Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 2
2-DAGUR-7. júní 1985 Skipagötu 14 3. hæð (Verkalýðshúsið). Langholt: 2ja herb. rúmgoö ibuð a n.h. i tvíbýlis- husi. Skipti a stærri eign æskileg. Smárahlíö: 2ja herb. ibuð a 2. hæð i fjölbylishusi. Laus eftir samkomulagi. Eiðsvallagata: 2ja herb. ibuð a 1. hæð i þribylishusi, mikið endurnyjuð. Laus eftir sam- komulagi. Hjallalundur: 2ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbylishusi ca. 54 fm. Verð kr. 950.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibuð a 4. hæð i fjölbylishusi ca. 48 fm. Laus eftir samkomulagi. Hjallalundur: 3ja herb. ibuð a 2. hæð i fjölbylishusi. Geymsla og þvottahus inn af eldhusi. Skipti á stærri eign æskileg. Verð kr. 1.350.000. Kotárgerði: 150 fm einbýlishús á einni hæð á besta stað í bænum. Frábært út- sýni. Laust eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á 2. hæð i fjölbýlishusi. Verð kr. 1,200.000. Hafnarstræti: Rúmgóð 3ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýl- ishusi. Sér inngangur. Norðurgata: 3ja herb. ibúð, hæð og ris i tvibýlis- husi, mikið endurnýjuð. Laus fljótlega. Verð kr. 1.400.000. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð i fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á minni eign æskileg. Vanabyggð: 4ra herb. raðhusibuð 136 fm ásamt bilskúrsrétti. Laus eftir samkomulagi. Bjarmastígur: E.h. i tvíbýlishúsi ásamt geymslum í kjallara og bilskúrsrétti. Tungusíða: 202 fm einbylishús á tveim hæðum ásamt 60 fm bílskúr. Ýmis skipti möguleg. í nágrenni Akureyrar: 8 herb. huseign i nagrenni Akureyrar, hæð. kjallari og ris til afhendingar strax. Skarðshlíð: 4ra herb. ibuð á 2. hæð i fjölbýlishúsi, geymsla og þvottahus inn af eldhusi. Verð kr. 1.500.000. Verslun: Serverslun með tískuvörur a miðbæj- arsvæðinu. Nanari upplýsingar a skrif- stofunni. Reykjasíða: 135 fm einbýlishus á einni hæð asamt grunni undir bilskur. Husið er ekki fullgert en ibuðarhæft. Skipti á rað- husibuð moguleg. Verð kr. 2.400.000. Birkilundur: 5 herb. einbylishus a einni hæð asamt bilskur. Verö kr. 3.700.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð a 4. hæð i fjölbylishusi ca. 107 fm. Skipti á hæð eða minna einbylishusi. Verð kr. 1.500.000. Móasíða: Rumlega fokheld raðhusibúð með bíl- skúr ca. 167 fm. Laus strax. Verð kr. 1.800.000. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsibuð ca. 140 fm á tveim hæðum. Til afhendingar eftir sam- komulagi. Verð kr. 2.400.000. Langholt: 5 herb. einbýlishus a tveim hæðum asamt 30 fm bilskur og geymslu i kjall- ara. Verð kr. 2.700.000. Iðnaðarhúsnæði- Verslunarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaðarhusnæði undir hvers konar iðnað og þjonustu. IAtvinnuhúsnæði: 300 fm atvinnuhúsnæði á besta stað í bænum. Hentugt undir hvers konar þjónustu, verslun eða iðnað. Selst i einu eða tvennu lagi. Hag- stætt verð. Góð lán og lítil útborg- un.____________________ Opið ailan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. betri í snjó og hálku, þ.e. við að komast áfram. Ég efa hins vegar stórlega að nokkrir bílar séu betri þegar þarf að stoppa í hálku eða lausamöl, því í þessum Benz var ABS-hemlakerfi, kerfi sem kem- ur í veg fyrir að hjól læsist þegar hemlað er. Þannig næst í flestum tilfellum hámarksvirkni við hemlun. Sænskir ökumenn sem óku sams konar Benz í hálku sögðu að vara þyrfti þá sem á eft- ir koma við því hve snögglega mætti stöðva þetta tæki á glæra- svelli. Annar kostur slíks hemla- kerfis er sá að hægt er að stýra bílnum á meðan hemlað er af alefli og segir sig sjálft öryggið sem í þessu felst. Hemlakerfi af þessu tagi eru nú þegar fáanleg í ýmsa bíla, dýra bíla reyndar, en mér segir svo hugur um að ekki sé langt í það að flestir bílar verði búnir svona hemlakerfi. Vökva- stýrið spillir svo ekki fyrir heild- armyndinni því eins og alltaf í Benz er það nákvæmt og veitir ökumanni góða tilfinningu fyrir veginum. Ég hef ekið ýmsum gerðum bíla og mörgum mjög góðum. Reyndar eru flestir bílar sem framleiddir eru nú ágætir, og hafa sæmilega góða og örugga aksturseiginleika. Ég held þó að af öllum venjulegum fólksbílum sem ég hef ekið sé þessi sá besti og gildir þá einu hvar á er litið. Aksturseiginleikar, þægindi, yfir- byggingin, vél og gírkassi, allt er þetta frábært út af fyrir sig. En það sem ríður baggamuninn er samt það hve vandvirknislega þetta allt er sett saman í ökutæki sem er alveg í sérflokki. P.S. Reyndar gripum við í MB 190 (litla Bensinn) fyrir nokkru og segjum frá því á næstunni. Þegar við komum var bíllinn inni í bílskúr. Ég fékk lyklana í hend- ur og settist undir stýri á meðan bílskúrshurðin var opnuð. Til- finningin sem er því samfara að sitja undir stýri í Mercedes Benz 280 SE er vægast sagt óvenjuleg. Ekki aðeins af því að tiltölulega fáir slíkir bílar eru til hér, heldur einnig vegna þess að allir hlutir, yfir, undir og allt um kring eru þar sem þeir liggja hendi næst þegar þeirra er þörf og þetta er allt saman svo einstaklega vand- að og vel „skrúfað" saman. Auk þess, og það finnst mér ekki minna virði, eru mjög fáir hlutir í Mercedes sem ekki eru nauð- synlegir, jafnvel í dýrri og vand- aðri útgáfu eins og þessari. Bíllinn sem við ókum er ekki 'alveg nýr, og hafði að baki all- nokkra tugi þúsunda kílómetra. Ekki virðist það hafa haft merkj- anleg áhrif á ástand bílsins. Bensinn þessi var klæddur vönduðu pluss-áklæði og viðeig- andi þykkum gólfteppum. Enn- fremur sóa Daimler-verksmiðj- urnar svolitlu af eðlum viði í klæðninguna, svona til að þókn- ast þeim sem vilja hafa slíkt í fín- um bílum. Sætin eru hörð eins og ailtaf í Benz, en það er bara fyrst, svo virðast þau alveg mátuleg og svo vel fer um farþega og bíl- stjóra að tæplega getur það betra verið. Stýrishjólið er stórt og þykkt og fer vel í hendi. Þar fyrir framan er svo eitt besta mæla- og stjórntækjaskipulag sem til er í nokkrum bíl um þessar mundir. Rýmið er mikið enda Bensinn stór bíll. Vélin í þessum, er eins og númerið gefur til kynna, 2,8 lítra bensínvél með beinni innspýt- ingu, 185 hö. Sjálfskipting er „standard" í þessari stærstu gerð af Benz. Vélin og sjálfskiptingin skila hlutverki sínu með sóma, svo bíllinn virðist hreint ekki vera tæp tvö tonn að þyngd.' Hann er fljótur af stað á „græna ljósinu“ og siglir hratt og örugg- lega upp á ferð, en allt gerist það þó í þöglum virðuleik, því bíllinn er sérlega hljóðlátur. Fjöðrunin pasteignasaian Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. 2ja herb. íbúðir: Melasíðadbúð á 2. hæð um 61 fm. Keilusíða: Ibúð á 3. hæð um 60 fm. Tjarnarlundur: Ibúð á 1. hæð um 46 fm. Laus strax. 3ja herb. íbúðir: Hafnarstræti: íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Selst ódýrt. Góð lán fylgja. Rimasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 94 fm. Tjarnarlundur: Endaíbúð á 4. hæö um 77 fm. 4ra herb. íbúðir: Hólabraut: íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða húsi, um 82 fm. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur. Melasíða: íbúð á 4. hæð um 94 fm. Mjög gott út- sýni. Þórunnarstræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. 5 herb. íbúðir: Vestursíða: Fokheld raðhúsibúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Beðið eftir 2 hl. láns frá Húsn.stj. Heiðarlundur: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 140 fm. Einholt: Raðhúsíbúðátveimurhæðum um 134 fm. Einbýlishús: Lyngholt: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr ekki fullgert. Skipti mögul. Bakkahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, ekki fullgert. Skipti mögul. Búðasíða: Grunnur að einbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð greiðslukjör. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals um 249 fm. Iðnaðarhúsnæði: Óseyri: 150 fm. iðnaðar og/eða verslunar- húsnæði á jarðhæö. Skipti möguleg á minna iðn- aðarhúsnæði eða íbúð. : Frostagata: Gott iðnaðarhúsnæði um 240 fm. Söiustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. j BíJUnn (Das Auto) Gerð: Mercedes Benz 280 SE 5 manna, 4 dyra fólksbíll, vél að framan, drif á afturhjólum. Vél: 6 strokka, vatnskæld, fjórgengis bensínvél, 2 yfirliggjandi knastásar, slagrými: 2.746 cm ; borvídd: 86,0 mm; slaglengd: 78,8 mm; þjöppun: 9,0:1; 185 hö. (136 kw) við 5.800 sn./mín.; snún- ingsjafnvægi (240 Nm) 24,5 mkp við 4.500 sn./mín. Bein innspýt- ing (K-jetronic), rafeindakveikja, olíukælir, 7 höfuðlegur. Dríf, undirvagn: Sjálfskipting 4ra þrepa, drífhlutfall: 3.46:1; sjálf- stæð fjöðrun á öllum hjólum, að framan einfaldir þverarmar og togstöng ásamt gormum og gasdempurum og jafnvægisstöng, að aftan þríhyrndir skáarmar með gormum og gúmmíhjálparfjöðr- um, jafnvægisstöng og gasdempurum. Diskahemlar á öllum hjólum, ABS-hemlakerfi, handbremsa á afturhjólum, vökvastýri. Bensíngeymir 90 lítra, hjólbarðar 195/70 HR 14. Mál og þyngd: Lengd: 499,5 cm; breidd: 182 cm; hæð: 143 cm; sporvídd: 154,5/151,5 cm; hjólahaf: 293,5 cm; fríhæð: 15 cm. Hámarkshraði: 205 km/klst. 0-100 km/klst.: 10,8 sek. Framleiðandi: Daimler Benz AG, Stuttgart V.-Pýskalandi. er mjög nálægt því aö vera það besta sem hægt er að hugsa sér, þó með þeim fyrirvara að krapp- ar þverrákir eða ójöfnur í vegin- um finnast hressilega (næstum eins og högg). Erlendir bílasér- fræðingar segja að þetta lagist þegar ekið er greitt, því bílar eins og þessi eru e.t.v. ekki í essinu sínu fyrr en hraðinn er orðinn talsvert meiri en íslensk umferð- arlög leyfa. Allar aðrar ójöfnur, holur, hæðir, gjótur o.s.frv. verða farþegar lítið varir við og malarhljóðið er hverfandi. Bíll- inn er stöðugur eins og eimlest á spori á flestu undirlagi. Mig grun- ar þó að til muni bílar sem eru

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.