Þjóðviljinn - 08.03.1977, Side 5

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Side 5
Þriðjudagur 8. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 ÞETTA VAR HÆTTULAUST rinn sem lenti Fokker Friendship á einum hreyfli á sunnudag 13 11 fl A stdru myndinni kemur flugvélin inn tU lendingar, en é minni myndunum sést viðbiinaðurl flugvallarslfikkviliðsins og Sifikkviliðsins i Reykjavik, og þegar vélin stingur niður nefi og haggast vart þó aðannar hreyfillinn sé dauður. Ljósm. gsp. Engu var llkara en stórkost- legt hættuástand væri á Reykja- vlkurflugvelli á sunnudaginn þegar ein af Fokker Friendship flugvélum Flugfélags lslands var að búa sig til lendingar. 7 slökkviliðsbilar og 3 sjúkrabilar stilltu sér upp við brautina og 15 slökkviliösmenn biðu tilbúnir og I fullum skrúða. Astæöan var sú aö vélin, sem var að koma frá Færeyjum með millilendingu á Egilsstööum, gekk aöeins á öðr- um hreyflinum. En þrátt fyrir þennan mikla viðbúnaö mun alls ekki hafa verið um neitt hættuástand aö ræða þar sem þessar tveggja hreyfla flugvél- ar eru jafnhæfar á einum hreyfli og geta meiraaðsegja hafið sig til flugs þannig. Það kom lika i ljós að flugmaðurinn, Rikharður Jónatansson, lenti af fullkomnu öryggi og haggaðist flugvélin vart i lendingunni. Astæðan fyrir þvi að aðeins annar hreyfillinn var i gangi var sú að aðvörunarljós kviknaöi 1 mælaborði um að eitthvað væri I ólagi i hinum. Akvaö flug- maðurinn þá aö slökkva á hon- um i öryggisskyni. Þegar Þjóöviljinn hafði sam- band við Rikharö flugstjóra i gær sagði hann að það kreföist engrar sérstakrar kunnáttu að fljúga með einum hreyfli og þetta væri þvi ekkert mál. Vildi hann gera sem allra minnst úr þessu og sagði að þaö hefði komið sér á óvart aö sjá við- ' búnaöinn niðri á jörðu. Þá sagði Rikharður að hann hefði ekki orðið var við neinn óróa hjá far- þegum enda var þeim skýrt ná- kvæmlega frá hvað væri á seyöi. Biiunin I hreyflinum var smá- oliuleki. —GFr íönaóarblaöfö komið út í nýjasta tölublaði Iðnaðarblaðsins er sagt m.a. fró • Iðnaði á Akureyri/ heimsótt fyrirtækin og rætt er við starfs- fólk hjá Gefjun Iðunni/ Iðnaðardeild Sambandsins/ Sjöfn/ Plastiðjunni Bjargi, Haga h/f, Hljóð- færasmiðjunni Strengjum, Efna- gerðinni Flóru, Sm jörlíkisgerð KEA, Kjötiðnaðar- stöð KEA. • Rætt er um ákvæðis- vinnukerfi iðnaðar- manna og segja þeir Gunnar Björnsson, Jón Snorri Þorleifs- son og Grétar Þor- leifsson álit sitt á því. • Júlíus Sólnes, prófessor, skrifar grein, er hann nefn- ir: „Byggingar- iðnaður, gullæðið og verðbólgan". • Rætt er við Jens Guðjónsson, gullsmið, sem getið hefur sér orð fyrir að fara nýjar leiðir og frumlegar, við framleiðslu sina. • Grein er um varma- dælur og er m.a. sagt frá nýtingar- möguleikum. Af öðrum greinum í blaðinu má nefna: • Tónlist eykur afköst og starfsánægju. • Hvernig get ég bætt mig sem útflytj- andi? • Sólarorkan — eina sanna framtíðar- lausnin. • Sagt er frá starf- semi Félaas ísl Iðnrekenda og þjón- ustu félagsins. • Fjallað er um iðnþróun á sviði ullariðnaðarins. • Birt er grein um öryggismál og starf öryggislitsins. • Horfur í orkumálum heimsins til 1985. — Iðnaðarblaðið er vettvangur fyrir faglegt efni um iðn- að, skoðanir, stað- reyndir, umræður og málssvari öflugr- ar iðnaðarstef nu framtíðarinnar. — Iðnaðarblaðið er lesið af iðnaðar- mönnum og þeim sem starfa við og fylgjast með iðnaði um allt land. — Iðnaðarblaðið birtir sérkafla um byggingariðnaðinn og segir frá einstök- um iðngreinum, þróun og rannsókn- um, verk- og tækni- menntun, félags- málum, nýjungum, ásamt fjölbreyttu öðru efni. — Iðnaðarblaðið er nýtískulegt blað. Eignist Iðnaðar- blaðið frá upphafi, meðan það er hægt og með þvi eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. — Iðnaðarblaöiö er eingöngu selt i áskrift. Arsáskrift kr. 2.970.- • Um leið og þér veljið Iðnaðarblaðið eignist þér verðmæti, sem eykst með hverju ári. Tii Iönaöarblaösins Laugavegi 178 pósthólf 1193. Rvik. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Simi íbnabarblabfó

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.