Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 6
Sunnudags Alþýðublaðið - 1. október 1967 £ Það er stór að liggja í rúminu Jónas Jónasson frá Hriflu: Umferðarmál í höfuð- staðnum, gömul og ný i 'U a U S T fyrir 1930 kynntist ég efni. Lögregla landsins varð mik- tveimur merkilegum leigjendum í | ilsvirt og viðurkennd þjóðfélags- I stétt. Húsakosturinn batnaði. Lög- ÞAÐ er ‘stórhættulegt að liggja í. rúminu. Þið vitið, hvernig manni líður eftir nokkurra daga legu, — við erum máttlaus í hnjánum, með þyngsli yfir höfð- inu, yfirleitt ósköp máttlaus og vesæl, — minnsta áreynsla er okkur cfvfða. En það getur allt eins verið, að þessi einkenni eigi rót sína að rekja cil þess, að við lágum í rúminu, en séu alls ekki eft- irstöðvar veikindanna. Sænski læknirinn og dósent- inn Lars Erik Böttiger í Stokk- hólmi, segir, að hér sé um mik- ilsvert mái að ræða. Lasinn mað- ur, sem ieggst í rúmið, lengir sjúkdómsístand sitt til muna með því t inu að leggjast. Vöðv- ar og beir rýrna í legunni, blóð- rásin verður hægari, mikil hætta er á því, að langlegusjúklingar fái blóðteppa og lungnabólgu. í Bandaríkjunum hafa verið gerðar tilraunir með ungt, frískt fólk. Það aefur verið látið leggj- ast í rúnið og síðan er fylgzt með því, avaða áhrif legan hafi á það. ÞaJ var látið liggja graf- kyrrt í r iminu, — nema hvað það fékk að lireyfa hendur og fætur en alls ekki reisa höfuð- ið frá koida. Brátt kom þverr- andi líkamsþrek og vaxandi kalkeyðsia. Til þess að vera nú viss um, livort þetta ætti rót sína að rekja til aðgerðarleys- isins eða legunnar, var tilraun- unum haldið áfram þannig, að fólkið var látið gera ýmsar æf- iugar ýmist sitjandi eða liggj- andi, það var látið sitja á stól á mffii þess sém það lá fyrir. Æf- ingai- julu á starfsþrekið en höfðu engin áhrif á kalkeyðsl- una. Þeir, sem sátu nokkrar klukkustu ídir á dag áttu létt- ara með að viðhalda starfsþrek- inu en kal ieyðslan var alltaf söm ♦ við sig. Unnt var að draga úr kalkeyðslunni með því að láta fólkið strnda í þrjár klukku- stundir daglega, þótt það lægi annars í rúminu. Niðurstaðan varð sú, að allir sjúklingar skuli fara úr rúminu strax og hægt er, og setjast þá ekki bara í hægjndastól, heldur fara á ról. Áður var talið sjálfsagt, að sjúklingar á sjúkrahúsum lægju í rúminu. Þaðan er sjálfsagt kom- ið orðasambandið að „liggja á sjúkrahúsL” Fram til þessa hef- ur þótt cins sjálfsagt að veikt fólk lægi í rúminu og það þótti sjálfsagt iður fyrr að taka fólki blóð. Nú vita állir, að blóðtök- urnar kostuðu marga lífið. Nú er talið, að æskilegt sé, að íólk liggi sem allra minnst í rúminu. Mörgum finnst illa með sig farið, þegar þeir eru látnir fara á fætur strax fyrsta eða annan daginn eftir upp- skurð. Þeir halda, að „sárið muni rifna upp.” En það er eng- in hætta á því. Aftur á móti er miklum mun minni hætta á, að aðgerðin hafi einhver eftirköst. Fyrr var algengt, að gallsteina- sjúklingur var látinn liggja í 3 —4 vikur eftir uppskurð. Nú er ékki óvanalegt, að hann sé kom- inn til vinnu sinnar á þeim tíma. Yfirleitt er hann látinn fara fram úr daginn eftir upp- skurðinn og af sjúkrahúsinu eft- ir 4—5 daga. Sængurkonur fengu ekki að hreyfa legg né lið fyrr en eftir 10 daga hér áður fyrr, meðal annars til þess, að þær aflöguð- ust ekki í vexti. Ef einhverri heppnaðist að líta út eins og manneskja eftir slíka meðferð var þa^ sannarlega ekki leg- unni að þakka. Áður fyrr var alltaf siður, að fólk, sem fékk heilahristing var látið liggja fyrir og algjör kyrrð höfð í kringum það. En í stríðinu kom- ust menn að raun um, að her- menn sem fengu heilahristing, hresstust fyrr, ef þeir hreyfðu sig fljótlega á eftir. Börn, sem hafa fengið heilahristing og hoppa og skoppa eins og ekk- ert hafi ískorizt eru búin að ná sér, og foreldrarnir þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur. Fólk með reglulegan heilahristing hoppar ekki um að gamni sínu. Yfirleitt ætti fólk ekki að hafa svo ýkjamiklar áhyggjur af lösnum börnum, sem vilja ekki liggja í rúminu. Það er nær að klæða þau, svo að þeim verði ekki kalt og láta þau svo leggja sig svolitla stund, ef þau vilja. Ef þau eru með háan hita, vilja þau sjálf liggja fyrir, ef ekki, er betra fyrir þau að vera á' hreyfingu. Það væri unnt að orða þetta á þessa leið: Það gerir ’börnum lítið til, þótt þau liggi í rúminu, en það gerir þeim yfirleitt ennþá minna til að vera á fótum. Þeir, sem oftast bíða tjón af að liggja í rúminu er eldra fólk, og það er erfiðast að sannfæra það um, að það ætti að fara á fætur. Það kemur fyrir, að gam- alt fólk leggst algjörlega í kör af því að það lagðist í kvefi. En enginn ætti að liggja í rúminu í kvefi. Ef ekki er um það að ræða, að vinnufélagarnir geti smitazt, ættu allir að reyna. að vinna, þótt þeir hafi kvef. Þeir, sem hafa fengið fyrir hjartað eiga auðvitað að hafa liægt um sig, en þetta fólk verð- ur líka að hreyfa sig. Og það er yfirleitt engmn vandi að fá það til þess. Þessi sjúkdómur herjar yfirleitt á menn á bezta aldri, sem eru á kafi í starfi og vilja fyrir hvern mun taka til við það aftur. / Það ætti að byggja sjúkra- hús með stórum vistlegum dag- stofum, þar sem sjúklingarnir geta hitzt og rabhað saman, svo að þeir notuðu rúmin fyrst og fremst á nóttunni eins og annað fólk. Sjúklingar, sem koma á sjúkrahús til ýmis kon- ar rannsókna ættu ekki heldur að leggjast inn, heldur ættu þeir að koma á sjúkrahúsið til að láta taka hinar ýmsu „pruf- ur” svo ættu þeir að fara heim á milli. i Loks segjr Böttiger, að það Dakinúsi við Lækjargocu. Guð- mundur Gamalíelsson bóksali og úcgeiandi átti húsið. Hann var aura manna mildastur og glað- menni mikið. — En bakhús ihans vöjl eins konar öreigaheimili, gam ail og kaldur timburhjallur. — Á em hæð vann Ásgrímur Jónsson anan veturinn við að fuilgera lista verx sín frá undangengnum sum- aruogum. Vist hans var engum oooieg nema islenzkri hetju, sem gat sigrað alla erfiðleika við að gera fegurð og dásemd landsins s^niiega og varanlega um aldir. jcn la. neðri hæð hússins bjó og s-arraoi lögregla Reykjavíkur við nin erfiðustu kjör. Þar var fá- mennt löggæzluheimili í lítilli höf ueoorg. Lögregluþjónarnir voru aidraöir og slitlegir menn, lítt bún ir að klæðum og van’haldnir um Kaupgjald og alla aðstöðu. Vetrar- Kuiainn átti griðastað í þessu vam-ækta og lítt hitaða húsi. En miKii breyting varð á kjörum oeggja leigjenda Guðmundar bók- S cixct. Alþingi bauð Ásgnmi 10 iþús. Kr. ian til að reisa verkstæði við Bergstaðastræti. Þar byggði hann ntio hús, og þar eru geymd mörg tfiundruð málverk, sem hann hefur geiio þjóðinni. — Lögreglan, sem Djo lika við köld kjör á neðri næo, fékk einnig sinn sólskinsdag. Þingið veitti fé til stóraukinnar iöggæzlu. — Zimsen borgarstjóri studdi fyrir sitt leyti að fjölga iöggæzlumönnum og ibæta hag þeirra. Kunnur íþróttamaður, Her mann Jónasson, var valinn :til for siuou nýrra löggæzlusveita. Hann dvaldi um stund í Þýzkalandi, til ao Kynna sér löggæzlu í stóru landi. Hin nýja lögregla fékk.lítið en gott bráðabirgðahúsnæði í Arn arhvoli, sem þá var í smíðum. sé mesti mjsskilningur, að fólk verði þreytj af að taka penicil- Kaupgjald og búnaður lögreglunn lin. Lyfið drugi aðeins úr ein- ar var® viðunanlegur. Aðrir kaup kennum sjikdómsins, en sjúk- staðir og kauptún tóku höfuðstað- Framhald á 14. síðu. i inn sér til fyrirmyndar í þessu Lætur ekki bugast ÞANN 4. september síðastlið- inn kom maður nokkur inn í brezka sendiráðið í Moskva, sagðist heita Sean Bourke og vera hinn sami, sem hjálpaði njósnaranum George Blake að flýja úr fangelsi í Bretlandi, en Blake hafði verið dæmdur í 42 ára fangelsi fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. Sean Bourke er íri, og hann sagðist endilega vilja fá að fara heim á leið, hvað sem það kostaði, en þar á hann von á dómi fyrir að hafa hjálp- að Blake til að flýja. Það var árið 1961 að upp komst um starfsemi Blake. Talið er að a.m.k. 40 njósnarar Breta hafi verið 'drepnir eða fangels- aðir vegna þeirra upplýsinga, sem Blake lét Rússum í té. Þeg- ar hann var dæmdur í Bretlandi, ságði dómarinn, að hann hefði víðast hvar annars staðar verið dæmdur til lífláts. ' 22. október árið 1966 flúði ljann úr fangelsinu, líklega íyrir tilstilli samfmiga síns, Sean Iíoulke, og síðan hefur hvorki heyrzt til hans né sézt. Nú virð- iát fullvíst, að hann sé kominn til Sovétríkjanna. Brezki stjórnarerindrekinn, Donald Maclean, sem flúði til Sovétríkjanna árið 1951 segist ekki hafa séð Blake í Moskva. Maclean, sem nú kallar sig Frad- er, er sagður vera sérstakur ráð- gjafi sovézka utanríkisráðuneyt- isins. Hann lætur landa sína yf- irleitt ekki sjá sig. Sean Bourke gat ekki fært sönnur á því, liver hann væri, þegar hann kom í brezka sendi- ráðið, og Bretarnir gátu þess vegna ekki komið honum heim til Bretlands, en þeir hvöttu hann til þess að fá nauðsynleg skjöl hjá sovézkum yfirvoldum og koma síðan aftur. Hann hefur enn ekki látið sjá sig. - reglan var flutt í stæðilega stein- byggingu hjá pósthúsinu. í mörg ár hefur verið unnið, undir íörystu Harðar Bjarnason- ar húsameistara að reisa sannkall aða lögregluliöll, þar sem fyrr var gamia gasstöðin. Má vænta að sú bygging yerði gott löggæzluheimili um ókomnar aldir. — Að öðru leyti hafa löggæzlumálin staðið í stað. Gamla fangelsið við ~Skóla- vörðustíg er óbreytt, ef frá er tal- in lítil umbót, sem fylgdi lögreglu breytingunni. Litla Hraun er not- að, en herfilega vanrækt. Síðu- múii er lítill en góður staður fyr- ir ölvaða menn. Hæstiréttur var lítt lialdinn á lofti undir risl’águ þaki á gamla fangelsinu við Skóla vörðustíg, en þegar rétturinn átti aldarfjórðungsafmæli, sem inn- lend stofnun, gripu þingmenn, sem unnu að gagngerðri umbótabreyt- ingu á vinnubrögðum dómstólsins, til skyndiákvörðunar um að veita þessari stofnun viðhlítandi starfs- stöð hjá Arnarhvoli. Breytingin á skipulági dómstólsins lánaðist vel og nýtur hæstiréttur nú mikils trausts fyrir fullkomna dóm- gæzlu. Má vænta innan tíðar að takist að gera tvær umbætur í löggæzlumálum að reisa fullkom- ið fangahús og skipta Litlahrauni í fleiri starfsdeildir eftr þörfum þjóðarinnar. Reisa þyrfti hús fyrir drengi sem skortir heimilisaðhald og ræktun. Þeir fást stundum margir saman við smáþjófnað og innbrot án þess að ástæður bendi til að þurfi annars með en góð nútímaheimili, fjölbreyttra vinnu starfa og andlegrar ræktunar. En nú er komið að þeim atrið- um sem snerta daglegt líf borg- aranna í bænum. Götur borgar- innar eru orðnar ihættustaðir fyr- ir fólk á öllum aldri. Ekki er lög- reglunni um að kenna. Hún vinn- ur skylduverkin trúlega, en skipu- lag gæzlumanna á hærri stöðum stendur á ótraustum grundvelli. Framundan bíður aukin slysa- hætta, þegar mikill ruglingur verð ur í umferðarmálunum með vald- boðnum hægri handar akstri. — Bílafjölgun er orðin gífurleg í landinu og veldur hún stóraukinni hættu. Nokkur stórslys hafa orð- ið á skömmum tíma í sambandi við ógætilegan akstur. Lögreglan hefur góða og örugga hraðamæla. Þar 'er grundvöllúr fyrir traustum úrskurði. Þar koma líka'til greina aðrar misfeUur á bílakstri, sem valda slysum. En hér er fjölmennt löggæzlumannalið með góðum und irbúningi og vinnuæfingúm. Lög- reglan beitir nú sektum, fyrir ýms ar yfirsjónir ökumanna. Það er gött, en ekki nægilega álirifaríkt. Á strandferðaskipunum var um eitt sinn erfitt að komast leiðar sinnar fyrir bávoBrum, ölvuðum Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.