Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 6

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 6
• SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. mars 1977 Islenikur löna&ur: — Áburöarverksmiöjan I Gufunesi. Erlend stdriöja: — Alveriö i Straumsvik. Islensk iðnþróun 1 stað erlendrar stóriðj u Miöstjórn Alþýöubanda- lagsins varar eindregiö viö til- raunum erlendra auöhringa til aö ná tökum á orkulindum landsins meö beinum eöa óbein- um hætti og fá hér iönaöaraö- stööu til aö mala sér gull. Þess- ar tilraunir hafa skýrast komiö fram f hinni hrikalegu áætlun Alusuisse sem sett hefur veriö fram viö fslensk stjórnvöld undir dulnefninu Integral og tekiö hefur veriö jákvætt undir af núverandi rfkisstjórn I - ýmsum atriöum. Af sama toga eru áform um fleiri fyrirtæki erlendra auöhringa m.a. álver á vegum Norsk Hydro sem viöræöur fara nú fram um á vegum rikisstjórnarinnar. Lágt orkuverö á íslandi hefur vakiö upj mikla ágirnd er- lendra auöhringa á islenskum orkulindum. Alusuisse hefur itrekaö gert islenskum stjórn- völdum tilboö um stofnun dótturfyrirtækis sem yfirtæki stærstu orkulindir á íslandi i sina eigu. Hin erlenda stóriöju- ásókn miöar aö þvi aö fá á íslandi ódýra orku og láglaunaö vinnuafl, en flytja siöan aröinn af rekstrinum út úr landinu. Víti til varnaðar Miöstjórn Alþýöubanda- lagsins bendir á þá samninga sem geröir hafa veriö viö Alu- suisse um álveriö i Straumsvik sem viti til varnaöar. Reynslan hefur sannaö réttmæti gagnrýni og andstööu Alþýöubanda- lagsins viö þá samninga. Alþýöubandalagiö beitti sér af alefli gegn þessari innrás erlends fjármagns I islenskt at- vinnulif. Flokkurinn varaöi m.a. viö mengunarhættu af fyrirhugaöri verksmiöju. Nú er komiö ótvirætt á daginn aö allar þær aövaranir áttu viö rök aö styöjast. Auöfélagiö var undan- þegiö úrskuröarvaldi islenskra A tveggja daga fundi miðstjórnar Alþýðu- bandalagsins, sem haldinn var s.l. laugardag og sunnudag, var einróma samþykkt sú ályktun sem hér fer á eftir um islenska iðnþróun i stað erlendrar stóriðju. Alyktunin er á þessa leið: Samfylking til varðveislu * / dómstóla og m.a. þess vegna hefur verksmiöjan komist upp meö aö lofa öllu fögru um mengunarvarnir og svikja þaö jafnóöum. Miöstjórnin krefst þess aö álveriö veröi knúiö til aö ljúka uppsetningu öruggs hreisinbúnaöar á verksmiöjuna gagnvart ytra og innra umhverfi innan árs en ella veröi lokaö fyrir alla orkusölu til fyrirtækisins. Jafnframt leggur miöstjórnin áherslu á aö þegar veröi hætt viö öll áform um frekari orkusölu til Alusuisse (ÍSAL) sem og annarra er- lendra auöfélaga. Nú um áratug eftir aö samningurinn um verk- smiöjuna i Straumsvik var geröur efast enginn um aö þaö var rétt, sem Alþýöubandalagiö hélt áfram, aö orkan til álversins frá Búrfellsvirkjun væri seld á allt of lágu veröi og raunar langt undir kostnaöar- veröi. Alverksmiöjan fær nú nálægt helmingi af allri raforku sem framleidd er á Islandi og greiöir fyrir hana innan viö 10% af heildarsöluverömæti hennar. Aróöurinn um jákvæö áhrif álbræöslunnar á innlenda iön- þróun hefur reynst blekking: þvert á móti hefur orkusalan til álversins og hátt raforkuverö af þeim sökum veriö hemill á aöra iönþróun ilandinu. Fullyröingar um tilkomu nýrra iöngreina sem byggöust á ýmiss konar fullvinnslu áls hafa reynst innantómt oröagjálfur. Ekki járn- blendíverksmiðju nú Um leiö og miöstjórnin itrekar andstööu Alþýöubanda- lagsins viö samningana um járnblendiverksmiöjuna I Hval- firöi vekur hún athygli á þeirri staöreynd aö rekstur verk- smiöjunnar mun reynast enn óhagstæöari en áöur var ætlaö. Miöaö viö núverandi markaös- aöstæöur er ljóst aö þegar i upphafi yröi um árlegan tap- rekstur aö ræöa sem næmi mörghundruö miljónum króna. Þegar orkuverö hefur hækkaö um allan heim, lánskjör á alþjóölegum markaöi hafa versnaö og stofnkostnaöur virkjana stóraukist, er fyrir- hugaö orkuverö til málmblendi- verksmiöjunnar allt of lágt. Þá liggur enn ekki fyrir hvaöa kröfur veröi geröar um mengunarvarnir I starfsleyfi málmblendiverksmiöjunnar. Útilokaö er aö Alþingi geti tekiö afstööu til málsins fyrr en ljóst er aö geröar veröi Itrustu kröfur um mengunarvarnir og hollustuhætti. Miöstjórnin vekur jafnframt athygli á aö fyrirsjáanlegt er aö orkusalan til málmblendiverksmiöjunnar getur valdiö orkuskorti hér á landi I byrjun næsta áratugs, ef næstu virkjanir veröa ekki til- búnar i tæka tiö. Nóg verkefni við okkar hæfi blasa við Alþýöubandalagiö heitir á landsmenn aö snúast eindregiö gegn öllum áformum um erlenda stóriöju og hvetur sér- staklega launafólk og samtök þess til aö berjast ötullega gegn fyrrgreindum áformum stjórn- valda. Aukin þátttaka erlendra auöfélaga I islensku atvinnulifi mun veikja vigstöðu Islenskrar verkalýöshreyfingar og draga til muna úr möguleikum launa- fólks til áhrifa á framleiðslu- hætti og kjaraþróun. Miöstjórnin Itrekar aö lands- menn veröa að varöveita yfir- ráö sin yfir orkulindum landsins og atvinnulifi, landi og land- helgi. Fráleitt er aö leiða erlenda auöhringa til öndvegis i islensku atvinnulifi. A sviöi inn- lendrar iönþróunar blasa viö næg viöfangsefni sem eru af þeirri stærö og gerö aö viö ráöum sjálfir viö þau án f jármálalegrar ihlutunar erlendra auöhringa. Má I þvi sambandi minna á verkefni á sviöi skipasmiöa, veiöafæra- geröar, ullar- og skinna- iönaöar, matvælaframleiöslu, llf efnaiönaöar, fóöur- ' framleiöslu, áburöarvinnslu, margvislegs byggingarefna- iönaðar og rafeindaiönaöar auk þeirra fjölþættu nýju möguleika sem fiskiönaöurinn mun veita innan fárra ára. Búa þarf betur að íslenskum iðnaði Miöstjórnin vekur athygli á aö á sama tima og rekinn er harö- vitugur áróöur fyrir uppbygg- ingu stóriöjufyrirtækja á vegum útlendinga viöa um land, er almennur iönaöur i höndum landsmanna sjálfra vanræktur. Islenskur iönaöur býr viö lélega lánafyrirgreiöslu, bæöi hvaö snertir rekstrarlán og stofnlárt). Hann er settur I haröa og ótimabæra samkeppni viö innfluttar iönaöarvörur og van- rækt er aö bæta um leið samkeppnisaöstööu hans meö hagræöingu, tækniþróun, verkmenntun og öörum mark- vissum aögeröum. Innlendur iönaöur nýtur engra þeirra hlunninda sem erlendri stóriöju eru boöin. Þótt hver orkueining sem seld er til islenskra at- vinnuvega leiöi til mun meiri gjaldeyrissköpunar en orkusala til erlendra auöfélaga, veröur islenskur iönaður aö gjalda 20- 30falt hærra verö fyrir raf- orkuna en erlend stóröiöja er látin greiöa. Miöstjórnin bendir á aö bæta þarf aöbúnaö Islensks iönaöar, tryggja honum hag- stæöara orkuverö og hæfilega lánafyrirgreiöslu. Þaö er skylda rlkisvaldsins aö hafa forystu um gerö iönþróunaráætlana fyrir landiö i heild og einstaka lands- hluta. útvegun fjármagns til aö framkvæma slíkar áætlanir taki miö aö eflingu iönfyrirtækja i félagslegri eign. Miöstjórn Alþýöubanda- lagsins skorar á alla þá sem skilja nauðsyn þess aö Islend- ingar varöveiti efnahagslegt sjáfstæöi sitt um ókomin ár aö taka höndum saman um aö hafna stóriöjustefnu rlkis- stjórnarinnar og mynda viö- tæka samfylkingu um framkvæmd islenskrar atvinnu- stefnu. Fjölbreytt útgáfa hjá Handritastofnuninni Tvœr bækur nýkomnar út. Miðaldar- ævintýri og fornar Biblíuiilvitnanir Nýlega komu tvær bækur lit hjá stofnun Arna Magnússonar sem báöar eru prentaöar á árinu 1976, en vegna seinkunar f bókbandi komu þær bá&ar út i byrjun þessa mána&ar. önnur bókin hefur aö geyma miöaldaævintýri, sem ekki eru þó ævintýri I venjulegum nútimaskilningi, heldur er um aö ræöa helgisagnir, sem þýddar hafa veriö úr ensku á 15. öld. Ein- ar Gunnar Pétursson bjó bók þessa til prentunar, en um varö- veislu sagnanna er þaö helst aö segja aö þær eru flestar aö finna i skinnahandriti i Arnasafni, sem er óheiltaö vlsu þar eö þaö vantar i þaö 8 blöö. Einar Gunnar fann Dr. Jakob Benediktsson ver&ur sjötugur á þessu ári. heiltafrit þessa handrits á Lands- bókasafni, en þaö er ættaö úr Vig- ur á isafjaröardjúpi og hefur ver- iö skrifaö upp á 17. öld i tfö Magnúsar digra Jónssonar þar. Hin bókin er skrifuð af Ian J. Kirby, Sém kenndi ensku viö Há- skóla íslands á árunum 1967-72. Sú bók sem nú er komin út er meginhluti verks sem Kirby hóf aö vinna áriö 1963 og er hún safn Bibliutilvitnana i fornum islensk- um og norskum ritum. Annaö bindi mun koma út siðar á þessu ári, en þar fjallar höfundur um rit þau sem tilvitnanirnar eru teknar úr. Nánar veröur sagt frá báöum þessum bókum siöar i Þjóöviljan- um. Af öörum útgáfum sem á döf- inni eru hjá Stofnun Arna Magnússonar á þessu ári má Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.