Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 28. júll 1974. EIKFELAG’ YKJAYÍKUR^ FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. — Sið- asta sýning. ÍSLENDINGASPJÖLL fimmtudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 1-66-20. NÝIA Simi 11540 Hjónaband í molum 20th Century fo« presents RICHARO BENJAMIN JOANNA SHIMXUSrn A Uwrence Turmen Production The Marriage of a Young Stockbroker ISLENSKUR TEXTI Skemmtileg amerisk gamanmynd. Richard Benjamin, Joanna Shimkus. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Truman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3. Simi 18936 Skartgriparánið The Burglars tSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarik, ný, amerisk saka- málakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sýningarhelgi. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. Onn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. Sími12197 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ÞRYMSKVIÐA mánudag kl. 20. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjúdag 6. ágúst kl. 20.30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarisk lit- mynd, tekin I TODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á,og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin Slaughter svikur engan Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella Stevens. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.5, 7 9og 11. Simi 31182 Hnefafylli af dínamíti Ný ítölsk-bandarisk kvik- mynd, sem er i senn spenn- andi og skemmtileg. Myndiri er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE, sem gerði hinar vinsælu ,,doll- aramyndir” með Clint East- wood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Co- burn I aðalhlutverkum. Tón-- listin er eftir ENNIO MORRI- CONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramynd- irnar”. JSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. \ Barnasýning kl. 3. Hrói höttur og bogaskytturnar. Simi 41985 I örlagaf jötrum his íove...or his l\fe.. kvikmynd i litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geraldine Page. ISLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Sölukonan síkáta María Stiíart Skotadrottning A Hal Wallis Production Vanessa Glenda Redgrave • Jackson Mary, Queen of Scots Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd I litum og Cinemascope með ISLENSKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Lad besti vinurinn. Simi 22140 Fröken Fríða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu bresku gamanmyndum, tekin, i litum. Gerð samkvæmt sögu Islandsvinarins Teds Williams lávarðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue, Alfred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. I kvennabúrinu meö Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Sem nótt og dagur (Som nat og dag) Mjög áhrifamikil sænsk lit- mynd. Leikstjóri Jonas Cornell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Að hitta í mark X ,1JI' kl. Sunnudagsgangan: 13. Djúpavatn og Sog, Verð 400 kr. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag Islands. SUNNUDAGSFE RD VERKAKVENNA- FÉLAGSINS FRAMSÓKNAR. Farið verður i sumarferða- lag Verkakvennafélagsins Framsóknar, föstudaginn 9. ágúst, kl. 17.30, frá Lands- bókasafnsbilastæðinu. Ferðaáætlun: Kirkjubæjar- klaustur, Skaftafell og Hof i Öræfum. Gist að Kirkju- bæjarklaustri tvær nætur. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Simi 26930. Vinsamlegast tilkynnið þátt- töku sem fyrst. Miðvikudagur 31. júli. Kl. 8.00 Þórsmörk. Kl. 20.00. Viðeyjarferð frá Sundahöfn. Farmiðar við bát- inn. Föstudagur 2. ágúst. KI. 20.00 Þórsmörk. Kl. 20.00. Skaftafell. KI. 20.00. Landmannalaugar - Eldgjá Kl. 20.00. Heljargjá - Veiði- vatnahraun. SINNUM LENGRI LÝSING NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Ðergstaðastr. 10A Sími 1ft995 VELDUR,HVER 0 SAMVINNUBANKINN . m HELDUR Starf sveitarstjóra Eyrarbakkahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 7. ágúst til Óskars Magnússonar, Hjallatúni á Eyrarbakka, sem einnig veitir upplýsingar um starfið. ■rfVtt meó tékkafærslum BÚNAÐARBANKINN REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.