Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 11
, t.l ! > Sunnudags Alþýðublaðið - 1. október 1967 Unglingar óskast til sendiferða. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sendisveinn óskasf allan eða hálfan daginn. 1 Slippfélagið í Reykjavík hf. TILKYNNING Á tímabilinu 1. október til 1. apríl verða skrif stofur vorar lokaðar á laugardögum. Vara- hlutaverzlunin verður opin eins og venju- Iega, en viðskiptavinir eru beðnir að athuga, að engar vörur er hægt að senda út á laugar- dögum, og er þess því óskað, að menn hagi viðskiptum sínum eftir því. GLÓBUS h.f. MELAVÖLLUR: í dag sunnudag 1. október kl. 3 leika K.R. - Í.B.K. 1 MÓTANEFND. Tilkynning frá Sænsk-lsl. frystihúsinu hf. Á almennum hlúthafafundi í Sænsk-ísl. frysti- húsinu hf. í Reykjavík, sem haldinn var 13. sept. 1967, var samþykkt að kjósa skilanefnd og voru þeir Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Guðlaugur Þorláksson kosnir í skilanefndina. • Hér með er skoráð á alla þá, sem kunna að eiga kröfu á Sænsk-ísl. frystihúsið hf. í Reykja vík, að lýsa kröfúm hið 'allra fyrsta. Kröfu- lýsingtar óaskst Sendar skrifstofu Guðla’ugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6, pósthólf 127, Reykjavík. Þess vegna framhjóladrifinn. Þess vegna tvífalt bremsukerfi. Þess vegna-máttarstólpar í þaki. Þess vegna ’bólstrað mælaborð. Þess vegna er SAAB einn af bezt gerðu bílum heims. SVEINN BJÖRNSSON&CO. SKEIFAN11 SÍMI81530 ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU SKÖLANEMENDUR ÍSLENZKAR OG ERLEND- AR KENNSLUBÆKUR ARISTO REIKNISTOKKAR ÖLL SKÓLARITFÖNG Békaverzíim Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18, sími 13135.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.