Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 14
14-DAGUR-7. júní 1985 Vantar 12-13 ára barnfóstru. Uppl. í síma 21463. Hlutavelta og kaffisala (hlaöborð) verður í Freyvangi sunnudaginn 9. júní kl. 15.00. Kvenfélagið Aldan-Voröld. Óskum eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 25010. Óska eftir að kaupa Volvo Penta MD1 1 cyl. í varahluti. Uppl. í síma 96-25074. Vantar vinnu. Er vön afgreiðslu og aðstoðarstörfum hjá tannlækn- um. Uppl. í síma 21662. 15 ára dugleg stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25835. Svæðanudd. Uppl. í síma 24769 á kvöldin. --------------------/-------- Óska eftir að komast í samband við barngóða stúlku eða konu, sem gæti hugsað sér að gista nokkrar nætur af og til á heimili ungra hjóna, gegn greiðslu. Uppl. í síma 25833 á kvöldin. Skotvopn Mosber haglabyssa (pumpa) til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 96-22840 á daginn. Til sölu Volkswagen Passat árg. '73. Uppl. ( síma 25354. Til sölu AMC Matador, árg. ’75, þarfnast viðgerðar. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 31320 á kvöldin. Til sölu: Volvo árg. '78 DL. Land- Rover diesel árg. '71 með mæli. Peugeot 504 st. árg. '17. Þarfnast viðgerðar. Wartburg pick-up árg. '84. Peugeot 504 árg. '78, sjálf- skiptur. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, sími 22520 og heimasími 21765, Ak ureyri. Tilkynning og athugið. Frá og með 5. júní verður síma- tími minn sem hér segir: Kl. 12.15-12.45 og kl. 19.00-20.00 og afgreiðsla póstkröfu o.fl. kl. 10.00-12.00 og 20.00-21.00 á kvöldin. Annartími eftir samkomu- lagi. Óiafur Olgeirsson Vatnsleysu. Til sölu farsvél, 20 iítra og áleggshnífur. Uppl. í sfma 24757 eftir kl. 20.00. Moris bassagítar til sölu. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 23624 eða 25546. Barnakerra - Barnastóll. Til sölu Emmaljunga barnakeHa stærri gerðin. Einnig Hókus-Pókus barnastóll. Uppl. í sima 96-61316 eftir kl. 19.00. Til sölu mjög lítið notað Hupfeld pianó. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 96- 51227. Dekk og felgur. Til sölu fjögur Bri- dgestone radial dekk 175x14“ á orginal Galant felgum. Uppl. gefur Sveinn Bjarnason á Bílaþjónust- unni, sím 21715. Fisher videotæki til sölu. Lítið notað. Uppl. í síma 23863. Sófasett, 3-2-1 furusófasett til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 22009. Til sölu Yamaha SG 600 gítar og Music Man 130w magnari. Vel með farið. Einnig Fiber kajak. Uppl. í síma 25835 milii kl. 19 og 20______________________________ Vegna brottflutnings er til sölu: Ignis ísskápur með sér frystihólfi og Sharp MZ 700 tölva ásamt lit- prentara og segulbandi og ca. 35 forritum, 14” svart/hvítt sjónvarp fyrir 220 og 12 volt getur fylgt með, eða selst sér. Einnig hljómflutn- ingstæki: Onkyo plötuspilari CP 1022 A, Kenwood segulband KS 51, Onkyo magnari TX 4500 og 2 Kenwood hátalarar 3-way 60 watta. Einnig 2 bílar, Dodge Dart Swinger Special árg. '74 og Must- ang árg. '66 4ra gíra beinskiptur í gólfi, 2ra dyra hardtop, ekinn 152 þús. km frá upphafi, í topplagi. Góð greiðslukjör. Uppl. í símum 25776 og 25233. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger- næring, sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Óska eftir að kaupa 1-2 notaðar færarúllur (með mótor). Uppl. í síma 21103 eftir kl. 19. Trillueigendur. Ég er að leita að trillu til leigu, 2—4ra tonna strax. Þeir sem geta séð af trillu sinni (aðeins um virka daga) fyrir 15-20% af afla vin- samlegast hafið samband i síma 23376. Til sölu er jörðin Hólkot í Ólafs- firði. Á jörðinni er nokkuð gott íbúðarhús en útihús léleg. Jörðin á hlut ( vatni þar sem unnið er að laxeldi, silungsveiði er í vatninu fyrir. Tilvalið sumarbústaðaland fyrir félagasamtök eða einstakl- inga. Allar nánari uppl. í síma 96-62378. Óska eftir íbúð! Ung kona með barn óskar eftir íbúð á leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 96-41041. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. júlf. Uppl. í s(ma 25890. Óskum að taka raðhúsíbúð á leigu. Uppl. ( síma 23470. íbúð til sölu. 3ja herb. endaíbúð í blokk við Tjarnarlund til sölu. Uppl. ( síma 23525. Fimm manna fjölskylda sem er að flytja til Akureyrar óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu (1 ár. Ef einhverjir hafa áhuga, eru þeir beðnir um að leggja tilboð inn á afgr. Dags fyrir 14. júní merkt „5 manna fjölskylda". Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. 1 síma 24945. Tvær skólastúlkur óska eftir að taka á leigu húsnæði um mán- aðamótin ágúst-september. Til greina kemur 1-2ja manna her- bergi. Einnig lítil íbúð á góðum kjörum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-62300. Einbýlishús á einum besta stað á Syðri-Brekkunni til sölu. Húsið er 6 herb., ca. 150 fm. bílskúr og geymsla. Allt á einni hæð. Uppl. í síma 21425. Gott herbergi eða lítil einstakl- ings íbúð óskast til leigu næst- komandi skólaár ( nágrenni Verk- menntaskólans. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-3294. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. ibúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Á sama stað óskast barnapía nokkra daga í viku. Uppl. í síma 26073. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. I Subaru 4x4 árg. '81, '82, '83, '84. Mazda árg. '74—'84. Volvo árg. '82—'83. Toyota árg. '74—'84. | BMW árg. '78, '79, '80, '81, '82. Vantar allar gerðir \bíla á söluskra. Börn og unglingar. Reiðnám- skeiðin á Aðalbóli Aðaldal hefjast 6. júní. Nánari uppl. og pantanir í síma 96-43529. Höskuldur Þráins- son. Grjótgrindur-Grjótgrindur. Framleiði grjótgrindur á allar teg- undir bifreiða, með stuttum fyrir- vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Sendi í póstkröfu um land allt. Góð þjónusta-Hagstætt verð. At- hugið lokað 2. júlí - 10. ágúst. Vinsamlegast pantið tímanlega. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak- ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18 virka daga, laugardaga 9-19. Blómasala Sel fjölær blóm 7.,8. og 9. júní frá kl. 14-19. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II, sími 31306. Plöntusala. Sel fjölær blóm, margar tegundir t.d. mjólkurjurt, moskusrós og Lewesíur. Opið daglega frá kl. 1- 19 og á fimmtudögum frá kl. 20-22. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-63140. BIIASALINN VIÐ HVANNAVBLLI S:24119/24170 Daihatsu Charmant 1983. Sjálfsk. Ekinn 34.000. Verð 330.000. Skipti á ódýrari. Honda Civic 1981. Sjálfsk. Ekin 46.000. Verð 245.000. Opel Record Berauna dísel 1981. Ekinn 90.000. Verð 385.000. Toyota Cressida 1982. Ekinn 52.000. Verð 380.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. ■ Föstudag 7. júní kl. 20.30. Laugardag 8. júni kl. 20.30. I Föstudag 14. júní kl. 20.30. ” • Laugardag 15. júní kl. 20.30. ■ ■ Sunnudag 16. júni leikári lokið. " ■ Miðasala opin í turningum við göngugötu alia* , virka daga kl. 14-18. Þar að auki I leikhúsinul ■ föstudaga og laugardaga frá kl. 18.30 og fram* J að sýningu. Sími 24073. [ ; Þökkum áhorfendum góðar ; I móttökur á leikárinu ■ I 1984-1985. : ; Leikfélag Akureyrar. Leggjum ekki af staö í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll með hreinni olíu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess að komast heill á leiðarenda. ___ IFEROAR Opið virka daga Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishús rúml. 60 fm. Láus strax. ísafjörður: 6 herb. einbýlishús við Kjarrholt 154 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign á Ak- ureyrl eða Reykjavík koma til greina. Hafnarstræti: Verslunarhúsnaeði á 1. hæð sam- tals ca. 190 fm. Afhendíst strax. Selst i einu eða tvennu lagi. Móasíða: 4-5 herb. raðhúsíbúð með þakstofu og bflskúr samtals ca. 167 fm. Ófull- gert en fbúðarhæft. Til greina kemur að taka 3ja herb. fbúð upp í kaup- verðið. Mikið af langtfmalánum áhvilandi. Dalvík: 5 herb. einbýlishús við Böggvis- braut, 151 fm á einnl hæð. Bilskúr 40 fm. Ekkl alveg fullgert. Vantar: Góða 2ja herb. Ibúð á 4. hæð I fjöl- býlishúsi á Brekkunni. Skipti: Húseign á Egilsstöðum fæst í skiptum fyrir íbúð á Akureyri. ...........-....—........ Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efrl sérhæð í mjög góðu ástandi ca. 160 fm. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 56 fm. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæð- um með bílskúr, samtals ca. 167 fm. Ennfremur mikið geymslupláss í kjallara. Höfum ennfremur miklu flelri eignir á skrá. Ýmis skipti koma til greina. FASTEIGNA& fj SKIPASALAISSI NORWIRLANDS O Amaro>húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrif stofunni virka daga kl. 13-19. Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.