.984.646 éí. 4af5^PS 4 86.032 3. 4af 5 120 4.946 4. 3af5 3.636 ' ' -7-™* 380 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.303.974 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.