Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR — 7. júní 1985 Plöntusala Nú er hægt að planta sumarblómum. Athugið tilboðsverð á heilum bökkum 40 stykki = 400 kr. gildir til 17. júní. Sölustaðir: Hellusteypan Frostagötu 6b, opið kl. 13-18 alla daga og í Blómaskálanum Vín, opið frá kl. 10-23.30 alla daga, þar eru einnig runnar, rósir og tré í úrvali. Enskar pelargoníur nýkomnar. Vínarísinn hefur alltaf verið góður en aldrei sem nú. Veríð velkomin. Þaðeru veitingarí Víi ogóvíða notalegra Blómaskáli við Hrafnagil. Sími 31333 Breytt símanúmer Farpantanir 22000. Upplýsingar um komu og brottfarartíma flugvéla 22002. FLUGLEIDIR Akureyri. fluqfélaq mm nordurlands tmf. Akureyri. Aakureyri 9.-15. Júm Syning sparnaðarátak íNýju Iþróttcihöllinni Hitaveita Akureyrar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Staða hjúkrunarforstjóra við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá svæðisstjórn málefna fatlaðra Matreiðslumaður óskast til afleysingar á Vistheimilið Sólborg. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 21755. Starfsfólk við sumardvöl Vegna forfalla vantar starfsfólk við sumardvöl fyrir þroskahefta, tímabilið 26. júní til 10. ágúst. Uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 26960 milli kl. 10 og 12 f.h. Svæðisstjórn málefna fatlaðra. Útibússtjóri á Siglufirði Kaupfélag Eyfirðinga óskar að ráða útibús- stjóra fyrir útibú félagsins á Siglufirði. Nánari upplýsingar um starfið gefur Áskell Þóris- son starfsmannastjóri KEA í síma 21400 á Akur- eyri. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist starfs- mannastjóra fyrir 20. júní nk. Kaupfélag Eyfirðinga f STAÐARNEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. ÚUMFEROAR RÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.