Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 10
10 Sunnudags Alþýðublaðið - 1. október 1967 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1967: Bandaríkjamenn beztir í hlaupum Kemper, Vestur-Þýzkalandi (3. á afrekaskránni í 8 )0 m.) tapar fyrir Matuschewski, A.Þýzkalandi, .02 azzballetskóli bóru ♦ B E Z T U frjálsíþróttaafrekin á þessu ári eru frábær í flestum greinum. Það er augijost, aó ol- ympískt ár er framundan. — Við skulum nú aðeins líta á beztu af- rekin, en eins og oft áður eru Bandaríkin fremst í flestum grein um. Þrír menn hafa hlaupið 100 m á 10 sek. réttum og sex á 10,1 sek. Af þessum níu hlaupurum eru fjórir bandarískir, Hines og Turn- er eiga tímann 10,0 og Green og Bright eiga 10,1 sek. Boðhlaups- sveitin bandaríska í 4x100 m verð ur þokkaleg í Mexíkó. Kúbumað- urinn Figurola á bezt 10,0 sek. í ár og verður skeinuhættur á Ol- ympíuleikunum. Þeir sem hlaupið hafa á 10,1 sek. ásamt iíanaariKja mönnunum tveimur, sem áður eru nefndir eru Jerome, Kanada; Hoidsworth, Ástralíu; Nash, Suð- ur-Afríku og Miller, Jamaica. Tommie Smith, Bandaríkjunum telja flestir að erfitt verði að sigra í 200 og 400 m hlaupum. — Bandaríkjamenn eiga fjóra beztu menn í 200 m hlaupi, Smith á tím ann 20 sek. réttar, síðan koma Tiírner með 20,1 sek. og Carlos og Hines, báðir með 20,2 sek. — Miiler, Jamaica og Nash, Suður- Afríku eru skammt undan með tímana 20,3 og 20,4 sek. Beztu Evrópumennirnir í 200 m hlaupi eru Werner, Póllandi og Bambuek, Frakklandi, sem hlaupið hafa á 20,4 sek. Tími Smith í 400 m hlaupi er stórkostlegur eða- 44,5 sek. Bandaríkjamenn eiga sex beztu menn í 400 m hlaupi, næst ur Smith er Evans með 44,9 sek,, Ron Clark, Ástralíu, langbeztur í 5 km, hlaup.i þá kemur Matthews, sem lilaupið hefur á sama tima, Boggess er fjórði meb •±o,d sek. Kemp á tím- ann, 45,4 seA. og ötinson 45,5 sek. Alit eru þei,ia ungir menn, Evans og Matthewo eru yngstir, báðir tví tugir. Tíu ueztu mennirnir í 400 m hlaupi eru auir Bandarikja- menn nema rtudisha, Kenya, sem hlaupið hexur a 45,4 sek. VVade Beu, Bandaríkjunum er beztur í 8uu m hiaupi, 1:45,0 mín. — Tveir næstu menn eru betur þekktir. Kiprugut, Kenya, 1:45,2 mín. og Kernper, V.-Þýzkalandi, 1:46,2 min. Austur-Þjóðverjinn MatuschewsKi, sem sigraði Kemp- er í EvrópuuiKarKeppninni er ekkí á meðai tiu beztu lá skránni. — Carr, Keliy og Kyun, allir USA eru næstir a skránni með' 1:46,3, 1:46,4 og 1:46,5 mín. Þess skal getið, að Kyun liefur lítið keppt i 800 m á þessu ari. Crothers, Kan ada á sama tima og Ryun, en fjór ir næstu menn, Herthoge, Belgíu; Boulter, Engtandi; Doubell, Ástral íu og Kvaiheim, Noregi, hafa all- ir hlaupið á 1:46,7 mín. Hlaupari ársins, Jim Ryun, er langbeztur i 1500 m hlaupi á nýju heimsmeti, 3:33,1 mín. Næstur er Keino meó 3:36,7 mín. Wadoux, Frakklandi, arítaki Jazy er þriðji með tímann 3:38,4 mín. Norður- landabúar koma töluver.t við sögu í þessari grein, Svíinn Högberg er fjórði með 3:39,3. — Högberg er geysisterkur tolaupari, aðeins 21 árs gamali. Hertoghe er næstur með 3:39,5 og síðan kemur ann- ar efnilegur Svíi, Garderud, en hann á bezt í ár 3:39,6. Kvalheim, Noregi er níundi með 3:40,4 mín. Ronald Ciark, Ástralíu er lang beztur í 5000 m hlaupi, 13:18,8 mín. Næstir toonum eru Rússarn- ir Makarov, 13:348 og 13:36,4. — Keino er fjórði með 13:36,8 mín. Gaston Roelants, Belgíu, heims- methafi í 3000 m hindrunarhlaupi er með bezta tímann í 10000 m, 28,26,6 min. Klistov, Sovétríkjun- um er annar með 28:27,8 mín. — Temuj Kenya, er þriðji, hann á tímann 28:29,0 mín., en fjórði er Thomas Laris, USA, 28:33,4 mín. 110 m grindahlaup toefur löng- um verið bandarísk grein, af 17 beztu mönnum í þeirri grein eru Frh. á 14. síðu. KR-Keflavík kl. 15 i dag í DAG kl. 3 hefst leikur KR og Keflvíkinga í Bikarkeppni KSÍ á Melavellinum. KR-ingar eru bik- armeistarar, en búast má við að Keflvíkingar verði liarðlr í horn að taka nú og leikurinn verður vafalaust toinn skemmtilegasti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.