Þjóðviljinn - 21.03.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 21.03.1973, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. marz 1973 a D \F r /O ' A. a D ©Q & (ru^ CZZlo \? ’—T' /° 4 a D ?®^D \F m Einstæður atburður 1 1 íslenzkri i þróttasögu: || ,' • x, ■ , ■ . ; ■ • _•..■■• ■.■.■•■. Fóru í útskipun til að kr. skuldir ár eftir ár greiða skuldirnar fer bó nokkuð eftir bví deildinni bar eð húsaleia- um °8 að Þeir brugðust h l.-deildarlið Armanns í körfuknatt- leik gerði þetta til að bjarga deild- inni frá gjaldþroti Allirvita hve bágborinn fjárhagur islenzkra íþróttafélaga er, en það fer þó nokkuð eftir því hvaða deild innan félag- anna á f hlut. Þær íþrótta- greinar sem vinsælastar eru hjá almenningi svo sem knattspyrna og hand- knattleikur standa auð- vitað bezt að vigi. En greinar eins og körfu- knattleikur, sem ekki hef- ur minna umleikis en litl- ar sem engar tekjur, berj- ast í bökkum fjárhags- lega. Svo mun vera með allar deildir félaganna í körfuknattleik. Körfu- knattleiksdeild Ármanns er jafn illa stæð fjárhags- lega og aðrar körfuknatt- leiksdeildiijog voru skuld- ir hennar nú fyrir skömmu orðnar um 150 þúsund kr. og ekkert sem kom inn af peningum til að greiða þær. Allt útlit var fyrir að borgin myndi taka æfingartímana af deildinni þar eð húsaleig- an fyrir langan tíma var ógreidd. Og þá tóku leik- menn 1. deildar og stjórnarmenn til óvenju- legs ráðs sem mun vera einsdæmi í íslenzkri iþróttasögu. Þeir vissu aö oft er unnið á kvöldin og næturnar við útskip- un á áburöi hjá Aburðarverk- smiðjunni i Gufunesi og ekki alltaf hlaupið að þvi aö fá menn i vinnu. Þeir tóku sig þvi til s.l. mánudagskvöld og fóru uppi Gufunes og fengu vinnu fram á nótt við útskipun og gáfu kaup sitt til deildarinnar og er ekki ótrúlegt að það fari langt i að greiða skúldir hennar, þar eð um allstóran hóp af körfuknatt- leiksmönnum var að ræða. Undirritaður hefur aldrei heyrt um neitt þessu likt hér á landi og það kæmi ekki á óvart þótt um einsdæmi i veröldinni væri að ræða. Þessi einstæði atburður sýnir okkur vel hve áhuginn á iþrótt- inni er mikill hjá þessum mönn- um og að þeir brugðust karl- mannlega við i erfiðri aðstöðu. En manni verður á að spyrja — er þetta hægt? Hvað segja iþróttaforustan, svo sem stjórn ISt, um þetta mál. Er það henn- ar vilji að iþróttaflokkar leysi fjárhagsmál sin á þennan hátt eða hún hefur algerlega að sér höndum varðandi fjármál iþróttahreyfingarinnar, utan veiklulegt mas um bágan fjár- hag i glasaræðum og á iþrótta- þingum? Er ekki kominn timi til að þeir menn sem i stjórn ISt hafa setið um árabil snúi sér algerlega að sinni eigin sýslan og láti iþróttahreyfinguna i friði og leyfi mönnum sem hafa áhuga á henni að taka við stjórnartaumunum? Ef til vill segir einhver sem svo að stjórn ISl komi þetta einstaka mál ekkert við og það er alveg rétt. Hún hefði ekkert i þessu einstaka máli gert. En mál Armenninganna sýnir okk- ur bezt hvernig komið er fjár- málum flestra iþróttagreina utan knattspyrnu og handknatt- leiks og eru þau þó ekki merki- leg. Hvert sérsambandið á fæt- ur öðru sýnir hundruð þúsunda kr. skuldir ár eftir ár og eru skuldirnar farnar að skipta milj. kr. hjá einstaka sambandi. Hér er um slika meinsemd að ræða að ekki verður þagað leng- ur. Hvað hefur stjórn 1S1 gert á undanförnum árum til aö efla fjárhag islenzkrar iþróttahreyf- ingar? Ekki nokkurn skapaðan hlut. Það eina sem gert hefur verið til eflingar fjárhagnum er getraunastarfsemin og 1S1 hafði ekki forgöngu um það mál, heldur KSI undir forustu Alberts Guðmundssonar. Það eina nýja sem stjórn ISl hefur gert var að ráða sérst. mann til að sjá um einhverja „trimm- herferð” sem aðeins var stund- arfyrirbrigðij en siðan hefur þessi maður verið skráður rit- stjóri Iþróttablaðsins sem nú hefur verið fengið i hendur ung- um ihaldsmönnum sem gefa út einhverskonar rit sem kallað er „Frjáls verzlun”. Þessir menn eiga að annast útbreiðslu og dreifingu Iþróttablaðsins og ástæðan er botnlaust tap á blað- inu. Og til kaupgreiðslu til handa þessum manni var eytt sérstökum styrk sem ISI fékk til „trimmherferðar”. Nei, það er alveg sama hvern- ig við litum á þetta mál, risa- átaks er þörf i fjármálum is- lenzkrar iþróttahreyfingar, og það er alveg ljóst að sú stjórn sem nú situr i ISl framkvæmir ekki það átak. — S.dór. úrslit ustu helgi fóru fram fjórir leikir i mótinu sem skáru úr um þaö hvaöa iið kæmust I úrslit. Úrslit urðu þessi: IMA — UIA 15:4 og 15:3 UMSE —UIA 15:8 og 15:4 IS — Laugdælir 15:1 og 15:6 UMF Hvöt — UMF tslendingur 15:13, 15:17 og 15:8 Þar með höfðu hin fjögur fyrr töldu lið tryggt sér rétt til þátt- töku i úrslitakeppninni. Hún fer fram á Akureyri 1. april og 14. april og á Akureyri 31. marz og 8. april og verður aðeins leik- in einföld umferð. Nánar verður sagt frá þvi hér i blaöinu hvaða lið leika saman i hverri umferð. Úrslit úr leikjum yngri flokkanna Aðeins örfáir leikir fóru fram i tslandsmóti yngri flokkanna i handknattieik um siðustu helgi. En úrslit þeirra ieikja sem fram fóru urðu þessi: 2. fl. kvenna ÍBK — UBK 3:0 Armann — UMF Njarðvik frestað 3. fl. kvenna Stjarnan —KR , 17:14 IBK-UBK 8:1.2 1R — Vikingur 13:9 Haukar — Afturelding 22:8 1. fl. karla IR-IBK 15:7 Fram — Ármann 14:12 Haukar — KR 12:10 Vikingur —Þróttur 26:10 2. deild kvenna UMF Njarðv. — Haukar 15:4 FH-IBK 25:8 r Agúst og Jón H. háðu einvígi i Álafosshl. Fvrsta Alafosshlaupið fór fram um siðustu helgi og er það eitt af hlaupunum i UMSK-seri- unni. Eins og i þeim tveim hlaupum sem þegar hafa farið fram var það Agúst Asgeirsson sem sigraði eftir geysilegt ein- vigi viö Jón H. Sigurðsson, en segja má, að þessirtveir lang- hlauparar séu nú i sérflokki hér á landi. Þeir háöú mikið einvigi i Viðavangshlaupi Islands i fyrra en þá sigraði Jón,og nú fer Guðmundur Sigurðsson er hér með sigurlyftuna á tslands- meistaramótinu i lyftingum, 170 kg í jafnhöttun. (Ljósm. Gunnar Steinn) að styttast i það hlaup i ár, -svo segja má að Alafosshlaupið hafi verið eins konar generalprufa fyrir VI. En úrslit urðu þessi: 1. Agúst Asgeirsson 1R 20:58,9 min. 2. Jón H. Sigurðsson HSK 21:34,0 min. 3. Einar óskarsson UMSK 22:09,0 min. Úrslit i kvennaflokki urðu þessi. 1. Lynn Ward 10:11.1 min (Lynn keppti sem gestur) 2. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK 10:38,2 min. 3. Lilja Guðmundsdóttir IR 10:47.6 min. 4. Anna Haraldsdóttir 11:05,4 min. Engin óvænt úrslit í 1. deild kvenna Þrir ieikir fóru fram I 1. deild kvenna um helgina og urðu úr- slit eins og búizt var viö fyrir- fram. 1 fyrsta leiknum sigraði Fram Viking 12:8 eftir að hafa haft yfir i leikhléi 6:3. Virðast liðin búin að læra á hið einhæfa lið Vikings sem annars hefúr komið mjög á óvart i vetur. Þá sigraði Valur KR 19:13 en i leikhléi var staðan 10:6. Björg Jónsdóttir, sem stundar nám að Laugarvatni, var sótt til að leika með Val og þá var ekki að sökum að spyrja. Loks geröu svo Breiðablik og Armann jafntefli 13:13 og voru Breiöabliks-stúlkurnar klaufsk- ar að vinna ekki þennan leik. Þær höfðu yfir 13:11 þegar aðeins 2 minútur voru til leiks- loka og höfðu þar að auki boltann. En Armann náði að jafna á þessum tima og á þvi enn veika von um sigur. ¥ 1 J Islands 4 lið komin í Fjögur lið hafa nú tryggt sér sæti i úrslitakeppninni i blaki sem fram fer í Reykjavík og á Akureyri i byrjun næsta mánað- ar. Þessi lið eru ÍMA — UMSE — IS — og UMF Hvöt. Um síð-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.