Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 10
Guðmundur vann Ander- sen með yf irburðum Afmælismót og Unglingakeppni FRÍ, sem fram fór um helgina á í Laugardajs veflinum piisheppnuð- ust að nokkru leyti vegna sérstak • lega óhagstæðs, veðurs, Þrátt fyrir hið óhagstæða veður náðist at- hyglisverður árangur í ýmsum greinum. FRÍ hafði boðið sex erlendum íþróttamönnum til mótsins og auk þess tók þátt í því vestur-þýzkur hlaupari, sem var hér staddur. Björn Vilmundarson, formaður FRÍ setti mótið með ræðu á' laugar dag, en síðan hófst keppnin. Kúluvarpið og 400m. hlaupið voru skemmtilegustu greinarnar á laugardag. Guðmundur Hermanns- son, KR sigraði Björn Bang Ander sen, Noregi með nokkrum yfir- burðum, varpaði 17,79m., sem er aðeins 4 sentimetrum styttra en Úrslit í 2. deild í kvöld í kvöld kl.19. hefst úrslitaleikur- inn í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellin- um, Vestmannaeyingar og Þróttur leika. Ekki er að efa, að viðureign in verður skemmtileg og jöfn og báðir aðilar hafa fullan hug á að sigra. Þróttarar hafa nokkrum sinnum leikið í 1. deild, en aldrei nema eitt ár í einu. Vestmanna- eyingar hafa a.m.k. þrívegis leik- ið til úrslita í 2. deild, en ávallt tapað í þeim leikjum. Breiððblik vann tvo leiki en tapaði tveimur Knattspyrnuflokkur UMF Breiða- ibliks í Kópavogi hefur verið á keppnisferðalagi í Noregi og Dan mörku undanfarna daga og leikið fjóra leiki. Íþróttasíðan ihefur skýrt frá úr- slituim í fyrsta leiknum, sem fram fór í Larvik, en leikið var við Lar rik Turn. Breiðablik sigraði með 2 mörkum gegn 1. Næst var leik- ið við Sandefjord, sem er mjög sterkt lið, Breiðablik tapaði 2-4. Breiðabliksmenn ihéldu nú til Hjörring í Danmörku og þar voru leiknir tveir leikir, 2. flokkur sigr aði Hjörring með 2-1, en meist- araflokkur tapaði 3-4 Telja verð- ur árangur Breiðabliksmanna á- gætan í ferðinni. Frá verðlaunaafhendingu fyrir Itúluvarp, f. v. Björn Bang, Guð. mundur og Arnar sonur hans. meö vann 3:0 hendur og sóttu nær látlaust allan hálfleikinn og sköpuðu sér góð tækifæri en tókst ekki að skora nema tvisvar í hálfleiknum. Hús- víkingar áttu liins vegar snöggar sóknarlotur, en tókst' ekki að skapa nein teljandi tækifæri. Fyrsta mark leiksins skoraði Ragnar Jónsson, er óbein spyrna var framkvæmd. Síðar í liálfleik- num skoraði Ragnar svo annað mark F.H. mjög fallega er hann brauzt upp hægri kannt og lék ó tvo eða þrjá varnarleikmenn Völsunga og sendi síðan knöttinn í netið óverjandi fyrir Sigurð í marki Völsunga. í seinni hálfleik var leikurinn öllu jafnari þó allt- af væri F.H. meir í sókn. Umí miðjan hálfleildnn innsiglaði Örn Hallsteinsson svo sigur F.H. mcð mjög góðu skoti, sem var algjör- lega óverjandi fyrir markvörðinn. Undir lok hálfleiksins sóttu Völ- sungar allfast, en skot þeirra voru af löngu færi og fóru flest hátt yfir eða framhjá. Sigur F.H. var fyllilega sanngjarn, liðið var allt- af sterkari aðilinn á vellinum. Annars náðu F.H. ingar aldrei að sýna verulega góðan leik og sér- staklega vantaði oft að reka enda- hnútinn á góðar sóknarlotur þeirra. Lið Völsunga er mjög efni- le'gt, skipað ungum og mjög fljót um leikmönnum sem eiga áreiðan lega eftir að láta til sín heyra í framtíðinni. Með góðri til sögn ættu þeir að ná langt. Dómari leiksins var Rafn Hjalta lín frá Akureyri og er ekki hægt að segja að hann hafi komið vel frá leiknum. Alls konar smámuna- semi gjörsamlega eyðilagði dóm- arastörf hans, en þó keyrði um Framhald á bls. 15. Sigurvegarar F. H. í III. deild 1967. — Talið frá vinstri: Ragnar Jónsson, Geir Hallsteinsson, Berg- þór Jónsson, Örn Hallsteinsson, Haraldur Gunnarsson, Birgir Finnbogason, Henning Þorvaldsson, Jón Gestur Viggósson, Ólafur Valgeirssonf Karl M. Jóns.son og Ingvar Viktorsson. ? | stökk 2m., en Jón stökk l,90m. í ; j 1500m. hlaupinu börðust Daninn Preben Glue og Pólverjinn Kaz- imiez Tkaczyk, en þeirri viður- eign. lauk með sigri Dánans, sem hljóp á 4:12,3 mín. Tkaczyk varð annar á 4:13,7 mín. og Halldór Guðbjörnsson, KR rétt á eftir, fékk tímann 4:15,7 mín. Það óhapp gerðist í stangarstökk inu, að Pólverjinn Valdemar We- cek tognaði í reynslustökki og gat ekki keppt. Valbjörn Þorláks- son, KR stökk 4,30m., en mistókst að stökkva methæðina 4,56m. Á sunnudag varpaði Guðmundur Hermannsson kúlu 17,46m. en Anderssen var ekki með í kúlu- varpinu. Hann keppti í kringlu- kasti og varð þriðji, kastaði 44,72. Þorsteinn Alfreðsson, UBK sigr- aði, kastaði 46,06m., en annar varð Erlendur Valdemarsson, ÍR 44,94m. í 800m, hlaupi sigraði Terje Larsen, Noregi, hljóp á 1:56,3 mín. Annar varð Tkaczyk, Póllandi á 1:56,8 og þriðji Hall- dór Guðbjörnsson, KR 1:58,6 mín. Mörg athyglisverð afrek voru unnin í Unglingakeppninni, en skýrt verður frá henni nánar í blaðinu á morgun. Þess skal þó getið, að stighæst í einstökkum urðu þessi: í sveinaflokki Skúli Arnarson, ÍR, í drengjaflokki Jón Benónýson, HSÞ og í stúlknafl. Þuríður Jónsdóttir, HSK. Ólafur Guðmundsson. metið. Andersen varpaði 17,21m. 400m. hlaupið var geysiskemmti- legt þrátt fyrir fjarveru Þorsteins Þorsteinssonar, KR, sem var meidd ur og gat ekki keppt. Ólafur Guð- mundsson og Terje Larsen, Nor- egi háðu harða baráttu um sigur- inn og Ólafi tókst að sigra, hljóp á 51,4 sek., en Larsen hljóp á 51,5 sek. Þriðji varð Þórarinn Arnórs- son, ÍR hljóp á 52 sek, réttum. Danski methafinn Svend Breum vann Jón Þ. Ólafsson í hástökki, FH í 2. deild Völsunga Á sunnudaginn fór fram úrslita leikur III. deíldar íslandsmóts- ins í knattspyrnu. Til úrslita léku F.H. og Völsungur. Dágott veður var en leikurinn fór fram, sólar- laust og gjóla var af suðri. All- margir áhorfendur voru á leikn- um og skemmtu sér vel og hvöttu bæði liðin ekki síður F.H. ingana en norðanmennina. Strax í upphafi fyrri hálfleiks tóku F.H. ingar leikinn í sínar 10 29- ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.