Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. ágúst 1982 Lýðræði í Kína: Harðir dómar kveðnir upp yfir lýðræðissinnum Þann28. maí síðastliðinn voru kveðnir upp i Peking dómar yfir tveimur kin- verskum lýðræðissinnum þeim Wang Xizhe og He Qui. Báðir hlutu þeir langa fangelsisdóma, Wang fékk 14 ár og He Qui 10 ár. Þeim var báðum gefið að sök að hafa stundað gagnbylt- ingarstarfsemi. Þessir dómar eru tilefni eftirfarandi hugleiðinga um kinverskt lýðræði sem birtust í danska blaðinu Information 2. ágúst síðastliðinn. Kinversk stjórnvöld taka ómjúkum höndum á þeim sem beita sér fyrir lýöræði þessa siö- ustu mánuði i Kina. Dómarnir yfir Wang Xizhe og He Qui bera vitni þeirri skelfingu sem kin- versk yfirvöld eru gripin þegar þau telja að flokkurinn sé aö missa tökin á kinversku þjóöinni. Nú um nokkurt skeiö hefur staða kinverska kommúnistaflokksins veikst verulega. Þessi þróun á rætur sinar aö rekja, — merkilegt nokk, til aögeröa sjálfrar mið- stjórnar kommúnistaflokksins. Sú afdráttarlausa stefna sem kin- verska stjórnin hefur tekiö i efna- hagsmálum hefur ekki einungis opnaö Kina fyrir vestrænni tækni heldur sömuleiöis félags- og menningaráhrifum. Sérstaklega hafa þessi áhrif náö tökum á ungum kinverjum. Það unga fólk i Kina sem i dag talar um lýöræöi og frjálsa skoöanamyndun er bein afleiöing af þeirri efnahags- pólitik sem núverandi valdhafar i Kina reka. Hinir ruddalegu dómar yfir kinversku lýöræöissinnunum veröa ekki minna einkennilegir þegar þaö er haft i huga að þaö voru einmitt kröfurnar gegn flokksræði og fyrir lýöræöi sem fleyttu Deng Xiaoping til æöstu valda. Fimmta apríl 1976 söfnuöust tugþúsundir kinverja saman á Torgi hins himneska friöar. Til- efniö var aö minnast Zhou Enlais fyrrum forsætisráöherra sem dáið haföi i janúar sama ár. Samkoman þróaöist úr minn- ingarathöfn yfir i hreinan mót- mælafund gegn fjórmenn- ingunum fyrir lýöræöi. Fundar- mönnum og lögreglu lenti saman og tugir féllu i valinn. Þessi fundur markar upphaf kin- verskrar lýöræöishreyfingar. Daginn eftir þessi átök var til- kynnt i Peking að Deng Xiaoping heföi verið sviptur öllum opin- berum embættum. Hann var meö öörum oröum gerður ábyrgur og samsekur i uppþotinu 5. april 1976. Þótt Deng Xiaoping hafi verið einangraður og sviptur embættum tókst ekki aö lægja þær öldur óánægju sem risiö höföu. Það var fólk úr valdakliku Deng Xiaopings sem steypti fjór- menningunum af stóli i október 1976. 1 þeirri baráttu sem fylgdi eftir aö fjórmenningarnir voru fallnir skirskotaöi Deng til þeirrar al- mennu óánægju sem rikti meö ægivald fjórmenninganna. Virkt lýöræöi, raunverulegt frelsi voru meöal þeirra markmiða sem Deng lýsti yfir. „Látum hundraö blóm blómstra” eins og þaö var kallaö i hinni myndriku stjórn- málaumræöu I Kina. Deng Xiaop- ing gaf hinni kinversku lýöræöis- hreyfingu aö mestu leyti lausan tauminn meöan hann var aö losa sig viö hreinræktaöa Maóista úr valdastööum. Hua Guafeng og fleiri menn sem höföu veriö hand- gengnir Mao voru á þessum tima sviptir embættum eöa einangraö- ir og gerðir valdalausir. Voriö 1979 haföi Deng Xiaoping tryggt stööu sina i öllum stofn- unum kinverska þjóöfélagsins, — Lyöræöi, — f þeirri merkingu sem viö leggjum í oröiö, viröist eiga erfitt uppdráttar í Kina. Myndin sýnir Mao og Lin Piao meöai fólksins. Lin' Piao var einn af mörgum sem hlotiö hafa hjá kinverska kommúnista- flokknum fyrst æöstu mctorö, síöan dauöadóm. jafnt i flokknum, hernum og öörum rikisstofnunum. Þá, — voriö 1979, varö kúvending á af- stööu kinverskra stjórnvalda til lýöræöishreyfingarinnar. Leiöandi menn hreyfingarinnar voru handteknir og dæmdir, veggspjöldin i Peking þar sem hver og einn gat sagt sina skoðun voru bönnuö. Dómarnir yfir lýöræöissinn- unum Wang Xizhe og He Qui eru nöturlegur vitnisburður um aö yfirvöid i Kina ætla sér aö beita fuliri hörku við allt þaö sem taliö er ógna völdum flokksins i þjóö- félaginu. Lýöræöishreyfingin naut velgengni aöeins meöan hún þjónaöi einni valdakliku i baráttu gegn annarri. Um leið og armur Deng Xiaopings hafði tryggilega boriö sigurorö af fjórmenn- ingunum tóku yfirvöld upp hat- ramma baráttu gegn lýöræöis- hreyfingunni. Nú virðist sem aö mestu hafi verið þaggaö niður i lýöræðishreyfingunni en vanda- máiiö um lýöræði og sósialisma hefur ekki verið leyst. Rofar til í evrópskum bílaiðnaði: FIAT snýr vörn í sókn t þeirri kreppu sem herjað hefur á hinn vestræna heim siöastliöinn áratug er bila- iönaöurinn sú atvinnugrein sem oröiö hefur hvaö haröast úti. Arin eftir 1973 var ekki annaö séö en framleiösla bíla i Evrópu legöist aö mestu niöur. 1 jafn rótgrónu bilafra mleiöslulandi sem Bretiand var bullandi tap af allri framieiöslu bila aö Rolls Royce einum undanskildum. Enn i dag er Bretland þaö land I Evrópu sem verst gengur aö snúa vörn I sókn i bilafram- ieiöslu. Tilvera fornra gæöa- vagna einsog Rover, Jagúar og Austin hangir á bláþræöi. Misjafnlega hefur gengið hjá bílaframleiðendum i Evrópu aö ná sér á strik eftir bágindin I byrjun dttunda áratugsins, sem ekki stöfuöu bara af slæmu efnahagsástandi heldur stööugt aukinni samkeppni frá Japan. Fyrir utan breskan bllaiðnað voru þaö franskir og ftalskir bilaframleiöendur sem haröast uröu úti á áttunda áratuginum. 1 öllum þessum löndum hefur bilaframleiöslan veriö endur- skipulögö frá grunni á siöustu árum. Þessi endurskipulagning hefur boriö misjafnan árangur. Þýskir bilaframleiöendur hafa hinsvegar staöiö nokkuö vel aö vigi — sérstaklega á þetta viö um suöurþýsku bilana Mercedes Benz og BMW.Sömu- leiöis hefur sænsku verksmiöj- unum sem eru minnstu bfla- framleiðendur I heimi vegnaö nokkuð vel þvert ofani aila spádóma. Umskipti hjá Fiat Þaö sem vakiö hefur hvaö mesta athygli i evrópskum bfla- iönaöi allra siöustu misseri er sú kúvending sem orðiö hefur hjá FIAT (—Fabbrica Itaiiana di Automobili Torino). Allur áttundi áratugurinn varð FIAT erfiöur. Frá þvi aöráöa yfir 18% af evrópskum bilamarkaöi féll hlutdeiid Fiat niöur I 11% 1979. Auk minnkandisölu einkenndist áttundi áratugurinn hjá Fiat af þvi ótrygga ástandi sem rikti á Italiu. Efnahagsmál voru i megnasta ólestri, gengi lir- unnar var ótryggt og lengst af skráö yfir raungildi. Pólitiskt ástand általiu-sem kunnugter á margan hátt ógnvænlegt. Hryöjuverk Rauöu herdeild- anna og fasista settu mark sitt á ítlalskt þjóöllf. Þetta kom m .a. fram i samskiptum stjórnar og verkalýös I FIAT verksmiöj- unum. Siðustu ár hefur öll starfsemi FIAT veriö stokkuö upp frá grunni. Starfsemi þessa risa- fyrirtækis spannar ekki ein- ungis yfir bilaframleiöslu heldur nær yfir alla þá starf- semi sem fram fer i miljóna borginni Torino. Þótt banda- risku risarnir GM og Ford setji sterkan svip á Detroit er þaö mark sem FIAT setur á Torino enn sterkara. Allt frá stál- bræöslum yfir I Utfararskrif- stofur og dagblöð (— La Stampa”) eru i' eigu FIAT i Torino. öll þessi starfsemi var endurskipulögö. Svo viröist sem þessi endur- skipulagning hafi boriö þann árangur sem forráöamenn FIAT höföu vænst. Tvö síöustu ár hefur FIAT aukiö hlutdeild sina á Evrópumarkaöi Upp i 13,6%. Þetta gerist á sama tlma og aörir bllaframleiöendur utan Japan ( — og reyndar Svi- þjóöar) tapa stórlega markaös- hlutdeild. Þetta á viö um Renault, Brittish Leyland, Volkswagen og Opel. Uppstokkunin hjá FIAT beindist fyrst og fremst aö þvi aö auka framleiöni um leiö og kostnaöur var minnkaöur. Ekki alveg ókunn úrræöi sem sé. Þessu marki náðu ráöamenn FIAT meö þvi aö auka sjálf- virknium leiö og starfsmönnum var sagt upp. Vélamaöur er ódýrari ai verkamaöur. Meö þessu tókst aö auka framleiöni verksmiöjanna svo mikiö aö FIAT hefur á siöustu árum veriö sambærilegur viö japanska bílaframleiöendur hvaö viö kemur framleiöni. Um leiö og framleiöni var aukin var lagt Uti gifurlegar fjárfestingar I rannsóknum og hönnun nýrrar fram leiöslu. Arangurinn af þessu er hinn svokallaði grunnbill „Typo Uno” sem allir aörir bilar FIAT veröa byggöir á. Aöur fram- leiddi FIAT 29 ólfkar týpur bíla sem byggöar voru á 14 grunn- módelum, — þ.e. „Typo Uno”. Þessar aögeröir FIAT hafa tekist það vel aö stjómendur FIAT ftillyröa nú aö fyrirtækiö muni ekki aöeins lifa kreppuna af heldur halda áfram aö sækja I sig veöriö á komandi árum. Möguleikar og tak- markanir stéttasam- vinnu Þaö sem gerst hefur á siðustu árum hjá FIAT er á margan hátt talandi dæmi um þá mögu- leika og takmarkanir sem laun- þegar hafa I samvinnu viö eig- endur framleiöslutækja. FIAT var allan seinni hluta áttunda áratugarins fyrirtæki á barmi gjaldþrots. Minnkandi salaá framleiöslu fyrirtækisins, ótryggt ástand i þjóðlifi og efna- hag Italiu lögöust á eitt og urn tima leit Ut fyrir að FIAT verksmiöjurnar hættu starf- semi. Hundruö þUsunda heföi oröiö atvinnulaus, — milljóna- borg heföi lagst i eyði. Nú hefur stjóm FIAT tekist aö snúa viö þessari þróun og mikilli félags- legri hörmung er bægt frá I Italiu, — a.m.k. um stundar- I sakir. En þótt ráöamenn FIAT hafi J reynst vera klárir karlar eru þaö ekki þeir sem unniö hafa stærstu afrekin eöa fært stærstu fórnirnar. Þessi breyting sem oröiö hefur hjá FIAT hefur fyrst I og fremst krafist mikils af verkafólki og launþegum * Torino. Tugþúsundir hafa oröiö aö sætta sig viö atvinnuleysi I eftir að vélmennin hófu innreiö sina i verksmiöjur FIAT. Eftir hótanir um aö leggja niöur verksmiöjur hafa launþegar * iðulega falliö frá launakröfum. ! Þaö sem vinnandi alþýöa i Tor- ino hefur unniö á þessari lipurö er aö meirihluö fólks heldur J fullri atvinnu. Þaö sem hún fer á mis viö er, — einsog fyrri dag- inn, hlutdeild i gróöa og aukiö forræöi. bv. „Padro Pardone” Giovanni Agnelli forstjóri FIAT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.