Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.01.1979, Blaðsíða 5
Miövikudagur 10. janúar 1979 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ Nemendur á 1. önn haustiö 1978 (Or Vinnunnl) Félagsmálaskólí alþýðu Félagsmálaskóli al- þýðu hefur nú starfað síðan 1975 í 8 önnum. Hafa á því tímabili sótt skólann 165 nemendur frá 48 verkalýðsfélögum og er það mál manna að þessir nemendur hafi í síauknum mæli gert sig gildandi í féilagsstarfi verkalýðshreyfingarinn.- ar og er það besti vottur- inn um árangur skólans. Sunnudaginn 29. október s.l. hófst fyrsta önn á þessu skólaári og starfaöi I Olfusborgum i tvær vikur eins og venja er til. Voru nemendur 25 manns frá 19 félögum: 12 frá 11 félögum utan Reykjavikur, 13 frá 8 félögum I Reykjavik; 11 konur og 14 karl- ar. Viö skólasetningu fluttu inn- gangsorö Stefán ögmundsson og Karl Steinar Guönasoaen aö hennilokinni ræddi Tryggvi Þór Aöalsteinsson fræöslufulltrúi MFA viö nemendur um hlutverk og starf MFA og einnig i fáum oröum sögu ölfusborga sem orlofsbyggöar. Tryggvi Þór haföi meö höndum námsstjórn skólans aö þessu sinni. 1 húsakynnum skólans prýddu listaverk úr Listasafni ASÍ alla veggi og haföi Þorbjörg Höskuldsdóttir listmálari komiö þeim fyrir. Skólastarfiö var meö svipuöu sniöi og fyrr. Auk þess sem aö framanergetiö.var eftirfarandi á námsskránni: 1) Leiöbeining I hópstarfi. 2) Skráning minnisatriöa. 3) Framsögn. 4) Undirstööuatriöi ræöuflutnings. 5) Félags- og fundarstörf. 6) Bréfaskólinn kynntur, 7) Umræöa um fulloröinsfræöslu. 8) Trúnaöar- maöurinn. 9) Heilbrigöi og öryggi á vinnustaö. 10) Saga verkalýöshreyfingarinnar fram til 1916. ll) Upphafsár sam- vinnuhreyfingarinnar. 12) Stefnuskrá ASl. 13) Skipulag og starfshættir ASí og alþjóöasam- starf. 14) Hver er réttur þinn? Tryggingarmál. 15) Rætt viö forystumenn. 16) Skólaslit. Aö námsefni unnu nemendur mikiö i sjálfstæöu hópstarfi auk málfunda sem nemendur stjórnuöu meö leiösögn. Fjórtán leiöbeinendur komu i ölfus- borgir til aö miöla nemendum af fróöleik sinum, sérfróöir hver á sinu sviöi. Um kvöld voru kvöldvökur og komu m.a. á þær fræöimenn og listamenn frá Reykjavik. Skóla- slit voru svo laugardagskvöldiö 11. nóvember, meö söng og gleöi, þar sem nemendur sáu um dagskráratriöi. Til nýmæla telst aö á þessari önn var tekiö fyrir nýtt náms- efni, Trúnaöarmaöurinn á vinnustaö, i aögengilegu og þekkilegu formi. Var þaö notaö af nemendum og þeim sem stýröu þessum dagskrárliö. Þá haföi Jakob S. Jónsson tekiö saman Söngkver Félagsmála- skóla alþýöu, 23 ljóð, og kom þaö aö góöu gagni ásamt ööru i þeim söngvinna hópi, sem skip- aði 1. önn F 1978. (Heimild: Vinnan6,1978) BSRB og MFA: Samstarf í frædslumálum Á síðasta ári var skipuð viðræðunefnd um sam- starf í fræðslumálum milli Bandalags starfsmanna rikis og bæja og Menning- ar- og fræðslusambands alþýðu og var það að f rum- kvæði hinna fyrrnefndu. Er nú útlit fyrir að þetta samstarf beri árangur í sameiginlegum nám- skeiðum þegar í þessum mánuði. í samtölum við Eins og fram kemur hérna á siðunni er mi deiit um stjórnaraö ild að Félagsmálaskóla alþýðu ef rikisvaldið tekur hann upp á arma slna. Sumir þingmenn eru jafnvel á móti þvi að eigandi hans, verkalýöshreyfingin, hafi Þjóðviljann lýstu þeir Haraldur Steinþórsson formaður fræðslunefndar BSRB og Tryggvi Þór Aðalsteinsson fræðslufull- trúi MFA yfir mikilli ánægju með þessa þróun og töldu sig vænta mikils af henni. Þaö er einkum á tveimur sviö- um sem þetta samstarf hefur þegar boriö árangur. Annars vegar á aö halda sam- meiri hluta I stjórninni. Hér má benda á aö starfandi eru tveir skólar á vegum verslun- arstéttanna, Verslunarskólinn og Samvinnuskólinn. 1 lögum um viöskiptamenntun á framhalds- skólastigi er kveöið á um aö eign- eiginleg félagsmálamámskeiö i fámennari byggöarlögum þar sem er góöur grundvöllúr fyr'fr samvinnu m.a. vegna fámennis I einstökum launþegasamtökum. Þar á ekki aðeins aö hafa á dagskrá þessi heföbundnu viö- gangsefni, svo sem fundasköp og ræöumennsku, héldur er ætlunin aö kynna starf og stefnumiö sam- takanna hvorra um sig. Nú er i undirbúningi að halda fyrsta námskeiöiö á Dalvik I lok jan- úar í samráöi viö heimamenn aö sjálfsögöu. araöilar þessara skóla hafi 4 stjórnarmenn af 5 en rfkisvaldið skipi 1. Nefndin skipth sjálf meö sér verkum og haf i. á sinu valdi aö ráöa námsefni, kennara og skólastjóra. —GFr. Tryggvi Þór nefnd frá BSRB og MFA til ao undirbúa námsefni I fundasköp- um og ræöumennsku fyrir leiö- beinendanámskeiö. Þar er ætlun- in aö þjálfa fólk meö reynslu úr félögum sinum til aö takast á hendur aö leiðbeina fólki á félags- málanámskeiöum. Auk þess sem nú hefur verið nefnthefur veriö rætt um aö þessi tvöstóru samtök standi saman aö fræöslustarfi á sviöi útgáfumála. Tryggvi Þór sagöi aö þetta Haraldur samstarf væri liöur i þróun nán- ara samstarfs milli BSRB og ASl sem hófst ab marki i kjarabarátt- unni 1977 og 1978. Haraldur Steinþórsson sagöi aö fræðsiumál væri stór þáttur I félagslegu uppeldi stéttarfélaga og hann vænti mikils af þessu samstarfi i framtiöinni. Þó aö sumt sé frábrugðið i skipulagi BSRB og ASl, svo sem trúnaöar- mannakerfiö, er mjög margt sameiginlegt. —GFr Þá starfar nú sameiginleg Verslunarskólinn, Samvinnu- skólinn og Félagsmálaskólinn Meginatriði i deilunum um Félagsmálaskóla alþýdu Afstaða ríkisvalds til verkalýdshreyfingar 1 haust var flutt á Alþingi af þingmönnum allra flokka frum- varptil laga um Félagsmálaskóia Alþýðu, en fyrsti flutningsmaður er Karl Steinar Guðnason. Frum- vörp svipaðs efnis hafa oft verið flutt áður, en meginbreytingin sem i frumvarpinu feist er að skólinn sem Mcnningar- og fræðslusamband alþýðu og ASl hafa rekiö á eigin spýtur siðustu þrjú árin verði gerður að rikis- skóla. Gert er ráö fyrir að stjórn skóians verði ihöndum sérstakr- ar stjórnar, sem félagsmálaráð- herra skipi, tvo samkvæmt til- nefningu MFA og ASt en einn án tilnefningar og yrði sá formaöur stjórnarinnar. Þaö kom fram I fyrstu umræðu um frumvarpið aö skoöanir eru mjög skiptar um þaö og einstök efnisatriöi þess. Þar kom liklega minnst á óvart afstaöa sumra þingmanna Sjálfstæöisflokksins, sem i fyrsta lagi voru efins um réttmæti þess aö rikið styddi þetta framtak Alþýöusamtak- anna. í ööru lagi vildu þeir aö at- vinnurekendur ættu fulltrúa i stjórn skólans ef af samþykkt frumvarpsins yröi ogi þriöja lagi mæltust þeir til þess aö tryggður yröi réttur minnihlutans I ASl til þess aö skipa einn fulltrúa af tveimur I stjórnina. Þaö myndi aftur leiöa til þess, aö þegar Sjálf- stæöismaöur væri félagsmála- ráöherra gæti Sjálfstæöisflokkur- inn ráöiö tveim af þremur stjórnarmönnum. Frá þingmönnum Framsóknar- flokksins heyröist litiö af efnis- legri gagnrýni á frumvarpiö. en lögö var áhersla á þaö af fyrrver- andi menntamálaráöherra aö at- huga yröi frumvarpið meö veL vilja. en gæta þess vel aö af- greiösla þess yröi i samræmi og sambandi viö fyrirhugaðar breytingar á fullorðinsfræöslu. Af hálfu þeirra þingmanna Al- þýöubandalagsins sem töluöu viö fyrstu umræöu þessa frumvarps um Félagsmálaskóla Alþýöu kom fram aö þeir óttuöust aö þau ákvæöi þess sem gera ráö fyrir sterkum tengshim viö félags- málaráðuneytið gætu orðiö til þess aö svipta skólann sjálfstæöi sinu og gera hann háöan rikis- valdinu. Félagsmálaskóli Alþýðu ætti að vera algjörlega i umsjá verkalýöshreyfingarinnar og sinna kennshi- og uppeldishlut- verki í verkalýösbaráttunni. 1 máli þingmannanna kom fram aö rikisvaldiö gæti miklu betur sýnt hug sinn til fræöslustarfsemi alþýöusamtakanna meö myndar- legu fjárframlagi úr rikissjóöi. Aö lokinni fyrstu umræðu i efri deild Alþingis var frumvarpiö sent til félagsmálanefndar efri deildar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.