Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 19 fll ISTURBÆJAHKll j Með gull á heilanum Mjög spennandi og gaman- söm, ný ensk-bandarlsk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir útvöldu Chosen Survivors ÍSLENSKUH TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerlsk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiöingar kjarnorkustyrjaldar. Leíkstjórí: Sutton Holey Abalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jacckel. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 MAINDRIAN PACE... tils front Is insurance Invosiliatlon... HIS BUSINESS IS STEAIING CARS... «-«—1,8 | HAUCKI Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi af> kvik- mynda hinn 40 mlnútna langa bllaeltingaloik I myndinni, 93 bllarvoru gjöreyöilagir, fyrir semsvarar l.OOO.OOO.-dollara. Einn mesti áreksturinn I myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar afteins hárs- breidd frá dauftanum. AÖalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: II.B. llalicki. Bönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnfnnrhíó Liðhlaupinn Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Biggest, grandest, action-filíed pirate movie ever! mS(ML8T fflGGJWSSíl A tr>/o<sa Pcture Oat'óuM by Cramo Intonotionai Capoo'o lecfncoior ® Ponovision® Ný mynd frá UNIVERSAL-. Ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd, sem fram- leidd hefur veriö siöari árin. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevicve Bujold og Beau BridgesBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 Vertu sæll , Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meöferö á negrum i Banda- rikjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Sími 22140 Ein stórmyndin enn: „The Shootist" JOHN WAYNE IAUREN BACALL “THE SHOOTIST Technicolor * PG ÍWl Alveg ný, amerlsk litmynd þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuó börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 915 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsœldir apótek læknar Spennandi og afar vel gerö og leikin ensk litmynd meö úr- valsleikurum: Glcnda Jack son.Oliver Reed Leikstjóri: Michel Apdet lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slöustu sýningar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 4.-10. mars er I Lyija- búöinni Iöunni og Garös- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö Hafnarfjörbur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvjlið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeiid Borgarspitaians. Slmi 81200. Stminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- Varsia, slmi 2 12 30. dagbók Rúmstokkurinn er þarfaþing Pípulagnir Nýlagnir, breylingar hitaveitufengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Ný, djörf dönsk gamanmynd i lilum. ÍSLENSKUR TEXTl. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bilanir SlökkviliÖ og sjúkrabllar I Reykjavlk — slmi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230 I Hafn- arfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofjnana Slmi 27311 svarar alla Viirka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 •árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. ♦ ~ V.76 ♦ ( 7 4i- V - ♦ DG G64 * A53 V - ♦ - Austur trompaöi tlgulsjöiö meö spaöasexi, en sagnhafi undirtrompaöimeö þristinum, og fékk tvo slöustu á ásinn og fimmiö. krossgáta Lögreglan f Rvfk — slmi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —slmi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — slmi 5 11 66 sjúkrahús bridge Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Ilringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardága kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grcnsásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. llvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sóivangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstabir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Varnarmanni, meö mikinn styrk I trompi getur stundum liöiö illa, þegar litum er spilaö I fyrsta skipti: Noröur: 4 87 JAG976 A87 * KG7 Vestur: £ K104 + KDG1095 4i 9852 Suöur: 4AKD532 VD3 ♦ 63 ♦ AD3 —ht--r--- Austur: 4 G10964 V 852 ♦ 42 ♦ 1064 rfLn- Aöalfundur Kvenréttinda- félags lslands veröur haldinn miövikudaginn 16. mars n.k. (athugiö breyttan fundardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf og sérstök afinælisdagskrá I tilefni 70 ára afmælis félagsins I janúar s.l. Stjórnin islensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins I Miöbæj- arskólanum er opin á þriöju- dögum og föstudögum, kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræöingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. 011 bréf ber aö senda Js- lenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavlk. ónæmisaftgerftir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafiö meö ónæmissklr- teini. dýravernaunarfélaga islands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavlk: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustíg 4 Versl. Bella Laugavegi 99. Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. 1 HafnarfirÖi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. brúðkaup söfn Lárétt: 1. viöbrenndur 5 gufu 7 sull 8 sami 9 hagur 11 tala 13 heilt 14 gagn 16 hreykinn. Lóörétt: 1 blessun 2 utan 3 geta 4 varöandi 5 raupar 8 fálát 10 hávaöa 12 kjökur 15 drykkur Lausnáslftustu __________— Bókasafn Dagsbrúnar Lindar- götu 9 efstu hæft. Opiö: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 slödeg- is. minningaspjöld Minningarkort Sambands Nýlega voru gefin Langholtskirkju af séra Arell- usi Nlelssyni. Monika S. Helgadóttir og Baidvin Bald- vinsson. Heimili þeirra er aö Drekavogi 16, Rvk. Ljós- myndastofa Þóris. Vestur kom inn á tveimur tlglum yfir spaöaopnun Suöurs, en Suöur v.arö slöan sagnhafi I sex- spööum. Otspil Vesturs var tígul- kóngur og Suöur eyddi engum tlma I umhugsun, heldur drap á ás og spilaöi spaöaáttu úr blindum. Austur var svolítiö óviöbúinn, annars heföi hann látiö fjarkann strax, og án efa heföi Suöur drepiö á ás og tapaö spilinu. En Austur lagöi sem sé nluna á, enda átti hann sexiö lika. Þegar tromplegan kom I ljós, spilaöi Suöur hjartadrottningu, kóngur, ás, tvistur. Nú kom spaöasjö, og Austur varö aö láta tluna. Hjartatlunni var svínaö, og tigli fleygt I hjartagosann. Tlgull var nú trompaöur heim og laufin tekin og endaö i blindum: Lárétt: 1 glompa 5 fár 7 ef 9 lita 11 slá 13 kýs 14 árn 16 rs 17 nýt 19 virtur. Lóörétt: 1 gresja 2 of 3 mál 4 prik 6 kassar 8 flá 10 týr 12 Arni 15 nýr 18 tt félagslíf óháöi söfnuöurinn: Kirkjukórinn hefur félagsvist 1 Kirkjubæ annaö kvöld, 9. mars kl. 8:30 Góö verölaun. Kaffiveitingar. Takiö meö ykkur gesti. Aöalfundur Samtaka leikrita- þýöenda veröur I Naustinu laugardaginn 12. mars kl. 15. Gengisskráningin Skráð frá Eintng Kl. 13,00 Kaup Sala 22/2 1 01 -Bandar-fifadcllar 191, 20 191,70 3/3 1 02-Sterlingspund 327, 60 328, 60 * l 03- Kauadadollar 183,50 184, 00 * _ 100 04-Oanskar krónur 3254, 20 3262, 70 * 2/3 100 05-Norskar krónur 3634, 30 3643, 80 - 100 06-Sænskar Krónur 4532, 90 4544,80 3/3 100 07-Finnak mörk 5031, 60 5044, 70 * - . 100 08-Franskir frankar 3840. 50 3850, 50 * _ 100 09-Belg. frankur 522, 25 523, 65 * 100 10-Svinsn. frankar 7492, 75 7512, 35 * . 100 11 -Gyllini 7673,50 7693, 50* _ 100 12-V. - Þýak mOrk 8004, 70 8025, 60 * 2/3 100 13-Lfrur 21, 58 21, 64 3/3 100 14-Austurr. Sch. 1125, 30 1128, 30 * 2/3 100 15-Escudos 493,20 494,50 _ 100 16-Pesetar 277. 20 277,90 3/3 100 17-Yen 67,95 68, 12* * Breyting frá siCustu skráningu.. Eftir Robert Louis Stevenson Þegar Davið opnaði fyrir karlinum morguninn eftir lét sá siðarnefndi eins og ekkert hefði I skorist og þeir átu sinn venjulega ólystuga málsverð saman þegjandi. Þögnin var rofin er inn kom skipsdrengur sem sagðist vera með bréf frá Hóseassyni skipstjóra. Ebenezer las bréfið meðan strákurinn, er virtist ekki alveg með öllum mjalla, hámaði í sig matarleifarnar. Skyndi- lega fékk karl hugmynd. Hann lagði til að Davíð færi með stráknum um borð I skipið og skoðaði það og heilsaði upp á Hóseasson skipstjóra. A leiðinni skyldu þeir koma við hjá f járhaldsmannl ættarinnar, Rankeillor að nafni, og ræða við hann um ættarskjölin sem karl hafði áður minnst á. MAIX0LM MclHlWELI. BATES - KL0RIN0A R0LHAN OI.IVEK REEI Ný, bandarlsk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerð eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. InnlónNtiðNklpti leið (II lánNviðNkipta Bl]NAÐARBANKI ISLANDS Mikki Nei, Mikki, þú mátt ekki fara. Þaö er of hættulegt. Þú verður kannske étinn af mannætum eöa myrtur á annan hátt — Þú skalt fá ástæðu til að væla, stelpugrey. Mikki skal fá kúlu gegnum hausinn. En skiluöu það ekki Magga, að ég verð voða rikur ef ég finn f jársjóöinn. Hann er tíu milljón króna virði. Slepptu byssunni, Púlli! — Biddu, Lubbi, heyröirðu hvað hann sagði? Tiu milljónir! Hann veit um f jársjóö sem er tíu milljóna virði. Kalli klunni — Nú höfum viö setiö hér i tiu minút- ur og vagninn hreyfist ekki. Ætli þú verðir ekki að hjálpa honum af staö, Maggi? — Þetta er eitthvaö annað. Vagninn er ekki aðeins góöur heldur miklu rýmri en áður en þú fórst af. En nú verður þú að miða betur á karlinn, annars förum við framhjá honum. — Hraðar, Maggi, spýttu nú duglega i, þá fer mann að kitla svo dásamlega i magann. Gaman, gamanl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.