Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN Miövikudagur 10. janúar 1979 A&alslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum simum: Ritstjúrn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. \ BÚÐIfM simi 29800, (5 llnur)^*«^^_ / Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Færeyingarnir hægra megin samningaborösins I Róöherrabústaönum Igær. — Mynd: Eik. Fiskveiöiviörædur viö F æreyinga Bæjar- ritari Kópavogs hættír 1 gær var tekiö fyrir á fundi bæjarráös Kópavogs uppsagnar- bréf JOns Guölaugs Magnús- sonar, sem gegnt hefur störfum bæjarritara Kópavogs um nokk- urra ára skeiö. JOn Guölaugur var áöur bæjarstjOri á tsafiröi. I samtali viö bjóöviljann staö- festi Jón aö hann heföi sagt upp störfum og tók þaö jafnframt fram aö þaö væri ekki i neinum tengslum viö myndun nýs bæjar- stjórnarmeirihluta I Kópavogi, enda hafi samvinnan viö nýju meirihlutaflokkana gengiö ágæt- lega. Jón Guölaugur, sem sinnt hefur störfum sínum meö prýöi i Kópa- vogi, sagöist ekki hafa tekiö endanlega ákvöröun um hvaö viö tæki hjá sér, en eftir tiu ára embættisstörf fyrir bæjarstjórnir Isafjaröar og Kópavogs þætti sér einfaldlega kominn timi til aö skipta um hlutverk og skoöa sig viöar um. Þursa- flokkurinn lika iiieð tónleika í Versló Þursaflokkurinn sem er nú á förum i tónleikaferö erlendis og var á tónleikum i MH i gærkvöld mun koma fram enn einu sinni áöur en haldiö er utan, aö þessu sinni i Verslunarskólanum, á föstudagskvöld kl. 20.30. Forsala aögöngumiöa er i skólanum i dag og á morgun. Verö 750 kr. í gær hófust viöræöur viö Færeyinga um veiöar fær- eyskra fiskiskipa hér viö iand. Viöræöurnar fara fram f Ráö- herrabústaðnum og þeim lýkur væntanlega I dag. Fulltrúar Færeyinga i þessum viöræöum eru Atli P. Dam, lög- Nýskipað i ryggingaráð kemur saman íil fyrsta fundar síns í dag. Fyrir fundinum liggja umsóknir 7 valinkunnra manna um stöðu forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins, og ber ráðinu að gefa heilbrigðis- og tryggingaráðherra um- sögn um umsóknirnar. Ráðherra skipar síðan for- stjórann, en er ekki skuld- bundinn til þess að fara eftir niðurstöðu eða ábend- maöur, sem er formaöur sendi- nefndarinnar, Pétur Reinert sjávarútvegsráöherra, Danjal P. Danielssen menntamála- ráöherra, Hans Jakup Kass full- trúi og Jakup Sverri Joensen fiskifræöingur. Benedikt Gröndal utanrikisráöherra er ingum Tryggingaráðs við valið. Umsækjendur eru: Daviö Gunnarsson, aöstoöarforstjóri Rikisspltalanna, Eggert G. Þor- steinsson, fyrrverandi ráöherra, Erlendur Lárusson, trygginga- fræöingur, Jón Sæmundur Sig- urösson, hagfræöingur, Konráö Sigurösson, læknir, Magnús Kjartansson, fyrrverandi ráö- herra.og Pétur H. Blöndal, trygg- ingafræöingur. Sem kunnugt er hefur Alþýöu- flokkurinn hingaö til litiö á Tryggingastofnun rikisins og formaður íslensku viöræöu- nefndarinnar, en aörir nefndar- menn eru Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráöherra, Henrik Sv. Björnsson ráöuneytisstjóri, Olafur Egilsson deildarstjóri, Guömundur Eirlksson deildar- stjóri, Jón Arnalds ráöuneytis- stjóri, Einar Agústsson formaöur utanrikismála- nefndar og fiskifræöingarnir Jón Jónsson og Jakob Jakobssoil. raunar allt sem aö almanna- tryggingum lýtur sem sina einkaeign, enda hefur forsjónin ávallt hagaö þvi þannig aö heil- brigöisráöherra væri einmitt krati, þegar skipaöur hefur veriö forstjóri Tryggingastofnunarinn- ar. Þaö hefur þvi litiö þýtt fyrir „annars flokks’* menn aö sækja um stööu sem þessa, jafnvel þótt engir efist um hæfni þeirra og reynslu hvaö viökemur málefn- um Tryggingastofnunar. 1 þetta sinn munu þó Alþýöuflokksmenn vera I nokkrum vanda, þar sem þeir eldri og fiokksreyndari styöja Eggert G, en yngri deildin Ekkert rætt um BSRB á fundi rikisstjórn- arinnar i gær Eins og sagt var frá I Þjóövilj- anum fyrir helgi var þess vænst aö rikisstjórnin mundi á fundi sinum i gær ganga frá endanlegu tilboði sinu til BSRB um breyt- ingar á samningum viö banda- lagiö og lögum um samningsrétt opinberra starfsmanna. Þjóövilj- inn leitaöi I gær eftir upplýsingum hjá blaöafulltrúa rikisstjórnar- innar um þetta og I samtali viö blaðið sagöi Magnús Torfi Ólasson aö samningar rikisins viö BSRB heföu ekki veriðtil umræöu á rikisstjórnarfundi sem haldinn var I gærmorgun. Þjóöviljanum tókst ekki að afla upplýsinga um þaö hverju þetta sætir, en ljóst er að máliö þolir ekki langa biö. sgt Verdur Borgar- leikhúsinu breytt? Albert Guömundsson lagöi I gær til á fundi I borgarráöi aö þegar yröi gengiö til þess aö breyta teikningum aö fýrirhug- uöu Borgarleikhúsi þannig aö einnig yröi hægt aö nota húsiö undir stærri ráðstefnur. Tillagan varö ekki útrædd á fúndinum, en menn munu hafa tekið eitthvaö misjafnlega I hana. -AI ídag og sú órólegri styður Daviö Gunn- arsson. Aörir eru bara ekki meö. tJrslit þessa máls fást væntan- lega eftir daginn i dag, þvi heil- brigöisráöherra hefur sagt aö ekki skuli standa á sér aö skipa nýjan forstjóra eftir að ráöiö hef- ur gefiö umsögn sina, sem nánast er formsatriöi og ekkert tiltöku mál nú fremur en áöur aö ganga fram hjá. I Tryggingaráði eiga sæti: Bragi Sigurjónsson formaður (A), Stefán Jónsson (G), Þóra Þorleifsdóttir (B).Gunnar Möller (D) og Guðmundur H. Garöars- son (D). — AI —eös Tryggingaráðsfundur Happdrætti herstöðvaandstæðinga á mánudaginn Dregið N.k. mánudag veröur dregiö I happdrætti herstööva and- stæðinga. TIu vinningar eru I boöi, allt myndlistarverk eftir þekkta listamenn. Fjöldi útgefinna miöa er aöeins 2000, og kostar hver miöi 2000 krónur. Þau Björn Brynjúlfur Björns- son og Astriöur Karlsdóttir voru önnum kafin viö störf á skrifstofu Samtakanna i Tryggvagötu 10 þegar Leifur ljósmyndari leit þar viö I gær og smellti af þeim mynd. Happdrættiö hefur veriö þunga- miöjan i starfsemi samtakanna aö undanförnu, eins og gefur aö skilja, en ýmislegt fleira er þó á döfinni. A næsta ári veröa liöin 30 ár frá inngöngu Islands I Nató, og verö- ur þess minnst meö marg- vislegum hætti. Nú þegar er hafinn undirbúningur aö aögeröum 30. mars. Dagfari kemur væntanlega út um næstu mánaöamót og svo kemur stórt blaö fyrir 30. mars, og verður þvi dreift viöar en gert er venjulega. Um næstu helgi hefst erindis- rekstur samtakanna út um landið. Byrjaö veröur á tsafiröi, en siöan fariö til Akureyrar og fleiri staöa. Loks má geta undir- búnings aö leshringi, sem ætlunin er aö fari fljótlega af staö i nokkr- um skólum. Þar er um aö ræöa 9- 10 fyrirlestra, sem ýmsir menn hafa tekiö aö sér aö flytja á vegum nemendafélaga. En allt þetta kostar peninga og stærsti fjármögnunarmögu- leikinn er happdrættiö. Þau Björn og Astriöur bentu á aö nú gæfist herstöövaandstæöingum kær- komiö tækifæri til aö láta hug fylgja máli: kaupa og selja happdrættismiöa og gera skil hiö allra fyrsta. Oft var þörf, en nú er nauösyn! Skrifstofan i Tryggvagötu 10 er opin daglega frá kl. 1-5, siminn er 1 79 66 og póstglróreikningur er 30 309-7. ih Gegn veiðiheimildum til handa útlendingum A nýafstöönum aöalfundi skipstjóra- og stýrimanna- félagsins VIsis á Suöurnesjum var samþykkt eftirfarandi ályktun: — Aöalfundur skipstjóra- og stýrimannafélagsins Visis á Suöurnesjum, haldinn i Kefla- vlk 7. janúar 1979, ályktar aö beina þeirri áskorun til rikis- stjórnarinnar, aö hún veiti eigi neinar veiöiheimildir hér viö land til handa útlendingum og jafnframt segi upp þeim samn- ingum, sem fyrir hendi eru, á meöan nauösynlegt þykir aö takmarka veiöar islenskra sjó- manna, aö meira eöa minna leyti. Ljóst er, aö samdráttur, t.d. i þorskveiöum og ýmsum öörum veiöum, veldur tilfinnanlegri kjaraskeröingu hjá fiskimönnum umfram þaö, sem þegar er af öörum ástæöum. Fundurinn lýsir einnig fyllsta stuöningi viö framkomnar kröfur sjómannasamtakanna um aukinn, stighækkandi sjómannafrádrátt skattalag- anna, og vill fyrir sitt leyti itreka þær kröfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.