Þjóðviljinn - 21.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.03.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. marz 1973 Mitt fyrra iif (On a clear day you can see forever.) Bráðskémmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavisionj gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9 Sérstaklega spennandi og við- burðarrik amerisk mynd i litum og Cinema scope fslenzkur texti Aðalhlutverk: Kichard Egan, Peter Graves, Joby Baker, Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. flfcimi 31182 _ Eiturlyf í Harlem Cotton Comes to Harlem Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Codfrey Cambridge, Raymond St. Jacuqes, Calvin Lockhart Sýnd kl. 5, 7, og 9 ISL. TEXTI Böfonuð börnum yngri en 16 árý. Dalur leyndardómanna i' ÞJÓDLEIKHÚSID Indiánar Sjöttasýning fimmtudag kl. 20 Lýsistrata 30. sýning föstudag kl. 20 Ferðín til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Indiánar sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. Suf kEYK)AVfKUlCSS IÐNÓ: Fló á skinni i kvöld Uppselt Kristnihald. fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sýning Fló á skinni föstudag. — Uppselt Atómstööin laugardag kl. 20.30. — Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 17 — Uppselt — Kl. 20,30 — Uppsclt Pétur og Rúna — Verðlauna- leikrit eftir Birgi Sigurðsson — Leikmynd Steinþór Sigurðs- son — Leikstj. Eyvindur Erlendsson Frumsýning þriðjudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00— Simi 16620 Austurbæjarbíó: Súperstar Sýning i kvöld kl. 21.00 Sýning föstudag kl. 21.00 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16.00 — Simi 11384 » » Litli risinn DUST1N HOFFMAN' Sýnd kl. 8.30 Ath. breyttan sýningartima Smáfólkið Œoy cSamed j ■ Charlte <Broivn ^ Afbragðs skemmtileg og vel gerð ný bandarisk teiknimynd i litum, gerð eftir hinni frægu teikniseriu „The Peanuts” sem nú birtist daglega i Morgunblaðinu, undir nafninu „Smáfólkið”. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 11.15 SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDARKROKI HUSAVIK KOPASKERI VOPNAFIRDI STODVARFIRDi VÍK I MYRDAL KEFLAVÍK . HAFNARFIRDI REYKJAVÍK SAMVINNUBANKINN Árásin á Rommel Richapd Bupfcon Raidtm Rnmme! Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarlsk striðskvik- mynd I litum með Islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viðburðum frá heimstyrjöld- inni siðari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. 2 ^SsíNNUI LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 IIÁRGREIDSLAN llárgréiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68. BÓKABÚÐ MÁLSOG MENNINGAR LAUGAVEGI 18 SlMAR 24240 & 24242 Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni ISLENZKUR TEXTI. Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Slmi 18936 Stúdenta uppreisnin R.P.M. tslenzkúr texti. Afbragðsvel leikin og at- hyglisverð ný amerisk kvik- mynd i litum um ókyrrðina og uppþot i ýmsum háskólum Bandarikjanna. Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Ann Margret, Gary Lock- wood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. hillim Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—m. Miðvikudaginn 21. marz verð- ur opið hús frá kl. 1,30 e.h. Meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 22. marz hefzt handavinna og föndur kl. 1,30 e.h. óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 22. marz n.k. I Kirkjubæ kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Rætt um áframhaldandi framkvæmdir á kirkjulóðinni og við kirkj- una. 3. Sýndar myndir úr sumarferðalagi. Þátttakendur i sumarferðalögum, sem eiga myndir, eru beðnir að hafa þær með sér á fundinn. 4. önnur mál. Kaffiveitingar. Safnaðar- fólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. — Safnaðarstjórn. Kvenfélag Breiðhoits Skemmtifundur verður hald- inn 24. marz kl.20.30. i félags- heimili Rafmagnsveitu Reykjavikur Húsið opnað kl. 20. Félagsvist og fleira. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjá Erlu i sima 31306, Guðlaugu i sima 83572, Jóhönnu i sima 81077. og á Vigdisi i sima 85180. Kvenréttindafélag islands minnir á fundinn j dag, 21. marz kl. 20.30. að Hallveigarstöðum. A fundin- um flytur Bryndis Viglunds- dóttir skólastjóri erindi um kennslu fjölfatlaðra. i happdrætti kvenna- deildar Slysavarnarfé- agsins eru ennþá ósóttir vinningar á eftirtöldum númerum. 960 brúða, 408 björgunarvesti, 28 myndavél, 35 saumakarfa. Vinningar afhentir á skrif- stofu Slysavarnarfélagsins. Mæðrafélagskonur. Aðalfundur félagsins verður að Hverfisgötu 21, miðviku- daginn 21. marz kl. 8,30. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn i byggingarvinnu nú þegar. Upplýsingar í sima 82340. BREIÐHOLT >1591 í-SPíííSíi:- . Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta meS svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 :<®3©3© Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- SUIDIBÍLAStÖplN HF ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.