Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikíimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr foTystugreinum dagblaö- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Atli Ólafsson les framhaldssög- una Allt í lagi í Reykjavík eftir Ólaf við Faxafen (16. lestur og sögulok). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. ísídnzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). 17.45 Þjóðlög frá írlandi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: Sendibréf frá Sandströnd eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórsson leikari les sögu lok (19). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur. Nicolai edda syngur ljóðræn lög og aríur. Gerald Moore leikur með á píanó. 22.00 Erfðamál Solveigar Guðmunds- dóttir: III. Málalok. Amór Sig- urjónsson flytur frásöguþátt. 22.30 Veðurfregnir. Ballettmúsík. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SK8PAFRÉTTIR k Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestui um land í hringferð. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herðu breið er á Austfjarðahöfnum á norð- urleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtudag. ~k Skipadeild S. í. S. Amarfell fór í gær frá Ayr til Archangelsk og þaðan til Frakklands. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Kaup- mannahafnar á morgun, fer þaðan til Riga og Ventspils. Litlafell er í elíuflutningum á Faxaflóa. Helgafeil er væntanlegt til Póllands 31. þ. m. frá Murmansk. Stapafell fór 28. þ. m. frá Fáskrúðsfirði til Rotterdam. Mælifell er í Dundee. k Hafskip hf. Langá er £ Gautaborg. Laxá losar á Austfjörðum. Rangá fór frá Norð- firði 26.8. til Concarneo, Lorient, Less ables, Bordeoux og Rouan. Selá fer frá London í dag til Hull. FLU6 k Flugfélag íslands hf. Mlllilandafl: Skýfaxi fer til LLund úna kl. 07.00 i dag. Vélin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 17.45 £ dag. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 14.00 £ dag. Væntanlegur aftur til Rv£kur kl. 02.00 £ nótt. Snarfaxl fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 10.40 £ dag. Snæfaxi er væntanlegur frá Osló og Kaupmanna höfn kl. 18.10 £ dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferð- ir), Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjarðar og Húsa- vikur. YMISLEGT TRÚLOFUN: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Ásta Gréta Samúelsdótt ir, Tryggvagötu 7, Selfossi og Þórð- ur Sigurðsson, Stóru-Sandvík, Flóa. k Laugarneskirkja. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er I kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag kl. 9—12. Simapantanir á sama tíma £ síma 34516 og á fimmtudögum £ sima 34544. k Minningarspjöld. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bóka búð Æskunnar, Kirkjuhvoli,, Verzlun in Emma, Skólavörðustlg 3, Verzlun- in Reyntmelur, Bræðraborgarstfg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. ~k Farfuglar — Ferðafólk. Ferð í Reykjadali og Hrafntinnu- sker um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstofunni, sin.i 24950 Farfuglar. Ferðafélag íslands. 1. Kerlingarfjöll — Hveravellir — Hvitárnes, kl. 20 á föstudags- kvöld. 2. Hlöðuvellir, kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar, kl. 14 á laugar- dag. 4. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 5. Ökuferð um Skorradalinn, kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur- völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sim ar 195 33 og 1 17 98. GENGISSKRANING 1 -Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.06 40.01 100 Danskar krónur 618.60 620.20 100 Norskar krónur 601.20 602.74 100 Sænskar krónur 834.05 836.20 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 991.45 994.00 100 Gyllini 1.192.84 1.195.90 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V. þýzk mörk 1.072.86 1.075.62 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalöndin 99.86 100.14 1 Reikningspund Vöruskiptalöndin 12.25 120.55 Upplýsingrfþj ónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið. vikudaga og föstudaga kl. 20 tU 23, uimi: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl 21. k Ráðlcggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. I.æknisþjónusta ráöleggingarstöðv arinnar fellur niður vegna sumar- léyfa um óákveðln tíma frá og með 12. Júlí. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema langardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 tU 3 . Framvegis verður tekið á mótl þeim er gefa vilja blóð f Blóðbank- ann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 tU 11 f.h. og 2 tU 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 Ul 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 tU 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum. vegna kvöldtimans. & SKIPAUTtiCRf) RIKI&INS Ms. Blikur fer vestur um land 4. 9. Vöru- móttaka til Vestfjarðahafna, Ing ólfsf jarðar, Norðurfjarðar, Skaga strandar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyr- ar Húsavíkur og Austfjarða- hafna. BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á fimmtudag. Vöru- móttaka á þriðjudag og miðviku dag. BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR BREMSUVIÐGERÐIK O. FL. BIFREEÐAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS HF. Súðavogl 30 — Sími 35740. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegl S. Síml 3 88 40. BÆNDUR Nú er réttl tímlnn til aB skrá vélar og tæki sem á að sefja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan v/Miklatorg. sími 23136. Les/ð Alþýðublaðið Auglýsing um styrki til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi Auglýstir eru til umsóknar styrkir til fram- lialdsuáms að loknu háskólaprófi samkv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og náms styrki. Stjóm lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa há- skólaprófi og hyggja á framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Hver styrkur verður eigi lægri en kr. 50.000,- 00. — Umsóknareyðublöð eru afhent í mennta- málaráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. okt. n. k. Stjórn lánasjóðs ísl. námsmanna. Sætaáklæði í V. W., Opel og Skoda. Sérstaklega hagstætt verð. Gólfmottur í margar gerðir bíla. Athugið hvort við eigum ekki það sem vantar í bifreiðina. Kristinn Guðnason h.f. Klapparstíg 27, sími: 1 23 14. Skrifstofur vorar eru fluttar að Borgartúni I Verzlunartryggingar h. f. Sími: 3 86 55. íbúð Hafnarfjörður Kennari óskar eftir tveggja til þriggja her- bergja íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 15219 eða 38362. Garðhellur Nú eru hinar eftirsóttu hellur í stærðuna 40x40 cm. aftur fáanlegar. RÖRSTEYPAN H.F., Kópavogi.— Súni: 40930. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Q 29. ágúst 1967 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.