Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJiNN Miövikudagur 10. janúar 1979 sem hefur i nógu aö stússa og verður nú aö taka iranskeisara til sin upp á próventu ofan á allt ann- aö. En þaö er svo alveg rétt hjá Bensa, aö þaö dugir ekki aö Carter vilji ráöa því hverjir vaska upp fyrir strákana hans hér á Keflavikurflugvelli, eöa telja hjólbaröana fyrir þá. Þetta verðum viö aö gera sjálfir, islenskir menn. Sjálfs er höndin hollust! Þaö var llka prýöilegt hjá Komdu íslands þrákálfur Mér Hkar vel viö Benedikt Grön- dal. Hann er mætur maður sem ekki lætur neinn kúska sig. Ég vil aö visu ekki aö menn séu meö eitthvert óþarfa kjaftæöi upp I vin okkar Carter Bandarfkjaforseta, Benedikt aö kalla sig þrákálf. Þaö er bæöi skáldlegt og þjóðlegt og höföar til bestu minninga úr ljúfsárri bernsku okkar. Ég hreifst svo þegar ég heyrði þetta, aö það hljóp I mig skáldalækurinn og varð að litlu flóði, sem hljómar svo: Komdu, komdu kiölingur, komdu tslands þrákálfur komdu kratinn Benni. Könum sýndu tennur. Atkvæöin þá elta þig inn á glæstan frægðarstig... Og yrki aörir betur! Skaöi. Allír á nálum SpjaUað við Mogens o N. Alesen skottulækni Feilan var rétt kominn af há- degisbarnum, þegar ritstjórinn óö inn meö Timann á lofti. An frekari oröa skellti hann blaöinu fyrir framan Kamparinefiö á rannsóknarblaöamanninum og benti á fyrirsögnina á forsiöu: „Skottulæknar féfletta islend- inga”. Siöan grenjaöi hann: „Þú veröur aö ná I þennan danska teppageröarmann, sem hefur þóst vera nálastungu- læknir, og prettaö miljónir út úr tslendingum og þaö I gjald- eyri.” Undirritaöur hóf þegar rannsóknarsimtöl sin. Eftir þriggja tima leit náöi Feilan I Mogens N. Alessen, teppa- geröarmann og skottulækni, á leynibar I Þórshöfn , Færeyjum. — Já, halló? Mogens N. Ale- sen? — Ja, det passer. — Mogens, hefur þú flúið ts- land, eftir aö upp komst aö þú varst skottulæknir? — Nej, nej; Jeg er bara I solit- iö frli. Hikk! — Mogens, samkvæmt frétt- um áttir þú aö hafa tekiö 82 þús- und krónur — I gjaldeyri — fyrir hvern sjúkling? — Det er sko oekki mange danske penge. Skal! — Mogens, þvl er haldiö fram aö þú hafir lært nálastungunám I tvær vikur I Hong Kong? — Det passer. Jeg er made in Hong Kong. — Mogens, tæpir 120 islend- ingar eiga aö hafa leitaö til þfn I lækningaskyni? — Det passer. Pá Island er mange pá naler. — Fengu islendin garnir gjaldeyrisyfirfærslu fyrir lækn- ingunum? — Nej! De helvedes svin! Maöur fékk enginn peningur, bara soldiö svarta pening. For fanden! — Er ekki tveggja vikna nám I nálastungu I þaö minnsta? — Slet ikke. Fyrstu vikuna lærir maður að stinga nálinni inn, og hina vikuna að kippa henni út aftur. Som ingenting. — Nú eru teppageröarmaöur aö mennt? — Ja, de tæpper, de tæpper... Det var der sem jeg fik fyrst interessu fyrir nálum. Jeg vann lengi f Danske forenende Tæppeværker A/S, en svo vildi jeg fara gera eitthvaö sjálf- stætt, svo jeg stofnaöi Mogens. N. Alesen Tæppemageri i bak- lóð á Istedgade i Kaupmanna- havn. Men det gik helvedes til. Þá sá jeg auglýsingu, svona annonce, í Politikken um skyndikúrs í Hong Kong að vera nálastungumaður. Jeg er jo vanur að halda á nál, svo jeg tænkte, hvorfor ekki? Hvis jeg get stungiö nál í danske tæpper, get jeg lika stungiö nál i Islend- ingar. Det er jo bara spörgsmSl om að sauma, ikke? — Saumaðiröu tslendinga? — Já, já, suma; De som voru svona sundurleitir. — Tóku menn þessu þegjandi og hljóöalaust? — Já, já. Nema þeir , sem jeg hafði ekki saumaö saman munninn á. — SAUMAÐ SAMAN MUNN- INN ???! — Já, já. Sa stofnuðum við saumaklúbb. Den tavse syklub. — Hvaö ertu aö gera I Færeyj- um? Er einhver markaður fyrir nálarstungur þar? — Jeg er bara sem sagt i frli. En alligevel eru þar margir færöingar sem eru á nálum, og jeg verö aö nálgast þá. Hikk! Annars er jeg aö skrifa sjálfs- æfisaga min núna. Hún handler om hvað það er voöa erfitt a6 veröa nálarstungumaður. — Hvaö á bókin aö heita? — „Gegnum , nálaraugað.” Meö kveöju. Feilan Skottulæknar féfletta íslendinga Grunnhugmynd kapitalismans er aö allir geti veriö I hópi þeirra fáu sem hafa þaö gott. pJÓÐVHJINN fyrir 40 árum (Jtvarpiö i dag. 10.00 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýskukennsia, 3. fl. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Dönskukensla. 18.45 Enskukensla. 19.10 Veöurfregnir. 19.20 Erindi Búnaöarfélagsins. Landbúnaöurinn 1938, Stein- grlmur Steinþórsson búnaöar- málastjóri. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Flugsamgöngur, Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjóri. 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræösluflokkur: Hávamál, VI., Vilhjálmur Þ. Glslason. 21.05 Symfónlu-tónleikar: a, Tónleikar Tónlistarskólans 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfónlu-tónleikar, piöt- ur: b. Fiölu-kosert I D-dúr, Op. 77, eftir Brahms. 22.30 Dagskrárlok. Umsækjandi dagsins er prestur. Hann heitir SÉRA LEO JOLIUSSON, og er umsókn hans afar merkilegt innlegg í kvenréttinda- baráttuna. Umsóknin er sumpart i beinni ræðu, sumpart i endursögn. - Nýstárlegt form, en breytir ekki innihaldi umsóknar- innar. Hér er hún: „Konan mun frelsa manninn” SR. LEÓ JULÍUSSON sagöi, að dagskrá þessarar ráöstefnu heföi þegar vakiö áhuga sinn. Hann gat þess, hversu konur töluöu hér prúðmannlega, gagnstætt viö presta á prestastefnu og mættu þeir taka sér þær til fyrirmyndar. „Konan mun frelsa manninn”. Ég skil nú, aö þessi spádómur er mjög merkilegur”, sagöi sr. Leó. „Konur á tslandi eru aö vakna. Kjarninn I þessum umræðum er heimiliö sjálft. Ef eitthvað I þjóöfélaginuer i hættu i dag, eru þaö heimilin og um leiö hrynur þjóö- félagið. Prestar standa þar alveg ráðþrota. „Engu máli er borgiö nema konur taki þau upp á sina arma og ég hef trú á mætti samtaka kvenna, allra nema Rauösokka” sagöi sr. Leó. Hann sagöist mundu hreyfa þessu máli á prestastefnu og hlutast til um, aö hún gæfi þessu málefni gaum. „Heimilin veröa að Ufa og sem flestar konur i landinu veröa aö skilja þaö,” sagöi sr. Leó aö lokum. Morgunblaöiö, 31/12) Alyktun: Yndislegt, yndis- legt! En nú eru kvenprestar farnir aö færa sig upp á skaftiö, ef trúa má fjöl- miðlum. Kannski presta- stefnurnar verði þá meira i kristnum anda og umræð- urnar prúðmannlegri. En loksins er staöinn upp maður (og það geistlegur), sem þorir aö segja álit sitt á kvenþjóðinni. Viö hinir, sem höfum horft upp á uppreisn- ina i' eldhúsinu (undiráróður rauðsokka), fjölgun dag- vistarplássa og annarri ólyfjan, fögnum þvi að loksins er risinn upp maður sem trúir á mátt sam- ræmdra kvenna skynsamra. Við tökum undir þá trú og ósk. Lifihúsmæðurnar! Hannibal ö. Fannberg formaöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.