Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. janúar 1975. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudag 9. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy Einleikari Cristina Ortiz. Á efnisskrá er forleikur að óperunni Kovantshlna eftir Músorgský, Paganini-Rapsódia fyrir pianó og hljómsveit eftir Rakhmaninoff og sinfónia nr. 8 eftir Sjostakovitsj. Aðgöngumiðar að báöum tónleikunum eru til sölu I Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og I Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. __ SIMONÍHlUOMSX’EIT íslands Kikisr TYARI’IÐ Vinningsnúmerin i happdrætti Styrktarfélags vangefinna: R-48155 Chevrolet Nova R 44931 Toyota Corona R 30015 Mazda 616 1 281 Renault 12 G 8006 Austin Mini Dagheimilið Hörðuvöllum, Hafnarfirði óskar eftir stúlku til starfa frá kl. 11-4, og annarri til afleysinga i forföllum starfs- fólks. Upplýsingar hjá forstöðukonu i sima 50721. Tilkynning frá R.K.Í. Skrifstofa Rauða kross íslands er flutt að Nóatúni 21 Reykjavik (3. hæð) Simanúmer er óbreytt 26722 Skrifstofa Reykjavikurdeildar R.K.l. verður áfram að öldugötu 4, simanúmer 28222. Stjórnendur vinnuvéla á norðurlandi Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið á Akureyri 17.-26. janúar næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmi við ákvæði i samningum verkalýðsfélaga og atvinnurekenda á starfssvæði Alþýðusambands Norðurlands. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu eöa krana. Þátttaka tilkynnist Jóni Asgeirssyni, á skrifstofu A.S.N., Glerárgötu 20, Akureyri, slmi 11080, eða Þórólfi Arnasyni, á skrifstofu Noröurverks h.f., simi 21777. Nánari upplýsingar hjá ofangreindum aðilum. Stjórn námskeiðanna. ISLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauö áskriftarkort gilda. MEÐGÖNGUT$IMI fimmtudag kl. 20,30. Síðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20. Slmi 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, .Israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, :8 og 10. HAFNARBÍÖ Slmi 16444 Jacqúes Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,I „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægöarlaust á kýl- unum. Arangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan meö þeim I langan tlma vegna voldugrar ádeilu I myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Er útihurdin iu) tiUhvad sc (ijrir IhwíI tjcrl. Cálid /nirdviáinn vcr<7 þá prijdi scin til cr tTlltlSl. Vid liöfiini (iclckiiuju otj iitbúiuid. Mngoús 09 Sigurður Sími 7 18 15 lærir málið r 1 MÍMI Sími 10004 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR í FENEYJUM fimmtudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðúsala 13,15-20. Simi 1-1200. Slmi 18936 Hættustörf lögreglunnar ISLENZKUR TEXTI. SCOTT STACY KEACH A ROBERT CHARTOFF- IRW'N WINKLER PRODUCTION THE NEW CENTURIONS Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif ; og hættur lögreglumanna I stórborginni Los Angeles. í Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 /'Bönnuð innan 14 ára. Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga samnefnda sjón- leik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. 1 aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sinum. önn- ur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Frey, Moily Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður ISAAC STERN. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar). ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, og 9. | Slmi 11544 Söguleg brúðkaupsferð Palomar Pictures Intemational Neil Simon's The Heartbreak •m ma ^ ÍSLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin, Cybili Shepherd. Sýnd kl 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Gatsby hinn mikli rmjnrvnmam i Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotiö metaðsókn. tslenskur texti. Sýnd kl. 6 og 9. Auglýsingasíminn er 17500 mmi/m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.