Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 7. janúar 1975. ÞJOÐVILJINN — StÐA X3 EINKAAÐILAR SJÁ UM EFTIRLIT MEÐ GÚMRJÖRGUNARBÁTUM Vegna þeirrar fréttar Þjóft- viljans á laugardaginn var, aft helmingur þeirra gilmbjörg- unarbáta, sem reyndir voru i Keflavik á dögunum, hafi ekki blásist upp nema aft óverulegu leyti og þá á löngum tima, hafa margir velt þvi fyrir sér hvernig eftirlitmeft öryggi bátanna væri háttaft. Páll Ragnarsson, aöstoöar- siglingamálastjóri, sagöi aft einkaaðiljar sæju um eftirlit meft bátunum. Þeir þyrftu aö fá viöurkenningu siglingamála- stofnunarinnar og hún fullviss- afti sig einnig um aft skoftunar- mennirnir hefftu nægilega þjálf- un i meöferft bátanna til aft geta sinnt skoftuninni. Þá eiga skoö- unarmennirnir einnig aft gera ýtarlega skýrslu um hvern bát, sem þeir skofta á þar til gert eyftublaft, og senda stofnuninni og fær enginn bátur haffærni- sklrteini nema hann hafi nýtt gúmbátavottorö. Páll sagfti aö I gær heffti þetta sérstaka mál verift rætt, og heffti ekki verift séö nein bein or- sök til þessa. Hins vegar gætu verift nokkrar ástæöur til þess aft bátar blásust hægt upp. Ein ástæöa er sú, aft koltvisýrings- flöskurnar geta veriö tómar. Sagfti hann, aft i athugun á 50 bátum heffti komiö i ljós, aft tvær flöskur hefftu verift tómar. Þá sagöi Páll aö vift prófun væru bátarnir breiddir út og viö þaft frysi koltvisýringurinn fyrr. Þá gæti komift raki aö bátunum i kössunum, sem þeir eru geymdir i, og ef þeir væru rakir þá frysi koltvisýringurinn og fyrr. Einnig frýs koltvisýring- urinn fyrr þegar bátar eru blásnir upp á þurru og hitatapiö er ekki eins mikiö þegar þeir blásast upp á sjó.'Einnig gæti verift aft koltvisýringsflöskurn- ar lækju. Páll sagfti aft allar koltvisýr- ingsflöskur eldri en 5 ára heföu veriö innkallaftar og yrftu þær endurhlaftnar. Flöskur yngri en þaft ætti aft vigta, og væri ein- hver minnsti grunur um aft þær stæftust ekki vigt, ætti aft senda þær til endurhleöslu. Þá sagöi Páll, aft hann heffti i vifttali sinu vift skoftunarmenn i Keflavik fariö fram á þaft, aö þeir tækju aftur björgunarbáta úr skipum, ef þeir heföu nokk- urn grun um aft eitthvaö væri i ólagi meft þá, og heföu tveir ný- skoftaftir bátar verift teknir til endurskoöunar vegna þessara tilmælahans. — uþ Steypustöðin og Bifreiðaþjónustan fá bráðabirgðahúsnœði Ketill á leiðinni Slæmar samgöngur tefja nú kaupstaft. Þangaö var hvorki bil- fyrir uppbyggingarstarfinu I Nes- né flugfært. Heklan kom til Norö- Tryggingar bæti tjón af náttúruhamförum Heilbrigöis- og tryggingamála- ráftherra hefur skipaft nefnd, sem fær þaft hlutverk aft gera tillögur um fyrirkomulag skyldutrygg- inga, er bæti tjón á húseignum og lausafé af völdum náttúruham- fara, svo sem jaröskjálfta, eld- gosa, snjóflófta, skriftufalla, flófta og ofviöra, og semja frumvarp til laga um slikar tryggingar. í nefndina hafa veriö skipaftir þeir Ásgeir ólafsson, forstjóri, sem er formaftur nefndarinnar, Bjarni Þórftarson, trýgginga- fræftingur og Benedikt Sigurjóns- son, hæstaréttardómari. Lögft er áhersla á þaö, aft Þessa mynd tók Einar vift álfa- brennuna i Kópavogi á sunnudag- inn. Þaft var tómstundaráft Kópa- vogskaupstaöar, sem efndi tii brennunnar. Auk brennunnar sjálfrar var fjölmargt til skemmtunar og var tnikil aösókn aft skemmtiatriftum og brennu eins og sést á myndinni. t gær var þrettándinn, og þá gerftu menn sér viöa dagamun, amk. var vifta aft sjá flugelda i höfuftborginni, og þartilheyrandi hveiiir skutu mönnum skelk i bringu. nefndin hrafti störfum eftir þvi sem föng eru á. Mombasa og Lissabon 6/1 reuter — Frelsishreyfingarnar þrjár i Angóla — MPLA, FNLA og UNITA — komust aö niöurstöftu um sameiginlegan viftræftu- grundvöll vift stjórn Portúgals um sjálfstæfti Angóla. Eftir aft þetta var tilkynnt skýröi portúgalska stjórnin frá þvi aö viftræfturnar myndu hefjast á föstudaginn nk. Leifttogar hreyfinganna þriggja — dr. Agostinho Neto fyrir MPLA, dr. Jonas Savimbi fyrir Unita og Holden Roberto fyrir FNLA — sátu á rökstólum i þrjá daga i Mombasa, höfuftborg Kenya. 1 lok viöræftnanna voru gefnar út þrjár yfirlýsingar, ein sameiginleg stefnuyfirlýsing allra þriggja, sameiginleg yfir- lýsing MPLA og FNLA og loks yfirlýsing allra um gang viöræön- fjarftar i gær meft ýmsan nauö- synlegan varning og flutti vinnu- vélar til Reyftarfjarftar, sem verift hafa i stöftugri notkun frá þvi snjóflóftin féllu. öll starfsemi i Norftfirfti miftast nú aft þvi aft koma nifturlagn- ingarverksmiöjunni og frystihús- inu i gang á ný. Þá er unnift aft þvi aft koma upp bráftabirgftaaöstöftu fyrir Steypustöftina og bifreifta- þjónustuna i gömlu Mánasöltun- arstöftinni, sem er I eigu Steypu- stöövarinnar. Vegna rysjótts tiö- arfars hefur mest verift unnift innivift i frystihúsinu og niftur- lagningunni siftustu daga. Þar eru anna og helstu nifturstöftur þeirra. 1 þeirri fyrstnefndu segir ma. aft oliuflóinn Cabinda sá óaftskilj- anlegur hluti Angóla,en til eru þau öfl sem vilja aftskilnaft Cabida frá Angóla. í yfirlýsingu MPLA og FNLA segir aft samtök- in skuldbindi sig til aft hætta öllum f jandskap og rógburöi sin á milli en þessi yfirlýsing telst markverft fyrir þær sakir aft hreyfingarnar tvær hafa lengi eldaft grátt silfur og hefur MPLA ma. ásakaft FNLA um aft vera handbendi bandariskrar heims- valdastefnu vegna kærleika hreyfingarinnar og Mobutu I Zaire. 1 siöastnefndu yfirlýsingunni segir aft viftræöurnar hafi farift fram i anda gagnkvæms skilnings og aö þær hafi leitt til sameigin- helst aft verki trésmiftir og járn- smiftir. Gagnfræftaskólanemar lögftu mikift aö mörkum I hreinsunar- starfinu á fimmtudag og föstu- dag, en vegna tiöarfarsins hefur starf þeirra ekki nýst eins og skyldi. Nú eru skólar á Neskaup- staft hafnir á ný eftir jólaleyfi, og i ráfti er aft mynda starfshópa i gagnfræftaskólanum, sem hægt veröur aft gripa til ef mikift liggur vift. Annars er ætlunin aö raska skólastarfinu ekki meir en brýn- asta nauftsyn krefur. Skip er nú á leiftinni frá Akur- eyri meft ketil frá Bolungavik, sem verftur notaöur til þess aft halda hita i frystihúsinu og niöur- suftuverksmiftjunni. Þær eru nú hitaftar meft opnum ofnum og mikil þörf á hitunarkatli. legrar afstöftu hreyfinganna i fyrirhuguftum viftræftum viö Portúgalsstjórn um sjálfstæöi Angóla. Einnig hafi hreyfingarn- ar komist aft nifturstoftu um skipan bráöabirgftastjórnar, af- stöftuna til þess herafla sem i landiu er og um hinar ýmsu stofn- anir i Angóla eftir valdatöku frelsishreyfinganna. Ekki er þó farift nánar út i ákvæöi samkomu- lagsins um þessi siöastnefndu atrifti. Portúgalsstjórn gaf út yfirlýs- ingu aft viftræftunum loknum þar sem niöurstöftum þeirra er fagn- aft og sagt aft þær séu mikilvægt spor I átt til sjálfstæöis Angóla. Einnig skýröi talsmaftur stjórnarinnar frá þvi aft viftræftur hennar vift frelsishreyfingarnar myndu hefjast 10. janúar og færu þær fram i sufturhluta Portúgals. Ekki gaf hann upp nákvæmari staftsetningu og bar vift öryggi þátttakenda. Stór- 8ókn Saigon 6/1 reuter — Barist var af mikilli hörku alla helgina um héraftshöfuftborgina Phuoc Binh i Phuoc Long hér- afti sem er i 120 km fjarlægft norftvestur af Saigon. Þjóö- frelsiöfl brutust meft aöstoft skriödreka inn fyrir siftustu varnarlinur Saigonhersins ut- an viö borgina á laugardag og siftan hefur verift barist á göt- um hennar. Aö sögn herstjórnarinnar i Saigon héldu hersveitir stjórnarhersins enn höfuft- stöftvum sinum I borginni i gæi og nokkrum öftrum stööum auk þeirra. 3 þúsund manna liö ver borgina en styrkur þjóftfrelsisaflanna er talinn vera um 5 þúsund manns. Saigon-herinn verst áhlaup- um þjóftfrelsisaflanna meft loftárásum en þær hafa þó gengiö erfiölega vegna þess hve lágskýjaft er. Þjóftfrelsis- herinn gerfti einnig um helgina eldflaugaárásir á flugvöllinn vift Bien Hoa en hann er aftal- bækistöö fyrir loftárásirnar viö Phuoc Binh. Phuoc Binh er siftasta tá- festa Saigonhersins i héraftinu en aö undanförnu hafa þjóö- frelsisöflin náft fjórum borg- um þar á sitt vald og meö þvi einangraft algerlega hersveit- irnar i Phuoc Binn. Ekki voru bardagar siftur haröir i Kambodju um helgina en þar hófu hersveitir Rauöra Khmera sókn fyrir tæpri viku og lögöu fljótlega undir sig all- ar stöftvar stjórnarhersins á austurbakka Mekong, and- spænis höfuftborginni. Allar tilraunir stjórnarhersins til aft endurheimta stöftvar sinar hafa farift út um þúfur, ýmist hafa sveitir hans veriö hrakt- ar á flótta efta einangraftar. Eru þjóöfrelsisöflin staftráftin i aft halda eystri bakkanum þvi þaöan er hægt aft halda uppi fallbyssuskothriö á borg- ina. Einnig hefur verift barist fyrir noröan og suftvestan borgina og hafa þeir bardagar einkennst af hinu sama: stjórnarherinn reynir aft endurheimta fyrri stöftvar eöa aö rjúfa einangrun hersveita sinna sem þjóftfrelsisöflin halda i herkvi. M/s Hekla fer frá Reykjavik miövikudaginn 8. þ.m. austur um land til Akur- eyrar og snýr þar vift austur um til Reykjavikur. Vörumóttaka: mánudag og þriftjudag. M/s Baldur fer frá Reykjavik miftvikudaginn 8. þ.m. til Breiftafjarftarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriftjudag og til hádeg- is á miövikudag. Notið fristundirnar Yélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verslunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun i síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Edu- cators’ Association of Canada. Frelsisöfl sameinast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.