Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10, janúar 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3 Blaðburðarmálin eru eiliföar- vandamál á dagblöðunum og vart liður svo dagur, að ekki sé auglýst eftir blaðberum viðs- vegar um höfuðborgarsvæðið. Filip W. Franksson afgreiðslu- stjóri Þjóðviljans sagði að ástandiö væri nú óvenju slæmt og erfitt reyndist að fá fólk i blaöburð. Varalið óskast Óvenju slœmt ástand í blaöburðinum 170-200 útlendingar starfa í fiskiðnaöi nú: Auðveldara að flytja fólk frá Ástralíu Hann sagði að skólarnir hefðu hér mikil áhrif. Algengt væri nú orðiö að próf væru fyrir jól, og þá segðu blaöberar upp störf- um. Aramótin væru þvi oröini slæmur timi i blaðburöarmál- um, til viðbótar við vorin og haustin, sem hingað til hafa veriö mestu breytingatimarnir. „Veðráttan gerir okkur llka erf- itt fyrir,” sagði Filip, ,,og krakkarnir eiga þá i erfiðleikum með að koma blööunum til skila á réttum tima. Þvi miður virðist fólk oft ekki hafa nægan skilning á þessu.” Hann taldi að oröið gæti til mikilla bóta að hafa tiltækt varalið i blaðburðinn, t.d. menntaskólanema eða aðra framhaldsskólanemendur, sem vildu taka aö sér að bjarga mál- um i veikindaforföllum og með- an leitaö væri eftir blaöberum i hverfi, sem losnaö hefði. „Ég vil hvetja alla þá sem gætu tek- ið að sér blaöburð I forföllum aö láta skrá sig hér á afgreiðslunni isima 8 13 33. Það mundi bjarga miklu að geta hringt i þetta fólk. þvi forföll eru yfirleitt fyrir- varalaus og uppsagnir jafnvel lika. Þaö hafa lika allir gott af þvi að fá holla hreyfingu og loft i lungun á morgnana og blað- burður er þvi fyrirtaks heilsu- bótarvinna. Astandið hjá okkur er mjög slæmt núna, sérstak- lega vegna veikinda, en auk þess vantar alveg blaðbera i nokkur hverfi. Okkur vantar nú blaðbera i þessi hverfi: Mel- haga, Mela, Skjól, Akurgerði og Sunnuveg.” Þá sagðist afgreiðslustjórinn vilja hvetja þá sem hafa hug á blaöburði í sumar, að láta skrá sig sem fyrst, svo hægt verði að hringja til þeirra um leiö og hverfin losna I vor. Hann sagöist að lokum vilja brýna fyrir áskrifendum að vera liðlegir, þegar rukkarar kveddu dyra. Sumir blaðberar hefðu hreinlega gefist upp vegna erfiöleika við rukkunina. Menn ættu að sjá sóma sinn i þvi að greiða áskriftargjöldin, en alltof mikil brögð væru að þvi að rukkararnir, sem flestir eru skólakrakkar, þyrftu að koma margsinnis i sömu húsin og sættu jafnvel ónotum I þokka- bót. Er hér með skorað á þá sem hér eiga hlut að máli að bæta nú ráð sitt á nýju ári. Jafnframt er þess vænst aö úr rætist I blað- burðarmálum og skorað á alla sem geta hlaupið undir bagga að hafa samband við afgreiðslu Þjóðviljans. — eos en fisk milli fiarða Eins og sagt var frá i Þjóövilj- anum i gær, er nú mikiö uni ráðn- ingar útlendinga I fiskiðnaöi. Heimiidir blaðsins nefndu tölurn- ar 7-800 og mun þar hafa veriö átt við samanlagt þá sem þegar eru komnir til starfa og eru væntan- legir á næstunni. Samkvæmt upp- lýsingum Bjarna Eliassonar hjá Söiumiöstöö hraöfrystihúsanna, eru nú starfandi miili 170 og 200 manns, aöallega konur. Bjarni ' sagöist ekki hafa handbærar tölur um hversu margir væru væntan- legir en sagöi á þá leiö aö þaö væri eitthvað svolitiö I viöbót. Fimm á Grenivik Þjóðviljinn hringdi á nokkra staði úti á landi til þess að heyra i fólki i verkalýðsfélögunum þar. Fyrst náðum við I Gunnar Stefánsson á Grenivik. Hann sagði að i frystihúsinu þar ynnu nú 5 konur útlenskar, þær heföu verið 6 en ein hefði farið fljótlega. Gunnar sagði að ekkert atvinnu- leysi hefði verið á Grenivik upp á siðkastiö, afli heföi veriö nægur, en hann kæmi nær eingöngu frá smábátum sem veiddu á linu. Þeir gætu skiljanlega ekki siglt langar leiðir með fiskinn þegar skortur væri á vinnuafli á Greni- vik, en það væri einkum á veturna þegar ekkert skólafólk er við störf. Gunnar sagði aö verkalýðs- félagið gæfi heimild til þessara ráðninga útlendinga og tók fram i þvi sambandi að þetta fólk reynd- ist ágætlega i vinnu. Það væri hins vegar ljóst að það vantaði greinilega stjórn á þessum mál- um þviað á sama tima og vantaöi fisk þarna fyrir sunnan og húsin stæðu auð og jafnvel lokuð þá sigldu skipin með afla sinn til út- landa. Næg atvinna almenns verkafólks á Akureyri Næst náðum við sambandi við Guöjón Jónsson á skrifstofu verkalýðsfélaganna á Akureyri. Við spurðum Guðjón ijvort þaö skyti ekki skökku við, aö á sama tima og úUendingar eru ráðnir i frystihús á Grenivik og jafnvel viðar, gengifólk atvinnulaust tam. á Ólafsfirði. Guðjón sagöi að fólk gæti að sjálfsögðu ekki farið frá ólafsfirði til Grenivikur I fisk- vinnu, þótt það væri atvinnulaust, þvi fæstir ættu heimangengt. Varöandi fiskflutninga þá hefði það oft gerst að togarar lönduðu afla sinum viða á svæðinu til þess að tryggja atvinnu. Atvinnuleysi nú um áramótin stafaði sumpart aflandlegum skipayfir áramótin, en viðast hvar tryggðu togararnir jafna og góða atvinnu. A Akureyri væri mest um að ræða iönverka- fólk en atvinnuleysis hefði litiö sem ekkert gætt meöal verkafólks i fiskvinnu. Hann sagöi að beiönir um atvinnuleyfi útlendinga heföu ekki borist til skrifstofu verka- lýðsfélaganna á Akureyri, en vissi ekki hvernig þetta væri hjá deildum verkalýðsfélagsins á hin- um þéttbýlisstööunum við Eyja- fjörð. A Ólafsfirði heföi verið nokkurt atvinnuleysi sumpart vegna hátiöanna en einnig heföi annar togari þeirra verið i slipp en hinn hefði siglt með afla sinn. Erlent vinnuafl umtalsverður þáttur á Austurlandi Aö lokum náðum viö i Hrafnkel Jónsson hjá verkalýðsfélaginu á Eskifirði. Hrafnkell sagði okkur aö i frystihúsinu þar ynnu nú 12 útlendingar, 10 stúlkur og tveir piltar. Þaö hefði verið reynsla Ríkisstjórn írans í vanda: Hernaðarráðherrann hættir við þátttöku TEHERAN, 9/1 (Reuter) — Hin nýja rikisstjórn Baktiars I tran fékk haröan kinnhest i dag, þegar Fereidoun Jam fyrrum hers- höföingi hætti viö aö taka embætti hernaöarmálaráöherra. Hlutverk hans heföi veriö eitt hiö mikilvæg- asta i hinni fjórtán manna stjórn, þvi hann heföi veriö tengiliöur rikisstjórnarinnar annars vegar og hers hinsvegar. Karim Sanjabi formaður Þjóö- arflokksins hefur lýst þvi yfir að flokkur hans viðurkenni ekki rik- isstjórn fyrrum flokksbróður sins Baktiars, og notaði Sanjabi tækifærið til að krefjast þess að keisarinn færi frá og það sem fyrst. í viðtali sem franskt dagblaö hafði viö Manusher Khosrodad hershöföingja viröist möguleiki á valdaráni hersins svifa yfir vötn- unum. Þar segir Khosrodad að Baktiar grafi sina eigin gröf ef hann leyfi keisaranum að fara úr landi. Astandiö bjóði alls ekki upp á að keisarinn geti brugðið sér frá, ekki einu sinni i stutt leyfi. Fjarvera keisarans byði komm- únistum heim og myndi herinn aldrei samþykkja orðalaust að slikir kæmust til valda. — 0 — Fyrsti vetrarsnjórinn féll i Te- heran i dag keisaranum i vil. Fólk hætti sér siður til mótmæla á göt- um úti vegna kuldans, og var þvi óvenju rólegt i Iran I dag, eftir margra daga óeirðir og blóðsút- hellingar. Keisarinn afsalar sér öllum eignum sínum Oliuverkamenn hafa nú verið I verkfalli i hartnær mánuð og nemur dagsframleiðslan aðeins um 265 þúsund tunnum. Þörf heimamarkaöarins fer upp I 900.000 tunnur á veturna, en framleiðsla hefur ekki annað þeirri þörf, þrátt fyri hvatningar Khomeinys trúarleiðtoga. Opinbera fréttastofan Pars skýrði frá þvi i dag aö flestir út- lendingar, Bretar og Bandarikja- menn,væru nú horfnir af oliu- svæðum en vera þeirra þar vakti miklar óvinsældir meöal oliu- verkamanna. En þeir neita að framleiða oliu til útflutnings sem fyrr, nema keisarinn fari sömu leið, þeas. úr landi. Keisarinn lét leysa 266 menn úr haldi i dag sem dæmdir höfðu veriö af herdómstóli. Baktiar forsætisráöherra hefur lofað þjóöinni að herlögum veröi létt eftir fjóra mánuði og var borgin Shiraz sú fyrsta sem naut þessa i dag. 1 dag afsalaði keisarinn öllum eigum þeim sem tilheyröu honum og fjölskyldu hans. Verða þær settar i sérstakan sjóö sem úr á að veita til ýmissa framkvæmda. inn fari úr landi. undanfarinna ára að hiuta af ár- inu væru veruleg vandræði á Eskifiröi vegna vinnuaflsskorts. Þaö væri nauðsynlegt tii þess að tryggja öruggan rekstur og næga atvinnu að útvega vinnuafl og það heföi ekki legið á lausu á Suður- landi þvi þar hefði ekki verið um- talsvert atvinnuleysi. Verkalýðs- félögin heföu þvi gefiö jákvæðar umsagnir um atvinnuleyfi útlend- inga. Hins væri náttúrulega að gæta að menn vonuðust eftir loðn- unni og margir byggðu afkomu sina á vinnu við hana. „Ég veit ekki hvað segja skal um tillögur um að skipuleggja fisklandanir héðan tam. til Suðurnesja. Það er hætt við að rekstraröryggi fyrir- tækjanna hér austanlands yrði stefnt i voöa með þvi og þá auðvit- að afkomu verkafólks. En hitt er ljóst að það getur ekki gengið aö á stöðum þar sem fólk gengur at- vinnulaust og fiskvinnslustöövar eru lokaðar þá sigli skipin með aflann óverkaðan.” Útlendingar réttindalitlir Hrafnkell sagði einnig aö þaö mætti ekki gleymast i sambandi viö þetta erlenda verkafólk að það væri nær algjörlega réttinda- laust hérlendis ma. vegna þess að það vinnur hér of stutt til þess að öðlast rétt á slysabótum, greiðsl- um fyrir veikindadaga ofl. þess háttar. „Þetta er mál sem ASt ætti að gefa meiri gaum” sagði Hrafnkell. Villandi upplýsingar SH Þá sagði hann að hann hefði rekist á að SH gæfi þessu fólki villandi upplýsingar um tekju- möguleika i fiskiðnaði á tslandi. Þeir heföu sagt þeim að tekju- mörkin væru á þriðja hundrað þúsunda, en það stæðist alls ekki miöað við meðalafköst og 10 tima vinnu á dag. „Mér finnst að þeir hjá ASt séu of sofandi I þessu máli” sagði Hrafnkell að lokum, „þvi erlent vinnuafl er aö verða umtalsveröur þáttur i fiskiðnað- inum aö minnsta kosti hér á Austurlandi Sprengjukast á útvarpsstöð RÓM, 9/1 (Reuter) — Grimu- kiæddir menn köstuðu sprengjum inn á vinstri sinnaða útvarpsstöð i Róm i dag og særðust fjórar italskar húsmæður sem tóku þátt I viöræöuþætti þar. Fimmta manneskjan brenndist einnig. Ein kvennanna fékk sex skot i likama sinn en engin þeirra mun þó vera i lifshættu. Stuttu seinna var hringt 1 dag- blaöið II Tempo og einfaldlega sagt: Viö erum fasistar. Við ber- um ábyrgð á árásinni. Þá var hringt i fréttastofuna Ansa og sagði að hægri hreyfing bæri ábyrgö á sprengjunum. Bein útsending var þegar árás- in átti sér stað. KAMBODÍA: Víediam, Lagos og Sovétríkm viðurkenna byltingarráðið BANGKOK, 9/1 (Reuter) — Yfir- völd i Vietnam riðu á vaöiö i dag með að viöurkenna Byltingarráð Þjóöfreisishreyfingar Kambodiu- manna sem hina einu iöglegu rikisstjórnlandsins. Stuttu seinna fylgdu Laosmenn I fótspor þeirra og viöurkenndu Byltingarráðið sem er undir forystu Heng Samr- in. Bresnév sagði I dag aö Þjóð- Barist við landamæri Tælands frelsishreyfing ætti stuðning Sovétmanna allan og myndi ekki liöa á löngu áöur en þeir myndu einnig viðurkenna Byltingarráð- ið. Kom sú viðurkenning seinna i dag. 1 byltingarráðinu sitja átta menn og er Heng Samrin for- maöur þess. Hann er fyrrum hershöföingi úr Kambodiuher en flýöi land eftir misheppnaða bylt- ingartilraun I mai i fyrra. Bylt- ingarráðiö segir nú alla Kambódiu komna i sinar hendur, en vestrænir diplómatar og fréttamenn dragaþá staðhæfingu i efa. Segja hinir siðastnefndu aö enn séu stór svæði i norðri, norð- vestri, vestri og suðvestri lands- ins sem enn séu undir yfirráðum Pol Pot-stjórnarinna. Sihanouk prins er nú kominn til Tókió á leið sinni til Allsherjar- þingsS.Þ. ogsagöihann i dagað - Þjóðfrelsishreyfingin hefði alla Framhald á á bls. 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.