Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 16

Dagur - 07.06.1985, Blaðsíða 16
SM® Akureyri, föstudagur 7. júní 1985 Breyttur opnunartími á Bauta Opið frá kl. 9-23 aUa daga. „Orkukamivar á sundlaugartúninu - Orkuvikan hefst með veglegri útihátíð á sunnudaginn Sverrir Hermannsson mun opna svonefnda „orkuviku“ í Iþróttahöllinni á Akureyri á morgun. Það er starfshópur iðnaðarráðuneytisins um orku- sparnaðarátak og Hitavcita Apex-fargjöld hafa verið í boði á nokkrum innanlandsleiðum Flugleiða, en nú hefur flugleið- in Akureyri-Reykjavík bæst við. Einnig mun Flugfélag Norðurlands taka upp APEX - fargjöld á sínum áætlunar- leiðum í tengslum við APEX - ferðir Flugleiða. APEX-fargjald er 40% ódýr- ara en venjulegt fargjald, þannig að afslátturinn af farmiða fram og til baka verður rúmar 1.600 krónur. APEX-fargjöldin gilda í ákveðnum ferðum, tvisvar í viku og sætaframboð er takmarkað. APEX-far þarf að panta með sjö daga fyrirvara og um leið þarf að borga miðann. Þeir sem ferðast á þessum fargjöldum mega ekki dvelja lengur en 21 dag á við- komustað og ekki skemur en í 5 Slökkviliðið á Akureyri var kvatt að Brekkugötu 11 um miðnætti á miðvikudagskvöld, en vegfarandi hafði tilkynnt um mikinn reyk í húsinu. Ein kona býr í húsinu og var að heiman þegar þetta átti sér stað. Akureyrar, sem standa að vik- unni, en dagskrá hennar hefst á sunnudaginn og stendur fram til laugardagsins 15. júní. í tengslum við orkuvikuna verð- ur efnt til veglegrar orkuhátíð- ft' í 'f /i tUí i >1 í s ? daga. Hoppfargjöldin verða áfram á flugleiðinni Akureyri- Reykjavík, en þau hafa notið mikilla vinsælda að sögn Sæ- mundar Guðvinssonar, blaðafull- trúa Flugleiða. - GS Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi, en allir gluggar voru lokaðir þannig að eldurinn fékk ekki súrefni og breiddist því ekki mikið út. Skemmdir af eld- inum urðu því aðallega í eldhúsi, en talsverðar reykskemmdir urðu í öllu húsinu. gk-. ar á sunnudaginn. Þar verða fjölbreytt skemmtiatriði og fjölbreyttar veitingar, m.a. heilgrillaðir lambaskrokkar og öl í ámum. Kjarninn í „orkuvikunni" verður sýning í íþróttahöllinni. Hún verður opnuð almenningi klukkan 10 á sunnudagsmorgun- inn, en síðan verður hún opin daglega frá 14.00-21.30, nema laugardaginn 15. júni, þá verður hún opin frá 10.00-17.00. Á sýn- ingunni verður ýmiss konar fróð- leikur fyrir almenning um orku- mál, m.a. verður sýndur þar orkusparandi búnaður fyrir hita- veitukerfi og til að bæta einagrun húsa. Á hverjum degi frá 17.00- 19.00 geta sýningargestir fengið ráðgjöf á sýningunni og á sama tíma verða þar ýmiss konar kynn- ingar á búnaði til orkusparnaðar. Á kvöldin frá 20.30-21.30 verða fræðslufundir fyrir almenning. Á sunnudaginn verður efnt til „orkuhátíðar" á sundlaugarsvæð- inu og í Höllinni. Hún hefst með blæstri kammerblásarasveitar Tónlistarskólans, en auk þess verða þar margvísleg skemmtiat- riði og fjölbreyttar veitingar í tjöldum. 12 manna harmoniku- sveit þenur nikkurnar, persónur úr „Kettinum" og Karde- mommubænum heilsa upp á krakkana, félagar úr Karlakór Akureyrar syngja og það gerir einnig íslenski trubadorinn, Kristján Hjartarson. í lokin ætla svo akureyrskir fallhlífarstökkv- arar að freista þess að hitta sund- laugina úr fimm þúsund feta hæð. En þar með er ekki allt búið. Að útihátíðinni lokinni færist skemmtunin inn í Höllina og þar verða þeir Laddi og Jörundur potturinn og pannan í öllu saman. Hver veit nema Eiríkur Fjalar verði þar ráðgefandi um orkusparnað. Á sunnudaginn verður einnig „opið hús“ í dælu- stöðvum Hitaveitu Akureyrar við Laugaland og Þórunnarstræti. Nánar er sagt frá þessari hátíð á bls. 13 í blaðinu í dag. _ QS „Við stefnum enn að því að allt húsið verði fokhelt fyrir áramót, og vinna við bygging- una skotgengur,“ sagði Ingi Þór Jóhannsson formaður byggingarnefndar Glerár- kirkju er við ræddum við hann. Það er Híbýli h.f. sem hefur unnið að byggingu hússins. Fyrir- tækið bauð lægst í byggingu 1. áfanga hússins, og að honum loknum var Híbýli gefinn kostur á að að bjóða í 2. áfanga. „Það tilboð var svo hagstætt að við tókum því,“ sagði Ingi Þór. Um næstu áramót er því áformað að allt húsið verði upp- steypt og fokhelt. Þar næst verð- ur ráðist í að vinna við suður- álmu, og er ætlunin að um mitt næsta ár verði hægt að taka þar í notkun 200 manna sal. „Þetta virðist einfaldur og góður kostur og arkitektinn Svanur Eiríksson hefur þegar hannað þennan áfanga," sagði Ingi Þór. Ingi Þór sagði ennfremur að gert væri ráð fyrir að fokheld kostaði kirkjubyggingin 16-18 milljónir króna. Þessa dagana er einmitt í gangi fyrsta fjáröflunar- verkefni byggingarnefndarinnar, en það er Byggingarhappdrætti Glerárkirkju. Gengið verður í hús á Akureyri næstu daga, en dregið verður í happdrættinu þann 17. júní. gk-. Þór tapaði illa Þór mátti þola stóran ósigur í afmælisleik sínum gegn úrvals- liði KSÍ sem sumir kalla landslið, er liðin léku á Þórs- velli í gærkvöld. Úrslitin 5:1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 3:0. Mörk KSÍ í fyrri hálfleik skoruðu Pétur Pétursson og Guðmundur Steins- son 2, og Guðmundur og Ómar Torfason skoruðu í síðari hálf- leik. Mark Þórs gerði Bjarni Sveinbjörnsson. Einn atvinnu- maður lék í liði KSÍ, Pétur Pét- ursson. gk-. Flugleiðir og Flugfélag Norðurlands: APEX-fargjöld tvisvar í viku Eldur í Brekkugötu Veðurfræðingar spá okkur hægviðri og úrkomu í dag. Á morgun verður norðaustan- átt og meiri úrkoma. Sunnu- dagurinn verður undirlagður af austan- og norðaustanátt og rigningu. „Þetta verður fremur hægt veður, en ein- hver úrkoma alla dagana,“ sagði sá sem gaf okkur upp spána. Stórglæsilegt úrval af barnafatnaði fyrir sumarið. Litadýrð í sérflokki. Póstsendum. Snyrtivörukynning Nýju sumarlitimir em komnir. Heiðar Jónsson verður með kynningu á sumarlitunum miðvikudaginn 19 iiiní n\r fro VI 0 £ nA PARIS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.