Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 7. janúar 1975 — 40. árg. 4. tbl. © 0 Þjóðfrelsisöflin í stórsókn — ásamt fleiri erlendum fréttum Steypustöðin og Bifreiðaþj ón ustan i bráðabirgðahúsnœði Loðnuvertíðin að hefjast: Fyrstu bátar eru þegar lagðir af stað á miðin Enn er óvíst hve margir bátar munu stunda loðnuveiðar i vetur Segja má að loðnuvertiðin sé hafin, þar eð fyrstu bátarnir eru lagöir af stað á miðin eins og til að mynda afiaskipið Þorsteinn EE sem leggur af stað I dag og nokkur önnur munu fylgja i kjölfarið I dag eða á morgun munu þau svo hvert af öðru leggja á miðin næstu daga. Mik- ið var um að vera niður við Reykjavfkurhöfn i gær, við undirbúning Iopnu vertiðar.. Sumir voru að taka næturnar um borð, en aðrir voru að leggja siðustu hönd á smá viðgerðir áður en haidið verður til veiða. Enn er óvist hve mörg skip munu stunda loðnuveiðar i vetur að sögn Kristjáns Ragn- arssonar formanns Ltú. 1 fyrra voru þau alls 135 sem fengu loðnuafla og frekar er reiknað með að þau muni öll bleyta nót- ina i vetur. Þó gæti það nokkuð farið eftir þvi hvert loðnuverðið verður. Enn bólar hvorki á almennu fiskverði né loðnuverði að sögn Kristjáns Ragnarssonar. Hann var ekki bjartsýnn á að það kæmi fyrir vikulokin, þótt hann teldi það ekki útilokað. —S.dór ÞJODVILJANS 1974 Stuðningsmenn! Gerið slcil strax i dag. Tehið á móti skilum á Grettisgötu og á afgreiðslu Þjóðviljans Merki samdráttar sjást hvarvetna í byggingariðnaðinum Byggingamenn eru á atvinnuleysisskrá á Reykjavíkursvœðinu Atvinnuley sis v of an á stjái á nýjan leik Atvinnuleysisvofan er farin aö láta á sér kræla og þá fyrst á viðkvæmasta svæðinu: Reykjavík og ná- grenni. atvinnu og styttri vinnutima. Benedikt sagði, að sér væri kunn- ugt um allnokkurn hóp bygginga- manna, sem hefðu mjög litla eða enga atvinnu af og til, en hefðu enn ekki látið skrá sig sem at- vinnulausa. Þaö kom fram i viðtalinu að byggingamenn á Reykjavikur- svæðinu hafa ekki haft jafn litið að gera siðan 1970. . Við spurðum hvort útborgun húsnæðislána hefði ekki ýtt undir framkvæmdir á ný. Benedikt sagði að svo virtist ekki vera, lik- lega hefðu húsnæðismálastjórn- arlánir. flestöll farið i bráða- birgðalán, sem fólk hefði fengið i bönkunum og bankarnir hefðu ekki látið út jafnmikið fjármagn aftur. Miðstjórnarfundur ASI í gœr: Viðræður hefjast næstu daga Benedikt Daviðsson, formaður Sambands byggingamanna, sagði i viðtali við Þjóðviljann i gær að fyrstu trésmiðirnir hefðu verið skráðir atvinnulausir i Reykjavik I byrjun desembermánaðar. Sið- an hefðu fleiri bæst við og væru nú liklega 10—20 trésmiðir á at- vinnuleysisskrá. Þá sagði Bene- dikt að byggingameistarar og verktakar heföu sagt upp fólki miðað við áramótin i þó nokkrum mæli, þeir héldu aö visu fólkinu ennþá, sagði Benedikt, en sam- dráttareinkennin væru hvarvetna augljós. Hann sagði að æ fleiri kvartanir bærust um aö atvinnu- rekendur greiddu ekki launin. Samdrátturinn kemur auðvitað ekki fyrst fram i tölum um at- vinnulausa, heldur i minnkandi í gær hélt miðstjórn ASÍ fund þar sem fjallaö var um stöðuna I kjaramálum og væntanlegar samningaviðræður við atvinnu- rekendur. Siðan var gert ráð fyrir þvi, að nefnd sú — niu manna — sem sambandsstjórn kaus, hefji fundarhöld i dag eða á morgun. Er búist viö að hún muni snúa sér bréflega til at- vinnurekenda, og siðan hefjist samningaviðræðurnar. t niu manna nefndinni eiga sæti Björn Jónsson, Eövarð Sig- urðsson, Björn Bjarnason, Einar ögmundsson, Snorri Jónsson, Magnús Geirsson, Björn Þórhallsson, Jón Sigurðs- son og Benedikt Daviðsson. Getum lœrt margt um flóðavarnir af svisslendingum Einkaaðilar sjá um eftirlit björgunarbáta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.