Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 10. janúar 1979 —ÞJ6ÐVILJINN —StÐA 13 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Viöar Eggertsson leikari byrjar aö lesa „Gvend bónda á Svinafelli,” sögu eftir J.R. Tolkien i þýöingu Ingibjargar Jónsdóttur. 9.2u LeiKiimi 9 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali: frh. 11.00 A gömlum kirkjustaö: Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur annan hluta frásögu sinnar um Þöngla- bakka I Fjöröum. 11.30 Kirkjutónlist: Charley Olsen, Piet Kee, Jiri Rein- berger og Alois Forer leika orgelverk eftir Max Reger og Anton Bruckner. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40. Viö vinnuna : Tónleikar. 14.30 M iödegissagan: ,,A noröurslóöum Kanada’ eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: Emil Gilels og Hljómsveit tónlistarháskólans I Paris leika Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 60 eftir Rakhmaninoff: André Clutens stj. 15.40 Islenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 6. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 tltvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (4). 17.40 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestir i útvarpssal: David Simpson og Edda Erlendsdóttir leika Sónötu I e-moD fyrir selló og pfanó op. 38 eftlr Johannes Brahms. 20.00 tir skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 220.30 Útvarpssagan: „Innansveitarkronika" eftir Halldór Laxness Höfundur les (4). 21.00 Djassþátturlumsjá Jóns Múla Arnasonar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láö Pétur K- Einasson stjórnar fiug- málaþætti. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Or tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 18.00 Kvakk-kvakk Itölsk klippimynd. 18.05 Gullgrafararnir Fjóröi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- ins Lokaþáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.00 Rætur Bandarískur myndaflokkur i' tólf þáttum, byggöur á sögu eftir Alex 23.05 „Hrafninn flýgur um aftaninn”Baldvin Halldórs- son leikari les Ur kvæöabók Baldurs Pálmasonar. 23.20 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Haley. Annar þáttur. Fyrsti þáttur lýsti fæöingu Kúnta Kinte i þorpi einu i Gambiu árið 1750 og uppvexti hans fram undirþroskavigsluum 15áraaldur. Þýöandi JónO. Edwald. 21.50 Fjölþjóöafyrirtæki og starfshættir þeirraHin fyrri tveggja hoDenskra mynda um fjölþjóöleg fyrirtæki. Fjallaö er um fyrirkomulag slikra fyrirtækja og lýst meö dæmum, hver áhrif þau geta haft á llf heilla þjóöa. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok Fjölþj ódafyrirtæki Fjöiþjóöafyrirtæki og starfsemi þeirra nefnist hollensk mynd sem veröur á skjánum kl. 21.50 i kvöld. Þetta er hin fyrri af tveimur heimildamyndum sem hollenska sjónvarpsstööin VARA hefur látiö gera, og veröur hin seinni sýnd eftir hálfan mánuö. Ingi Karl Jóhannesson er þýö- andi og þulur. Hann sagöi aö þarna væri dregin upp mynd af starfsháttum og uppbyggingu fjölþjóölegra risafyrirtækja og sérstök áhersla lögö á aö sýna þaö efnahagslega vald sem þessi fyrirtæki geta náö i þeim löndum þar sem þau koma sér fvrir. Hann sagöi aö komiö væri inn á mörg fróöleg atriöi, einsog t.d. samskipti fjölþjóöafyrir- tækjanna og verkalýöshreyfing- arinnar I viökomandi löndum. t fyrri myndinni eru þaö eink- um hollensk fjölþjóðafyrirtæki sem tekin eru fyrir, en i þeirri seinai er meira fariö út I aö sýna starfsemina eins og hún kemur fram i löndum sem eru styttra á veg komin I efnahagslegri þróun. — Þaö er óhætt að segja aö i þessum myndum komi fram gagnrýni á f jölþjóölegu fyrirtæk- in og starfsemi þeirra, — sagöi Ingi Karl aö lokum, — Þaö er gengiö hart fram i aö draga fram atriöi sem veröa aö teljast nei- kvæð. Hins vegar er einnig bent á hluti sem eru jákvæðir aö ein- hver ju leyti, þvi einsog þar stend- ur: fátt er svo meö öllu illt... ih Hagsmunamál skólafólks t kvöid kl. 20.00 sér Kristján E. Guömundsson menntaskólakenn- ari um þáttinn ÚR SKÓLALIF- INU I hljóövarpi. — Efni þáttarins er hagsmuna- mál mennta- og fjölbrautarskóla- nema, — sagöi Kristján. — Kynnt veröa hagsmunasamtök þessara nema, sem nú heita Landssam- band mennta- og fjölbrautar- skólanema, rakin saga samtak- anna og sagt frá helstu stefnu- málum þeirra. Ég fæ til liös viö mig nokkra forystumenn samtakanna og spyr þá út úr. Meöal þess sem er ofarlega á baugi hjá þeim er t.d. húsnæöismál einstakra skóla og mötuneytismál. Yfirleitt veröur rætt um flest það sem snýr aö hagsmunum skólafólks á sinum vinnustað, en þaö vill oft verba svo að þessir hagsmunir eru látn- ir sitja á hakanum. ih <Jr fyrsta þætti: Cicely Tyson meö Kúnta 1750. sjónvarp Rætur Fyrsti þáttur- inn lofar góðu i kvöld kl. 21.00 er á dag- skrá annar þáttur banda- ríska framhaldsmynda- flokksins Rætur. Fyrsti þátturinn vakti verðskuld- aða athygli og lofaði góðu um áframhaldið. Myndaflokkurinn er sem kunn- ugt er byggöur á heimildaskáld- sögu eftir Alex Haley, Banda- rikjamann sem tók sér þaö fyrir hendur aö rekja ættir sinar aftur til miörar átjándu aldar, þegar forfaöir hans, Kúnta Kinte, var ungur drengur I Afrlku. I lok 1. þáttar voru hvitu menn- irnir komnir til sögu og farnir aö ræna afriskum ungmennum til aö selja á markaöstorgum hins „sið- menntaða heims”. ih PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIRCKJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.