Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 5
7. júní 1985 — DAGUR - 5 Sölubörn athugið Sölubörn óskast um allt Norðurland tll að selja nýtt mánaðarrit. Góð sölulaun. Nánari upplýsingar í síma 92-4388. Drífðu þigí Drífu Fatnaður á börn frá fæðingu til fermingar Sumarbuxur, mussur, bolir og hálsfestar, allt í stíl. Litir, hvítt, bleikt og blátt. Stærðir 105-160. Köflóttar buxur, stretchbuxur, gallabuxur, nýtt snið, glansgaUar, jogginggallar, margar gerðir. Stærðir 70-176. Bolir stutterma og langerma, smekkbuxur, röndóttar og köflóttar. Stærðir 62-100. Síðir skírnarkjólar, sumarhattar og -húfur, íþróttasokkar. Stærðir 0-14. Sængurgjafir í úrvali. Verslunin Drífa sf. Hafnarstræti 98, sími 23521. 91 „Orkuhátíð11 „Orkuhátíð" Orkuhátíð" „Orkuhátíð" í tengslum við orkuviku á Akureyri verður efnt til útihátíðar á sund- laugarsvæðinu og í íþróttahöllinni. Fjölbreytt skemmtiatriði: Laddi, Jörundur, Kristján Hjartarson, harmonikusveit, blásarasveit, persónur úr barnaleikritum, félagar úr Karlakór Akureyrar o.fl. Tekst fallhlífarstökkvurunum að hitta sundlaugina???? Fjölbreyttar veitingar: Heilgrillaðir lambaskrokkar, pylsur grillaðar á teinum, kaffi, vöfflur, kleinur, öl úr ámu o.fl. o.fl. Samfelld fjölskylduhátíð frá kl. 14-18 Kynnir: ???? Garðyrkjustöðin á Grisará %$tm. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 8-12 og 13-18. Plöntusalan í Fróðasundi Opið frá kl. 13-19 aUa daga nema sunnudaga. Bílasýning laugardaginn 8. júní og sunnudaginn 9. júní frá kl. 14-17 báða dagana að Bifreiðaverkstæði Sigurðar VaJdimarssonar. Einnig verður á sýningunni Patrol Turbo station Komið og kynnið ykkur kjörin. Bifreiðaverkstæði Ingvar Helgason hf. Sigurðar Valdimarssonar Rauðagerði. Óseyri 5a, sími (96) 22520. GOÐ- VIÐRI Þegar sólin skín eru fleiri óvarðir vegfarendur á ferö gangandi og hjólandi. M.a. þess vegna verða oft umferðarslys í góöu verði. Aukin hætta meö fleirum á ferð. Frá Ferðafélagi Akureyrar. — Ferðir um helgina eru þessar: Sigling í Flatey laugardaginn 8. júní. Farnar verða tvær ferðir kl. 8 og kl. 11 ef þátttaka fæst. Nauðsynlegt er að taka farmiða á skrifstofu félagsins að Skipa- götu 12 ekki síðar en kl. 19 á föstudag. Sunnudaginn 9. júní verður farin létt gönguferð frá Grenivík og fyrir Þengilshöfða að Kljá- strönd og í fjöru þar. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 17.30-19, sirninn er 22720. Sporthú^icL Hafnarstræti 24350 Sunnuhlíð aá 23250.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.