Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.08.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. ágúst 1982 Auglýsing um framhald aðalskoðunar bifreiða og bifhjóla i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi frá 16. ágúst — 30. sept. 1982. Skoöun fer fram sem hér segir: Mánud. 16. ágúst G-10401 til G-10600 Þriðjud. 17. ágúst G-10601 til G-10800 Miðvikud. 18. ágúst G-10801 til G-11000 Fimmtud. 19. ágúst G-11001 til G-11200 Föstud. 20.ágúst G-11201 til G-11400 Mánud. 23. ágúst G-11401 til G-11600 Þriðjud. 24. ágúst G-11601 til G-11800 Miðvikud. 25. ágúst G-11801 til G-12000 Fimmtud. 26. ágúst G-12001 til G-12200 Föstud. 27.ágúst G-12201 til G-12400 Mánud. 30. ágúst G-12401 til G-12600 Þriðjud. 31. ágúst G-12601 til G-12800 Miðvikud. 1. sept. G-12801 til G-13000 Fimmtud. 2. sept. G-13001 til G-13200 Föstud. 3. sept. G-13201 til G-13400 Mánud. 6. sept. G-13401 til G-13600 Þriðjud. 7. sept. G-13601 til G-13800 Miðvikud. 8. sept. G-13801 til G-14000 Fimmtud. ,9.isept. G-14001 til G-14200 Föstud. 10. sept. G-14201 til G-14400 Mánud. 13. sept. G-14401 til G-14600 Þriðjud. 14. sept. G-14601 til G-14800 Miðvikud. 15. sept. G-14801 til G-!15000 Fimmtud. 16. sept. G-15001 til G-15200 Mánud. 20. sept. G-15401 til G-15600 Þriðjud. 21. sept. G-15601 til G-15800 Miðvikud. 22. sept. G-15801 til G-16000 Fimmtud. 23. sept. G-16001 til G-16200 Föstud. 24. sept. G-16201 til G-16400 Mánud. 27. sept. G-16401 til G-16600 Þriðjud. 28. sept. G-16601 til G-16800 Miðvikud. 29. sept. G-16801 til G-17000 Fimmtud. 30. sept. G-17001og yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16.00 alla framantalda daga. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyr- ir þvi, að bifreiðagjöld séu greidd, að vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi og að bifreiðin hafi verið ljósastillt eftir 1. ágúst s.l. Athygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu veralæsileg. Vanræki einhver að koma ökutæki sinu til skoöunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæ jarfógetinn i Hafnarfirði og i Garöakaupstaö Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu, 4. ágúst 1982. Einar Ingimundarson. B ókasaf nsf ræðingur Starf bókasafnsfræðings er laust til um- sókna i skólasafnamiðstöð fræðsluskrif- stofu Reykjavikur. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 20. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir skólasafna- fulltrúi i sima 28544. Laus staða BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS óskar að ráða TÆKNIFRÆÐING eða mann með hliðstæða menntun, sem er SÉRHÆFÐUR í ELDVARNA- OG BRUNAMÁLATÆKNI til starfa i stofn- uninni. Skrifleg umsókn með greinagóðum upplýsingum skal send brunamálastjóra rikisins, Laugavegi 120, 105 Reykjavik, eigi siðar en 31. ágúst n.k. Y f irbókavörður ráðlnn á Selfossi Bókasafnsfræðingar mótmæla Félag Bókasafnsfræöinga hefur mótmælt rábningu i stööu yfir- bókavaröar við Bæjar- og héraös- bókasafn Árnessýslu, en staöan var veitt á fundi bæjarstjórnar Selfoss 23. júni sl. í starfiö var ráöinn Steingrimur Jónsson sagnfræöingur en hann nam bókasafnsfræöi sem aukafag viö Háskóla Islands. í bréfi frá Félagi bókasafnsfræöinga segir: „Félag bókasafnsfræöinga hefur mótmælt ráöningunni viö bæjarstjórn og bókasafnsstjórn þar sem gengiö var fram hjá eina bókasafnsfræöingnum, sem sótti um stööuna. Ennfremur telur Félag bóka- safnsfræöinga ráöningu þessa ógilda vegna þess aö lögum sam- kvæmt átti aö leita umsagnar bókafulltrúa rikisins og ráögjafa- nefndar um málefni almennings- bókasafna, en þaö var ekki gert. Lög um almenningsbókasöfn kveöa á um, aö forstööumenn bæjar- og héraðsbókasafna skuli að jafnaöi vera bókasafns-, fræöingar. Ennfremur aö bóka- safnsfræöingar skuli aö jafnaöi hafa forgangsrétt til bókavarða- starfa (12. gr. laga um almenningsbókasöfn nr. 50/1976). Bæjar- og héraðsbókasafn Arnessýslu þjónar einu stærsta bókasafnsumdæmi landsins og þvi mjög mikilvægt, aö þar hafi yfirstjórn maöur sem er bóka- safnsfræðingur. 1 þessu tilfelli er ráöningin þeim mun furöulegri þegar þess er gætt, aö auglýst var sérstaklega eftir manni meö slika menntun, en siöan gengiö fram- hjá þeim eina, sem uppfyllti þau skilyröi. Starfsreynsla þess umsækjanda er einnig mun meiri en þess, sem ráöinn var. Félag bókasafnsfræöinga harmar þaö fordæmi, sem hér er sett og það skilningsleysi er fram kemur á gildi og nauösyn sér- menntunar á þessu sviöi.” I samtali við Þjóöviljann sagöi Andrea Jóhannsdóttir varafor- maður Félags bókasafnsfræðinga aö samkvæmt skilgreiningu Háskólans væri sá sem starfiö heföi fengiö ekki bókasafnsfræö- ingur og þvi væri ráöningin ólög- leg. Framhald þessa máls sagöi hún óráðiö. Félagið heföi ekki fengiö svör frá þeim sem meö þessi mál færu á Selfossi og ákvöröun um kæru yröi tekin seinna. Þjóöviljinn hafði samband viö Öla Þ. Guöbjartsson forseta bæjarstjórnar á Selfossi en hann varöist allra frétta. —k jv erlendar bækur Patricia Highsmith: Slowly, Slowly, inthewind Penguin Books 1982. Patricia Highsmith er afkasta- mikill reyfarahöfundur. Hún er bandarisk og hefur skrifað yfir tuttugu bækur. Hefur hún.hlotið mörg verðlaun fyrir verk sin. Slowly, slowly, in the Wind, er smásagnasafn. Oftast nær eru persónur bókarinnar ofurvenju- legt fólk sem fyrir óskiljanleg ör- lög, stendur frammi fyrir óþekkt- um hlutum og bregst jafnan eins við. Þaö flýr á náðir þess illa og fremur ódæði, sem þvi er ill- mögulegtaðskilja. Oftastnær eru reyfarar heldur þurr og dapurleg lesning. Af þess- ari bók má sjá, aö Patricia High- smith, er ekki venjulegur reyf- arahöfundur. Það sem skilur á milli, er lagni henf^* við sál- fræðilegar lýsingar og ógnir þær sem skyndilega steðja að einstak- lingum. Bernard Crick: George Orwell.A Life. Penguin Books 1982. Bók þessi var kjörin bók ársins 1980 hjá blaðinu Yorkshire Post, Höfundur hennar, Bernard Crick er stjórnmálaprófessor við Lundúnarháskóla. Hann var rit- stjórnarmeðlimur Political Quarterly i fimmtán ár og skrifar nú greinar i Observer og New Statesman. Arið 1972 hóf hann að viða aö sér efni i þessa fyrstu ævi- sögu Orwells, Orwell er óþarft aö kynna. Hann er frægastur fyrir Animal Farm og 1984. Arið 1946 lét hann hafa eftir sér að hann langaði helst til að gera pólitisk skrif aö list. Honum tókst það, en sporgöngumenn á hann fáa. Bók þessi kom fyrst út hjá Secker & Warburg og er endurút- gefin nú af Penguin. Hún er þykk, prýdd fjölda mynda. Fylgir henni athugagreinakafli svo og atriða- orðaskrá og bibliógrafia. Thonias Hauser: Missing Penguin Books 1982. 1 fyrstu útgáfu bókarinnar, hét hún The Execution of Charles Horman: An American Sacrifice. Þegar Costa-Gavras stjórnaði myndatöku á henni, þá hlaut hún nafnið Missing. Fyrri titillinn segir all flest sem um bókina er að segja, þ.e. hún fjallar um bandariskan þegn sem virðist fórnað fyrir hagsmuni Bandarikjamanna i einu rikja Suður-Ameriku. Þær ógnir sem áttu sér stað i Chile á haustdögum 1973 eru ekki gleymdar. Salvadore Allende var myrtur, herráðsklíka hrifsaði völdin og ógnarstjórnin varð aö veruleika. Tugþúsundum manna var safnað á iþróttavöllinn i Santiago og þar var það fólk pynt- að, sem ekki var myrt. Charles Horman hafði búið um skeið i Chile. Hann komst að ráðabruggi og vegna þess þurfti að fjarlægja hann. Liklegt er talið að hann hafi verið myrtur að undirlagi CIA. Thomas Hauser segir sögu Hor- mans, konu hans, foreldra og vina á þann hátt sem skikkanlegum blaðamönnum er lagið. George Orwell Kennarar í stærðfræði og hagfræði Flensborgarskóla vantar stundakennara i eftirtaldar greinar: a. Þjóðhagfræði (12 stundir á viku) b. Stærðfræði (24—30 stundir á viku) Upplýsingar veitir skólameistari i sima 50092 eða 50560. Skólameistari Sjúkraliðar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða sjúkraliða frá 1.9.1982. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri i sima 41333 á milli kl. 11—12 f .h. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.