Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.07.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 28. júli 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Sunnudagur 7.00 Morgunútvarp. Létt morgunlög, umferðaþættir o.fl. Fréttir kl. 7.30 og 8.15. Morgunandakt kl. 8.00: Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.00 Veður- fregnir kl. 10.10. 10.25 lslensk hátiðartónlist. 10.50 Frá þjóðhátið á Þingvöllum — Beint útvarp 10.57 Blásiö til hátiðar. 11.00 Hringt klukkum Þing- vallakirkju. 11.02 Þingfundur settur að Lögbergi. — Þings- ályktunartillaga um land- græðslu og gróður- verndaráætlun til minningar um ellefu- hundruð ára búsetu þjóðarinnar i landinu tek- in til annarrar umræðu, og endanlegrar af- greiðslu. Einn þingmaður frá hverjum flokki tekur til máls og talar I fimm minútur. —Hlé— 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Frá þjóðhátið á Þing- völlum — Framhald. 13.20 Lúðrasveitir leika á Kastölum. Stjórnendur: Páll P. Pálsson. Sæbjörn Jónsson og Ólafur Kristjánsson. 13.30 Blásið i lúðra. 13.32 Setning þjóðhátiðar. — Matthias Johannessen skáld, formaður þjóð- hátiðarnefndar 1974, flyt- ur inngangsorð. 13.40 Karlakórar syngja. Söngstjóri: Haukur Guð- laugsson. 13.43 Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einars- son, flytur ávarpsorð 13.53 Karlakórar syngja. Söngstjóri: Haukur Guð- laugsson. 13.55 Þjóðarganga og leikur lúðrasveita á Kastölum. 14.10 Blásið i lúðra. 14.12 Forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, flytur hátiðarræðu. 14.35 Karlakórar syngja. Söngstjóri: Jón Ásgeirs- son. 14.40 Hátiðarljóð eftir Tómas Guðmundsson. Höfundur flytur ljóðið. 14.47 Sinfóniuhljómsveit Is- lands flytur verðlauna- verkið „Tilbreytni” eftir Herbert H. Agústsson; Páll P. Pálsson stj. 15.05 Blásið i lúðra. 15.07 Avörp gesta. 16.01 Karlakórar syngja. Stjórnendur: Jón Ás- geirsson og Eirikur Sig- tryggsson. 16.15 Skólahljómsveit Kópa- vogs leikur „Rimna- dansa” eftir Jón Leifs. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. 16.20 Halldór Laxness rithöf- undur flytur ávarp I um helgina minningu bókmenntanna. 16.30 Sinfóniuhljómsveit Is- lands flytur verðlauna- verkið „Ellefu hugleið- ingar um lándnám” eftir Jónas Tómasson; R f. Pálsson stjórnar. 16.45 Karlakórar syngja. Stjórnendur: Jón As- geirsson og Páll P. Páls- son. 16.55 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur „Minni Is- lands” eftir Jón Leifs. Páll. P. Pálsson stjórnar. 17.10 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.25 Barnatími: Þetta er landið þitt, Bryndis Vlg- lundsdóttir og fleiri flytja hugleiðingar um land og þjóð. 18.00 Stundarkorn með Stefáni íslandi.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, 19.15 Frá þjóðhátið á Þing- völlum — Framhald, 19.20 Forsætisráðherra kveður hátiðargesti. 19.30 Þjóðhátið lýkur. 19.35 islensk tónlist sungin og leikin, 20.25 Frá þjóðhátið I Hafnar- firði (hljóðr. 21. þ.m.) Hrafnkell Asgeirsson for- maður þjóðhátiðarnefndar setur hátiðina, Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur undir stjórn Hans Ploders Franz- sonar, karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Eiriks Sigtryggssonar, séra Guð- mundur óskar ólafsson flytur hugvekju, Kristinn Ó. Guðmundsson bæjarstjóri flytur hátiðarræðu og Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur við undirleik Agnesar Löve. Vilhjálmur Skúlason kynnir dagskráratriðin. 21.10 Frá þjóðhátið i Kópavogi (hljóðr. 21. þ.m.) Sigurður Helgason forseti bæjar- stjórnar flytur hátiðarræðu, Skólahljómsveit og Horna- flokkur Kópavogs leika und- ir stjórn Björns Guuðjóns- sonar, Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson syngja, og kirkjukór Kópavogs syngur undir stjórn Guð- mundar Gilssonar. Hátiðinni slitur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. — Þorsteinn Hannesson kynn- ir dagskrána. 2200 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorsteinn L. Jónsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Valdis Halldórsdóttir les fyrrihluta þýðingar sinnar á sögunni um Rut og Jakob eftir Tor- ben Gregersen. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son, les (27). 15.00 Miðdegistónieikar. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur Serenötu i G-dúr (K- 525) eftir Mozart, Herbert von Karajan stjórn- ar. Alfred Brendel leikur Pianósónötu i E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Beethoven. Cleve- land-hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 8 i h-moll eftir Schubert; Georg Szell stjórnar. 16.00 Dagskráin. Tilkynning- ar. (16.15) Veðurfregnir.) 16.25 Popphornið. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell. Þýðandinn, Sigrið- ur Thorlacius, les (17). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 1940. Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 .......og þá fékk ég heilsuna”. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Tryggva Einarsson bónda i Miðdal. 21.00 A ólafsvöku. Færeyskir listamenn leika og syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Ar- minningar” eftir Sven Dei- blanc. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. um helgina Sunnudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Neðansjávarhellarnir við Bahama-eyjar.Bresk fræðslumynd um sérstæða neðansjávarhella við Bahama-eyjar og þjóðtrú, sem þeim er tengd. Þýðandi Guðrún Pétursdóttir. Þulur Gísli Sigurkarlsson 21.30 Deilt með tveim. Sjón- varpsleikrit eftir Kristin Reyr. Leikstjóri Gisli Alfreðsson. Leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir, Jón Sigurbjörnsson Halla Guð- mundsdóttir. Brynjólfur Jóhannesson og Elin Edda Arnadóttir. Leikmynd Björn Björnsson Stjórn upptöku Tage Ammednrup. Aður á dagskrá 29. nóvem- ber 1971. 22.20 íþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 10.45 Þjóðhátið á Þingvöllum, Bein útsending. Ráðgert er að sjónvarpa beint öllum hátíðahöldum dagsins. Þau hefjast um klukkan 11.00 og lýkur væntanlega laust fyrir klukkan 19.00 um kvöldið. Hlé verður á útsendingu frá kl. 12.00 til kl. 13.20. Nýkjörið Alþingi kemur saman til fundar á Lögbergi kl. 11.00. Eftir hádegi verður Þjóðhátið sett. Biskup landsins flytur ávarpsorð, og siðan hefst þjóðarganga. Þá ávarpar forseti íslands þjóðina, og flutt verður hátiðarljóð. Ennfremur flytja erlendir gestir ávörp, og við lok hátiðarinnar flytur for- sætisráðherra ræðu. Auk áðurnefndra atriða syngja kórar og Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, og einnig verða iþrótta- og dans- sýningar. 18.40 Hlé. 22.00 Fréttir. 22.55 Veðurfregnir. 23.00 Eftir 1100 ár.Mynd, sem Sjónvarpið hefur látið gera i tilefni Þjóðhátiðar. Brugðið er upp svipmyndum úr at- vinnulífi þjóðarinnar og náttúru landsins, sem svo mjög hefur mótað söguna. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson, en með honum unnu að gerð myndarinnar þeir Haraldur Friðriksson, Erlendur Sveinsson og Marinó Ólafs- son. 23.30 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. ) z 3 H V 3 H S 7 8 <? 9 10 II 12 S V >3 IH H V IS H T~ T~ l b <P 17- w~ H /9 )(p V 20 21 IH V II 9 7? S? $ 20 iý V 3 IZ 11 s H zz Uo n 3 H 73 9 13 3 V 23 JT~ s H 1 Ik 1H <2 ii 0? 2V 3 S H H 13 3 <5? S 20 £ V H , 7) s 2<r 22 23 3 20 V 20 , 0 3 3 2b 13 3 3 sr ¥r~ 27 73 )(e> s H' 'P V 3 H S H 3 H V 27 h 9 H 20 ze IH 12 IÁ jh /9 17 3 V iH 2f 29 H- £ g 13 S S H <? 20 II H 21 H 28 H 21 30 11 10 V 3 20 13 /? 12 7 73 3 H V 8 H 2V- /9 3 H V II /f 19 73 7V H £2 9 T~ )H 22 lb

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.