Alþýðublaðið - 29.08.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 29.08.1967, Side 15
Ferskjur Frh ai ó síBu. 1 matsk. faveiti, vanilluís. Ferskjurnar skomar í íhelm- inga og steinarnir teknir úr. Setjið síðan ferskjurnar, vatn- ið og sykurinn í pott og látið sjóða við hægan hita í 10— 15 mín., þar til perurnar eru orðnar mjúkar. — (Ef notaðar eru perur úr dós, þarf ekki að sjóða þær). Perurnar eru síðan látnar kólna og safinn geymdur. Bræðið smjörið og bætið í púðursykrinum. Látið þetta hitna hægt, þar til sykurinn bráðnar. Hrærið hveitið sam- an við og hitið í nokkrar mín. Bætið þá ferskjusafanum sam- an við og látið sjóða. Hrærið vel í á meðan. Sósan er síðan •látin kólna. — í>á eru tveir ferskjuhelmingar settir ofan á iskammt af vanilluís og sósunni er hellt yfir. Nægir fyrir 4—0. FH vann Framhald af bls. 10. þverbak er hann vísaði einum prúðasta leikmanni F.H. af lelk- velli þegar leiknum var lokið eða að minnsta kosti hófst leikurinn aldrei eftir að leikmaðurinn var kominn af vellinum ekki einu sinni framkvæmd aukaspyrna. Eftir leikinn flutti Jón Magnús son framkvæmdarstjóri K.S.Í. stutta ræðu og afhenti F.H. ing- um sigurlaun faran bikar er Harpa h.f. hefur gefið og hverj- um leikmanni silfurpening. Úrslit III. deilar urðu þessi: A Riðli: F.H. 3 10 16-7 7 H.S.H. 112 9-11 3 Reynir 1 0 3 5-12 2 B Riðli: Völsungar 3 0 1 15-4 6 Mývetningar 3 0 14-46 Bolungavík 0 0 4 2-13 0 Fpstein Framhrdd af 3. síðu. Náinn vinur Epsteins segir, að þetta hljóti að hafa verið slys. . Vitað var að Epstein hafði ýmis lyf hjá sér. Svefntöflur og taugapill ur og því' um líkt. Það er talið, að hann hafi óvart tekið of mikið af slíkum pillum, -en áður hafði hann neytt víns. Epstein verður grafinn í Liver pool, en það er heimabær hans eins og Bítlanna. Tindastóil Framhaíd 11 siðu. 2. Einar Gíslason T 37,4 3. Magnús Rögnvaldss. T 37,5 50 m. skriðsund sveina: 1.1. Sveinn Kárason T 36,0 2. Sigurður Steingr. F 37,0 3. Hannes Friðrikss. T 37,9 100 m. fjórsund kvenna: 1. Unnur Björnsd. T 1:31,2 Skagf. met. 2. Ingibj Harðard. T 1:36,3 50 m baksund karla: 1. Birgir Guðjónsson T 36,4 22. Ingim. Ingim, T 43,3 Gestur: Þorvaldur Jónsson UMSB 43,6 50 m. skriðsund telpna: 1. María Valgarðsd. T 37,8 2. Margrét Gunnarsd. F 43,2 550 m skriðsund telpna. 1. Sigurlína Hilmarsd. T 41,0 2. Jónína Jónsdóttir T 42,5 3. Margrét Friðfinnsd F 43,6 100 m bringusund drengja. 1. Friðbjörn Steingr. F 1:30,5 2. Kristján Kárason T 1:31,8 100 m skriðsund kvenna. 1. Unnur Bjömsdóttir T 1:20,0 2. María Valgarðsd. T 1:20,5 100 m bringusund sveina. 1. Steinn Kárason T 1:36,9 2. Sigurður Steingr. F 1:36,9 3. Felix Jósafatss. T 1:40,2 200 m bringusund kvenna. 1. Sigurlína Hilmarsd. T 3,29,1 Skagf. telpname.t 500 m frjáls aðf. karla. í; Birgir Guðjónss. T 6:51,4 Skagf. met. 2. Ingim. Ingimundarss. T 8:43,9 Gestir: Guðm. Þ. Harðarson Æ 6:07,5 Þorvaldur Jónsson UMSB 7:36,7 4x50 m frjáls aðf. karla. 1. Sveit Tindastóls 2:09,9 4x50 m frjáls aðf. kvenna. 1. Sveit Tindastóls 22:29,0 Minningabók Framhald af 3 síðu. lífi, svo og í stjórnmálum. Hann gerðist framsóknarmaður og sam vinnumaður, og hefur verið hinn trúasti starfsmaður þeirra hreyf inga beggja um langan aldur. Em frásagnir hans af innri átökum í Framsóknarflokknum að ýmsu leyti athyglisverðar, ekki af þvi að Kristján hafi frá neinu nýju að segja, heldur af því að frásögn hans gefur til kynna viðhorf hinna dyggari flokksmanna, til dæmis til Jónasar Jónssonar. ísfirðingum mun þykja forvitni legt að kjmnast þessari minninga bók, og verða skoðanir um hana sjálfsagt skiptar. En hún er læsileg og að ýmsu leyti fróðleg heimild um þau samtök, sem Kristján starfaði fyrir, og lífið á' ísafirði um daga hans. Mengjafræði Frh. af 3. síðu. matarhlé mun nemendum verða skipt í 6 hópa til að leysa dæmi eða verkefni, sem lögð verða fyrir þá. Auk aðalkennaranna verða þá til leiðbeiningar Ingvar Ásmunds son, menntaskólakennari, Þórður Jörundsson, yfirkennari, Anna Kristjánsdóttir, gagnfræðaskóla- kennari og Kristinn Gíslason, yfir kennari og Kristinn Sigtryggsson, skólastjóri. Aðspurðir sögðu nokkrir barna kennaranna, að þeim þætti þessi nýi reikningurinn mikill galdur og rómuðu útskýringar kennaranna, en ekki vildu þeir með öllu varpa gömlu aðferðinni fyrir róða. Mengareikningur verður væntan lega tekinn upp í allmörgum 7 ára bekkja deildum flestra Reykja víkurskólanna næsta vetur. Stígandi Frh. af 1 síðu. borð í Snæfugl og líður vel eftir atvikum. Stígandi ÓF 25 var smíðaður í Austur.Þýzkalandi árið 1959 og er 249 tonn. Hefur hann verið gerður út frá Ólafsfirði s. 1. tvö ár, en áður hét hann Skagfirð.' ingur. Áhöfniní 12 menn, eru víðs vegar að af landinu, en flestir eru þó frá Ólafsfirði. Skipstjóri er Karl Sigurbergsson. AUGLÝSIÐ í Albvðublaðlnu y/rriL Bifroidin B I LA- L 0 K K Grunnur Fyllir Spanl Þynnlr Bóo. ffliKAOMBOD \SGEIR ÓLAFSSON, heildv ifonarstræti 12. Sími '1073 HJólbart}averf&* stædi Vesturbæjar Við Nesve*. Síml 23120. Annast allar viðgerðir * bjól börðum og slöngum. FRAMLEB&UM ÁKLÆÐI 4 allar teiraaÆfc OTUR Hringbraut ÍM •tfml 10659. VEl ÞVEGINN BlU ve \ // mmm FORD CORTINA 1968 er lítið breytt eRir hinar gngngerðu breytingar fyrra órs. — Hinir fjölmörgu CORTINA - eigendur eru beztu meðmælendurnir. SVEÍNM EGILSSÚM H£ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐIÐ MMI 29. ágúst 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.