Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 2
Sunnudags AlþýðublaðiS - 1. október 1967 BERKLAVARNADAGUR sunnudagur 1. október Í967. Merki og blað dagsins verða seld á götum úti og í heimahúsum. — Merkin eru tölusett. Vinningar eru 10 Blaupunkt Prinz ferðasjónvarpstæki dregin út á mánudag, vinningsnúmer birt á þriðjudag. Merki dagsins kosta 25 kr. og tímaritió Reykjalundur 25 kr. Kaffisala Hlífarsjóðs í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) frá kl.3 Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, K ópavogi og Hafnarfirði. SKRIFSTOFA S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9, sími 22150, 4 línur. HALLDÓR ÞÓRHALLSSON, Eiði, Seltjarnarnesi, sími 13865. KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, Fálkagötu 28, sími 11086. ANNA JÓHANNESDÓTTIR, Meistaravöllum 25, sími 14869. ÞORSTEINN SIGURÐSSON, Hjarðarhaga 26, sími 22199. HELGA LÚTHERSDÓTTIR, Seljavegi 33, sími 17014. VALDIMAR KETILSSON, Stigahlíð 43, sími 30724. HALLDÓRA ÓLAFSDÖTTIR, Grettisgötu 26. sími 13665. ÁRNI GUÐMUNDSSON, Bergþórugötu 6B, sími 18747. KÓPAVOGUR: MAGNÚS Á. BJARNASON, Vallargerði 29, sími 41095. FRÍÐA HERMANNSDÓTTIR, Sjafnargötu 7, sími 13482. NÍNA B. KRISTINSDÓTTIR, Rauðarárstig 42, sími 11423. MARGRÉT BRANDSDÓTTIR, Vatnsholti 2, sími 81921 ÞORBJÖRG HANNESDÓTTIR, Langahlíð 17, sími 15803 DÓMALD ÁSMUNDSSON, MÁVAHLÍÐ 18, sími 23329 HAFSTEINN PEDERSEN, Skúlagötu 72, simi 19583. GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Hrísateig 43, sími 32777. STEINUNN INDRIÐADÓTTIR, Rauðalæk 69, sími 34044. AÐALHEIÐUR PÉTURSDÓTTIR, Kambsvegi 21. sími 33558. SALÓMON EINARSSON, Löngubrekku 10, sími 41034. Sölufólk mæti kl. 10 árdegis. SÆBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Nökkvavog 2, sími 30111. SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR, ' Nökkvavog 22, sími 34877. SKARPHÉÐINN KRISTJÁNSSON Sólheimum 32 sími 34620. HELGA BJARGMUNDSDÓTTIR, Safamýrl 50, sími 30027. HJÖRTÞÓR ÁGÚSTSSON, Háaleitisbraut 56, sími 33143. LÚTHER HRÓBJARTSSON, Akurgerði 25, sími 35031. BORGHILDUR KJARTANSD., Langagerði 94, sími 32568. ERLA HÓLM, Hitaveitutorgi 1, simi 60067. TORFI SIGURÐSSON, Árbæjarbletti 7, sími 60043. HAFNARFJ ÖRÐUR: Lækjargata 14, Hellisgata 18, Austurgata 32, Þúfubarð 11. Góó söluiaun. STYÐJUM SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR Athuga- semd í GREIN minni um filmur og lýsingu þeirra segir á einum stað: „Eitt atriði mætti einnig minnast á, það er að eftir því sem filman er tekið er á er stærri, iþví . betri geta stækkan- ir orðið. Til dæmis er venju- lega hægt að ná betri stækkun- um eftir 6x6 cm. filmu en 35 mm filmu. Þetta á jafnt við um litfilmur og svart-hvítar”. Linsan s.f. í Hafnarfirði gerir athugasemd við þetta í Alþýðu- blaðinu 25. ág. sl. og talar um að það sé komið undir linsu, stöðugleika vélar, framköllun o. fl. hvernig stækkun takist, en stærð filmu telja þeir ekki eins mikilvæga. Svo klykkja þeir út með því að skora á greinarhöf- und að búa til jafngóða stækkun eftir mynd sem tekin er í venju legri gamaldags kassavél og 35 mm-vél. Þetta tel ég útúrsnúning af verstu tegund. Til fróðleiks skal þess getið að í gamaldags kassavélum er lins- an mjög ljósdauf (f. 11 og f. 16.) og glerið aðeins eitt, þannig að myndin getur aldrei orðið skýr, nema ef til vill aðeins í miðj- unni, hún óskýrist út til kant- anna og er og hefir alltaf verið vonlítið að ætla að stækka mynd ir úr þesskonar vélum að nokkru ráði. Aftur á móti er góð linsa sam sett úr allt að 11 glerjum og eru glertegundir mismunandi í sömu linsu. Úrvals linsur, eins og til dæmis Zeiss Tessar (með 4 glerj um) Kodak Ektar og Zeiss Pian. ar, en Zeiss Planar eru notaðar bæði í Hasselblad og Rolleiflex er með 5 glerjurn svo eitthvað sé nefnt. Af þessu sést að það er aðeins hótfyndni og tilraun til þess að villa um fyrir þeim sem ekki hafa þekkingu á mynda- vélum, að bera saman 35^ mm vél og venjulega kassavél, því ég tel vafasamt að til séu 35 mm vélar þar sem linsan er að- eins eitt gler. Þegar ég segi að venjulega megi ná betri stækk- unum eftir 6x6 cm. filmu en 35 mm filmu, þá á ég auðvitað við að skarpleiki beggja filmanna og Ijósdreifing séu eins, að öðrum kosti er samanburðurinn er ekki réttur. Nú eru filmur þannig gerðar, að hin ljósnæma himna þeirra er samsett úr ótal örfínum korn um, sem verða dekkri eftir bví sem meira Ijós kemur á þau og kemur það í ljós þegar búið er að framkalla þær. Þau korn, sem ekki verða fyrir neinum Ijós áhrifum hverfa þegar filman er fixeruð. Nú eru filmur mismun. andi fínkorna og hefir framköll. un og lýsing áhrif á það. Eigi til dæmis að stækka í heilörk (50x60 cm) eftir 6x6 cm filmu, þá er talið að um 10 falda línera stækkun sé að ræða en liner stækkun er breidd film- unnar deilt inn í grunnlínu mynd arinnar. Só aftur á móti 35 mm, Framhald á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.