Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 9
tar í veityiisiS ©g er ista aldursárgnu. Það er engu líkara en skrifstoía bans sé ekki sérlega vel fallin til þægilegra umræSna. Hann er frá Sönderho á Fanö. Faðir hans var stýrimaður. Hann yfirgaf skólann, þegar hann var 13 ára, af því að hann felldi sig ekki við að geta ekki grætt pen- inga. Hann lærði þó reikning, það var það einasta, sem hann lærði, segir toann sjálfur. Hann látti að iæra seglasaum í Esbjerg og það gerði hann, en yflrgaf síðan þá iðn. Árið 1916 kom hann til Skag- en til starfa tojá bróður sínum, sem stundaði smávægilegan fisk- útflutning. Eftir fáein ár tók hann við stjórninni. í fyrsta sinn sem hann keypti fisk hafði honum tek- izt að reita saman 500 krónur. — Hann seldi fiskinn aftur og græddi 100% og gekk alltaf jafn vel í viðskiptum eftir það, segir hann. Hann mætti nokkurri and- spyrnu á Skagen í upphafi við- skiptaferils síns, en þá andspyrnu bældi hann niður. Anthonisen þykir 'harður í horn að taka. Hann er sagður sitja á öllu sem toægt er að sitja á í Skagen. Sjálfur segist hann aldrei sitja á öðru en stólnum í skrifstof unni. Menn segja að hann sé gír- ugur í völd og áhrif. Hann neitar því, en segist vilja geta látið hlut- ina ganga. Hann kveðst ósjaldan taka á sig mikla áhættu í viðskipt um en það tilheyrir íþróttinni að vera góður kaupsýslumaður a5* toans dómi. Hann er nýbúinn að fá fjóra nýja austur-þýzka togara. Hann seldi mestallan sinn fisk til Aust- ur-Þýzkalands. Þetta voru mikil iog arðbær viðskipíti. Þá sögðu Austur-Þjóðverjar: Þú verður að kaupa eitthvað af okkur í stað- inn. Og hann keypti stálskip til veiða, sem hann rak sjálfur og önnur, sem hann seldi með góðum toagnaði. Hann hefur keypt 26 togara og á 12 í smíðum. Hann seldi síðar þá flesta, en á hluti í nokkrum þeirra og einn út af fyrir . sig. Þá rekur karlinn fisk- iðju og framleiðir fiskflök. Hann rekur einníg lýsishreinsunarstöð. Anthonisen ekur með einkabíl- stjóra í Ford Mercury bifreið með einkennismerki ræðismanna fram an á. Hann rís snemma úr rekkju, oftast um klukkan hálf sex og gengur ósjaldan seint til náða. Hann gétur ekki látið sig dreyma um að setjast í helgan stein. Hon- um er lífsnauðsyn að geta haldið áfram að starfa og það gerir íhann með meiri árangri en margur ung ur maður. ii 1, SÉf $ 5? itiB ff Sh h I A THE TRIBUNE Í3r LOWBCY MODEL NO. 7CX4CX7 RCAVíCTOR^ lbvision Hin vinsælu RCA-sjónvarpstæki fyrirliggjandi í mörgum gerðum. — Tveggja ára ábyrgð. Allar nánari upplýsingar veitir RCA-umboðið. Georg Ásmundsson & Co. Suðurlandsbraut 10 — Símar 81180 og 35277. Notaðar Skodahifreiðir SKODA 1000-MB 1965. — Ekinn 40.000 km. Verð 110.000. Útb. 65—70.000. Eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. SKODA OCTAVÍA TOURNINGSPORT 1963. Nýupptekin vél — mjög vel með farinn. Verð 80.000. — Útb. 40.000. Eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. Ath.: Bifreiðirnar seljast nýskoðaðar og lán eru vaxtalaus. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ. VerndiÓ glerlð með plastifolíf á meðan hosi^ er í byggingu 3. Hreinsað af með einu handtaki. CUDOGLER H/F SKÚLAGOTU 26 • REYKJAViK SiMAR: 12056 og 20456 I. Borið á með pennsli eða rúilu, og myndar hlífðarhimnu á gler- inu. Þornar á 30 mín. 2. Verndar glerið gegn múr og óhreinindum meðan á byggingu stendur. 29. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.