Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1990, Síða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1990. Útlönd Bruno látinn Bruno Kreisky, fyrrum kanslari Austurríkis, lést um helgina, 79 ára að aldri. Kreisky, sem var kanslari frá árinu 1970 til ársins 1983, átti við bjartamein að stríða. Honum hafði hrakað mjög síðustu ár og var lagöur inn á sjúkrahús í Vínarborg þann 17. þessa mánaöar þar scm hann lést. Kreisky, kanslarí jafnaðar- manna, tryggði Austurríki rödd á alþjóðavettvangi stjórnmálanna á valdatíma sínum, 1970 til 1983. Hans mun verða minnst sem mannsins er leiddi þjóðina út úr einangrun þeirri sem hún haiði verið í síöan í lok síðari heimsstyrj- Bruno Kreisky, aldar. Hann lét af völdum í apríl- Austurríkis. mánuði árið 1983, þá 72 ára og heilsuveill, eftir að jafnaðarmannaflokknum tókst ekki að tryggja sér hreinan meirihluta í kosningum. Kreisky tryggði sér fyrst stöðu i sviði alþjóðasijórnmála á fyrri hluta sjöunda áratugarins, þá sem utanríkisráðherra. En hann tók fyrst viö kanslaraerabættinu 1970. Alit fram til 1983 var Austurríki undir stjórn jafnaðarmanna. fyrrum kanslari Simamynd Reuter Fangaróstur í Frakklandi Öryggislögregla var send í mörg fangelsi í Frakklandi um helgina í kjöl- far mikilia rósta fanganna. Kveikjan að þessum róstum var lausn lib- ansks morðingja sera dæmdur var til lifstíðarfangelsis fyrir morðtilraun á fyrrum forsætisráðherra írans. Tvær saklausar manneskjur létu lífið í morðtilrauninni en ráðherrann slapp lifandi. Óeirðalögregla var reiðubúin aö grípa til sinna ráða í Grenoble í gær- kvöldi þar sem 91 af 400 föngum neituöu að fara til klefa sinna. Svipuö atvik áttu sér stað víða um land. Fangarnir sýndu þannig reiði sína meö lausn Anis Naccache, morðingjans lfbanska, sem haiði aðeins setið inni í tiu ár. Þeir sem dæmdir eru í lífstíðarfangelsi í Frakklandi sitja að jafn- aði inni i að minnsta kosti sautján ár. Matarskortur yfirvofandi Uppskera veröur aö ollum likindum meö betra móti i Sovétrikjunum í ár. Símamynd Routor Sovétmenn kuxma að horfast í augu við mikinn matarskort í vetur þrátt fyrir að búast megi við fádæma góðri uppskeru. Ástæðan er sögð sú að bændur stunda nú vöruskiptavipskipti, það er að þeir láta af hendi uppskeru í staðinn fyrir ýmis tæki og búnaöartól en seíja ekki uppsker- una til ríkisins eins og að jafnaði. Bændur vilja fá að stunda vöruskipti beint við fyrirtæki og losna þannig alfarið við ríkið sem millilið viö- skipta sinna, segir í Prövdu, málgagni sovéska kommúnistaflokksins. Korn er svo að segja einungis ræktað í þremur iýðveldum Sovétríkj- anna og ef bændur þar ákveða að sniðganga rikið i viðskiptum sínum er hætta á að hin tóif lýðveldin verði uppiskroppa með kornvörur, segir í Prövdu. Leynisamningur við kókaínbaróna? Kólumbísk dagblöö sökuöu stjórnvöld í gær um aö gefa efttr kröfum kókaínbarónanna í landinu og sögðu að vopnáhlé sem barónarair hafa lýst einhhða yfir kunni að vera hluti leynisamnings sem stjómin og kóka- ínbarónar hafi gert með sér. Hið íhaldssama La Prensa benti á að yfirlýs- ing kókaínbarónanna frá því á fóstudag, um vopnahié i baráttunni við stjórnina, kæmi eingungis sólarhring eftir að stjórn Barco forseta aflétti herstjórn S þreraur úthverfum Medellín, helstu miðstöð fíkniefnasmygls. Hardnandi átök Aö minnsta kosti 183 hafa látist og rúmlega íjögur hundruö særst í innbyröisátökum múhameðstrúar- manna í Libanon síðan um miöjan júlí þegar bardagar hófúst á nýjan leik í Líbanon. Heimildarmenn segja að ísrael taki nú þátt í árásum Palestínu- manna og múhameðstrúarmanna sem njóta stuönings Sýrlendinga á hermenn Hizbollah en þeir síöast- nefndu eru hiiðhollir íran. Nokkr- um klukkustundum íyrr hafði ísra- elski vamarmálaráöherrann sagt aö ísrael kynni að hlutast í átök múhameðstrúarmanna í Líbanon teldi ísraelska stjómin sér ógnað. Israel réöst inn í Líbanon 1982 en dró flesta hermenn sína til baka 1985. Tveir hermenn amalshíta hlaða byssu siria I Ltbanon. Símamynd Router Bretland: Þingmaður veginn - írski lýðveldisherinn grunaður um ódæðið Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Breta, hvatti breska stjóm- málamenn til að auka stórlega ár- vekni sína í kjölfar morðsins á þing- manninum Ian Gow í gærmorgun. Gow, sem var þingmaður íhalds- flokks Thatcher og góður vinur ráð- herrans, var myrtur í heimreiöinni að húsi hans í þorpinu Hankham í suðurhluta Englands er sprengja sprakk í bifreið hans. Lögregla telur að IRA, írski lýðveldisheriim, standi að baki tilræðinu en Gow var harður andstæðingur IRA. Gow gerði sér ljóst að IRA legði núkla áherslu á að myrða hann því nafn hans var á „dauðalista" írska lýðveldishersins sem fannst í íbúð eftirlýsts IRA-félaga í London í jan- úarmánuði síðastliðnum. Hörð af- staða hans gegn IRA og stuðningur við sameiningu Bretlands og Norð- ur-írlands þýddu sjálfkrafa að IRA- félagar litu á hann sem svarirm óvin sjálfstæðisbaráttu þeirra. En hann neitaöi að taka sérstakar varúðar- ráðstafaiúr þrátt fyrir það. Lögregla sagði að tveggja kílóa sprengjan hefði sprungið um klukk- an hálfníu að staðartíma í gærmorg- un um <það leyti er Gow sté upp í bifreið sína. Churchill-Coleman, yfir- maður gagn-hryðjuverkasveitar bresku lögreglunnar, sagði aðspurð- ur að þessi árás bæri þess öll merki að vera á vegum írska lýðveldis- hersins. Gow var náinn ráðgjafi Thatcher og sat í stjóm hennar þar tú árið 1986. Það ár sagöi hann af sér sem fjármálaráðherra til að mótmæla samþykkt Bretlands og írlands um að írska þingið skyldi haft með í ráð- um varðandi málefni Norður- írlands. Forsætisráðherrann kallaði árásarmennina „morðingja" og lagði að samráðherrum sínum og þing- mönnum að sýna fyllstu varfærni og hlíta ráðleggingum lögreglu um hvemig þeir geti varið sjálfa sig gegn lan Gow, þingmaður breska Ihaldsflokksins, ásamt eiginkonu sinni, Jane Elizabeth. Símamynd Reuter Öflug sprengja sprakk i bifreið breska þingmannsisn lans Gow i gær. Á þessari mynd má sjá hvernig billinn var útleikinn. Símamynd Reuter árásum írska lýðveldishersins. Gow var fjóröi þingmaðurinn sem lætur lífið fyrir hendi IRA. Airey Neave, annar náinn ráðgjafi forsæt- isráðherrans, var veginn í sprengju- tilræði árið 1979. Árásir sem þessar og morðið á Gow sýna best í hve mikillu hættu breskir stjórnmála- menn og hermenn eru alla jafna en þeir geta allir orðið fómariömb írska lýðveldishersins. Reuter Samkomulag við uppreisnarmenn talinu við fréttamann sem þekkti rödd forsætisráðherrans. Áður en viðtalið var birt hafði talsmaður upp- reisnarmanna tjáð Reuterfréttastof- unni að Robinson hefði látið undan kröfum þeirra og aö samkomulag hefði verið undirritað. Síðar sagði talsmaöur stjómarinnar aö samn- ingaviðræöur við uppreisnarmenn hefðu farið út um þúfur en tilkynnti svo skömmu síðar að viðræðurnar myndu halda áfram í dag. Talsmaður stjórnarinnar sagði að leiðtogi upp- reisnarmanna væru enn umkringd- ur í aðalstöðvum ríkissjónvarpsins. Um tvö hundruð og fimmtíu rót- tækir múhameðstrúarmenn réðust aö þinghúsinu og sjónvarpshúsinu á fóstudagskvöld. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns eru sagðir hafa særst í átökum og óeirðum sem fylgt hafa í kjölfar valdaránstilraunarinn- ar. Opinberlega hefur verið tilkynnt um tvö dauðsfóll en fréttastofan CANA hefur greint frá því að tuttugu og tveir hafi verið myrtir. Stjómleysi hefur ríkt í Port of Spa- in frá því að valdaránstilraunin var gerð og enn láta menn greipar sópa um verslanir. Hermönnum hefur veriö gefrn fyrirskipun um að skjóta til aö drepa. Reuter Robinson, forsætisráðherra Tri- nidads og Tobagos, sagði í símavið- tali við karabísku fréttastofuna CANA í gærkvöldi að hann hefði náð samkomulagi við róttæka múham- eðstrúarmenn sem haft hafa hann í gíslingu frá því á föstudagskvöld. Robinson, sem sagður var hafa ver- ið hlekkjaður við sprengju í þing- húsinu, sagði að allt væri í lagi með sig. Hann greindi ekki frá samkomu- laginu í smáatriðum en uppreisnar- menn, sem saka stjómina um spill- ingu, höfðu krafist afsagnar forsætis- ráðherrans, kosninga innan níutíu daga og sakamppgjafar. Fréttastofan CANA ' sagði að skæruliðar hefðu komið í kring við- Eldar hafa verið kveiktir í Port of Spain á Trinidad i kjölfar valdaránstilraun- arinnar þar á föstudaginn. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.