Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.01.1975, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 7. janúar 1975-ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 FRA SJÚKRASAMLAGI KÓPAVOGS: Læknarnir Björn Önundarson og Halldór Arinbjarnar gegna ekki störfum sem heimilislæknar i Kópavogi um óákveðinn tima. Læknarnir Eyjólfur Haraldsson og Guðsteinn Þengilsson hafa tekið að sér að gegna störfum þeirra. Samlagsfólk getur leitað læknanna á læknastofunum að Digranesvegi 12 án þess að skipta formlega um lækni fyrst um sinn. Vinsamlega pantið tima i sima 40400. Breyttar ferðir Akraborgar frá 9. janúar til 15. mars 1974 Frá Akranesi kl. 8.30 Frá Reykjavik kl. 10 Frá Akranesi kl. 15 Frá Reykjavík kl. 17.30 Bilar eru fluttir með öllum ferðum. Afgreiðsla i Reykjavik simi 16420, á Akra- nesi simi 2275 H/F Skallagrimur Bróöir okkar Böðvar Steinþórsson, bryti Hjarðarhaga 30, andaöist 6. janúar i Landsspitalanum. Svanhiidur Steinþórsdóttir Asdis Steinþórsdóttir Haraldur Steinþórsson Jóna Guðmundsdóttir fyrrverandi yfirhjúkrunarkona Kópavogsbraut 11 andaöist á Grensásdeild Borgarspitalans 4. janúar. Fyrir hönd vandamanna Kristin Kristinsdóttir. Eiginmaöur minn Brynjólfur Kr. Björnsson, prentari verður jarösunginn miövikudaginn 8. janúar kl. 3 frá Fossvogskapellu. Fyrir mina hönd, barná, tengdabarna, barnabarna og systkina hins iátna. Kristjana Lindqvist Björnsson. Þökkum innilega samúö og vináttu viö fráfall Þorleifs Guðjónssonar, skipstjóra Brimhólabraut 27, Vestmannaeyjum Rannveig Unnur Sigþórsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir Sigþór Guöjónsson, Bjarnfriöur Guöjónsdóttir, Eyrún Magnúsdóttir, Bjarnfriöur Bjarnadóttir Jóhanna Guöjónsdóttur, Guömundur Guöjónsson Guöbjörn Guöjónsson, Magnús Guöjónsson Þórhallur Guöjónsson, Haukur Guöjónsson og aörir vandamenn apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 3. til 9. janúar er i Austurbæjarapó- teki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. læknar Slysavaröstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. slökkviliðið Slökkviliö og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 1 Hafnarfiröi— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 513 36. lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 10 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 01 31. féiagslíf Skrifstofa Féíags einstæöra foreidra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Aöstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudögum kl. 17 til 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Félagsstarf eldri borgara. Dagskrá janúar veröur sú sama og desember s.l. Að Hallveigar- stöðum verður handavinna og félagsvist þriðjudaginn 7. janúar. Að Norðurbrún 1 veröur þriöjudag teikning, málun og hárgreiðsla. Að gefnu tilefni skal fram tekið aö hár- snyrting fer fram alla þriöju- daga of föstudaga frá kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Uppl. og pant- anir i sima 86960 alla virka daga frá kl. 1—5 e.h. — Félagsstarf eldri borgara. Kvenfélag Kópavogs Leikfimin hjá Kvenfélagi Kópa- vogs byrjar aftur 9. janúar kl. 8 á sama stað. — Uppl. i sima 41853 — 41726 — Nefndin. Munið opna húsiö að Hallveigarstöðum miðvikudag- inn 8. janúar frá 3—6. — Fjöl- menniö og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. skák Hvftur mátar i öðrum leik. Lausn siöustu þrautar: 1. Rd6+Hxd6. 2. Hxc5 mát. HOVIV krossgáta Lárétt: 1 land i Evrópu 5 skraf 7 hluti 8 tónn 9 beljakar 11 drykk- ur 13 málfræöingur 14 hvila 16 nagdýr. Lóörétt: 1 rándýr 2 ástarguð 3 tregur 4 klaki 6 maður 8 framkoma 10 hljóð 12 þreytu 15 þýngd. Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 2 fákur 6 inn 7 asmi 9 án 10 lóm 11 eld 12 la 13 kimi 14 her 15 rorra. Lóðrétt: 1 hjallur 2 fimm 3 áni 4 kn 5 rindill 8 sóa 9 álm 11 eira 13 ker 14 hr. hjartakrossgátan I = D, 2= A, 3 = G, 4 = S, 5 = B, 6 = R, 7 = 0, 8 = N, 9=0 10 = T, II = Æ, 12 = U, 13 = Y, 14 = 0, 15 = L, 16 = K, 17 = E, 18 = 1, 19 = F, 20 = A, 21 = Ý, 22 = M, 23 = J, 24 = P, 25 = V, 26=1, 27 = H, 28 = 0 , 29 = Ð, 30 = Þ, 31 = É.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.