Þjóðviljinn - 08.03.1977, Side 16

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Side 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. mars 1977 Lesendur hafa orðið Pétur Steingrímsson, Nesi Aðaldal, S-Þing. skrifar: ÞANN 4. febrúar barst fólki til eyrna sú sjónvarpsfrétt a& nú væri búib ab gera „gagnkvæm- an” fiskveibisamning viö Færeyj- ar. Þetta eru hörmuleg tföindi — og mun þó aöeins sýnishorn af þeim áformum, sem hin illa kaupmannastjórn hefur i hyggju gagnvart landi og lýö. Þaö er í sjálfu sér ekkert aö færeyingum aö finna. Þeir eru ágætis fólk og alls góös maklegir. Enginn islendingur hefur á móti vinsamlegum skamskiptum viö þi þjóö. Máliö er bara ekki svo einfalt aö hér sé um færeyinga EINA aö ræöa. Þegar geröur er fiskveiöisamn- ingur viö eina þjóö, hvernig er þá hægt aö neita öörum? Þaö er ógerfegt aö forsvara slfka framkomu. Hitt er vandalaust aö verja, ab synja öllum jafnt. Hefur þá svoköliuö rfkisstjórn tslands hugsaö sér aö semja viö dani, norömenn, grænlendinga vestur-þjóöverja — og BRETA — um fiskveiöar hér á Islandsmiö- um? Óliklegt aö meölimir rfkis- stjórnarinnar ÞORI aö svara þeirri spurningu. Sumir menn tefja sér vansa- minnst aö þegja, þegar óþægilega er spurt. Þetta á samt öll þjóöin rétt á þvf aö vita þegar 1 staö. 1 nafni islenskrar afþýöu krefst ég þess aö spurningunni veröi svaraö skýrt og afdráttarlaust án tafar. Legg ég bleyöiorö á bak þeim, er eigi þora aö upplýsa aimenning um fyrirætlanir fandsstjórnar I þessum málum. Allir sannir fslendingar eru þvf mótsnúnir ab haldiö sé lengra út i botnlaust fen undansláttar og lftt hugsaöra samninga viö erlendar þjóöir. Vill ekki ríkisstjórnin lfka leyfa bandarikjamönnum fiskveiöar á fslandsmiöum meö eina hundraö togara? Þab gæti virkaö sem nokkurs-' konar „staöaruppbót” eöa verö- laun, fyrir hersetuna í Keflavik... Þá er I eitt skipti fyrir öllbúiö aö búa svo um hnútana aö Islenskir sjómenn þurfa ekki lengur aö brjótast I þvl ab ýta skipum á flot og róa til fiskjar. NEI. Skynsamlegt er þaö ekki aö rétta skrattanum litlafingur- inn. Hann er ágengur og lætur sér ekki nægja minna en alla hönd- ina. Jafnvel spurning hvort hann lætur þar staöar numiö. Eins er þessu fariö meö þjóöir E.B.E. Best er gagnvart sllkum öflum aö gefa þeim ekkert fang á sér. Viö megum ekki undir neinum kringumstæöum láta þaö henda, aö gerðir séu einir né neinir samningar viö útlendinga um fiskveiöar þeirra hér viö land. Látum E.B.E. hóta efnahags- þvingunum. Þaö er oss hættu- laust. Allir hugsandi menn sjá aö þessháttar aögeröir ná aldrei fram aö ganga, enda af margvls- legum ástæöum nær óframkvæm- aniegt og myndi, þótt gert væri bitna verst á sökudólgnum sjálf- um. Aldrei má láta kúgast til neinna nauöungarsamninga. Nú þarf aö halda fast á þvi, sem unnist hefur —og glopra ekki fiskimiöunum úr höndum sér fyrir kjarkleysi og trúgirni. Engin erlend þjóö getur meö sanni sagt aö þab sé stiröbusa- háttur, sem veldur þvi, aö fslend- ingar vilja ekki eyöileggja aö fullu fiskveibimöguleika slna á miöunum kringum landiö. Viö höfum algera sérstöbu þannig, aö fiskveiöarnar eru I raun einasti möguleiki okkar til gjaldeyrisöflunar. Þaö er þvl fráleitt aö viö getum samiö um nokkra aöild annarra þjóba aö fiskimiöunum. Enginn mælir á móti þvl aö selja þeim fisk, en spursmálslaust eigum viö aö veiöa hann sjálfir. Svonefnd „gagnkvæm fisk- veiöiréttindi” geta aldrei oröiö okkur hagstæö, þegar öll atriöi varöandi þetta eru skoöuö niöur I kjölinn. Islenska þjóöin veröur nú, á þessum hættulegu tfmum, aö tJr Laxárdal I Þlngeyjarsýslu. Hvaða heiti skal velja þeim, sem versla með fiskimiðln? standa einhuga um verndun fiski- stofna sinna. Fiskurinn I sjónum er ekki óþrjótandi. Þetta höfum viö séö á seinustu áratugum. Hitt vitum viö einnig, ab Islendingar hafa núorðiö nægan skipakost til ab veiöa sjálfir allan þann fisk, sem æskilegt er aö veiddur sé innan 200 mQna. A hverju ættu landsmenn aö lifa, ef búib væri aö fylla fiskimiö- in af útlendingum? Almenningi er kunnugt um aö ekki má taka gjaldmiöil fyrir aö- stööu útlendinga á landinu... Hvaöa ástæöa er þá til ab ætla aö þaö megi fremur á hafinu, um- hverfis landiö? Viö um aö spyrna viö fótum og láta ekki þetta illa stjórnarfar færa þjóöerni vort til heljar. Ég dreg enga dul á þaö, aö þessari rikisstjórn er ekki treyst- andi eftir þann fárskap, sem hún hefur haft I frammi. Má þar nefna sem lltib dæmi rlkisskuldirnar, sem hverjum sönnum manni hlýturaö ofbjóða. Þaö má til sanns vegar færa aö allt hiö illa vex og dafnar vel á þessu ógæfusamlega kjörtlma- bili. Bölvaldi rlkisskuldanna erlendu er ekki séö hvenær þjóöin fær af sér hrundiö. ÞAR er hættan á efnahags- þvingunum útlendinga gagnvart oss, enda munu þeir ósparir á gullið, meöan auötrúa eöa sam- viskulausir menn taka þvl tveim höndum. Viö veröum aö sýna gætni og festu I f jármálum og hafa hugfast aö annar dagur rennur eftir þann, er viö nú erum aö þrælast I gegn- um. Aörar kynslóöir munu erfa landiö og allt sem því fylgir. Ókomnar kynslóöir munu for- mæla nöfnum þeirra, sem á óviö- eigandi hátt handleika fjöregg þjóðarinnar. En ríkisstjórnin hefur unniö sér fleira til frægöar en þaö, aö sökkva iandinu I botnlausar skuldir viö útlönd. Má þar nefna hóflausar verb- hækkanir, sem duniö hafa á landsmönnum slöustu mánuöina af sfauknum þunga. Flestar eru þær til þess eins gerbar aö þvinga út úr fólkinu peninga, (sem reyndar eru ekki til...) i botnlausa rlkishltina og NIÐURGREIÐSLUHRIPIÐ. Enginn ríkisstjórnarsinni heyr- ist nefna þaö, aö þettaséu efna- hagsþvinganir. Allir sjá aö hverju stefnir — en hversvegna gerir fólkið þá ekkert til þess aö afstýra enn meiri voöa? Hvenær er réttari tlmi en ein- mitt nú, til ab reka þennan ófögn- uö af höndum sér? Islenskir sjómenn vita aö stjórnvölur er ekkert barnagling- ur, heldur tæki, sem ræbur lffi eba dauöa, eftir þvi, hver á heldur. Enginn sjómaöur er svo vit- grannur aö hann láti sér detta I hug aö dubba einhvern sölu- búöarrindil til formennsku á skipi slnu. Ef þetta væri gert, myndi skipiö brátt hvika frá réttri stefnu og týnast slöan meö manni og mús — vegna ótta og ráöleysis stjórnandans. Miklu minni hætta er á þvl, aö skip farist þegar áhöfnin er örugg og samhent. Eins er þvl fariö meö þjóöir. „Þaö ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, fær eigi staöist..” sagöi Kristur — og átti þar viö vald hins illa. Vill ekki lands- stjórnarliöiö hugleiöa þessi orö? Þaö er hollara þeim, er vilja taka sér einræöissprota I hönd,aö fólk- iö I landinu sé fylgjandi þvi, sem þeir taka sér fyrir hendur varö- andi bæöi innan-og utanrlkismál. Hætt er viö aö þegar stundir llða veröi óvinsælum landsstjór- um þungur barningur aö bjarga eigin skinni undan ábyrgö geröa sinna. Þaö er enganveginn nóg aö brosa undirleitir framan I útlend- inga. Nær lagi er þab ab standa þannig aö störfum, aö mennirnir geti sent þjóö sinni hreinskilnis- legt sjónvarpsbros. Þaö er hvim- leitt aö horfa á þeitta floktandi augnakast, fylginaut öryggisleys- is og óhreinnar sam visku. Eina úrræöi út úr öllu úrræöa- leysinu viröist vera þaö, ab gera hlægilegar og fáránlegar heila- þvottatilraunir á almenningi. Okkur er tjáb I tima og ótlma ab nú fái fólkiö meira fyrir pening- ana sina en nokkurn tlma áöur.... A þessu jórtri jamlar lands- stjórnarhiröin si og æ, þótt allir aörir sjái og finni aö hérlendis hefur aldrei rikt meira ófremdar- ástand I peningamálum og fer stööugt versnandi. Þaö er vegiö gegn sjómönnum, verkafólki og bændum vegna þess, aö fólk er ekki nógu sam- hent, enda allt gert til þess aö reka pólitlska fleyga hvar sem hægt er I þvl skyni aö kljúfa sam- stööuna. Meöan sundrungin rikir og flokkadrátturinn milli vinn- andi stétta, er ógerlegt aö verjast illþýöinu. — En hægt er aö sverfa svo aö almenningi aö fólkið rlsi gegn kúguninni meb öllum tiltæk- um ráöum. Meö sama áframhaldi er þess skammt ab biba. Enn búa herlendis niöjar þeirra manna, sem eigi vildu una ofrlki Harald- ar hárfagra. Enn geymist meö þeim sá manndómsneisti aö fólk- iö þorir aö standa á rétti slnum. ... Rlsa gegn ranglátum og þjösnalegum vinnubrögöum valdhafanna og ber jast fyrir betri framtiö. Rlkisstjórnin og hennar þénar- ar viröast ekki gera sér ljósa þá staðreynd aö þeir eru búnir aö æsa fólkið upp á móti sér og skapa hættulegt ástand í landinu. Þaö er deginum ljósara ab púöurtunna sú, er þeir hafa gert aö hásæti sínu, þarf ekki stóran neista... Vart þarf aö gera þvl skóna aö þessir annálubu verslunarmenn vilji láta hrekja sig frá sinni fáránlegu landsstjórn meb rót- tækum aögeröum vinnandi fólks. Til þessa getur þó dregiö — og þaö innan tlöar, ef eigi skánar til muna sambúöin vib fólkiö I land- inu. Eitthvaö veröa þegnarnir aö gera til þess ab sporna móti þeim fúlmannlegu efnahagsþvingun- um, sem beitt er I margskonar myndum gegn láglaunafólkinu. Llklega eru allar veröhækkan- irnar nú upp á siökastið eitt „þrepiö” I þeirri áætlun aö bæta kjör „þeirra lægst launuöu”, og allra gamalmennanna okkar, sem tlöarandinn er á góöum vegi meb aö útskúfa og hrekja þau brott af heimilunum..burtu frá börnunum — og næstum aö segja öllu mannlegu samfélagi. Göfugt athæfi.... Eöa finnst ykkur þaö ekki, félagar? Þvl miö- ur hafa um allar aldir veriö uppi menn, sem finna manndóm I þvi, aö nlöast á þeim, sem ekki geta borið hönd fyrir höfuö. Sumir viröast sjá sparnaö I þvl, aö svelta gamalmennin — En væri ekki nær aö spara á einhverjum öörum sviöum? Liklega hefur rlkisstjórnin haft eitthvaö þarf- ara aö sýsla en þaö, aö kynna sér fornar sögur Islenskar. Samt vil ég ráöleggja þeim aö lesa einn stuttan þátt f islendinga- sögum upphátt á næsta rikisrábs- fundi. Hann heitir „Svaöa þáttur og Arnórs Kerlingarneffs”. Þar má sjá hversu þeim vegnar, er nlöast á gamalmennum. Rikis- st.jórn okkar ætti „sóma sins” vegna aö ræöa minna um þaö aö bæta kjör láglaunafólks meöan hún vinnur jafnframt markvisst aö þvi, aö skeröa á allan hátt möguleika þessa fólks til llfs- bjargar. Haldi svo fram, er horfir, veröa á næstu tveim árum engir viö- skiþtavinir til þess aö versla I öll- um búöunum, vegna þess aö fólk- iö hefur engan gjaldmibil. Þá er annaö tveggja fyrir dyr- um: borgarastyrjöld eöa hungur- auöi „þeirra lægst launubu....” Hverjir eiga þá aö vinna fyrir öllum braskaralýönum? Hún er stór ábyrgöin þeirra, sem kjósa þvlllk erkibýsn yfir sjálfa sig og aöra. Þaö sýnist hyggilegra aö hugsa eitthvaö um hvaö veriö er aö gera viö kjörboröiö. Hitt er enganveginn nógu gott ab kjósa meö hundshaus sama flokkinn hvert kjörtímabiliö eftir annaö af gömlum vana, — eöa vegna þess aö pabbi og mamma hafa alla tib kosiö hann. Þegar þessi hugsunarháttur er ráöandiþá erallsekki voná góöu. Meðan fólkiö fylgir stefnunni, er sama hvern fjandann þeir aöhaf- ast. Viö lifum aldrei lengi á þvl, is- lendingar, aö taka erlend lán til til þess aö byggja orkuver og gefa siöan útlendingum rafmagniö meöan landsmenn sjðlfir sæta af- arkostum varöandi rafmagns- verö. Jafnvel svo ósvífnu okri aö þeir geta þessvegna ekki stundaö margvlsleg störf, sem annars gætu veriö mjög gagnleg og nauö- synleg einkum úti I dreifbýlinu. Um þetta eru mýmörg dæmi. Eitt þeirra má nefna hér, svo aö af þvl megi sjá viö hverskonar kosti fólkiö býr úti um sveitir landsins. Sjálfur er ég járnsmiöur og á góöa aösöbu til þeirra hluta. Samt er ekki mögulegt aö stunda þá iöju hér, vegna þess aö raf- magniö er mér selt á 30 kr kllówattstundin og auk þess svo- nefnt „fastagjald”, sem aö minnstakosti allir bændur munu kannast viö. Geta þá allir séö hvort svona rekstur sé llklegur til að borga sig þegar viö þetta bæt- ast margvlsleg önnur gjöld, sem blessuö rlkisstjórnin hefur búiö til fyrir dreifbýlisfólk. Þaö skal tek- iö fram aö hér er einfasa raf- magn. Þetta er trúlega eitt ..þrepiö” I svonefndri „byggöa- stefnu”, sem mjög hefur veriö á lofti haldiö. Varla er hægt aö skilja svo viö þetta greinarkorn aö Kröfluvirkjun sé ekki nefnd á nafn. Undanfariö hafa allskonar blaöurskjóöur blásiö út róg og fundiö upp allskyns illar aödrótt- anir um þá, er aö þessari framkvæmd standa. Sumir hafa jafnvel lagst svo lágt aö fara út I persónulegt skít- kast. Sllkt er ótilhlýöileg framkoma, nema hægt sé aö sanna mál sitt og fletta hreinlega ofanaf glæpsam- legum verkum. Má ekki bæöi her og þér vera sama hvort verka- menn viö Kröflu fá fiskinn sinn einu sinni á dag, eöa sjö sinnum, — meöan íslendingar draga þann fisk úr sjó? Það er engan veginn hægt meö neinum rétti aö deila á einn eöa neinn fyrir nokkurn skapaöan hlut I sambandi viö Kröfluvirkjun og framkvæmd verksins þar. öll sú framkvæmd hefur gengiö meö ágætum og langtum betur en hægt var aö vona. Þaö er viö engan aö sakast þó aö eldsumbrot séu á svæöinu. Ekki ræöur rlkisstjórnin — aö minnstakosti enn sem komiö er, yfir jaröeldum og öörum náttúru- hamförum. Allir sem þessum málum eru kunnugir vita vel aö þegar eldgangurinn kom til sög- unnar var verkiö of langt komiö til þess aö hægt væri ab stöbva þaö. Þótt ég sé einginn vinur Sjálf- stæöisflokksins, veröur þab ab viöurkennast aö góöir einstak- lingar finnast þar innan veggja. Jón Sólnes hefur meö sönnum glæsibrag boriö hita og þunga framkvæmdanna viö Kröflu, og honum má örugglega þakka þaö, hversu vel hefur vegnaö, þrátt fyrir ólýsanlega erfiöar aöstæöur. Þeir, sem mest hafa geipaö yfir Kröfluvirkjun og fordæmt þá framkvæmd, ættu aö lesa SUÐURNESJAANNAL viö Framhald á bls. 18

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.