Þjóðviljinn - 08.03.1977, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. marz 1977 Umræðufundir Alþýðubandalagsins Auðvald og verkalýðsbar- átta. 3. hluti: Starf og stefna Al- þýðubandalagsins. Fimmtudagskvöldiö 10. mars veröur fjallaö um utanrikisviö- skipti og erlent fjármagn. Frum- mælendur eru Ragnar Arnalds og Þórunn Klemensdóttir. Aö lokn- um framsögum veröa umræöur. Rúmenía Framhald af bls. 3. virkjum sem nauösynleg eru fyrir vinnsluna, tönkum, hreinsistööv- um, leiöslum, dælum, oþh. Yfir- maöur Kommúnistaflokksins i Ploiesti, Dimitri Stefanescu, sagöi viö blaöamenn í dag að jaröskjálftinn heföi ýtt héraöinu fimm ár aftur í tfmann i efna- hagslegu tilliti. Yfirvöld i Rúmeniu standa nú frammi fyrir þvi erfiða vanda- máli hvort leggja eigi höfuð- áhersluna á uppbyggingu ibúöar- húsnæöi eöa iöjuvera. I Ploiesti einni skemmdust yfir 14 þúsund heimili, þar af eru 1.200 algerlega ónýt. Rúmensk stjórnvöld beindu þvi ákalli til þjóöa heims aö þau veittu hjálparstarfinu i landinu allan þann stuöning sem þær gætu. Fjölmörg riki hafa þegar oröið viö beiöninni. Ávarp Framhald af bls. 7. aö halda niöri frelsishreyfingum i þeim löndum sem eru aö brjótast undan okinu. Verum einnig minnug i dag allra þeirra pólitisku fanga, sem pyntaðir eru viösvegar um heim, fyrir aö berjast fyrir frelsj þjóöa sinna. Minnumst þar alveg sér- staklega fanganna i Chile og viös- vegar i Suöur-Ameriku, þar sem mannréttindi eru fótumtroöin af slikri grimmd, aö maöur spyr sjálfan sig hvort yfirvöld þessara rikja séu mennskir menn eöa afmennt villidýr. Viö i þessu landi, sem hvorki hefur her né samviskufanga, eig- um heiminum skuld aö gjalda, fyrir aö njóta þessara forréttinda fram yfir flestar aörar þjóöir. Viö ættum sannarlega aö reyna aö gjalda litinn hluta þessarar skuldar með þvi, aö leggja fram Húsnæði óskast Við erum ung hjón með 2 börn og okkur vantar 3ja herbergja ibúð i nágrenni Kennaraháskólans. Fy rirframgreiðsla. Vinsamlega hringið i sima 43896. FVFI Félagsfundur verður haldinn i Flugvirkjafélagi islands að Siðumúla 11 fimmtudaginn 10. þessa mánaðar kl. 20:30. Dagskrá: 1. Þróun i viðhalds- og aðstöðumálum. 2. Sveinsprófið 3. önnur mál. Stjórnin. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i efni fyrir eftirtaldar aðveitustöðvar: Varmahiið Eyrarteigur Breiðidalur Bolungavik Laxárvirkjun Höfn, Hornafirði. Einnig er óskað eftir tilboðum i háspennu- sima og fjargæslukerfi fyrir 132 k.V. há- spennulinu frá Grundartanga i Hvalfirði að Eyrarteigi i Skriðdal. Tilboðum ber að skila fimmtudaginn 27. april kl. 14 er þau verða opnuð að við- stöddum bjóðendum eða fulltrúum þeirra. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik gegn kr. 5000.- skilatryggingu fyrir hvort útboð. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, Reykjavik. virkan skerf til baráttu fyrir bættum heimi. Tökum höndum saman viö alla undirokaöa i heiminum um uppbyggingu jafn- réttis, frelsis og friðar, réttum þeim bróöurhönd, sem heyja bar- áttu fyrir þjóölegu sjálfstæöi og sjálfsögöum mannréttindum. Leggjum okkar skerf aö mörkum til aö byggja upp betri og rétt- látari heim, heim án kúgunar og vopna. Menningar- og friöarsamtök islenskra kvenna. Midstjórn Framhald af bls. 1. aö lágmarkslaun megi ekki vera lægri en 100 þúsund krónur miðað viö verölag i nóvember og aö fullar mánaöarlegar visitölu- bætur veröi greiddar i sömu krónutölu á öll laun. Miöstjórn Alþýöubandalagsins heitir verkalýössamtökunum öllum þeim stuöningi sem Alþýöubandalagiö getur látiö samtökunum i té 1 þeirri höröu baráttu sem verkalýðshreyfingin verður nú að heyja til að knýja kröfur sinar fram. Ennfremur skorar miöstjórnin á allt verka- fólk aö taka virkan þátt i starfi verkalýösfélaganna og gera baráttu þeirra sem öflugasta i átökunum sem i hönd fara.” Fiskiönaöur Framhald af 16 siðu. fyrsta tækifæri. (Hann er i Rauö- skinnu). Eftir þann lestur geta þeir svo dæmt hvort réttara muni aö byggja mannvirki á Reykja- nesi heldur en viö Kröflu. Er þó ekki llku saman aö jafna meö kostnaöarhliðina. Margt fleira mætti segja bæöi um Kröflu og Kröflunefndarmenn og sumt af þvi miöur til fremdar, þótt hvorki Sólnes né Ragnar komi þar viö sögu. Þeir eru báöir mjög miklir sóma- og ágætismenn. Vilja vel og eru samviskusamir varöandi þau störf, sem þeim er trúaö til aö leysa. Betur aö margir væru slik- ir. Ég vil ljúka þessu greinarkorni meö þvi aö benda á þaö, aö sjó- menn ættu skilyröislaust aö stjórna sjálfir öllum fiskveiöum viö landiö, eftir þeim skýrslum, sem Islenskir fiskifræðingar gefa um ástand fiskistofna. Sjómenn- irnir eru ekki háöir neinum er- lendum aöilum. Þessvegna getur þjóöin treyst þeirra dómgreind. Samningurinn viö færeyinga leysir engan vanda Islenskra sjó- manna. Miklu fremur eykur þaö vandræöi aö fá fjölmargar aörar þjóöir inn fyrir 200 milna mörkin. Enginn skaöi skeöur viö þaö, þótt einhverjir fiskistofnar fái tækifæri til aö auka kyn sitt á fiskimiðunum viö Island, sem um langan aldur hafa veriö ofurseld samviskulausri rányrkju útlend- inga. Hvaö sem öllum innanríkismál- um líður, má almenningur aldrei sofna á veröinum um islensk fiskimiö. Þau eru eina bjargræöi þjóöarinnar út úr núverandi þrengingum. Viö veröum öll aö gera okkur fullkomna grein fyrir þvi, aö á fiskimiöunum veltur gersamlega OLL framtlð lands og þjóöar. Islendingar eiga ekki I nein önnur hús aö venda meö öfl- un þjóðartekna. HALDIÐ VOKUNNI, FÉLAG- AR. EF ÞIÐ SOFNIÐ, LÝKUR ÆVINTÝRINU ÞANNIG, AÐ LANDSF ÓLKIÐ VAKNAR UPP SEM ERLENDIR ÞEGNAR OG ÞÝ. 6.2.’77 Pétur Steingrimsson. Fjölbreytt Framhald af bls6 fyrst nefna Otgáfu á ljósprentun á Laufás-Eddu, sem nefnist Edda- Islandorum i frumútgáfunni, en þar er um aö ræöa uppsuöu sr. Magnúsar Olafssonar i Laufási á Snorra-Eddu, sem hann geröi á 17. öld. Þá veröur gefin út Hall- freössaga i búningi Bjarna Ein- arssonar og von er á doktorsrit- gerö dr. Alfrúnar Gunnlaugsdótt- ur um Tristrams-sögu, sem hún varöi á Spáni fyrir nokkrum ár- um, og er ritgeröin gefin út á spænsku. Reiknaö er meö aö gefa út tvö bindi af ársriti stofnunar- innar, Griplu, á þessu ári, en i Griplu er ætlunin aö safna ýmsu þvi sem ekki þykir girnilegt til birtingar annars staöar, þ.e.a.s. ýmislegt sem gerist i fræöum, sem ekki er útigengilegt á al- mennum markaöi, en ástæöa þykir aö birta engu aö siöur. Fyrsta bindi Griplu kom út I hitt- eöfyrra og hafa forráðamenn stofnunarinnar fullan hug á aö halda þeirri útgáfu áfram árlega. Slöast en ekki sist veröur gefin út á vegum stofnunar Arna Magnússonar siöar á þessu ári af- mælisrit dr. Jakobs Benedikts- sonar, en hann verður sjötugur á þessu ári. Veröur efni þeirrar bókar kynnt á næstunni, jafn- framtþvisem send veröa út boös- bréf til þeirra sem gefinn veröur kostur á aö heiöra dr. Jakob með þvi aö taka þátt i þessari útgáfu. ráa ■> LEIKFELAG &<• \RCTK1AVlKUR ■ SKJALDHAMRAR I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 MAKBEÐ föstudag kl. 20.30 næst siöasta sinn Miðasala I Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI Miðvikudag kl. 21. Miöasala hefst á mánudag kl. 16, slmi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ritskoöun Framhald af 15.slöu unir þvi ekki, aö sitja undir sliku ámæli.sem felstl ofangreindum tilvitnunum. Hún haföi kosiö aö mál þetta mættikyrrt liggja, en sér sig nú tilneydda aö skýra af- stööu sina og afskipti af útkomu umræddrar bókar. Þegar einvigishaldiö var á- kveöiö, átti fulltrúi Fjölva sam- tal viö forráðamenn Skáksam- bandsins og leitaöi eftir þvi hvort sambandið vildi taka þátt 1 útgáfu fyrirhugaörar bökar. Þvi var hafnað, en veittur ádráttur um aö bókiri skyldi höfö til sölu á mótsstaö gegn venju- legum umboöslaunum. Fyrstu eintök bókarinnar bár- ust stjórn St I hendur siödegis fimmtudaginn 24. febrúar. Kom þá i ljós, aö Þorsteinn Thorar- ensen haföi ritaö bókarauka viö ágæta skákbók Jóns Þ. Þór. Aö loknum lestri þessa pistils var Þorsteini Thorarensen tilkynnt, aö Skáksamband íslands myndi ekki hafa bókina til sölu á móts- staö vegna þessa bókarauka. Þorsteinn sýndi þegar I staö þann drengskap aö bjóöast til a ö innkalla bókina. Stungiö var upp á þvi, aö felldur yröi niður þessi kafli, þvi betri væri hálfur skaöi en allur, og myndi þá bók- in tekin til sölu á mótsstaö. Þeirri leiö hafnaöi Þorsteinn, en ákvaö engu aö siður aö kalla inn bókina og i þeirri athöfn felst hans viöurkenning á þvi aö eitt- hvað hafi veriö athugavert viö bókina. Innköllun bókarinnar er hans einkamál, Skáksambands- stjórnin geröi aöeins þá athuga- semd, aö ágæt skákbók yröi betri ef umræddur bókarauki yrði felldur niöur úr bókinni. Rétt er aö rekja stuttlega viö- horf stjórnar Skáksambands ís- lands til bókarauka Þorsteins. GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 NÓTT ASTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20 Slöasta sinn Miöasala 13.15-20. Þar er fjallaö á næsta óviöur- kvæmilegan hátt um ýmsa mæta menn i skákheiminum, svo sem Spassky, Fischer, dr. Euwe, Geller, Guömund G. Þór- arinsson og fleiri. Bókarauki þessi viröist skrifaöur til þess aö selja bókina. Þar er og rætt um einkamál Boris Spassky i æsi- fréttastil. Boris Spassky er ekki aöeins gestur Skáksambands' Islands hér á landi, hann er gestur allr- ar þjóöarinnar. Jónas Jónsson sagöi um eina tiö: „tökum ekki á mótigestum okkar meö grjót- kasti i flæöarmálinu”. Islensk gestrisni er ekki fólgin I þvi, aö litilsviröa gesti sina. Má hver sem vill lá Skáksambandinu aö vilja ekki eiga þátt I þvi aö dreifa á skákstaö freklega móögandi og ósæmilegum skrif- um um umrædda menn. Rit- frelsi og skoöanafrelsi er einnig hægt aö misnota, eins og viö teljum aö hér hafi veriö raunin. Mál þettavaröar ekki Spassky einan, enda kæröi hann sig koll- óttan þegar málið var reifaö viö hann. Máliö varöar ýmsa máls- metandi menn i skákheiminum, eins og áöur er getiö, en snýst ef til vill fyrst og fremst um skiln- ing manna á velsæmi. f.h. stjórnar Skáksambands Islands, Einar S. Einarsson, forseti. Högni Torfason, varaforseti. Herstöövaa ndstæöi nga r Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opið 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17966. Sendið framlög til baráttu herstöðvaandstæðinga á gironúmer: 30309-7. Hverfahópur herstöðvaandstæðinga i Laugarnes- Voga- og Heimahverfi heldur fund að Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um starfið fram undan. Áríðandi að félagar í starfshópnum mæti allir. Herstöðvaandstæðingar í Kópavogi Starfshópur herstöðvaandstæðinga í Kópavogi heldur fund í Þinghóli í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Starfið framundan. Allir velkomnir. Herstöðvaandstæðingar Hafnarfiröi. Fundur verður haldinn í Skálanum miðvikudáginn 9. mars kl. 21. Fundarefni: Ahrif hersetunnar á íslenska þjóðfélagsþróun Frummælandi: Olafur Ragnar Grímsson, prófessor. Allir velkomnir. Auglýsingasíminn er 8-13-33

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.