Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags AlþýðublaSið • 1. október 1967 DAGSTUND n SJÓNVARP Sunnudagur 1. október, 18.00 Helgistund. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Siglufirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Úr ríki náttúrunnar — Jón Bald- ur Sigurðsson segir frá. Nemend- ur úr dansskóla Hermanns Ragn- ars Stefánssonar sýna barna- og unglingadansa. Óvænt heimsókn. Framhaldskvik- myndin Saltkrákan. IUé. 2Ö.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Meðal efnis: Ýmsar nýjungar á sviði landbúnaðar og umferðarör- yggis. Einnig er rakinn ferill haf- skipsins Queen Mary. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.35 Maverick. Myndaflokkur úr .villta vestrinu. Aðalhlutverkin leika James Garn er og Jack Kelly. íslenzkur texti: Ivristmann Eiðs- son. 21.25 Eric Kurtz og heiipsstyrjöldin. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Martin Mil ner, Jack Ging og Lloyd Boch- ner.. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dagskrárlok. Mánudagur 2. október. HUÓÐVARP Sunnudagur 1. október. 8.30 T/'ítt morgunlög. Lamoureux- hljómsveitin leikur Carmen-svítu nr. 1 og 2 eftir Bizet. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. a. Tvöfaldur konsert í d-moll fyr- ir fiðlu, óbó og strengjasveit eft- 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr.). ir Bach. Josip Klima, André Lar- dot og Einleikarahljómsveitin í Zagreb ieika; Antonio Janigro stj. b. Strcngjakyartett nr. 3 op. 18 * eftir Beethoven. Komitas-kvartett inn leikur. c. Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. Wolfgang Schnciderhan og Walter/ Klien leika. d. Sönglög eftir Alessandro Scar- latti og Massenet. Tito Schipa syng u r. e. Serenata fyrir blásturshljóð- færi op. 44 eftir Dvorák. Félagar úr NDR-hljómsveitinni í Hamborg leika; Ilans Sclimidt-Isserstedt stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: sr. Jón Auðuns dómprófastur. Org anleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónieikar. 12.25 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Frá Samsöng Pólýfónkórsins í .iúlí. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. A söhgskr. eru verk eftir Jeep, Carlo Gesualdo, Thom- as Weelkes, Thomas Morley, Gunn ar Reyni Sveinsson, Johannes Dri- essler/ Carl Orff og I»orkel Sigur- björnsson. * b. Þættir úr Heiinkomu Odysseifs eííir Monteverdi. Charles Bressl- er, Naan Pöld, ICarin Langebo, Margot Rödin, Rolf Lcanderson og Carl-Eric Ifellström syngja með óratóríukór og hljómsvcit sænska útvarpsins; Eric Ericsson stj. 15.03 Endurtekið efni. Hafsteinn Björnsson flytur erindi: Dulargáfur og dultrú. (Áður útv. 29. apríl 1966). 15.25 Kaffitíminn. a. Alberto Semprini leikur létt píanólög. b. Frederick Fennell og hljómsv, hans leika lög eftir Gershwin. 15.50 Útyarp frá Lúxemborg: Sigurður Sigurðsson lýsir síöari hálfleik í knattspyrnukeppni Vals og La Je- unesse d‘Esch, sem taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða. 16.45 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Kjartan Sigurjónsson stjórnar. a. Bráðum verð ég stór. Ritgerðir eftir börn. b. Sigríður Eyjafjallasól. íslenzk þjóðsaga. c. Framhaldssagan: Tamar, Tóta og systir þeirra eftir Berit Bræn- ne. Sigurður Gunnarsson les sjö- unda lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Berlioz: Gérard Souzay, Nicolai Gedda, Rita Gorr og óperuhljómsveitin í París flytja lög úr Útskúfun Fausts og Peter Pears og Golds- brougli-hljómsveitin flytja atriði úr Bernsku Krists. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Að liðnu sumri. Auðunn Bragi Sveinsson les kvæði kvöldsins. 19.40 Ensk tónlist: Cale$Ldar fyrir kammerhljómsv.i eftir Richard Rodney Bennett. Melos-hljómsveitin í Lundúnum leikur; John Carewe stj. 19.55 Venezúela. , • , Lilja Asbjörnsdottir flytur siðara erindi sitt. 20.25 Píanómúsik eftir Chopin: Imre Ungár leikur prelúdíur. 20.40 í Mjóagili. Gísli Halldórsson lcikari les smá- sögu eftir Rósberg G. Snædal. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Staldrað við í Berlín. Árni Björnsson cand. mag segir frá borginni og kynnir tónlist það- an. 22.15 Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Diskeau syngja þýzk þjóð- lög í útsetningu Jóh. Brahms. Við hljóðfærið: Gerald Moore. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Twiggy. Myndin greinir frá starfi hinn- ar þekktu tízkusýningarstúlku. íslenzkur texti: Sólveig Jóns- dóttir. 20.50 Baráttan við hungrið. Kvikmynd þessi er tekin á Ind- landi og sýnir baráttuna við hungurvofuna í allri sinni nekt. Þýðandi: Gylfi Gröndal. 21.40 Skerdagur. Þessi heimilda<rkvikmynd um fuglatekju var tekin fyrir sköminu í Súlnaskeri við Vest- j mannaeyjar. Þulur: Eiður Guðnason. Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson. 21.55 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan í hlutverki Jolin Drake. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns son. 22.45 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Ásgcir Inglfocrgsson. S.00 Morgun- leikfimi. Ástfojörg Gunnarsdóttir lieikfimikennari og Aage Lorange píanólcikari. Tónleikar. 8.55 Frétta áigrip. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.25 Fréttir og veður- frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson byrjar iestur þýðingar sinnar á norskri sögu: Silfurhamrinum cftir Vcru Hen- riksen (1). 15.00 Miðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sergio Mcndes, Edmundo Ros, The Kinlss, Andy Williams, Bofoby Timmons, The Family Four, Horst Wende og The Lcttermen skemmta mcð söng og hljóðfæraleik. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir), Þuríður Pálsdóttir syngur lag cft- ir Jón Laxdal og Þorseinn Iiann- csson lag eftir Árna Thorsteins- son. Fílharmoníusveitin í Los Ang eles leikur Don Juan op. 20 eftir Richard Strauss. Henryk Szeryng lcikur á fiðlu Rondínó eftir Kreisler. Marta Mödl, kór og hljómsvcit flytja óperulög cftir Verdi og Bi- zet. Suisse Romande hljómsvcitin lcikur tónlist íir Jónsinessudraumi eftir Mendelsohn. 17.45 Lög úr kvikmyndum. Hljómsvcitin Davíds Lloyds og Victors Siiycsters lcika iög úr mörgum myndum, 1>. á. m. Zívagó lækni og Zorba. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 L'm daginn og veginn. Árni Óla rithöfundur talar. 19.40 Ópcrutónlist: a. Kór þýzku óperunnar í Berlín syngur atriði úr óperum cftir Verdi, Webcr, Kreutzer og Nicolai. b. Sinfóníuhijómsveitin í Chicago leikur hljómsveitarmúsik úr Mcistarasöngvaranum eftir Wagn er; Fritz Reincr stj. 20.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson scgir frá. 20.45 íslenzk þjóðlög: Anna Þórhallsdóttir syngur lög í útsetningu llallgríms Helgasonar, sem leikur undir á píanó. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnáðarþáttur: Um búvörur og búvöruvcrziun. Agnar Tryggvason framkvæmdastjórí talar. 21.55 Jazz-músik frá þýzka útvarpinu: Þýzkar hljómsvcitir leika. 22.10 Kvöidsagan: Vatnaniður eftir Björn J. Blöndal. Höfundur flyt- ur (4). 22.30 Veðurfregnir. Kvöidhljómleikar. a. Fiðlusónata í g-moll cftir Viv- aldi. Jan Tomasow leikur á fiðlu og Anton Hcillcr á sembal. b. Konscrt í D-dúr fyrir flautu, strcngjasveit og sembal cftir Per- golesi. André Jaunet og kammer- hljómsveitin í Zurich leika; Ed- mond de Stoutz stj. c. Konsertsinfónía í B-dúr fyrir fiðlu, knéfiðiu, óbó, fagott og hljómsvcit op. 84 eftir Haydn. Franskir einleikarar og Lamour- cux liljómsveitin í París flytja; Igor Markcvitch stjórnar. 23.10 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MESSUR Mánudagur 2. október. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.li. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fermd Inga Rós Ingóifsdóttir Hofteig 7.00 Morgunútvarp. 48. Altarisganga. Sr. Garðar Svavars- Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. Sr. son. ir Dómkirkjan. Mcssa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. , + Ellihcimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f.li. Ólafur Ólafsson kristniboði pré- dikar. Heimilispresturinn. Neskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Thorarcnsen. -fr- Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Haust fermingarbörnin beðin að mæta. Sr. Gunnar Árnason, -*(- Hallgrimskirkja. Barnasamkoma kl. 10 f.h. ðlessa ki. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Sr. Fclix Ólafsson þjónar fyr ir altari. ic Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. •jfc- Grcnsásprestakali. Brciðagerðisskóli barnasamkoma kl. 10,30 f. h. Messa kl. 2. Sr. Felix Ólafsson, Ásprcstakall. Messa í Laugarásbíói kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. ir Hafnarfjarðarkirkja. Mcssa kl. 2 Sr. Ásgeir Ingibergsson, ★ ISústaðaprestakail. Barnasamkoma í Réttarholtsskóianum kl. 10.30. Guðs- þjönusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. ★ Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níels li?mbfg ---------------: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Áre- líus Níelsson. jj Haustfermingarbörn í Laugarnessókn eru bcðin að koma í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn 5. okt. kl. 6 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn komi til viðtals f Dómkirkjuna á morgun, mánudag 2. olct. kl. 6.30. Sr. Jón Auðuns. Ilaustfermingarbörn sr. Jóns Thorar- ensen komi til viðtals í Neskirkju þriðjudaginn 3. okt. kl. 5. Háteigsprcstakall. Haustfcrmingarbörn sr. Jóns Þorvarðssonar cru beðin að koma í Háteigskirkju mánudaginn 2, okt. kl. G síðdegis. Ásprestakall. Haustfermingarbörn cru beðin að koma til viðtals kl. G miðviku daginn 4. okt. að Hjallavcgi 35. Sr. Grímur Grímsson. Haustfermingarböni sr. Ólafs Skúlason ar eru bcðin aö mæta við mcssu í dag kl. 2. Haustfermingarbörn mín cru beðin að mæta í Neskirkju þriðjudaginn 3. okt. kl. 6 síðdcgis. Sr. Frank M. Halldórs- son. Haustfermingarbörn í Langholtsprcsta kalli. Mætið í safnaðarheimilinu kl. 6 miðviliudaginn 4. okt. Sr. Árelíus Níeis son. Sr. Sigurður llaukur Guðjónsson. FullkoaiBnasti kúlupenninn kcniur írá Sviþjóð - meZ $bctJLoci<&lyvh, epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd-> urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. V ti t i 4. $ Héildisala: ! I>Ó1(»UR SVEmSSON & Co. h.f. w.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.