Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 12

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. mars 1977 Umsjón: Magnús H. Gíslason. Frá Samvinnutryggingum 25-26 milj. króna sparnaöur Samvinnutryggingar hafa i mörg ár veitt sérstaka viöur- kenningu þeim bllaeigendum, sem tryggt hafa bila slna hjá fé- laginu I 5, 10 e&a 20 ár, án þess aö valda tjóni. TIu og tuttugu ára viöurkenningin veitir auk þess rétt til ókeypis ábyrgöar- tryggingar næsta ár á eftir og jafngildir þaö 10% vlsitölu- bundnum aukaafslætti á ári af iögjöldum til þeirra, sem ekki valda tjóni. Siöastliöiö ár nutu 532 öku- menn þessara friöinda fyrir 10 ára öruggan akstur og 126 fyrir 20 ára akstur. Aukaafsláttur til þessara bileigenda nam 8.763 þiis. kr. AætlaB er aö I ár hljóti 520 ökumenn viBurkenningu fyr- ir 10 ára öruggan akstur og um 130 fyrir 20 ára akstur. Standist þaö nemur viöurkenningin til þeirra bilstjóra 10-11 milj. kr. A tveimur árum nemur þann- ig þessi aukaafsláttur fast aö 20 milj. kr. Ætla má, aö á yfir- standandi ári nemi þær upphæB- ir, sem Samvinnutryggingar spara á þennan hátt tryggingar- tökum heimilis-, innbúshúseig- enda- og ábyrgöartryggingum bila, 25-26 milj. kr. —mhg Magnús Guðmundsson skrifar: Frá frystihúsinu á Höfn I Hornafiröi. Ljósm. Eirikur Þorvaldsson. Útflutningur Sambands- frystihúsa Frystihúsin innan Félags Sambandsfiskframleiöenda frystu 18.513 tonn af bolfiski á s.l. ári. Er þaö 7% minna en áriö 1975, en 8% meira en áriö 1974. Af þorski voru fryst 10.124 tonn, 2.715 tohn af karfa, 2.577 tonn af ufsa og 1.578 tonn af ýsu. Fryst var álika mikiö af hrogn- um og áriö áöur,en humarfryst- ing jókst um 23% og rækjufryst- ing um 38%. Þá voru og fryst um 300 tonn af síld til útflutnings, en þaö hef- ur ekki gerst áöur í lengri tíma. Magn frystrar loönu nær þre- faldaöist þótt þaö væri innan viö 1000 tonn. —mhg ar er aö ræða, veröi þeim út- varpaö strax, I staö þess aö út- varpa röngum fréttum, sem geta valdið skipsköðum og manntjónum. 2. Aö rikiö sjái sjómönnum fyrir fyllsta öryggi I þessum efnum meö þvi að hafa veöurat- hugunarskip út af Vestfjöröum yfir verstu vertiðarmánuöina og breyti veðurfréttasendingu I samráöi viö Veöurstofu Islands. Nauðsyn að bæta öryggísþjónustuna Þann 23. febrúar skrifar veö- urfræöingurinn Páll Bergþórs- son athyglisveröa grein í Þjóö- viljann, vegna veöurfregna- þjónustu til landsmanna. Hérna er maöur eins og Páll á réttum staö og kann sitt fag, en hitt er hróplegt, aö menn skuli ekki geta notiö sin 1 starfi og skilaö verkum sinum til þjóöarinnar vegna hégóma, sérvisku, ein- strengingsháttar og stór- mennskubrjálæöis einstakra stjórnsýslum anna I okkar stjórnkerfi. Páll Bergþórsson hefur, meö þessari grein sinni, afhjúpaö þessa óhugnanlegu staöreynd, aö stjórnsýslukerfiö er svo gall- aö, aö þaö mun hafa mörg sjó- mannslifin á samviskunni. Vestfiröingar vita hvaö þaö þýöir, aö rétt veöurspá berst ekki á réttum tlma, þaö hefur kostaö þjóöina mörg mannslif. A sínum tlma skrifaöi ég ádeilu á Veöurstofu Islands vegna þess, sem Páll rekur I grein sinni. Var ádeila mln byggö á hörmulegu sjóslysi, þegar m/b Sæfari fórst með allri áhöfn, en þá var allan þann dag útvarpaö rangri veöurspá. Þaö er oft fljótt aö skipast veöur I lofti hérna út af Vestfjöröum, enda var breskt veöurathugun- arskip hérna í seinni tlö til aö- stoðar breskum sjómönnum. Breska þjóðin litur sjómenn öörum augum en íslendingar, þaö kom berlega I ljós hjá ein- um þingmanna okkar á Alþingi fyrir stuttu slöan, en hann taldi þaö óþarfa aö leggja I kostnaö til þess aö sjómenn nytu þess aö sjá sjónvarp, sagöi aö þetta væru svo fáir menn, — ef hann telur okkur þá menn. Rétt er aö nefna þennan þingmann, sem aldrei hefur mlgiö I saltan sjó, en er fremur vel aö sér I leik- araskap meö kýlubolta, hann heitir Ellert Schram. Það er staöreynd aö sjómenn- irnir eru buröarásinn I Islensku efnahagsllfi, þaö ættu þingmenn aö vita eöa gera sér ljóst. Ef þeir fara ekki til sjós verður lítiö gert I landi, en fólkiö á Reykja- vlkursvæöinu gerir sér það ekki ljóst, og raunar vlöar. Það er þvl lágmarkskrafa sjó- manna um allt land: 1. Aö þeir fái sendar út nýjar veöurfregnir hverju sinni, og ef um skyndilegar veöurbreyting- 3. Oll fjarskiptaþjónusta verði bætt. Þaö er ekki nóg aö koma upp öryggisvakt eins og á Patreksfirði. 4. Þessi atriði hafi öll forgang áöur en sjónvarpsaöstaöa til handa sjómönnum er bætt. 5. Vakt veröi hjá ríkisútvarp- inu allan sólarhringinn yfir vetrarvertíöina og útvarpaö léttu efni yfir nóttina, en sjó- menn vinna allan sólarhringinn. Skal þetta vera öryggisvakt fyr- ir sjómenn. 6. Sjónvarpsaösaða fyrir sjó- menn veröi bætt. Ég vil geta þess, aö sjó- mannskonur á Patreksfirði sendu áskorun til forráöamanna þjóöarinnar um bætta öryggis- þjónustu fyrir sjómenn, en þeir hafa daufheyrst viö þeirri á- skorun, eöa hvaö hefur veriö gert? A& lokum: Sjómenn munu taka til sinna ráöa ef þessum málum veröur ekki sinnt. 77 sjómílur NNV frá Blakks- nesi, Magnús Guömundsson, sjómaöur, Patreksfiröi. Landsliðið í körfubolta: Eínar og Birgir ráðnir þjálfarar Gengið hefur verið frá ráðningu landsliðsþjálfara i körfubolta. Einar Bolla- son og Birgir Örn Birgis, hafa verið ráðnir til að undirbúa landsliðið undir forkeppni í Evrópukeppni landsliða og fer hún fram í Englandi um páskana. Hópur skipaður 16 leik- mönnum úr 1. deild hefur verið valinn og hófust æfingar nú um helgina. Vegna þess hversu stuttu eftir lok islandsmótsins keppnin fer fram, verður frekar litið um æfingar, en stefnt verður að því að æfa að mestu leyti leikkerfi og spil, en láta æfingar hjá félögunum nægja fyrir þrek og úthald. Aö sögn Einars, eigum viö mikla möguleika á aö komast áfram I keppninni, þar sem mót- herjar okkar i riölinum eru svipaðir okkar liði að getu. Or 16 manna hópnum, verður valiö 10 manna lið til keppninnar, en til liðs við landsliðiö kemur Pétur „stóri” Guömundsson, sem stundar nám i Bandarlkjunum og iökar körfubolta viö mikinn orös- tir. Hópurinn er skipaöur eftir- töldum leikmönnum: Bjarni Gunnar Sveinsson 1S Jón Héðinsson IS Birgir Guöbjörnsson KR Bjarni Jóhannesson KR Jón Sigurðsson A. Simon ólafsson Á Björn Magnússon A Geir Þorsteinsson UMFN Gunnar Þorvaröarson UMFN Kári Marisson UMFN Þorsteinn Bjarnason UMFN Guösteinn Ingimarsson UMFN Jón Jörundsson ÍR Kristinn Jörundsson ÍR Rikharöur Hrafnkelsson Val Torfi Magnússon Val Auk þessara leikmanna kemur svo Pétur en hann kemur til landsins i lok mars og verður þvi með I lokaundirbúningi liðsins og má telja öruggt að hann verði valinn i liðið þvi hann hefur staðið sig mjög vel undanfarið meö skólaliði sinu fyrir vestan. G.Jóh Svavar íslands- meistari i júdó i fyrsta hluta íslands- mótsins í júdói, sem fór fram um helgina, sígraði Svavar Carlsen i þyngdar- flokkr.um yfir 95 kg., en í fyrsta sinn var nú keppt i 7 þyngdarflokkum i stað fimm áður. Varð Svavar Þróttur Isl.-meist- ari í blaki Þrjú—núll! — hvorki meira né minna urðu úrslitin þegar Þróttur tryggði sér islands- meistaratitilinn í blaki meö þvi að sigra erkif jandmennina i ÍS, sem unniö hafa titilinn sl. tvö ár. Þróttur sýndi yfir- buröagetu og stefnir raunar aö þreföldum blaksigri I vetur. Hafa þeir þegar unniö Reykja- vfkurmótið, siöan kom is- landsmótið, og I bikarkeppn- inni hefur Þróttur tryggt sér rétt til aö leika i úrslitunum. KR-ingar mörðu áigur KR-ingar höfðu betur I siðari viðureigninni við 1S I 1. deildar- keppninni i körfubolta, og lauk leiknum meö aöeins 1 stigs sigri þeirra 81-80. Meö þessum sigri skaust KR upp I annaö sætiö I deildinni. þar með íslandsmeistari í áttunda sinn í röð. 1 þyngdarflokkunum sjö fékk Júdófélag Reykjavikur fjóra tslandsmeistara, Armann tvo og UMFK (Keflavik) einn. Úrslit urðu þessi: undir 60 kg 1. Þórarinn Ólason UMFK 2. Kristinn Bjarnason UMFK 3. Kristján Másson UMFG 60—65 kg. 1. Sigurður Pálsson JFR 2. Jóhannes Haraldsson UMFG 3. Daði Daðason UMFK 65—71 kg 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Ómar Sigurðsson UMFK 3. Hilmar Jónsson Á. 71—78 kg. 1. Kári Jakobsson JFR 2. Jónas Jónasson A 3. Óskar Knudsen A 78—86 kg. 1. Viðar Guðjohnsen Á 2. Bjarni Friöriksson A 3. Guðmundur Rögnvaldsson JFR 86—95 kg. 1. Gisli Þorsteinsson A 2. Karl Gislason JFR 3. Benedikt Pálsson JFR yfir 95 kg. 1. Svavar Carlsen JFR 2. Hákon Halldórsson JFR 3. Kristmundur Baldursson. UMFK Blikar féllu Blikarnir reyndust IR-ingum ekki erfiö hindrun I slðari leik liðana i 1. deildinni I körfubolta. IR-ingarnir sigruöu örugglega 108-75 og halda enn toppsætinu i deildinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.