Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 15

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Page 15
Þriftjudagur 8. mars 1877 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 GEfMS UIMA SUMUS Skákskýringar: Helgi Ólafsson Umsjón: Gunnar Steinn sást leið til að ná vinningi og hann samdi um jafntefli við Petrojsan í 3. skákinni KOR I SNOJ / (Svartur á 1 vök aö verjast . 12. — Hab8 skoöaöi lltiö vegna 13. Bf4, og 12. — Bc8 er ekki fag- Viktor Kortsnoj yfirsást leift til kærkomins og afar þýðingar- mikils vinnings.er hann tefldi gegn Petrojsan i 3. einvigis- skákinni. Taugastriöiö er enn I algleymingi og sigur I þessari skák heffti getaft gjör breytt stööunni Kortsnoj ihag. En hon- um brást bogalistin'. , Petrojsan slapp með skrekkinn og hefur hvitt I 4. einvigisskákinni, sem raunar var tefld I gær. Sagt er frá henni hér til hliöar. 3. skák Hvitt: Viktor Kortsnoi Svart: Tigran Petrosian Katalan 1. c4-e6 2. g3-d5 4. Rf3&Be7 3. Bg2-Rf6 5. (J4 (Kortsnoi bregöur hér ilt af 1. skákinni en þar var leikiö 5. 0-0 0-0 6. d4 dxc4 7. Re5 Rc6! Þess I staö velur hann leiö sem Friörik Olafsson tefldi gegn Donner á I. B.M. skákmótinu siöastliöiö sumar, en þar var Kortsnoi meöal þáttakenda.) 5. —dxc4 8. dxc5-Dxdl + 6. Rc3-0-0 9. Rxdl-Rbd7 7. Re5-c5 10. Rxc4-Rxc5 (7. — Rc6?!) (Synd væri aö segja aö þeir félagar tefldu skemmtilega. Hvftur stendur nú iviö betur aö vigi, vegna styrkleika biskups- ins á g2.) II. Rc3-Bd7 12. Ra5!-Rd5?! urt.) 13. Rxd5-exd5 14. Bxd5-Hac8 15. 0-0 (15. Rxb7 væri áhættusamt vegna 15. — Rxb7 16. Bxb7 Bb4+) 15. —b6 16. Rc4-Be6 17. Re3-Hfd8 (Svartur hefur nokkuö virka stööu fyrir peöiö en varla getur hún talist vega upp á móti liös- muninum.) 18. Hfdl-h5 19. b3-Bg5 20. f4-Bf6 21. Hbl-Bh3 22. Bb2-He8 23. Kf2-Bxb2 24. Hxb2-g6 25. Hbd2-Hc7 26. Rc4-Re4+ 27. Bxe4-Hxe4 28. Hd8+ (Þaö dylst fáum aö Kortsnoi er meö unniö tafl. En viö úrvinnsl- una skortir ýmislegt. Hér t.d. kom 28. Rd6 ásamt 29. e4 sterk- lega til greina.) 28. —KH7 34. Hdd8-Be6 29. Hb8-Hee7 33, Hg8+-Kf6 30. Re3-Kg7 33. h3-Hc3 ■ WW' • Éi s i U m 1 il® mk 'Wk A HP i ■ 1 m gjp l A S ww Vf % B & ■ W' A wrn, & m w ■ IgÉ Éii 34. Hbe8? (Hér lætur Kortsnoi vinninginn sér endanlega úr greipum ganga. 34. g4! gefur miklar vinningsvonir, en Kortsnoi hef- ur llklega óttast skiptamunsfórn á e3 sem er þó tæpast fullnægj- andi.) 34. —Hxe8 35. Hxe8-Hc5! 38. gxf5-Bxf5 36. g4-Ha5 39. Rxf5 37. f5-gxf5 Jafntefli. Ritskoðun og bókabrennur / yfirlýsing frá Skáksambandi Islands Allmikil blaöaskrif og umræö- ur hafa oröiö um skákbók þá, sem Bókaútgáfan Fjölvi lét semja I tilefni af skákeinviginu Spassky — Hort. Hefur ekki skort stóryröin og vafasamar fullyröingar i þeim málflutningi, og gætu ókunnugir haldiö aö Skáksamband Islands heföi tekiö upp hjá sér aö stuöla aö „bókabrennum” eöa heföi til aö bera „einræöishugarfar” og stundaöi „ofsóknir gegn bók- inni”, svo vitnaö sé til nokkurra oröa Þorsteins Thorarensen i Morgunblaöinu. 1 dagbl. Visi 28. febr. er þvi haldiö fram, aö Skáksambandiö hafi fariö fram á aö „útgáfan yröi stöövuö” og talaö um rit- skoöun”, Þorsteini hafi veriö „stillt upp viö vegg,”og þvl gert skóna, aö Skáksambandiö myndi setja lögbann á bókina. Greinarhöfundar I VIsi klykkir svo út meö þvi aö llkja stjórn Skáksambandsins viö „Kremlverja og aöra tíókabrennara.” Ljótt er, ef satt væri. Þaö skal tekiö fram, aö enginn aöili hef- ur leitaö eftir viöhorfum stjórn ar Skáksambandsins I þessu máli, og segir þaö sina sögu um málatilbúnaö og málflutning alian. Stjórn Skáksambands Islands Framhald á bls. 18 “Mecking farinn á taugum eftir tapið á föstudaginn? Klúðraði nú vinningsstöðu og virðist óðum vera að gera út um vonir sínar Báðir skákmennirnir virtust í nokkru taugauppnámi og gerðu mörg smávægileg mistök í skákinni MECKING Enn trufluðu hljómleikar þá Larsen og Portisch! Enn einu sinni voru þaö hinir músikglööu hollending- ar sem tóku ráöin af skáká- hugamönnum og trufluöu einvigi þeirra Larsens og Portisch þannig aö þeir frestuðu skák sinni, sem átti að teflast I gær. Þegar þessi fimmta einvigisskák þeirra átti að hcfjast kom I ljós að I næsta sal við hliðina voru að byrja griðarmiklir hljóm- leikar og skákkapparnir urðu aö draga sig I hlé eöa tefla I hávaöanum ella. Mótshaldarar lofa þvi aö hafist veröi handa I dag og skákin tefld á venjulegum tima dagsins. Larsen og Portisch hafa þurft aö skipta um keppnissai 1 nær hverri skák vegna utanaökomandi hávaða og hófst flækingurinn á þeim strax I fyrstu umferð, er kór og hljómsveit frá Hjálpræðishernum truflaði þá um of. t gær stóö til aö tefla i hliöarherbergi, en Larsen mótmælti ljósabúnaöinum og sagöi aö „punktaljósin” færu I taugarnar á sér. A- þýski dómarinn Armin Heintze tók þá ákvöröun aö fresta skákinni. POl.l G AJEW SK'f Brasiliumaöurinn Mecking, sem fékk nán- ast taugaáfall eftir tapiö Kortsnoj bað um frestun 4. einvigisskák Kortsnojs og Petrosjan var frestaö að beiðni þess fyrrnefnda, sem e.t.v. hefur verift miður sin eftir aö glopra niöur vinningi I siöustu viðureigninni! A.m.k. bað Kortsnoj um að skákinni, sem átti að teflast I gær, yrði frestaö þar til á miövikudag. gegn Polugajewsky sl. föstudag, virtist hafa hafa náö sér fullkomn- lega er hann mætti til leiks í gær og tef Idi 3. ein- vígisskákina gegn sovét- manninum. Mecking náði fljótlega yfirburöastöðu enda þótt hann stýrði svörtu mönnunum, og í fréttaskeyti frá Sviss var sagt að Polugajewsky væri meö gjörtapað tafl, en þráaðist við að gefast upp. En skjótt skipuöust veöur i lofti hjá Mecking. Hann virtist er á leiö fara gjörsamlega úr samandi og þegar skákin fór i biö er vart hægt aö sjá annaö en aö dæmiö hafi snúist viö og sovétmaöurinn eigi mun meiri vinningslikur. Hætt er viö aö þaö reynist örlagarikt fyrir hinn unga og duttlungafulla Mecking aö tapa tveimur skákum I röö. Þaö bókstaflega hlýtur aö riöa viökvæmu taugakerfi hans aö fullu. 3. skákin átti samkvæmt áætl- un aö vera tefld sl. laugardag, en henni var frestaö vegna þess aö Mecking fékk „nervous break-down” eins og sagöi i fréttaskeytinu. Þaö var þvl i Larsen tapaði biðskákinni Um helgina tefldu þeir Larsen og Portisch bið- skák sína úr 4. umferð. Larsen hafði sl. föstudag fórnað tveimur mönnum og unnið annan þeirra til baka rétt áður en skákin fór i bið, en engu að síður var hann álitinn með tapað tafl. Portisch tókst þó ekki að sýna fram á yfirburði sína í biðstöð- unni, þvi Larsen fór á flakk með h-peðið sitt og gróf sér sína eigin gröf með ónákvæmni og e.t.v. ofboðlítið kæruleysislegri taf Imennsku. Staöan þegar skákin fór i biö eftir 40. leik svarts var þessi:, Portisch haföi hvitt og lék biöleik. Skákin gekk þannig fyrir sig: 41. Dbl-a5 42. Ha4-Dc5 43. Rd4-Dh5 + 44. Kd2-Dh4 45. Df5-Hb8 46. Ha2-h5 47. Df4-Dd8 48. Ke2-Db6 49. Df5-Da6+ 50. Dd3-Da8 51. Dc4-De4 v 52. Dc6-Dbl 53. Dc2-Db6 54. Rf3-Hd8 55. Rd4-Hb8 56. Dd3-g6 57. Hc2-Dbl 58. Rf3-Db7 59. Re5-Hc8 60. Hd2-h4 annaö sinn si. laugardag, aö skák Meckings og Polugajewskys var frestaö, þvi 2. einvigisskákinni seinkaöi um tvo daga vegna óvæntrar en ekki alvarlegrar magakveisu brasiliumannsins. En þaö var 3. skákin sem loks var á dagskrá i gær og tefldist hún þannig: Hvltt: L. Polugajewsky Svart: Henriqo Mecking. Benoni-byrjun. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 7. e4-Bg7 3. Rf3-c5 8. Be2-0-0 4. d5-exd5 9. 0-0-He8 5. cxd5-d6 10. Rd2-Rbd7 6. Rc3-g6 11. Dc2-Rb6!? (Övænturleikur, nýr af nálinni, Þekktur er „Fischer”leikurinn 11 ...Rii5, sem hann notaöi til sigurs i 3. einvigisskákinni gegn Spassky. Svartur hótar I stöö- unni 12....Rfxd5). 12. Bb5 (Varla getur þessi leikur talist hrekja leiö svarts. 12. Dd3 virö- ist betur þjóna þeim tilgangi). 12 ...Bd7 15. Rc3-Rfd7 13. a4-Bxb5 16- a5-Rc8 14. Rxb5-a6 17. b3-Ra7! (stefnir á b5 reitinn) 18. Bb2-Rb5 19. Rxb5-Bxb2 20. Dxb2 (Ekki 20. Rxd6? — Bxal. 21. Rxe8 — Be5) 20....axb5 21. Dc3-b4 22. Dg3-Rf6 23. Hel-Rh5 (Og nú tapar hvitur peöi án sýnilegra bóta) 24. Df3-Hxa5 25. Hxa5-Dxa5 27. He3-Rf6 26. g4-Dd8! 28. Df4-De7 (Hvítur hótaöi 29. Hf3 — Kg7, 30. g5 o.s.frv.) 29. Rc4-Hd8 30. DgS (Ekki getur þetta talist mjög sterkur leikur, en t.d. 30. e5 dug- ar skammt: 30. ...Rxd5. 31. exd6-Dxe3! o.s.frv.) 30....Kg7?? (30.... h6!) 32. Hxe5-Hxd5 31. e5!-dxe5 33. Hxe7 (Aö sjálfsögöu ekki 33. Hxd5 Del + . 34. Kg2 — De4+ o.s.frv.). 33... Hxg5 36. Rxf7-Hd5 34. h3-h5? 37. RJ16 + -Kh8 35. Rd6-Kg8 38. Rf7 + -Kg7 (Mecking teflir greinilega til vinnings þrátt fyrir ónákvæma taflmer.nsku i siöustu leikjum). 39. Re5+-Kg8 40. g5-Rh7. Hér fór skákin i biö; miklu timahraki beggja er lokiö. Hvit- ur hefur talsvert rétt úr kútnum og hefur nú góöa möguleika Liklegir biöleikir eru 41. h4 eöa 41. f4. 61. Dd5-Da6+ 62. Kf3-Df6+ 63. Kg2-Df5 64. Rf3-Df6 65. Dxa5-h3+ 66. Kg3-Dc6 67. Hd8+-Hxd8 68. Dxd8+-Kg7 69. Dh4-f6 70. Dxh3-Dd6+ 71. Kg2-Dd5 72. Dg4-Dc6 j 73. Kg3-Dcl : 74. Dd7 + -Kh6 | 75. Kg2-Dal 76. De8-g5 77. Rd4-Dbl 78. e4-g4 79. Rf5+-Kg5 80. Re3-1:0 STAÐAN Spasskí — Hort Fjórum skákum lokiö. Spasski 2 1/2 — Hort 1 1/2 Mecking— Polugajew- sky Tveimur skákum lokiö, og sú þriöja i biö. Polugajewsky 1 1/2 — Mecking 1/2 Kortsnoj — Petrosjan Þremur skákum lokið. Kortsnoj 1 1/2 — Petrosjan 1 1/2 Larsen — Portisch Fjórum skákum lokiö. Lar- sen 1 1/2 — Portisch 2 1/2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.