Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 1
Þriffjudagur 29. ágúst 1967 — 48. árg. 191. tbl. •— Verff kr. 7 Áhöfnin fannst heil á húfi NÆR allur síldveiðiflotinn, eða 80 skip, 4 flugvélar og að auki erlend síldveiðiskip, leituðu síðdegis í gær að síldveiðiskipinu Stíganda frá Ólafsfirði, en ekkert hafði heyrzt frá skipinú síðan miðvikudaginn 23. ágúst, er það lagði af stað með fullfermi af miðunum við Svalbarða. — í gærkvöldi barst Slysavamafélag- af landinu voru slæm vegna þoku. Sktpunum var skipt í fimm hópa( og stjórnaði eitt skip leit hvers hóps, sem hagaði leitinnj þannig, að ein sjómíla var á milli skip- 7—8 vindstig og sjór eftir þvi. Eins og fyrr segir, kom Gísli Árni til Raufarhafnar klukkan hálf tíu á laugardagsmorguninn. Mikil leit var í gær hafin að Stíganda með þátttöku skipa og flugvéla, en leitarskilyrði austur inu skeyti um að síldarleitarskipið Snæfugl hefði fund ið gúmbát með allri áhöfn Stíganda heilli á húfi og að allir skipverjar væru komnir um borð í Snæfugl. S. 1. miðvikudag lögðu síld- veiðiskipin Stígandi og Sigur- björg, bæði frá Ólafsfirði af stað af miðunum ( á 74. gráðu 20. mín. norðurbreiddar og 10. gráðu austurlengdar). Höfðu þau áður til kynnt síldarleitinni á Raufarhöfn með aðstoð síldarskipsins Vigra, að þau væru með fullfermi, 240 lestir. Síðast, þegar samband var haft við St'iganda, var ekki vitað, hvort hann ætiaði tii lands eða hygðist skipa afianum upp í síld- artökuskip við Jan Mayen. Lík. legra er þó talið, að hann hafi ætlað í höfn vegna smábilunar í vél. Síðan hefur ekkert samband verið haft við Stíganda. Sigurbjörg landaði afla sínum um borð í síldarflutningaskipið Síldina s. 1. laugardag eftir all- mikla löndunarbið. Kl. 7.45 í gærmorgun var Slysa- varnarfélagi íslands tilkynnt, að skipið hefði ekki komið fram og var þá samstundis haft samband við forráSamenn útgerðar Stíg- anda. — Var þá strax farið að grennslast fyrir um ferðir skips- ins og m. a. haft samband við síldarmóttökustaði á Norður- og Austurlandi, og jafnframt farið að skipuleggja leit að skipinu. Slysa varnafélagið hafði samband við norska slysavarnafélagið og bað það að tilkynna öllum norskum skipum að skipsins væri saknað. Einnig sendi norska slysavarnafé lagið samhljóða tilkynningu á ensku til rússnesku síldarskip- anna á þessum slóðum. Voru öll skip beðin að Ieita að Stíganda. Á þeim slóðum, sem um ræðir, hefur undanfarna daga ríkt suð. Síldveiðiskipið Gisli Ámi var! læS átt. Samkvæmt viðtali, sem á svipuðum slóðum og Ólafsfjarð- Hannes Hafstein hjá Slysavamafé- arskipin s. 1. miðvikudag, og lagði | iaginu átti við Eggert Gíslason, af stað með afla 2 klukkustundum |skipstjóra á Gísla Áma, hefur veð á undan þeim. Kom Gísli Árni til Raufarhafnar kl. 9.30 s. 1. laug ardagsmorgun. | m 4 ur verið hagstætt þessa daga, ef frá er skilln aðfaranótt s. 1. laug ardags, en þá var suðaustan átt* anna. í hópi 1 voru 20 skip og var leitinni stjórnað frá björg- unarskipinu Goða, í hópi 2 voru 25 skip undir stjórn Árna Magn- ússonar, í hópi 3 voru 16 skip undir stjórn Hafarnarins. í Ihópi 4 vom 8 skip undir stjórn Gull- vers og í fimmta hópnum voru 10 skip undir stjórn Hafþórs. í leitinni tóku einnig þátt flug- vélar, 3 frá íslandi og 1 frá Nor- egi. í gærkvöldi barst svo Slysavarna- félaginu skeyti um að síldarleitar skipið Snæfugl hefði fundið gúmbát með allri áhöfn Stíg- anda heilli á húfi kl. 21,32 á 73. 56 n. br. og 04.00 austur lengdar. Allir skipverjar eru komnir um Franthald á 15. KÍðu. Kort yfir hafið norður af íslandi. var siðast er til hans spurðist. Krossinn sýnir hvar Stígandi Gagngerðar breytingar gerðar á Bretasfjórn Stígandi frá Ólafsfirði. (Ljósm.: Snorri Snorrason). London, 28-8 (ntb-reuter) Harold Wilson, forsætisráðherra JBreta tilkynnti i dag, að hann hefði gert gagngerðar breytingar á stjórn sinni. Hann hefur sjálfur tekið á sig yfirstjóm efnahags- mála, en viðskiptamálaráðhcrrann Douglas Jay, hefði verið leystur frá embætti. Jay hefur lengi ver- ið talinn einn helzti andstæðing- ur aðUdar Breta að Efnahagsbanda lagi Evrópu. Breytingar á Bretlandsstjórn kom ekki á óvart. Búizt hefur verið við henni að undanförnu, -en til- kynnirigin kom í þann sama mund og Wilson kom heim til Downing- street lo eftir sumarfrí á Scilly- eyjum. Michael Stewart, fyrr- verandi utanríkisráðherra, hefur til þessa haft yfirstjórn efnahags- mála á hendi, en Wilson ætlar nú að sjá um þetta sjálfur. Stew- art sem hefur verið talinn þriðji valdamesti maðurinn í stjórninni, hefur ekki verið ýtt til hliðar en hann tekur nú við fyrra starfi Cor don-Wallers, sem verður kennslu- málaráðherra. Það kom á óvart að Jay var sett ur af vegna afstöðu hans til að- ildar Breta að Efnaliagsbndalag- inu, og þið komið heldur ekki á ó- vart að Antony Crosland tók við stöðu hans, Crosland, er ákaflega hlynntur þvi að Bretar sæki um aðild. Hinn 46 ára gamli varautanríkis ráðherra, George Thomson, hef- ur verið skipaður samveldismáia- ráðherra, en búizt er við að hann muni einbeita sér að afvopnunar- málum. James Callaghan, fjármálaráð- herra, D. Healey, varnarmálaráð- herra og Roy Jenkins, inanrikis- ráðherra, halda stöðum sínum, en það var talið eins líklegt að þeir yrðu látnir víkja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.