Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. júll 1974. Sendum launþegum og öörum landsmönnum þjóöhátíöarkveöju IDAGSBRUNl Verkamannafélagið Dagsbrún Trésmiðafélag Reykjavíkur Hið íslenska prentarafélag Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Verkakvennafélagið Framsókn A Málm- og skipasmiðasamband íslands PABBI HANS TÓTA Viö hittum fööur hans Tóta trúðs á förnum vegi um daginn. Pabbi hans Tóta er hann Ketill Larsen, leikari meö meiru, og hann sagöi okkur aö Tóti væri sof- andi um þessar mundir. Hann sefur mestan hluta árs- ins, sagði Ketill, en svo vaknar hann upp á vorin og fer viöa um borgir og sveitir. Á sautjánda júni i vor hitti Tóti t.d. krakka á einum sex stöðum i Reykjavik. Og stundum á veturna og haustin er Tóti vakinn upp með simhring- ingu um miðja nótt og hann beö- inn að koma eitthvað og vera skemmtilegur. Tóti mun nú vera um það bil sjö ára gamall, og sagði Ketill að sér fyndist hann hafa þroskast og þróast talsvert á þessari stuttu ævi — eins og vera ber um unga menn. Sovéskir vilja niðurskurð Moskvublaðið Pravda birti nýlega itariega grein um afvopnunarmál og viöskipti Sovétrikjanna og Bandarlkjanna á þvi sviði. 1 þvi sambandi var vitnað til ummæla Bréznéfs nýlega, þar sem þykir koma fram ýmislegt, sem áöur var ekki rakið um tillögur, sem fóru á milli, þegar Nixon var siðast I Moskvu. Eða svo segir I frásögn Apn: „Sovétrlkin eru frumkvöðull þess, að algert bann verði lagt við kjarnorkuvopnatilraunum. I ræðu sinni á hátiðafundi pólska þingsins i tilefni af 30 ára afmæli pólska lýðveldisins þann 21. júli sl. sagði L. Brézjnef, að Sovét- rikin væru reiðubúin að gera samning um að hætt yrði öllum tilraunurp með kjarnorkuvopn neöanjarðar. 1 sömu ræðu sagði aðalritarinn, að Sovétrikin álitu hagkvæmt aö komast aö samkomulagi um, að öll sovésk og bandarisk skip og kafbátar, sem útbúin væru kjarnorku- vopnum, færu á brott af Miðjarðarhafi. Þvi miður hefði ekki náðst neinn samningur enn þa úm þaö mál. En það litur út fyrir, að með tímanum verði kleift að gera samninga um þau mál lika.” Indversk undraveröld. Mikið úrvai af sérkennilegum, handunnum munum til tækifærisgjafa, m.a. Bali-styttur, veggteppi, gólf-öskubakkar, vegg- og horn- hillur, rúmteppi og púðaver, bahk- og ind- versk bómullarefni, Thai- og hrásilki, lampa- fætur, gólfvasar, slæður, töskur, trommur, tekk-gafflar og -skeiðar i öllum stærðum, skálar, öskubakkar, kertastjakar, borðbjöll- ur, vasar, könnur og margt fleira nýtt. Einnig reykelsi og reykelsisker. Mikið úrval af mussum. tJ5n OTin Jasmin Laugavegi 133 (viö Hiemmtorg).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.