Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. 9 Utlönd Albanía úr einangrun: Stjórnmálasamband við Sovétríkin Albanía og Sovétríkin tilkynntu í gær að þau myndu taka á ný upp stjómmálasamband og auka sam- vinnu á ýmsum sviðum. Sovésk yfir- völd slitu stjómmálasambandi við Albaníu 1961 vegna hugmyndafræði- legs ágreinings milli Khrústsjovs, leiötoga Sovétríkjanna, og Hoxha, leiðtoga Albaníu. Eftirmaöur Hoxha, Ramiz Aha, hefur einnig lýst sig fús- an til að taka upp tengsl við banda- rísk yfirvöld. Þetta þykir benda til að í Albaníu, sem verið hefur síðasta vígi harðl- ínukommúnista í A-Evrópu, sé mönnum umhugað um að ijúfa ein- angrun landsins. Vestrænir sérfræð- ingar í málefnum Albaniu segja stjómmálasambandið við Sovétríkin óhjákvæmilegt í ljósi falls kommún- Skeijagaröur Stokkhólms: Náðist mynd af kafbáti? Sænsk vamarmálayfirvöld rannsaka nú myndband sem einkaðili tók í skerjagarði Stokk- hóims á laugardaginn. Á mynd- bandinu sést fyrirbæri sem hreyfist hratt við yfirborð sjávar. Að sögn yfirvalda voru engir sænskir kafbátar á svæðinu á þessum tíma. Svíinn sem tók myndbandið var ásamt kunningjum sínum og kæmstu í báti nálægt herstöð. Skyndilega sáu þau fyrirbæri koma upp úr sjónum tvisvar sinnum og tókst að festa hreyf- ingar þess á myndband. Þegar fólkið skoðaði myndbandið á sunnudagsmorgun taldi það ástæðu til að ætla að vamarmála- yfirvöldum gæti þótt það athygl- isvert. Athuganir þessar hafa ekki leitt til kafbátaleitar í skeijagarðinum við Stokkhólm en þar hafa farið fram miklar kaíbátaæfingar að undanfömu. í tengslum við þær hafa margir einkaaðilar tilkynnt um einkennileg fyrirbæri imdir yfirborði sjávar. Allar tilkynn- ingarnar em þó rannsakaðar. TT GATT-viöræðumar: Ný tillaga EB-ríkjanna Fulltrúar Evrópubandalagsins komu aðildarríkjum fundar GATT-ríkjanna á írlandi í gær á óvart þegar þeir lögðu óvænt fram tillögu um lausn á vanda landbúnaðarins. Ray MacSharry, landbúnaðarfulltrúi Evrópu- bandalagsins, EB, lagði til í gær að niðurgreiðslur til landbúnað- armála yrðu skomar niður um þijátíu prósent á tíu ára tímabili, 1986 til 1996. Niðurskurður frá árinu 1986 yrði tekinn með í dæmið. Landbúnaðarráðherra Banda- ríkjanna sagði að tillagan væri skref í rétta átt en þrátt fyrir það væri enn djúp gjá milli Banda- ríkjann og EB-ríkjanna hvað þetta mál varðaði. Bandaríkin og EB hafa löngum verið á öndverð- um meiði hvaö varðar niður- greiðslur til landbúnaðarins og vilja Bandaríkjamenn gera rót- tækari aðgerðir til að draga úr niðurgreiðslum en EB-ríkin. Stefnt er að því að GATT-við- ræðunum ljúki í desember. Iteuter isma í A-Evrópu auk áhrifa ráðstefn- unnar um öryggi og samvinnu í Evr- ópu, RÖSE, á sviði stjórnmála í Evr- ópu. Fyrr í þessum mánuði heimiluðu albönsk yfirvöld þúsundum manna að fara úr landi eftir að þau höfðu leitað hæhs í vestrænum sendiráð- um í höfuðborginni Tirana. Reuter T€C ® STEREO BILTÆKIM/KASSETTU Gerd 514 20 wött. Sumartilboð kr. 5.950 Rétt verð 7.200 Gerd 534 _________20wött. 12stöðvaminni. Sjálfvirkur leitari. (PLL - synthesizer - tuner) Sumartilboð kr. 11.950 Rétt verð kr. 14.350 Gerð 559 50 wött. 12 stöðva minni. Sjálfvirkur leitari. (PLL - synthesizer - tuner) - Dolby - Spólun í báðar áttir - Tenging fyrir CD spilara - Fader o.m.fl ___ Sumartilboð 14.950 Rétt verð 21.900 NÆTURLÝSING ÍilUiúL ISETNING AF FAGMÖNNUM VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO FAKAFEN 11 — SIMI 688005 FISAROKKI REffiHOLUNNI 7. SEPTEMBER Míðaverð kr. 3.500. Þeír sem kaupa míða fyrír næstu mánaðamót greíða aðeíns kr. 2.950. ROKKLEIKUR Allir sem kaupa miða á Risarokkið fyrir mánaðamót verða með i rokkleik. Aðahrinningurínn er ferð fyrir tvo á Donnington rokkhátiðina í Englandi 18. ágúst. ÞarleikaWhitesnake, Quireboys, Aerosmith, Poison og fleiri. 100 aukavinníngar verða veíttir þeim sem kaupa miða fyrir mánaðamót. r Forsala aðgöngumíða Reykjavík: Skífan, Kringlunni og Laugavegi 33, Flljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96, Steinar, Austurstræti, Álfabakka 14, Glæsibæ, Rauðarárstfg 16og Eiðistorgi. Hafnarfjörður: Steinar, Strandgötu 37. Akranes: Bókaskemman. Borgarnos: Kaup- félag Borgfirðinga. ísafjórður: Hljómborg. Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga. Akureyrl: KEA. Neskaupstaður: Tón- spil. Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Selfoss: Ósp. Keflavík: HIjómval. Elnnlgerhægt að panta aðgóngu- mlða í síma 91-6676S6. Þelr sem panta fýrir klukkan 12 á mlðnœttl 1. ágúst verða með í rokklelknum og elga þess kost að komasttil Donnlngton. _____ Munlð: _ Fluglalðlr velta 35% afslátt af varðl flugferða gagn framvísun aðgöngumlða að rlsarokktónlelkunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.