Alþýðublaðið - 29.08.1967, Side 13

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Side 13
Ný dönsk mynd, gerð eftir hinni • umdeildu metsölubók Siv Holms ' „Jeg en kvinde“. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þægilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða p/vtv /vivtEBFtro^vi^r Hafnarstræti 19 — sími 10275 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bif- rciðina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Símar 15812 - 23900. hann elskaði hana„ef hann gerðl það ekki. Ég vildi aðeins ógjam- an að þú yrðir fyrir vonbrigðum. — Ég verð ekki fyrir vonbrigð um, sagði Vonnie alvarleg. — Þetta er alvara. — Það er dásamlegt, Vonnie. Taktu ekki mark á mér. Reynsl- an hefur gert mig efagjarna. Ég trúi ekki á trúlofun fyrr en stúlk an hefur fengið Ihringinn . . . Ef Iþetta er formleg trúlofun, ætti ég víst að skrifa Nigel og óska honum til hamingju. — Það er ekki komið í blöðin enn, ef þú átt við það. — Ég vona, að þið sjáist áð- ur en hann fer til Englands. — Það sér hann áreiðanlega um, sagði Vonnie, — Ef hann kemst ekki hingað, ætla ég til Montreal daginn áður en hann fer. — Ég held, sagði Myra, — að fáeinar línur frá beztu vinkonu kærustunnar hans hlýi honum um hjartarætur. Ef þú segir mér heimilisfang hans . . . — Ég get það ekki. Hann lét mig ekki fá það . . . Myra leit ekki upp. — Hann skrifar mér, þegar hann feemur til Yellowknife, flýtti Vonnie sér að segja. — Hann fer þangað í bíl ásamt manni frá Toronto. Ég fæ bráð- um heimilisfang hans. — Ég veit það. Ég veit það, tautaði Myra. Það varð þögn, sem hvorug þeirra gat rofið. — o — Vonnie ibeið eftir bréfi í hvert iSkipti, sem pósturinn kom. Á hverjum degi sagði hún við sjálfa sig: — Það kemur á morg- un. En það liðu tvær vikur og Von nie minntist orða Myru. Á laugardagsmorgni næstu viku kom pósturinn í seinna lagi. Vonnie þaut til dyranna. Það voru þrjú bréf. Einn verðlisti til hennar og tvö bréf til Myru. Hún bar bréfin inn döpur í skapi. — Flugbréf frá Englandi! sagði Myra. — Hver ætli hafi sent það? Hún opnaði umslagið og leit á bréfið. Augu ihennar þutu yfir línurnar og hún rétti úr sér. — Vissir þú, að ég á frænda í Englandi, Vonnie? — Þú ihefur minnzt á hann. — Hann var þekktur listamað- ur. Hann er gamall — hann er eiginlega föðurbróðir pabba míns. Myra varð hörkuleg á svip inn. — Hann gleymdi alveg að við værum til eftir að við fór- um frá Englandi, en nú skrifar hann mér bréf! — Kannski að hann hafi ekki vitað fyrr, hvar þú áttir heima? — Hann vissi mjög vel að pabbi settist að í Vancouver. En hann hafði of imikið að gera við að verða frægur listmálari til að hafa tíma til að sinna okkur. Hann skrifaði mömmu ekki einu sinni, þegar pabbi dó. Og núna skrifar hann mér — bara af því að hann er veikur og heldur að hann sé deyjandi. — Þú verður að svara honum. — Hann vill ekki aðeins svar- bréf, sagði Myra. — Hann býð- ^immiimiiimmimmmiiinmmiiHHmmmimmmmmimmimiiHmmmmmimimiiiHiimmiiHiifMiiHimmmmiiimmmHiiiiHimHiiimmmtimniftimnmmimnt Suzanne Ebel: 4 iiimiiiiiHÍimHiiiiiiiiimiiiiiiiiHHHHiimiiiimimmiiiii ur mér í mánaðardvöl tií Eng- lands og borgar allar ferðir og uppihald. — Það lítur vel út! — Gaman að sjá England að vísu, en ekki að sjá Joss frænda. Ég fer ekki þangað og leik ást- kæra frænku, sem vill allt fyrir gamla manninn gera. Því skyldi ég gera það? — Hann er veikur og gamall og einmana . . . — Hann er veikur, já. Meira veit ég ekki. Kannski hann hafi góða ráðskonu. Svo er alltaf Fen ella frænka mín í London — þó að hún skrifi mér ekki heldur. Myra brosti glettnislega. — Ég skil ekki heldur hvers vegna hún ætti að gera það. Mig minn- ir að við höfum ekki getað þol- að hvor aðra meðan við vorum minni. — Ætlarðu ekki til Englands? Myra róaðist ögn. — Jú, svar aði hún. — Ég fer. Og ég skal skemmta mér vel. Hún henti bréfinu á borðið. — Lestu hvað ihann skrifar: ,,Komdu eins fljótt og þú get- ur. Gamlir, hjartveikir menn vita ekki hvenær dauðastundin rennur upp“. Hann ski-ifar líka að ef ég toíði fjárhagslegt tjón af að fara til Englands vegna starfsins, skuli hann bæta mér það. — Ferðu strax? — Það er víst betra. Hún strauk rauðgyllt hárið frá enn- inu. — Ég vildi að þú kæmist með, Yonnie. — Það vildi ég líka. — Þú gætir það! Fjólublá aug un glömpuðu. — Heyrðu, Von- nie! Ef ég sé um flugmiða handa þér og við fáum herbergi ná- lægt húsinu hans Joss frænda, væri þetta upplagt. Ég myndi njóta .þess! — Ekki ég’ Ég myndi ekki hugsa um annað en að ég fengi kannski ekki vinnu, þegar ég kæmi hingað aftur. Auk þess get ég ekfei látið þig borga fyr- ir mig. — Ég bið þig um það mín vegna! Það væri dásamlegt að ihafa þig hjá mér, Vonnie. Vonnie lokaði augunum. — Mig langar til Englands. En ekki svona. Hún opnaði augun aftur. — Hvenær ferðu? — Eftir viku eða svo. Ég þarf ekki að hugsa um neitt hér. Hvorug okkar á neitt, sem íheldur ofekur hér, hugsaði Von- nie og það fór hrollur um hana. Þær Ihöfðu báðar lifað í voninni síðustu tvær vikurnar og báðar misst hana . . . Hvernig getur karlmaður lýst yfir að hann elski konu einlæglega og i'ull- vissað hana um að dauðinn einn geti aðskilið þau — og svo horf- ið orðlaust. Var þetta stundar- hrifning? Eða ekkert? Myra teygði úr vel vöxnum líkamanum og sagði: — Guði sé lof fyrir að nú er laugardagur! Ég get hugsað málið um helg- ina. Næstu dagar voru mjög önn- um hlaðnir. Myra vildi ekki fara til London eins og fátækur ætt- ingi. Þegar hún var búin að iborga farseðilinn fór hún að kaupa föt og aftur föt. En hún tók Vonnie ekki með sér. Vonnie heimtaði að fá að sjá allt, þegar Myra kom heim. Fal- legar dragtirnar, minkapelsinn, glæsilega kjólana. — Eg ætla líka að kaupa hatta, sagði Myra. Hatta yfir þetta fallega hár! Það var guðlast og Vonnie sagði það við hana. Myra hló. — Ég ætla að fara á fínu veit- ingahúsin, þar sem allir eru með hatta. Viku eftir á mánudegi rétt áð- ur en Myra ætlaði að fara, kom Vonnie snemma heim og hitti Myru þar. — Hvað er að, Myra? Ertu búin að loka? Myra stóð grafkyrr. — Ég ætla að hitta Brad. — Kemur hann til Vancouv- er? Myra stóð enn grafkyrr. Hún virtist ekki þora að bæra á sér. Eins og hún óttaðist að fara út fyrir töfrahringinn, isem Brad hélt henni í. — Linda skrifaði og bauð mér að koma og heimsækja hana og fjölskyldu hennar til Mexíkó. Brad er þar. — En . . . sagði Vonnie. Myra greip fram í fyrir henni. — Hann veit, að mér er boðið! Linda sagði það. Hún sagði að hann hefði ekki viljað koma til Meríkó fyrr en hann frétti að mér væri boðið þangað! — Þú getur það ekki! Þú ert á förum til Englands! Myra sýndi enga óvissu. — Ég skrifa Joss frænda og segist koma seinna. — Þú færð kannski aldrei ann iit.iimHiiirHiimHiiiimtilÍHMl'HiitHmiiiiYiíiímÍHHfiit'^ að tækifæri. Menn með alvarleg- an ihjartasjúkdóm ná sér sjald- an. — Það væri leitt. En ekkert, — alls ekkert fee.mur í veg fyrir að ég fari til Mexíkó. Hún leit á Vonnie. — Þér finnst ég vísfc þrjózkulega bak við hana. — Þá líka. En frændi var vondur við foreldra mína allan þennan tíma. Vonnie gekk að glugganum. Það hellirigndi. — Allt í lagi, sagði Myra þrjóskulega bak við hana. — Þá er ég bæði 'harðbrjósta og eigin- gjörn! En það er hamingjunn- ar vegna, Vonnie. Ég fæ ekki annað tækifæri og ég verð að grípa þetta — eða mig iðrar þess alla ævi. Vonnie leit við og sá biðjandi augnaráð Myru. — Ég er ekki aðeins að fara til að skemmta mér, sagði Myra. — Þú veizt það betur en nokk- ur. Þetta er lífið sjálft — allt, isem ég hef að lifa fyrir. Ég vil giftast Brad. Ég elska hann og mun alltaf elska hann. TrúBofunarhrlngar Sendum gegn póstkröfa. Fljót afgrelðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastrætl 1S. AUGLÝSIÐ í Albvðublaðimi 29. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLABIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.