Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 10
ÍOSIÐA—ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. janúar 1979 íþróttir [7n íþróttir 2 íþróttír ísland - Danmörk 18:15 Úrvalsleikur í kvöld Nú lágu Danir //Það má segja, að við ís- lendingarnir séum vart lentir ennþá, þetta var svo æðislegt. Danir sitja hins vegar eftir með sárt ennið og eru alveg niðurbrotnir, því leiknum var sjónvarp- að beint um alla Dan- mörku/" sagði Jón Pétur Jónsson eftir leikinn í gær- kvöldi gegn Dönum/ en þá unnu islendingar sinn fyrsta sigur gegn þeim á danskri grund, 18-15. — Feröalagið hingaö til Randers var mjög erfitt og eftir 20 tima ferftalag vorum við mættir á Óli Ben. átti sannkallaöan stjörnuleik og varöi 18 skot í leiknum hóteliö og gátum fengið okkur stuttan blund. Þegar viö mættum hér i iþróttahöllinni var troöfullt hús og mikil stemning. — í byrjun var leikurinn mjög jafn, viö skoruöum fyrsta markiö, en Danir jöfnuöu fljótlega. Siöan var jafnt á næstu tölum, 2-2, 3-3 og 4-4. Þá tóku Danirnir nokkurn sprett og komust yfir 8-6, en tvö siöustu mörk hálfleiksins voru okkar, 8-8. 1 seinni hálfleik hélt sami barn- ingurinn áfram, en nú vorum þaö viö sem leiddum, 9-8, 10-8 og 10-9. Ahorfendaskarinn beinlinis trylltist nú viö aö hvetja sina menn til dáöa, en viö létum þaö ekkert á okkur fá og skoruöum tvö næstu mörk. Staöan var orðin 12-9 okkur i hag. Þessu fjögurra marka forskoti héldum viö fram á lokamfnúturnar. Þegar staöan var oröin 17-13 gripu Danir til þess bragös, i örvæntingu sinni, aö spila maöur á mann, en þaö var oröiö um seinan og þegar upp var staöiö var forskotiö þrjú mörk, 18-15 fyrir Island. — Mér fannst þrúgandi tauga- veiklun hrjá danska liöiö og lik- lega hafa þeir haldiö aö viö yrö- um auöveld bráö. Aldrei þessu vant var markvarslan léleg hjá þeim og kom þaö okkur nokkuö á óvart. Stórskyttan Michael Berg virtist þungur og áttum viö ekki I miklum vandræöum meö aö stoppa hann. Þetta var ægilegt áfall fyrir danskan handbolta, þvi ekki var nóg aö þetta væri fyrsta tap þeirra á heimavelli gegn ís- landi, heldur einnig þaö, aö A og B landsliö þeirra leika aö öllum llkindum um neösta sætiö i keppninni hér. I þessum leik héldum viö Is- lendingarnir haus allan timann, vorum kaldir, ákveönir og rólegir á meöan Danirnir skulfu af taugaveiklun. Sóknarnýtingin hjá okkur var 70% I seinni hálfleikn- um, svo aö þú getur séö aö vel hefur gengiö. Ég hef trú á þvi, aö þetta sé allt saman aö smella saman hjá okkur. Segja má aö mikiö hafi mætt á þessum mönn- um, sem skoruöu mörkin, þeir léku mest allan leikinn. Vörnin var frá bær meö þá Arna Indriöa- Páll Björgvinsson Vikingi stjórnaði spili islenska liðsins eins og her- foringi I sigurleiknum gegn Dönum i gærkveldi. Knattspyrnufélag Reykjavikur á 80 ára afmæli á þessu ári. Þeir K.R.-ingar ætla að halda upp á af- mæliö á hinn margvislegasta hátt og verða afmæliskeppnir og sýn- ingar i gangi ailt þetta ár á veg- um hinna ýmsu deilda. I kvöld mun körfuknattleiks- deildin riöa á vaöiö og efna til leiks milli meistaraflokksliöa K.R og Vals. Bæöi liöin munu fá bandariska leikmenn til liös viö sig, John Johnson og Paúl Stew- art leika með Val og Mark Christ- iansen meö K.R., en hann mun einnig leika meö þeim á miklu al- þjóölegu móti sem fram fer á Englandi á næstunni. Leikurinn hefst kl. 20. IngH Ólafur Benediktsson áttl snjallan leik i gærkvöldi og skóp öðrum fremur sigurinn. son og Olaf H. Jónsson I aöalhlut- verkum. Aö baki þessari frábæru vörn stóö Óli Ben. I markinu og varöi hann eins og berserkur all- an leikinn eöa alls 18 skot og þar af 2 viti. Mörk Dananna skoruöu: MichaelBerg (2v.), Anders Dahl- Nielsen 2, Karl Jeppesen 2, Morten Stig Christensen 2, Mikael Kold 2, Iver Grunnet 1, Karsten Haurum 1 og Erik Bue Petersen 1. Mörk Islands skoruöu: Páll Björgvinsson 4, Jón Pétur Jóns- son 3, Bjarni Guömundsson 3, Ólafur Einarsson 3 (lv), Ólafur H. Jónsson 2og Arni Indriöason 1. Tveir aörir leikir voru á dag- skrá Baltik keppninnar i gær- kvöldi. Austur-Þjóöverjar sigr- uöu B-landsliö Danmerkur 24-14 (14-4 i hálfleik) og Vestur-Þjóö- verjar unnu Pólverja 19-18. Næstileikur Islendinganna verö- ur i kvöld og veröur þá leikiö gegn Vestur-Þjóöverjum. Siöan eru þaö Pólverjarnir á morgun. A laugardaginn veröur leikiö um 3,- 6. sætiö. IngH í því Eitt og annað Meistaramót TBR 1979 - Fyrsti hluti meistaramóts TBR 1979 fer fram sunnu- daginn 14. jan. n.k. Keppt verður i einliöaleik karla og kvenna i eftirtöldum flokk- um: Meistaraflokki A flokki og B flokki. Mótiö fer fram I húsi TBR viö Gnoðarvog, hefstþaökl. 14.00. Þátttaka er öllum heimil, sem eru orönir 16 ára eöa veröa þaö á árinu. Þátt- tökugjald er kr. 2.500. Þátt- tökutilkynningum skal skila til TBR i siöasta lagi miö- vikudaginn 10. jan. (i dag) og skulu þátttökugjöld fylgja. Borðtennislandsliðið valið Landsliösnefnd B.T.I. hef- ur valið þrjá karla og tvær konur til keppni I Evrópu- keppni landsliöa, C-riöli og fer keppnin fram 5. — 13. feb. n.k. Niu þjóöir eru i riöli meö okkur. Þær eru: Rúmenia, Sviss, Portúgal, Noregur, Danmörk, Wales, Guernsey, Jersey og Malta. Islenska landsliðiö skipa eftirtaldir menn: Tómas Guðjónsson, K.R. Stefán S. Konráösson, Vik- ingi Hjálmtýr Hafsteinsson, K.R. Ragnhildur Siguröardóttir, UMSB Asta Urbancic, Erninum. Einnig mun Islenska liöið taka þátt i opna welska meistaramótinu, en þaö er eitt af sterkustu mótum i heiminum i dag. Formaöur landsliösnefnd- ar BLI er Birkir Þ. Gunnars- son. Golfmenn á stjá John Nolan, golfkennari leit viö hjá okkur Þjóö- viljamönnum I fyrradag og sagðist ætla aö opna golf- skálann sinn þriöjudaginn 9. jan. Golfskólinn er i Ford húsinu, Sveini Egils., og veröur opinn alla daga frá 4 — 10.30 og um helgar 9 — 6.30.1 skólanum eru öll hugs- anleg tæki til innigolfiðkunar m.a. 4 — 5 net, púttflatir og nýtt wideotæki, sem ku vera nýlunda hér á landi. Viö spuröum John Nolan um skólastarfiö. — Ætlunin er aö fá fólk til þess að koma og æfa sig til aö helmingur sumarsins fari ekki I þaö, aö ná upp þeirri getu, sem tapast um vetur- inn ef ekki er æft. 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 — 1X2 1X2 Haldi svo sem horfir meö veðráttunaá Bretlandseyjum er skynsamlegra fyrir Islenska tippara aö láta teninginn ráða fremur en hugsanlegan getu- mun þeirra liöa sem leika sam- an. Þannig koilvarpar veöriö getraunaspánni algjörlega og voru aöeins tveir leikir réttir á síöasta seðli. I vikunni erætluninaö ljúka 3. umferö ensku bikarkeppninnar og taka siöan upp þráöinn þar sem frá var horfiö I deilda- keppninni. A næsta seöli verða 11 leikir úr 1. deild og einn úr 2. deild. Og þá er það spáin: Arsenal — Nott’m Forest 1 Arsenal er nú meö tveimur stigum meira I deildinni en For- est, en þeir hafa einnig leikiö tveimur leikjum fleira. Það má þvi búast viö hörkuviöureign á Highbury i London, en minnug- ur þess aö Arsenal lagöi Liver- pool þar spái ég heimasigri. Aston Villa — Ipswich X Aston Villa hefur gengiö af- leitlega á heimavelli I vetur og ekki sigraö nema I tveimur leikjum, en gert sex jafntefli. Bristol City — Tottenham 1 Leikmenn Bristol eru nú farn- ir aö eygja möguleika á þátt- töku i Evrópukeppni næsta vet- ur og munu þeir þvi berjast eins og ljón. Tottenham er alveg óút- reiknanlegt liö, en þeir hafa mikiö dalaö upp á siökastiö. Ileimasigur. Chelsea — Coventry X Coventry er meö afleitan ár- angur á útivelli og Chelsea er ekki beinlinis sterkt á heima- velli, svo aö viö sættumst á jafn- tefli. Derby — Bolton 1 Derby er mjög sterkt á heimavelli, þeir eru meö 6. besta árangurinnaf öllum liöum 1. deildarinnar. Bolton hefur aö- eins sigraöeinu sinni á útivelli i vetur og þvl ekki liklegt aö þeir bæti öðrum sigri við aö þessu sinni. Leeds — Man. City 1 Sömu sögu er aö segja um Leeds og Derby, þeir eru sterkir á heimavelli og hiö ótrúlega slaka liö Man. City ætti ekki aö veröa þeim Þrándur I Götu. Liverpooi — Birmingham 1 Efsta og neösta liö deildarinn- ar eigast hér viö og kemur ekki annaö til greina en heimasigur og þaö hressilegt burst. Man. U. — QPR 1 Þó aö Manchester United hafi tapaö illa fyrir WBA og Liver- pool á heimavelli fyrir stuttu ættu þeir aö vera fullfærir um aö leggja QPR aö velli. Middlesbro — Everton 2 Everton viröist vera aö missa flugið um þessar mundir og ætli þeir aö vera meö i baráttunni um Englandsmeistaratitilinn hreinlega veröa þeir aö vinna Boro. Getraunaspá IngH Norwich — WBA 2 „Spútnikliöiö” WBA hefur náð ótrúlegum árangri á siöustu mánuöum og vart hægt aö hugsa sér, aö þeir láti staöar numiö nú. Norwich hefur nokk- uö góöan árangur á heimavelli ogþeir hafa aöeinstapaö tveim- ur leikjum þar i vetur. Wolves — Southampton 1 Wolves hafa verið mjög óheppnir i mörgum leikjum sín- um I vetur, oft hreinlega glopr- aö niöur sigri á siöustu mi'nút- unum. Viö skulum reikna meö þvi, aö þeir gefi Southampton engin grið nú og sigri örugglega. Sunderland — C. Palace X Crystal Palace eru sannkall- aöir jafnteflismeistarar á úti- velli i 2. deildinni og án hiks hægt að reikna meö þvi, aö þeir bæti enn einu viö á laugardag- inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.