Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 10. janúar 1979 —ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Athugasemd frá stjórn Rannsóknarlögreglunnar: Rannsóknarlögreglan vinnur sainkvænit lögum Vegna yfirlýsingar stjórnar Lögmannafélags Islands, sem birst hefir i fjölmiðlum að undan- förnu, sér stjórn Félags rann- sóknarlögreglu rikisins sér ekki annað fært en taka fram eftirfar- andi: Furöu sætir, að slik yfirlýsing skuli koma frá stjórn LMFl. Yfir- lýsingin ber með sér vanþekkingu þeirra manna, er að henni hafa staðið, á þeirri breytingu réttar- farslaga, sem samþykkt var á Al- þingi árið 1977. Einnig virðist yfirlýsingin bera það með sér, aö henni sé ætlað að grafa undan þvi trausti, sem RLR hefir hlotið hjá almenningi, frá þvi embættiö var stofnað. Má þvi ætla, aö aörar hvatir liggi að baki yfirlýsingu þessari en umhyggja fyrir hags- munum sakborninga. Stjórn Félags RLR leyfir sér aö benda á, að rannsóknarlögreglu- stjóri rikisins hefir beitt sér fyrir aukinni menntun rannsóknarlög- reglumanna, hvaö varðar rann- sóknir sakamála og þá ekki slður hvað varðar réttarstöðu sakaðra manna, meðan rannsókn stendur yfir. Verður þvi harðlega mót- mælt, að réttarstaða sakaöra manna hafi verið skert af hálfu RLR, slðan það embætti tók til starfa. óneitanlega vekur það eftir- tekt, viö lestur blaðagreinar LMFl, að ekki er minnst á þá að- ila, er oröið hafa fyrir tjóni vegna athafna sakamanna. Einhver skýring kann að vera á þvi og jafnvel sú, að rikið leggur út þann kostnað til réttargæslumanns, sem skipaður hefir verið gæslu- fanga. Sá er misgert var við hins vegar, verður sjálfur aö leggja fram þá háu fjárhæð, er lögrnað- ur þiggur fyrir störf sln og getur þvl ekki, oft á tiðum og af þessum sökum, notfært sér slíka aðstoð. Stjórn Félags RLR gerir einnig athugasemd viö ummæli aðstoð- armanns dómsmálaráðherra I dagblaðinu VIsi, þann 3. þessa mánaöar, ef orð hans eru þar rétt eftir höfð I viðtali við blaðiö, vegna áðurgreindrar yfirlýsingar LMFI. Er þar haft eftir aðstoöar- manni dómsmálaráðherra, m.a., „hefur ef til vill veriö lögð of rik áhersla á aö upplýsa brot og þá jafnvel á kostnað réttarstööu sak- borninga” Ekki er með fullu ljóst, hvað aðstoðarmaður dómsmálaráö- herra á við með þessum alvar- legu orðum, ef rétt eru eftir höfð af hálfu blaðsins, en sú hlýtur von Félags RLR aö vera, aö starfs- maöur i hinu háa dómsmálaráöu- neyti láti ekki eftir sér hafa, á opinberum vettvangi, svo alvar- leg ummæli sem pessi. Þaö hlýtur að vera frumskil- yröi, þegar umfjöllun um saka- mál og meðferð sllkra mála er á dagskrá, aö um sé f jallað af þekk- ingu og reynslu.Virðist svo vera, sem framkomin ummæli séu ekki þvi markinu brennd. Að þessum orðum skrifuðum, treystir stjórn Félags RLR sér að fullyröa, aö þau vinnubrögð sem um er fjallaö I fyrrnefndum blaðagreinum, eru ekki viðhöfö - hjá RLR og hafa ekki verið. Vill stjórnin þvi visa á bug öllum þeim ummælum er fram hafa komiö á þessa leið og minna á, að starfs- menn RLR vinna samkvæmt lög- um. Umræöur um annað eru þvi markleysa. I stjórninni eru: Eggert jarnason, rannsóknar- lögreglumaður. GIsli Pálsson, rannsóknarlögreglumaður. Hannes G. Thorarensen, rann- sóknarlögreglumaður. Grétar Sæmundsson, rannsóknarlög- reglumaöur. Sigurður V. Benja- mlnsson, rannsóknarlögreglu- maöur. Réttarstööu sakborninga má tryggja betur segir aðstoðarmaður dómsmálaráðherra Eirlkur Tómasson, aðstoðar- viljann I gær, að það sem eftir maöur dómsmálaráöherra, sem honum hefði verið haft I Visi, væri vitnaö er til I athugasemdum ekki allskostar rétt og slitið úr stjórnar Rannsóknarlögreglu- samhengi. manna, sagði I samtali við Þjóð- „Með þessum ummælum var Happdrœttið jjármagnar aö mestu: Framkvæmdir á vegum Háskólans ég ekki á neinn hátt að gefa I skyn að einstakir lögreglumenn eöa aðrir sem við rannsókn sakamála vinna, hafi brotiö gegn þeim laga- fyrirmælum, sem um störf þeirra gilda,” sagöi Eirlkur. „Þaö sem ég átti við var, aö þaö kunni að vera ástæða til að breyta þeim lögum I þá veru að gera réttarstööu sakborninga trygg- ari.” 4I Happdrætti Háskóla tslands er tók til starfa árið 1934 hefur að langmestu leyti fjármagnað framkvæmdir á vegum Háskóla Islands 145 ár bæði byggingu húsa og húsakaup, viðhald húsa, lóða- framkvæmdir og lóöaviöhald og innréttingar leiguhúsnæðis. Enn fremur hefur tækjakostur Háskóla íslands nær eingöngu verið keyptur fyrir happdrættisfé og húsbúnaður allur. Hreinar tekjur af eiginlegum rekstri Happdrættis Háskóla Islands (aðrar en vaxtatekjur og hagnaöur af rekstri Aöalumboös) hafa verið sem hér segir árin 1968-1978: Skaut konu sína í stað innbrotsþjófs PARIS, 8/1 (Reuter) — Gömlum manni, Joseph Macioce, urðu þau mistök á I nótt að skjóta konu sfna til bana, i góðri trú um að hún væri innbrotsþjófur I skjóii myrk- urs. Atburður þessi gerðist i Cachan I náiægð Parisarborgar. Macioce er 76 ára aö aldri, og varö honum svo mikið um er hann komst að misgripum slnum að hann fékk hjartaáfall. Hann ligg- ur nú á sjúkrahúsi. 1968 .............. 21,9milj. kr. 1969 ............. 25,9 ” 1970 ............. 40,8 ” ” 1971 ............. 46,6 ” ” 1972 ............. 66,0 ” ” 1973 ............ 78,04 ” ” 1974 ............. 111,8 ” ” 1975 ............. 174,6 ” ” 1976 ............. 213,9 ” ” 1977 ............ 285,8 ” ” 1978 ............. 377,0 ” ” 1979 . Áætlun.... 456,0 ” Af þessum upphæðum renna 20% til rikissjóðs, en þaðfé hefur eingöngu verið notaðtil að byggja upp aðstööu fyrir rannsókna- stofnanir atvinnuveganna (sjávarútvegs og fiskiönaöar, landbúnaðar, iðnaðar og byggingariðnaðar). Ef áætlaðar vaxtatekjur og hagnaður af rekstri Aðalumboðs er meötalið, má ætla aö Háskóli Islands fái 425 milj. kr. frá Happdrættinu áriö 1979 til sinna Mishermt var í frétt frá Leikfélagi Mosfellssveitar sem birtist í blaðinu í gær, að frumsýning þess á byggingaframkvæmda, tækja- kaupa, viðhalds húsa og lóða, skipulagsvinnu, innréttinga leiguhúsnæðis, húsgagnakaupa o.fl. Arin 1971-1977 kom nokkurt fé, 30-55 milj. kr. á ári, úr rikissjóöi til viðbótar framkvæmdafé Háskóla Islands frá Happdrætti Háskóla Islands. Heildarverömæti seldra miða var sem hér segir árin 1968-1978. 1968 ............. 112,5 milj. kr. 1969 ............. 142,6 ” ” 1970 ............. 212,2 ” ” 1971 ............. 236.3 ” ” 1972 ............. 379.3 ” ” 1973 ............. 405,8 ” ” 1974 ............. 638.1 ” ” 1975 ............. 876,7 ” ” 1976 ............ 1212.4 ” ” 1977 ............. 1529.3 ” ” 1978 ............. 2140.0 ” ” 1979 . Aætlun.. . 2780.0 ” ” Grænu lyftunni yrði nk. laugardag. Leikritið verð- ur frumsýnt á fimmtu- dagskvöld í Hlégarði. mhg Frumsýning fimmtudag S infóniuhljómsueii íslands Beethoventónleikar i Háskólabiói n.k. fimmtudag 11. janúar 1979 kl. 20.30 Efnisskrá: Beethoven — Sinfónia nr. 1 Beethoven — Pianókonsert nr. 3 Beethoven — Sinfónia nr. 6 Hljómsveitarstjóri: Wilhelm Brúckner Riiggeberg Einleikari: Pi Hsien-Chen Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. íbúð óskast til leigu 4-5 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir er- lenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Land- spitalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Land- spitalans, simi 29000. Skrifstofa rikisspitalanna Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti, 110 Reykjavik, óskar að ráða tvo skrifstofumenn. Vélritunarkunnátta og kunnátta i ensku og norðurlandamálum nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknarfrestur er til 20. janúar. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til háskólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1979-80. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæð s.kr. 1.960 á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Umsóknum um styrk þennan skal komið tii menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið 4. janúar 1979 Nýtt timbur til sölu og járn. Hagstæð kjör ef samið er strax. Upplýsingar i sima 17825 eftir kl. 21. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.