Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 11
Akureyri Valur og Fram jöfn í 1. deild FRAM sigraði KR með 3 mörk um gegn 2 í I. deild ísiandsmóts- ins í gærkvöldi. í leikhléi var staðan 2: 1 Fram í vil. Veður til bnattspyrnu var slæmt, rétt áður en leikurinn Ihófst tók að rigna og völlurinn var sleipur, enda áttu leikmenn erfitt með að fóta sig. KR-ingar skoruðu fyrsta mark leiksms, það gerði Gunnar Felix- son á 22. mínútu, markið kom upp úr aukáspyrnu, Hrannar missti af boltanum og hann hrökk fyrir fætur Gunnars, er notfærði sér tækifærið og skoraði óverj- andi fyrir anarkvörð Fram. Sex mínútum síðar skallaði Baldvin í þverslá úr hornspyrnu. Loks á 31 mínútu jafnaði Grét ar Sigurðsson með góðu skoti, eftir góða sendingu frá Ásgeiri Guðmundssyni, sem nú lék sinn fyrsta meistaraflokksleik. — Rétt fyrir hlé dæmdi Magnús V. Péturs son vítaspymu á KR og það var strangur dómur. Helgi Númason skoraði örugglega úr vítaspyrn- unni 2:1 fyrir Fram. KR-ingar hófu ákafa sókn á fyrstu mínúlum síðari hálfleiks og á 3 mínútu björguðu Framar- ar á línu. Eyleifur á skot, sem sleikti þverslána. Rétt á eftir eru Framarar í svokölluðu „dauða- færi“, en hitta ekki knöttinn. Ein- ar Árnason átti tvívegis ágæt skot, I síðara skiptið varði Guð- mundur í homi. Þriðja mark Fram kom á 23 mínútu, Grétar fékk sendingu frá Erlendi Magnús syni, brunar upp völlin og sendir boltann í netið. KR-ingar voru ekki á því að gefast upp og 38 mínútu kemur annað mark, Gunnar átti síðasta orðið, én þetta var hálfgert klúð ursmark. KR-ingar gera ákafar til raunir til að jafna og litlu munaði þegar Baldvin ,,kiksaði“ á síðustu mínútu. Knattspyman var ekki upp á marga fiska, sem áhorfendur fengu að sjá í gærkvöldi, en óneit anlega var leikurinn spennandi. Liðin voru svipuð að styrkleika, en tækifæri Fram voru fleiri. Staðan í I. deild. Akureyri 9 6 0 3 21-11 12 Valur 9 5 2 2 17-13 12 Fram 9 4 4 1 12-8 12 Keflavík 9 3 2 4 7-9 8 KR 9 3 0 6 15-18 6 Akranes 9 2 0 7 9-19 4 Næsti leikur er á sunnudag, þá leika KR og Akureyri á Akureyri. í hófi, sem Frjálsíþróttasam band íslands efndi til á sunnu dag í tilefni 20 ára afmælis sambandsins vom afhent fyrstu Garpsmerki FRÍ. Þeir, sem hljóta 10 stig sam kvæmt sérstökum útreikning- fá viðumefnið „GARPUR“ TU þess að hljóta 10 stig, þarf m. a. að verða íslandsmeistari 10 sinuum, en hvert meistarastig í einstaklingsgreinum gefur 1 stig. Sett íslandsmet gefur 2 stig, Olympíumeistaratign gef- ur 10 stig, o. s. frv.. Alls hafa 60 karlar og 7 konur hlotið þennan heiður, en nærri 40 voru mættir tU að taka á móti merkinu. Þarna mátti sjá marga frækna kappa frá fyrri árum. Myndin er af þeim sem mættir vom til að veita merk- inu viðtöku. 'i Terje Larsen sigrar í 800 m hlaupinu, Tkaczyk er 2. og Ilalldór 3. Tindastóll S! 1] ^ raði í sundmóti UMSS Héraðssundmót Ungmennasam- bands Skagafjarðar fór fram í Sundlaug Sauðárkróks laugardag- inn 29. og sunnudaginn 30. júlí. Fyrri daginn hófst mótið kl. 4.00 en seinni daginn kl. 2,30. Keppendur voru allmargir frá tveim félögum Ungmennafélag- inu Tindastóli og Ungmennaf. Fram. Auk heimamanna kepptu tveir gestir á mótinu þeir Guð- mundur Þ. Harðarson úr Ægi og Þorvaldur Jónsson frá Ungmenna sambandi Borgarfjarðar. Veður var sæmilegt fyrri daginn en sól og ágætis veður seinni daginn. Sex Skagafjarðarmet voru sett þar af eitt sveina og eitt telpna- met. Birgir Guðjónsson setti tvö rún Pálsdóttir eitt, Sigurður Steingrímsson eitt sveinamet og Sigurlína Hilmarsdóttir eitt telpnamet. Aðalúrslit voru þessi: Ungmemif. Tindastóll sigraði í stigakeppni mótsins ihlaut 147 stig og þar með Sundmótsskjöld- inn í þriðja sinn. Fram hlaut 34 stig. Grettisbikarinn vann Birgir Guð- jónsson nú í 4 sinn fyrir sigur sinn í 400 m frjálsi aðf. Þetta var í 27. skiptið sem keppt er um hann. Bringusundsstyttuna vann Sigur- lína Hilmarsdóttir með sigri sín- um í 200 m. bringusundi kvenna. Styttan vinnst til eignar ef hún vinnst 3var í röð eða 5 sinnum alls. Þetta er í fyrsta skipti sem Sigurlína hlýtur styttuna. 100 m. skriðsund karla. 1. Birgir Guðjónsson T 1:05,8 mín. 2. Ingimar Ingimundars. T 1:11,0 Gestir. Guðm. Þ. Harðars. Æ 59,4 sek Þorvaldur Jónsson UMSB 1:13,7 100 m. bringusund kvenna: 1. Guðrún Pálsd. T 1:31,5 Skagf. met. 2. Unnur Björnsdóttir T 1:43,6 m. 50 m. baksund drengja. 1. Friðbjörn Steingrímss. F 44,7 2. Kristján Kárason T 46,8- sek. 3. Einar Gíslason T 47,1 4. Magnús Rögnvaldsson T 49,3 50 m. baksund sveina. 1. Sigurður Steingrímss. F 46,5 Skagf. sv. met. 100 m. fjórsund karla: 1. Birgir Guðjónsson T 1:15,8 m. Skagf. met. 2. Ingim. Ingim. T 1:28,1 m. Gestir: Guðm. Þ. Harðars. Æ 1:11,9 m. Þorvaldur Jónsson UMSB 1:28,2 100 m. bringusund stúlkna: 1. María Valgarðsdóttir T 1:44,9 2. Margrét Gunnarsd. T 1:54,0 100 m. bringusund telpna: 1. Sigurlína Hilmarsd. T 1:37,2 2. Margrét Friðfinnsd. F 1:55,0 3. Jónína Jónsd. T 1:56,9 4. Ragnheiður Guttormsd. T 1:58,0 PPr 50 m. flugsund karla. 1. Birgir Guðjónss. T 36,4 I Gestur; Guðm Þ. Harðarson Æ 32,3 50 m. baksund kvenna. 1. Unnur Björnsdóttir T 41.1 sek. 2. Ingibjörg Harðard. T 41,1 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Birgir Guðjónsson T 3:00,3 m. 2. Ingim. Ingim. T 3:21,3 3. Friðbjörn Steingr. T 3:26,5 4x50 m. frjáls aðf. sveina: 1. Sveit Tindastóls 2:39,8 mín. 4x50 m. frjáls aðf. telpna: 1. Sveit Tindastóls 3:17,8 mín. Seinni dagur: 50 m. bringusund karla: 1. Birgir Guðjónss. T 36,9 sek. 2. Ingim. Ingim. T 39,9 3. Kristján Kárason T 41,2 t 50 m. skrisðund drengja. 1. Kristján Kárason T 32,2 sek; Framhald á 15. síðu. 29. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ x.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.