Þjóðviljinn - 08.03.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 8. mars 1977 / / ASKORENDAEINVIGIN 19' Jafntefli eftir flókna 4. einvígisskákina Hvorugur lagði í tímahrakið og erfið lokaátök 4. einvígisskák Spasskys og Horts varð fljótlega afar flókin og var það að venju Boris Spassky sem bar ábyrgð- ina á þvi. Hann hefur i gegnum allt einvígið lagt sig í framkróka um að flækja stöðurnar eins og hann hefur best getað og reynir hann með því að rugla tékkann og koma honum úr jafnvægi. Það hefur enda gefið góða raun hjá Spassky að tef la upp á flóknar stöður, því einmitt þannig tókst hon- um að fella Hort á tíma í 3. skákinni. Og hann beitti sömu aðferö- inni á sunnudaginn. Um sex hundruö áhorfendur, sem troö- fylltu alla ganga og áhorfenda- sali Loftleiöahótelsins, horföu á Spassky stýra svörtu mönnun- um i gegnum afar flókna stööu og neyöa Hort til aö semja um jafntefli eftir 26 leiki og var þrá- leikiö undir lokin. Góö úrslit fyrir Spassky, sem vafalaust er ánægöur meö jafntefli á svart- liða á meöan hann nær einum og einum vinningi á þá hvitu. En Hort var ekki jafn ánægö- ur aö leikslokum á sunnudag- inn. Spassky haföi oröaö viö hann jafntelfi eftir 20 leiki, en Hort vildi reyna betur og velti lengi vöngum yfir stöðunni áöur en hann lét undan og rétti Spassky höndina og hálfan vinn- ing meö. Hort vildi greinilega ná vinningi, en hann haföi notaö mikinn tima i hina flóknu stööu og bullandi timahrak var yfir- vofandi... raunar hjá báöum. Hvorugur lagöi i aö greiöa úr flækjunni á um fjörutiu minút- um og klukkan rúmlega hálfsjö sömdu þeir Hort og Spassky um jafntefli eftir skemmtilega skák, sem þvi miður varö þó e.t.v. full stutt. Ahorfendur langaöi aö sjá kappana tefla á fullu, vildu fá virkilegt fjör i leikinn, en stórmeistararnir létu skynsemina ráöa. 4 skák Hvltt: Vlastimil Hort S\ art: Boris Spassky Enskur leikur. 1. c4-e5 5. e4-d6 2. Rc3-Rc6 6. Rge2-Rge7 3. g3-g6 7. d3-0-0 4. Bg2-Bg7 8. 0-0-Be6 (Eins og I 3. skákinni hefur enski leikurinn oröið upp á ten- ingnum, þ.e. svartur teflir lok- aöa afbrigöið I sikileyjarvörn meö skiptum litum). 9. H3-Dd7 10. Kh2-f5 11. Rd5-Hf7 (Hér skiljast leiöir meö skák Horts gegn Brown i Manila ’76 Siguröur Sigurösson er áhuga- samur I Skákfréttunum fyrir hljóövarpiö. Hann hefur I lang- an tima flutt landsmönnum fyrstur allra fréttir af mótum hér heima jafnt sem erlendis og hér veltir hann vöngum, raunar nokkuö stúrinn, yfir skák Spasskls og Horts um helgina.... ....Og Siguröur er ekki alveg sáttur viö stööuna eins og sjá má. Hann sat þarna ásamt þeim Inga R., Guömundi Sigurjóns- syni, Helga Ólafssyni og fleiri köppum, og menn fundu litiö út úr flókinni stööunni. Myndir: —gsp en þar lék Brown 11. -Hae8 og framhaldið varö 12. Be3 Rd4 13. Bxd4 exd4 14. Ref4 Rxd5 15. exd5 Bf7 16. Db3: Hort náöi yfirhöndinni og vann. Astæöa er til aö ætla aö Spassky hafi kynnt sér þessa skák rækilega, og framhald þaö sem hann velur sé ávöxtur þeirra rannsókna). 12. Be3-Haf8 15. Bd2-Rc8 13. f4-Rd4 16. Df3-c6 14. Rxd4-exd4 17. b3-g5 (Spassky gerir sér vel grein fyrir eöli stöðunnar. Hann gefur Hort engan tima til aö byggja stööu sina upp i rólegheitum, heldur reynir aö flækja tafliö sem hann mest má). 18- Dh5 21. cxd5-Db5 (18. Rb4!) (21. -Bf5!?) 18. -fxe4 22. a4-Dxb3 19. dxe4-gxf4 23. Hfbl-Dc4 20. gxf4-cxd5! 24 Hcl-Db3 (Hér má segja aö úrslit skákar- innar séu ráöin. Svartur gat reynt 24. -Bxd5!?25. Hxc4 Bxc4 meö góöum færum fyrir svart, eöa eftir 25. Hfbl Dd3 26. dxe6 Hc7. Ef til vill ekki ómaksins vert meö vinning i forskot). 25. Hcbl-Dc4 26. Hcl-Db3 Jafntefli. Timi: Hv 2.07 Sv. 1.59 ——m Æl 4 WM ■ 'Ww 4 jjf m 1 n§ ip ■ 1 m. i ■wÆ ÉÍ Wm l ÍÉP • H tm jff m, A wm A m mm A m VT777& ■ wm A i Wm m m, W . M $7777//. W éH Lokastaöan I skák Horts og Spasskys. Tveimur umferðum Iokið í Þýskalandi: Friðrík komiim í efsta sæti Anderson eftir Friðrik ólafsson hefur nú teflt tvær umferðir á mótinu í Þýskalandi, og sigur sagði hann í samtali við Þjóðviljann f gærkvöldi að dagskráin væri að vísu gegn nokkuð ströng, en sér liði eins og best verður á kos- ið þarna í fjallabænum, þar sem velja má um alls kyns heilsuræktarþjón- ustu, þvi mótið er haldið í miklum heilsuræktarbæ. Friörik fór vel af staö I mót- inu. Hann tefldi I gær meö hvitt á móti Anderson frá Sviþjóö og sigraði eftir snarpa viöureign. 1 fyrradag tefldi hann með svart á móti Keene og geröi þá jafn- tefli. — Ég kom hingaö á laugar- degi eins og mér hafði verið ráö- lagt af mótsaðilum, sagði Friö- rik. — Það kom mér þvi nokkuð á óvart aö fyrsta umferöin skyldi vera strax daginn eftir og ég var hálf slæptur I fyrstu skákinni. Keene tefldi þó eigin- lega ekki upp á annaö en jafn- tefli og ég sá ekki ástæöu til þess aö hafna boöi hans. Ég fór þvi rólega af staö en í dag herti ég aðeins róöurinn og þaö var auð- vitaö notalegt aö ná vinningi af Anderson. úrslit i l. umferö, sem tefld var á laugardaginn uröu þessi: Furman — Timman 1/2-1/2 Karpov — Sosonko 1-0 Wockenfush — Torre 1/2-1/2 Gerusel — Herman 0-1 Liberzon — Gligoric 1/2-1/2 Hubner — Csom 1/2-1/2 Keene — Friðrik 1/2-1/2 Anderson — Miles 1/2-1/2 Úrslit I 2. umferð: Friörik — Anderson 1-0 Timman — Miles 1-0 Torre — Gerusel 1-0 Csom — Keene 1/2-1/2 Herman — Liberzon 1/2-1/2 Furman — Karpov 1/2-1/2 Tvær skákir fóri i biö, hjá þeim Gligoric og Hubner annars vegar og Sosonko og Wockenfush hins vegar. Staöan er þá þannig aö Friörik er i efsta sæti ásamt fjórum öörum. Hann fer vel af staö, en framundan eru erfiöir dagar þvi I öllu þessu móti eru aöeins tveir fridagar, sá fyrsti eftir 6. umferö. Fram aö þvi veröur teflt daglega frá klukkan 3-8 aö staöartima. Friörik teflir i dag viö englendinginn Miles og hefur svart. 1 elleftu umferö teflir hann hins vegar viö heims- meistarann Karpov og hefur Friðrik þá hvitu mennina. Fróö- legt aö sjá hver framvinda mála veröur I þeirri skák. / ^ 3 V S & 7 j? 9 IO II /3 12 N /5 !{, 1 FU£hm) (Soué'r) kl s —1 x 4 Kiqiepou csc\jéf) 1 ■ □ 3 VAJ OCtTr'.lFU&H m 'k V £æ£usél (u-wo) ■ 0 0 5 LiceesoiU (is<?ae0 1 x x <0 (u-wu) m V ? lceeue (eúf,c) m 'k E t □E3Ð 1 hites (eué,0 ‘la f§ □ T io tej.t9ieiK' bwKxoi) •ul X 1 1 n CSOh (Uwc,U.) T E r u &Llco£ic V I — /J VtERhPiiJ (u-wu) T S B ih TofcPe (FiLippe\i3»«e) ¥ X 1 IS S>0S>0UYO (Hc3U.*9*/3 m iií Tlhhvqia (howhdo) — — — — — — ! T — — — — — — H

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.